Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 15 iÁ- Tvísköttun Ivfeyrissparnaðar Mikilvægasti reglulegi spamað- urinn hjá sérhveijum einstaklingi er lifeyrisspamaður. Með honum er verið að búa í haginn fyrir áhyggjulaust ævikvöld hvað lífs- viðurværi varðar. Mikilvægi hans endurspeglast í því að lögum sam- kvæmt er öllum gert skylt að eiga aðild að lífeyrissjóði á starfsævi sinni. En á sama tíma og stuðlað er að nauðsynlegum lífeyrisspam- aði seilist ríkissjóður í sparivasann svo að það hálfa væri nóg. Með breytingum á skattalögum 1988 var horfið frá að undanþiggja iðgjöld launþegans skattlagningu, í staðinn var persónufrádrátturinn hafður 2.200 krónum hærrí. Þetta táknar að sá sem er með hærri mánaðarlaun en 55.000 krónur þarf að greiða fullan skatt af sínu fram- lagi sem er umfram 2.200 krónur á KjáUariim Jóhann Þorvarðarson hagfræðingur Verslunarráðs íslands „Þetta kallast tvískattlagning og kostar launþega 2,6 milljarða á ári eða 117 milljarða á 45 ára starfsævi, miðað við tölur frá árinu 1992. Þetta er svipuð upphæð og fjárlög ríkisins.“ mánuði. Á heildariðgjaldið, þ.e. launin. Þetta kallast tvískattlagn- 10%, leggst þannig 16,5% skattur, ing og kostar launþega 2,6milljarða en ffamlag atvinnurekenda er á ári eða 117 mhljarða á 45 ára skattfijálst. ' starfsævi,miðaðviötölurfráárinu Ríkissjóður lætur ekki staðar 1992. Þetta er svipuð upphæð og numið hér. - Við töku lífeyris þegar fjárlög ríkisins. starfsævinni lýkur kemur skatt- Færa má gild rök fyrir þvi að líf- mann aftur og skattleggur eftir- eyrisspamaður sé í raun þrískatt- Iðgjald Lífeyrissjóður Lífeyrisgreiðsla Já Nei Já Nei Já Nei Island X X X Noregur X X X Finnland X X Danmörk X X X Belgía X X X Þýskaland X X Grikkland X X X Spánn X X X Frakkland X X X irland X X X Italía X X X Lúxemborg X X Holland X X X Portúgal X X X Bretland X X X Samanburður á skattlagningu lífeyrissparnaðar í nokkrum Evrópulöndum lagður þar sem greiðslur frá Trygg- ingastofnun skerðast með hækk- andi eftirlaunum. Samantekið get- ur jaðarskattur hjá hjónum náö 68% og 77% hjá einstaklingum á eftirlaunaárunum. Erlendur samanburður Taflan ber saman skattlagningu lífeyrisspamaðar í nokkrum Evr- ópulöndum. Norðurlöndin ísland, Noregur, Danmörk og Finniandi leggja öll þungar byrðar á lífeyris- sparendur. Aftur á móti er það við- tekin venja hjá öðrum að skatt- leggja eingöngu eftirlaunin sem er réttlát og hagkvæm leið fyrir þann sem sparar. Eðlilegt er að afnema tvísköttun- ina og fara að fordæmi annarra og skattleggja eingöngu eftirlaunin. Því miður má búast við erfiðum róðri því varðhundar kerfisins eru þrautseigir. Til að mæta tekjutapi ríkissjóðs er nauðsynlegt að endur- skipuleggja ríkisreksturinn frá grunni jafnhliða öllu smáplokki. Jóhann Þorvarðarson Lækkun símakostn- aðar landsmanna Miðvikudaginn 24. nóvember skrifar Einar K. Guðfinnsson, þing- maður Vestfirðinga, kjallaragrein í blaðið. Greinin á augljóslega að vekja athygli á því framtaki hans og nokkurra annarra sjálfstæðis- manna af landsbyggðinni að álykta á Alþingi um græn númer. Nú kveður við nýjan tón. Núna skulu opinber erindi vera á innan- bæjartaxta en frekari jöfnun er úr sögunni. Ef hringt skal út á land kostar það tæplega áttfalt símtala- gjald miðað við innanbæjarsímtal. Það er fleipur hjá þingmanninum að tala um að þetta hlutfall sé einn á móti fjórum. Tuttugu mínútna símtal á dagtaxta með virðisauka- skatti kostar 20 krónur innanbæjar en 159 krónur milli landshluta. Það er líka fleipur aö P&S hafi boðið græn númer í allmörg ár. Eitt gjaldsvæði ekkert mál Þessum hugsunarhætti þarf að breyta. Er ekki sjálfsagt að síma- kostnaður sé jafn alls staðar á land- inu, fyrir alla, svona eins og beris- ínið? Eða innlend orka ætti að vera en er ekki? Lengi vel voru það rök Pósts og síma að nauðsynlegt væri að lang- línusímtöl væru töluvert dýrari en innanbæjarsímtöl. Ef svo væri ekki myndi álagið á þær fáu línur sem væru á milli stöðvarsvæða verða slíkt að ekki væri við unað. Þess KjaUaiiim Björn Davíðsson setjari, ísafirði í símanum. Þetta virkaði lengi vel. En núna, á tímum