Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 49 Fréttir Borgarráð: Umhverf isúttekt og upplýsingaherferðir - til að dr aga úr myndun úrgangs Borgarráð hefur samþykkt að gerð verði úttekt á umhverfi nokkurra fyrirtækja í Reykjavík og þau aðstoð- uð við að draga úr myndun úrgangs meö hreinni framleiðsluaðferðum en þau nota nú. Sorpu verði falið að stuðla að því að almenningur og fyr- irtæki á starfssvæði Sorpu dragi úr myndun úrgangs með kynningar- herferðum þannig að fólki og fyrir- tækjum verði gert ljóst hvað þau geti lagt af mörkum til að draga úr magni úrgangs. Þessi ákvörðun var tekin á fundi borgarráðs á þriðjudag. Borgarráð beinir því til stjórnar Sorpu að setja langtímamarkmið í endurvinnslu án tillits til tímabund- inna sveiflna í hagkvæmni og útvega og starfrækja stað til jarðgerðar úr. garðaúrgangi, húsdýraskít, sagi, spónum og seyru. Þá verði gerð at- hugun á möguleikum þess að taka upp brennslu úrgangs samhliöa jarð- gerö og urðun. Oskað er eftir því að Sorpa upplýsi almenning og for- svarsmenn fyrirtækja um þessi mái og fylgist með magni úrgangs á reglubundinn hátt. Borgarráð frestaði á þriðjudaginn tillögu um að efla umhverfiseftirlits- deild Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur þannig að hún veiti fyrirtækjum, sem framleiða hættulegan efnaúr- gang, aðhald, bæta viö heilbrigðis- fulltrúum og hækka gjaldskrá. Þá var tillögu um sérstakt sorphirðu- gjald fyrir heimilin einnig frestað. í greinargerð með tillögunum í borgarráði kemur fram að Heilbrigð- isnefnd Reykjavíkur vill að borgar- ráð hafi frumkvæði að viðræðum við önnur sveitarfélög á starfssvæði Sorpu um að koma á breytingum í meðferð úrgangs á vegum sveitarfé- laganna og að fulltrúar borgarinnar 1 stjórn fyrirtækisins taki málið upp innan fyrirtækisins. -GHS Salmonella: Sýni tekin úr f ram- leiðslunni jafnóðum „Það fara engir kjúklingar á mark- að frá þessum tveimur kjúklingabú- um án þess að búið sé að kanna hvort þeir séu sýktir af salmonellu. Þeir kjúklingar sem reynast jákvæðir verða hitameðhöndlaðir ef aðstaöa til slíks er fyrir hendi og fara því ekki í dreifingu," sagði Jón Gíslason, forstöðumaður matvæla- og heil- brigðissviðs Hollustuverndar ríkis- ins. Fyrir rúmri viku greindist saim- onella í sýnum frá tveimur kjúkl- ingaframleiöendum, Klettakjúkling- um og Fjöreggi hf., sem hafa veriö í hálfgeröri gjörgæslu síðan. Ágúst Þorleifsson, héraðsdýra- læknir A-Eyjafiarðar, segir að ekki hafi fundist salmonella í fleiri sýnum hjá Fiöreggi hf. „Þeir kjúklingar sem voru sýktir voru þegar famir í dreif- ingu og það sem framleitt var í kjöl- farið reyndist í lagi. Þetta var salm- onellutegund sem er algjörlega skað- laus svo engin hætta var á ferðum." Enn er verið að kanna lagerinn hjá Klettakjúklingum en þar fer engin slátrun fram um þessar mundir og ekkert fer í dreifingu án þess að það hafi verið kannað. -ingo Dagsbrún: Fagnar frum- varpi gegn upp- risu fyrirtækja Stjórn Verkamannafélagsins Dags- brúnar fagnar því að viðskiptaráö- herra boöi nýja löggjöf til að hindra þaö að gjaldþrota fyrirtæki geti risið upp og stofnað ný fyrirtæki til að endurtaka sama leikinn aftur og aft- ur og valda launafólki, ríkissjóði og öðrum viðskiptamönnum umtals- verðu tjóni. í samþykkt sem stjóm Dagsbrúnar hefur sent frá sér segir að stjórnin treysti því aö lögin verði sem fyrst tilbúin. í stjómarsamþykkt lýsir stjóm Dagsbrúnar undmn sinni yfir því að ríkisvaldið geri engar ráðstafanir gegn svartri atvinnustarfsemi. Slík starfsemi greiði enga skatta til ríkis og bæjarfélaga eða til lífeyrissjóða en atvinnurekendur sem standi skil á öllu sínu verði að keppa við þessa aðila. Dagsbrún skorar á ríkisvaldið að standa við fyrirheit sín og stöðva svarta atvinnustarfsemi þar sem hún virðist fara sívaxandi. -GHS Slysavarnafélag íslands og Landsbjörg hafa náð samkomulagi um viðtækt samstarf sin á milli í þeim tilgangi að tryggja öflugt björgunarstarf alls staðar á landinu. Með samstarfinu er ætlunin að ná fram betri starfsemi. Björgun- arfélögin munu reka sameiginlega björgunarmiðstöð, sameiginlegt neyðarsímanúmer og björgunarskóla svo fátt eitt sé nefnt. Gengið var frá samkomulaginu fyrr í vikunni. Á myndinni handsala Einar Sigurjónsson og Ólafur Proppé samkomulagið. Ester Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins, fylgist með. DV-mynd Sveinn Slappaðu af og láttu þreytuna líða úr þér í nýja hvíldarstólnum frá Action. Stóllinn er með stillanlegu baki, innbyggðum skemli og fæst ruggandi eða fastur. Marco Verð nytauáklæði,. frá kr. 32.200 stgr. Verð m/leðuráklæði á slitflötum, frá kr. 54.280 stgr. Húsgagnaverslun Langholtsvegi 111 Sími 91-680690 Eigum núna mikið úrval af hin- um sívinsælu sjalkragastutt£áp- um úr alullarefnum. Margir litir og stærðir. Einstakt jólatilboðs- verð aðeins kr. 9.990. Komið og skoðið. Kaffi á könnunni. Kápusalan Snorrabraut 56, sími 62 43 62. Fríar póstkröfur Giafaverð Kertastjakar 3 stærðir t .V I Svartir kr. 3.420 Gylltir kr. 4.820 Krómaðir kr. 4.820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.