Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 49
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 57 Sviðsljós Tilkyimingar í hringiðu helgarinnar Þessi hressi hópur er úr Æskuiýösfélagi Fella- og Hólakirkju og var í djass-guðsþjónustu í Bústaöakirkju. Þau heita Rut Sigurðardóttir, Sandra Heimisdóttir, Ágnes Marinósdóttir, Sævar Valdimarsson, Sara Heimisdóttir, Jón Baldur Baldursson, Rakel B.C. og Ellý Emilsdóttir. Þau segjast oft fara í kirkju enda sé það alls ekki leiðin- legt. En þaö spillir ekki fyrir að jafn líflegt sé og var þetta kvöld. imm/f mu/ MAKaSA6>) Frumsýnlng 27. des. kl. 20.30. 2. sýning 28. des. kl. 20.30. 3. sýnlng 29. des. kl. 20.30. 4. sýning 30. des. kl. 20.30. Viltu gefa jólagjöf sem gleður? Einstaklíngar og fyrirtæki: JÓLAGJAFAKORT LA er tilvalin jólagjöf. Jólagjafakortlð veitir aðgang að spunkunýja hláturvæna gaman- leiknum. Höfum einnig tii sölu nokkur eintök af bókinni SAGA LEIKLISTAR Á AKUREYRl 1860-1992. Haraldur Sigurðsson skráði. Fatleg, fróðleg og skemmtileg bók prýdd hundruðum mynda. Miðasalan i Samkomuhúsinu opin alla virka daga kl. 10-12 og 14-18. Simi (96)-24073. Greiðslukortaþjónusta. NÝTTI: Miðasala i Hagkaupi alla daga fram að jólum frá kl. 17 og fram að lokunar- tíma verslunarinnar. Starfsstúlkurnar á smáauglýsingum DV létu sig ekki vanta á jólaball fyrirtækisins sem haldið var á sunnu- dag. Hér er Fríða Lúðvíksdóttir með systurson sinn Davíð Carl Cavana og Stefanía Rós Gisladóttir með dóttur sína Sunnu Ösp Þórsdóttur. Páll Óskar Hjálmtýsson hafði nóg að gera áöur en hann fór á svið í Perlunni á sunnudag að gefa aðdáend- um sínum eiginhandaráritun. Þvagan var svo þétt að ljósmyndari DV átti í erfiðleikum með að komast að. Leikfélag Akureyrar Á Café List var á fostudag opnuð sýning tíu hsta- manna á margvíslegu stefi um íslensku konuna. Það er Brynja X. Vífilsdóttir sem er í aðalhlutverki en hsta- mennimir eru þeir Finnbogi Pétursson myndhstar- maður, Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðar- maður, Guðbergur Bergsson rithöfundur, Guðmundur Jónsson arkitekt, Helgi Þorgils Friðjónsson myndhst- armaður, Megas, texta- og lagasmiður, Páll Guð- mundsson myndhöggvari, Páll Stefánsson ljósmynd- ari, Þorvaldur Þorsteinsson leikskáld og Þórarinn Eld- járn skáld sem hér sést með Brynju. Annað tölublað tímaritsins Eintak kom út á föstudag. Af því tílefni buðu aðstandendur blaðsins til útgáfuteit- is á Café List. Hér er ritstjórinn Gunnar Smári Egils- son á milli þeirra Ásgeirs Friðgeirssonar og bróður síns Hafsteins Egilssonar. LEIKFÉLAG MOSEELLSSVE/TAR fr tt i Bæjarleikhúsinu Mosfelfsbæ 8. janúar 1994. Borgarstjóm: Minnihlutinn vill aft- urkalla VSÍ-aðildina Borgarstjóm hefur visað frá til- lögu minnihlutans um að skora á stjóm SVR hf. að afturkaha aðild sína að Vinnuveitendasambandinu og ganga frá kjarasamningum við þá starfsmenn sem eiga aðild að Starfs- mannafélagi Reykjavíkur. Á borgar- stjómarfundi á fimmtudag kom fram aö meirihlutinn teldi rétt að SVR hf. ætti aðild að VSÍ og að starfsmenn fyrirtækisins ættu að vera félagar í stéttarfélögum innan ASÍ. Það væri í samræmi við reglur um stéttarfélög og forgangsréttarákvæði á vinnu- markaöi. Á borgarstjómarfundinum létu borgarfuhtrúar minnihlutans bóka að Markús Öm Antonsson borgar- stjóri og Sveinn Andri Sveinsson, fyrram stjómarformaöur, virtust ætla aö svíkja skriflegt loforð um að starfsmenn SVR héldu störfum sín- um og að laun og réttindi þeirra yrðu þau sömu fyrir og eftir breytingu á SVR í hlutafélag. í bókuninni kom fram að minnihlutinn harmaði vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins í þessu máh og „þær blekkingar sem haföar voru í frammi gagnvart borg- arstjóm, borgarbúum og starfsfólki SVR í aðdraganda stofnunar hlutafé- lagsins-". Borgarsfjóri lét bóka að staðið heföi verið að fuhu viö þau fyrirheit sem starfsmönnunum heföu verið gefin í sumar þar sem tryggja heföi átt óbreytt laun og réttindi þeirra hjá SVR hf. Borgarstjóri sagði að kjara- mál starfsfólksins yrðu ekki óbreytt um alla framtíð, meöal annars vegna þess að sérákvæði tækju tíðum breytingum. Fráleitt væri að binda kjör starfsmannanna í gildandi samningsákvæði Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. -GHS Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Mánudagur kl. 13. Fagfólk aðstoðar við gerð jóla- og leiðisskreytinga. Aðeins greitt fyrir efniskostnað. Rithöfundar lesa úr verkum símun milli kl. 14 og .15. Kirkjuritið komið út Tímarit Prestafélag íslands er komið út i þriðja sinn á þessi ári. Meðal efnis er frumbirting á þýðingu dr. Sigurbjöms Einarssonar biskups á ljóði Marteins Lúthers um kirkjuna, Sú mærin tigna. Kirkjuritið fæst í Kirkjuhúsinu við hhð- ina á Dómkirkjunni í Reykjavík og þar er einnig hægt að gerast áskrifandi. Kristniboðsalmanakið 1994 Nýlega er komið út á vegum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga Kristniboðs- almanakið 1994. Þetta er áttunda skiptið sem samtökin gefa út dagatal til kynning- ar og fjáröflunar fyrir starf sitt. Alman- akiö og jólakort eru til sölu í húsi KFUM og K við Holtaveg. AWWVWWWW Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið Frumsýning 7. janúar EVA LUNA Leikrit með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson og Oskar Jónasson, byggt á skáldsögu Isabel Ahende, tónlist og söngtextar eftir Egil Ólafsson. Frumsýnlng 7. janúar Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Fim. 30. des., laugardaginn 8. janúar. Stórasviðiðk 1.14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sunnudag 9. janúar Litla svið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Flm. 30. des., flmmtudag 6. janúar, laugar- dag8. janúar. Ath.l Ekkl er hægt að hleypa gestum inn I sallnn eftir að sýnlng er hafin. ÍSLENSKT - JÁ, TAKK! 14.-23. desember er miöasala opin frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26. desember Teklð á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakort á jólatilboði í desember. Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Frumsýning MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00, uppselt, 2. sýn. þrl. 28. des., 3. sýn. fld. 30. des., 4. sýn. sun. 2. jan. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Fös. 7. jan. kl. 20. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mlð. 29. des. kl. 17.00, uppselt, mlð. 29. des. kl. 20.00, sud. 2. jan. kl. 14.00. Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhxg og skcmmtileg jólagjöf Miðasala Þjóðleikhússins er opín alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Teklð á mótl pöntúnum i sima 11200 frá kl. 10 vlrka daga. Grænallnan 996160 É VGENÍ ÓNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovský Texti eftir Púshkin (þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýnlng flmmtudaglnn 30. desember kl. 20. UppselL Hátiðarsýning sunnudaglnn 2. janúar kl. 20. 3. sýning föstudaginn 7. janúar kl. 20. Verð á frumsýnlngu kr. 4.000. Verö á hátíðarsýnlngu kr. 3.400. Boðlö verður upp á léttar veitlngar á báðum sýningum. Mlðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. < ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.