Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Blaðsíða 56
w FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auyiysingar - Áskriffc - Preifing: Slini 63 27 Oð Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993. Björgunar- sveitarmaður slasaðist Björgunarsveitarmaður slasaðist í gærkvöld þegar þakplötur fuku af rússneska sendiráðinu við Garða- stræti. Töluvert var um að þakplötur fykju og rúður brotnuðu í Reykjavík. í Borgamesi var fjöldi manns veð- urtepptur. Að sögn lögreglu var vart fært bílum yfir Borgarfjarðarbrúna. Þakplötur fuku af vörugeymslu- húsi við höfnina í Ólafsvík. Ekki var stætt uppi á þakinu vegna hvassviðr- is svo að menn brugðu á það ráð að aka lyftara að húsinu og leggja gaffl- ana á þakið. Þá fauk bíll út af vegin- um á Fróðárheiði síðdegis og valt. -hlh/pp Haföminn: Bærinn eykur ekki hlutafé „Menn eru að skoða hvað hægt er að gera og ákveðnar hugmyndir'eru í gangi sem ég get ekki tjáð mig um nú. Þessar aðgerðir verða þó örugg- lega ekki í þá veru að bærinn auki þátttöku sína í fyrirtækinu. Annars er þetta svekkjandi þar sem atvinnu- ástandið er ekki gott hér á Skaganum og slæmt ef 120 manns verða at- vinnulausir," sagði Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, en bærinn á rúm 30 prósent í útgerðarfyrirtæk- inu Haferninum sem fór í þriggja vikna greiðslustöðvun vegna rekstrarörðugleika í gær. Var öllu starfsfólki, 120 manns, sagt upp störfum. Nettóskuldir Hafarnar- ins eru um 800 milljónir króna en tap fyrstu 9 mánuði þessa árs voru 106 milljónir. Hafórninn gerir út tvo tog- ara, Höfðavík og Sæfara, sem reynd- arhefurveriðlagt. -hlh _----■_—_ LOKI I þessu hundaveðri varsem sagt hundi útsigandi! Þakplöturnar f uku ems og spil ut a sjo „Það er kraiú hérna að setja 500 kílóa heyrúllur hér upp á leifaraar af þakinu til að stoppa þetta. Það eru þvílíkar hviður sem koma hérna niður Blikdaiinn. Þetta gýs hérna niður og verður eins og hvirfilvindur. Ég vona bara að hús- ið standi," sagði Guðríður Gunn- arsdóttir, ábúandi aö Dalsmynni í Kjós, í samtali við DV í gærkvöld. í Dalsmynni er starfrækt hunda- hótel og voru flmm gestir á hótel- inu þegar helmingurínn af þakinu fauk af. Guðriður segist hafa verið íljót að bjarga þeim inn í íbúðar- húsið og hafi þeim ekki orðið meint af. Bílskúr er áfastur hótelinu og hafði helmingurinn af þakinu fokið af honum og voru heyrúllur hífðar upp á leifarnar af þakinu til að bjarga þvi sem bjargað yrði. „Ég var stödd í eldhúsinu að baka þegar lætin byrjuðu. Svo heyrði ég þennan rosalega hvin og flýtti mér út í glugga og sá manninn rninn standa úti á miðju plani. Þá fóru plöturnar að fjúka hver af annarri og þær þeyttust eins og spil út í sjó. Ég bara trúði þessu ekki," seg- ir Guðríður. Eíginmaður Guðríðar, Björn Ól- afsson, var hins vegar farinn að óttast um hlöðuna. Þar voru um tiu björgunarsveitarmonn frá Kyndli í Mosfellsbæ og nokkrir frá björgun- arsveit i Kjós. Um tíma var vart stætt þegar hörðustu hviðumar buldu á mannskapnum og brugðu björgunarsveitarraennirnir, sem börðust við að bjarga hlöðuþakinu, á það ráö að binda sig i krana sem notaöur var til björgunarstarf- anna. -pp Björgunarmenn vinna að því að koma heyrúllum upp á þakið á hundahótelinu að Dalsmynni. Á minni myndinni er einn björgunar- sveitarmanna kominn upp á þakið og kaltar til féiaga sinna. DV-myndir Brynjar Gauti Veðrið á sunnudag og mánudag: Sunnanátt með skúrum Á morgun, sunnudag, er gert ráð fyrir fremur hægri sunnan- og suðaustanátt á landinu. Smáskúrir verða sunnan- og vest- anlands og einnig á sumum stöðum á Austfjörðum en þurrt norðanlands. Á mánndag verður hæg suðaustan- og sunnanátt. Smáskúrir verða sunnan- og austanlands en úrkomulaust annars staðar. Veðrið 1 dag er á bls. 61 í í í í í í í í í í í í í á I (>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.