ljósleiðaralagna sem yfirmenn Pósts og síma hafa tal- að fjálglega um að gætu annað þús- undum símtala, er þetta úr sögunni. Það er ekkert meira mál fyrir Póst og síma að koma á símasam- bandi milli notanda á landsbyggð- inni og símnotanda á höfuðborgar- svæðinu en að koma slíku sam- bandi á innanbæjar. Nema hér fyr- ir vestan. Póstur og sími er nefni- lega ekki enn búinn að koma á tengingu ljósleiðarans hingað þó að lagningu hans sé lokið. Vonandi verður sú tenging komin í gagnið um áramót. Það er réttlætismál að landið verði gert að einu gjaldsvæði. Símamál eru samgöngumál. Sam- göngumál eiga að kosta alla lands- inn við þjónustuna er sá sami. Varðandi þaö efni kjallaragreinar Einars af hverju ekki hafa fleiri rétthafar símanúmera en 73 fengið sér grænt númer. Ég tel að ástæðan sé sú að þessi „þjónusta" kostar viökomandi rétthafa 55.203 krónur á ári auk stofngjalds upp á 34.505 krónur. í harðæri er líklegt að menn hugsi sig um tvisvar áður en lagt er í slík útgjöld. Fyrir hvað tekur P&S 55.203 krónur? Þingmenn taki frumkvæðið Eftir stendur að Vestfirðingar og aðrir landsbyggðarmenn þurfa dugmeiri þingmenn en Einar K. Guðfinnsson til aö gera úrbætur í símamálum landsmanna. Skora ég hér með á Alþingi að álykta: „Póst- og símamálastofnun skal fella nið- ur gjaldflokk 3 strax um næstu ára- mót og öll þau stöðvarsvæði sem hafa verið á þeim gjaldflokki verði framvegis í gjaldflokki 2. Póst- og símamálastofnun miði síðan að því að landið verði gert að einu gjald- svæði ekki síðar en þegar boðaöar símanúmerabreytingar á miðju næsta ári ganga í gildi.“ Það á ekki að þurfa meiriháttar þjóðarsáttarkreppu til að slík rétt- lætismál verði gerð að „samnings- atriði í ráðstöfunum í efnahags- málum“ eins og svo gjama er tekið til orða nú til dags. Björn Davíðsson „Það er réttlætismál að landið verði gert að einu gjaldsvæði. Símamál eru samgöngumál. Samgöngumál eiga að kosta alla landsmenn það sama, sér- staklega ef það þykir sýnt og sannað að kostnaðurinn við þjónustuna er sá sami.“ vegna þyrfti að verðleggja lang- mennþað sama, sérstaklegaefþað línusamtöl þannig að fólk flýtti sér þykir sýnt og sannað að kostnaður- meirihluta starfsmanna, Sjöfn IngóKsdóttlr, formaóur Startsm- semhafaósk- R»»urt»r«ar. að eftir áframhaldandi veru í Starfsmannafólagi ReyKjavíkur- borgar. í allri umræðu um þetta reynd að aukaatriði. Menn hafa virt vfija starfsmanna að vettugi. Hér er ekki verið að takast á um stundarhagsmuni einstakra stéttarfélaga heldur vilja fólks- ins. Þeir starfsmenn sem hér um ræöir hafa tekið þátt f uppbygg- ingu Starfsmannafélags Reykja- og þeir þekkja iimviði félagsins. fyrir þvi að þessi vilji fólksins nái fram að ganga, þvert á móti er róttur þeirra. Þar að auki hafa þessir starfsmenn, þessi störf verið í áratugi á samningssviði að koma í veg fyrir að svo geti verið áfram. Hvað sem varðar fullyrðingar borgarstjóra og framkvæmdasijóra VSI er þessi sem unnist hafa í íslenskri verka- lýösbaráttu hafa unnist á vilja og samtakamætti fólksins og ég trúi því að svo verði áfram.“ „Ákvörðun um að breyta SVR úr borg- arstofiiun í hlutafélag, sem S framtíð- inni er ætlað að geta keppt um að veita Þórarinn V. Þórar- þjónustu með . ^ BR5SW hlýtur að kalla á það að þetta fyr- irtæki búi við sem líkust starfs- skilyrði og starfskjör og önnur fyrirtæki á flutningamarkaöi. Starfsumhverfi opinberra starfsmanna, þær reglur sem um störf þelrra gUda og fjöldí reglu- er með allt öðrum hætti heldur en á almennum vinnu- markaði og tekur mið af öðrum forsendum. Þess vegna er eölilegt að fyrirtæki sem ætlar aö starfa á samkeppnismarkaði verði að aðlaga sig þeim forsendum og sama gildir um starfsraenn þess. Reglurnar í samsklptum at- .......................ÉÍI almennum vinnumarkaði hafa til starfa á þeim hluta markaðarins, samkvæmt þar um, og um eitthvert val sé að tefia i þessu Að starfsmennirnir taki mið af reglunum á almenn- um vinnumarkaöi er eðlileg nið- urstaða þess að fýrirtækiö flyst úr þvf að vera borgarstofmm yfir í fýrirtæki á markaði.“ -GHS/-bjb *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.