Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 44
52 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11 Gagnabankinn Villa. Við erum eitt af öflugustu gagnakerfum landsins. Við hjálpum þér að byrja. Hringdu og fáðu uppl. í s. 91-679900, módems. 91-677999. Macintosh Plus tölva með 40 Mb hörð- um diski og 2,5 Mb innra minni. Upplýsingar gefur Baldvin á skrif- stofutíma í síma 91-615959. Maclntosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstœkkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. More 314" disklingar, formaðir og með lífstíðarábyrgð. 10 stk. í vönduðu plastboxi, aðeins kr. 1.114 stgr. Boðeind, Austurstönd 12, s. 612061. More 486 tölvur, verð frá kr. 110.000. Diplomat 486 fistölvur m/mús og grá- tóna- eða litaskjá, verð frá kr. 145.970. Boðeind, Austurströnd 12, s. 612061. Nintendo leikjatölva til sölu, með 9 leikjum, byssu og tveimur stýrispinn- um, lítið notuð. Upplýsingar í sima 91-30666. Valgeir Þór. Power book 160 4/80, innbyggt fax modem, tengi fyrir auka skjá, Style writer H prentari. Sími 91-10266 eftir kl. 18. Sega Mega drive óskast með leikjum, í skiptum fyrir Nintendo með 7 leikj- um og mörgum fylgihlutum. Upplýs- ingar í síma 91-683994. Sigurður. Ódýrtl Faxmódem og -skannar fyrir PC og Mac, diskar, stýrispjöld, minni, G.P.S. o.fl. Breytum 286/386 tölvum í 386/486. Tæknibær, s. 91-658133. Amstrad CPC 464 leikjatölva, vel með farin, með mörgum leikjum til sölu. Upplýsingar í síma 91-658424. Macintosh SE til sölu, 5/30 Mb, kerfi 7.0, ýmis forrit, verð 40 þúsund. Upp- lýsingar í sima 91-21792. Hyundai 386 tölva til sölu. Upplýsingar í síma 91-686208. PC Victor tölva til sölu. Upplýsingar í síma 91-75008. ■ Sjónvörp Ath! Loftnetsuppsetningar, loftnets- viðgerðir. Önnumst uppsetningar og viðhald á loftnetskerfum og gervi- hnattalofiietum fyrir fjölbýlishús og einstaklinga. Einnig uppsetningar á loftnetum fyrir Fjölvarp. Skrifbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-627251. Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnetsþjónusta. Uppsetningarþjónusta á örbylgjuloft- netum fyrir fjölvarp Stöðvar 2. Önn- umst einnig nýlagnir og viðgerðir á loftuetskerfiim og gervihnattabúnaði. Elverk hf., s. 91-13445 - 984-53445. Radióverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. Sérhæfð Kenwood þjónusta. Sími 91-30222. Alhllða loftnetaþjónusta. Fjölvarp. öll almenn viðgerðaþjónusta, sjón- vörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Ferguson Séleco og Shiwaki/Supra sjónvarpst. nýkomin. Nicam stereo og ísl. textavarp. Gömul tæki tekin upp í ný. Orri Hjaltason, s. 16139. Ferguson Séleco og Shiwaki/Supra sjónvörpin nýkomin. Nicam stereo og ísl. textavarp. Gömul tæki tekin upp í ný. Orri Hjaltason, s. 16139. Hafnfirðlngar, ath.l Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins, sjónvarpst., myndlykliun, myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845. Myndb., myndl., sjónvarpsviðg. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Frí áætlunargerð. Radíóverk- stæði Santosar, Hverfisg. 98, s. 629677. RadíóverksL Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dágs. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Videó ,__________________ Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. MODESTY BLAISE b» PETER OTXJNNELL drawn by ROMERO Gatum ekki unmð í hollinm I dag, yfirmaðurl - Við heföum getað misst nokkra innfædda vegna mikilla rigninga og V hættuástandsl Koch gefu yfirmanni slnum skyrslu ... RipKirby rOkkur þykir það leitt, Tarsan, Komið!) en við urðum að færa S Kannskn fórn vegna sonar míns, ) getum við Rawilil^' notað aðrar lækningaaðferðirc )honum til hjálpar! Erum við í vanda? En úr því að þú ert kominn gætir þú gefið mér nokkur góð ráð varðandi góða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.