Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993
55
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
VOLVO Volvo
Odýr bill.
Til sölu Volvo 244DL, árg. ’79, skoðað-
ur ’94. Bíll í góðu standi. Verð 75 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 91-651408.
Fombílar
Áttu fornbil? Bráðvantar vel uppgerða
fombíla, svo og gömul óuppgerð
ræksni af öllum gerðum á söluskrá
okkar. Betri bílasalan, sími 91-688688.
Jeppar
Wagoneer ’77, 8 cyl., 360, 400 turbo
skipting, nýlega skoðaður ’94, mjög
mikið endurnýjaður. Bremsur, hjöru-
liðir, öxlar, nav o.fl., 31" dekk, stórir
kastarar fylgja. Uppl. í símum
985-21919 og 91-21808.
Lada Sport jeppi, árg. ’87, til sölu.
Vel með farinn, ekinn 58 þús. km.
Söluverð 190 þús. Uppl. í síma 91-22293
og 91-73311 á kvöldin. Ólafur.
LandCruiser bensin ’88, stuttur, ekinn
92 þ., ný nelgd 33" d., álfelgur, beisli,
geislaspilari, talstöð o.fl. Skipti á
ódýrari koma til gr. S. 684911 til kl. 18.
Cherokee jeppi, árg. ’84-’86, óskast til
kaups, 4ra dyra, 6 cyl., helst beinsk.
Upplýsingar í síma 91-656233.
Isuzu Trooper DLX, árg. ’86, 3ja dyra,
lengri gerð, bensín, ekinn 110 þús. km,
góður bíll. Uppl. í síma 91-610014.
Mitsubishi Pajero, árgerð '88, dísil,
stuttur, mjög vel með farinn. Úpplýs-
ingar í síma 91-643189.
■ Húsnæði í boði
3 herbergja ibúð við Eyjabakka til leigu
frá 1. janúar, góð umgengni og skilvís-
ar greiðslur áskildar. Úpplýsingar í
síma 91-78818.
Eitt herbergi til leigu, stutt frá Hlemmi,
með aðgangi að eldhúsi og baði.
Leiguverð 18 þús. Svör sendist DV,
merkt „Herbergi 4739“.
Kvenkyns meðleigjandi óskast að 3ja
herbergja íbúð í vesturbænum, reglu-
semi og góð umgengni áskilin. S. 91-
685624 og e.kl. 19 í s. 91-14545. Hildur.
Leigjum út herbergi i lengri eða
skemmri tíma. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 91-612294.
Gistihúsið Isafold, Bárugötu 11.
Lítið herbergi við miðbæ Reykjavikur
er til leigu, bakhús, með aðgangi að
eldhúsi og snyrtingu. Helst fullorðin
kona, þarf að hafa bílpróf. S. 91-620881.
3 herbergja ibúð til leigu i Ljósheimum,
leigutími frá áramótum í 6-7 mánuði.
Upplýsingar í síma 91-33570.
3ja herbergja ibúð tii leigu í Hamraborg
Kópavogi. Laus 1. janúar.
Upplýsingar í síma 91-676225.
60 m2, 2ja herbergja ibúð, miðsvæðis í
Kópavogi, til leigu, laus strax. Uppl.
í síma 91-679596.
Geymsluherbergi til leigu í lengri eða
skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í
síma 91-685450.
Góð, 3ja herbergja ibúð í Laugarnes-
hverfi er til leigu nú þegar. Tilboð
sendist DV, merkt „Strax-4736".
Herbergi til leigu í miðbænum, eldhús
og baðherbergi, sérinngangur. Uppl. í
síma 91-623888 e.kl. 18.
Nýleg 2ja herb. séribúð til leigu,
ca 60 m2. Uppl. í síma 91-814152 á
kvöldin.
■ Húsnæði óskast Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Óska eftlr einstaklings- eða stúdíóíbúö, ath., má vera í iðnaðarhverfi. Viðkom- andi hefur algjöra óbeit á vímuefhum og annari óreglu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4740.
32 ára gamall, reglusamur karlmaður í góðri vinnu, óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík, helst í austurbæn- um. Uppl. í síma 9Í-813008 eftir kl. 20.
• Dáleiðsla! Dáleiðsla! Einkatímar - hóptímar. Til að hætta að reykja, stjóma matar- æði, losna við kvíða-, streitu og margt fl. Hringdu til að fá uppl. í s. 91-625717. Friðrik Páll Ágústsson. R.P.H., C.Ht. • Töframaður býður upp á frábæra skemmtun fyrir jólaböll, árshátíðir, aimæli og fl. Alveg töfrandi skemmtun. Uppl. í síma 91-870803 (Friðrik).
4ra manna fjölskylda, reglusöm og reyklaus, óskar eftir húsnæði í 6 mán- uði, helst í Hlíðum eða austurbæ. Sími 91-685917.
Háskólanemi (stúlka) óskar eftir ódýrri einstaklingsíbúð á svæði 101 eða 105, heimilishjálp upp í leigu kemur til greina. Margrét, sími 91-12532. Tvær stúlkur í námi óska eftir 2-3 her- bergja íbúð nálægt Háskóla íslands eða miðbænum. Úpplýsingar í síma 93-12664, Elín.
■ Einkamál
■ Atvinnuhúsnæði Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
Til leigu gott verslunar-, iðnaðar-/skrif- stofuhúsnæði á besta stað í Smiðju- hverfi, Kópav., E.V. húsinu, næg bíla- stæði, huggulegt umhverfi. Um er að ræða 145 m2 á jarðhæð. Á sama stað til leigu 109 m2 á efri jarðhæð. Hægt er að leigja allt saman ef óskað er. S. 77200 kl. 9-13 og 45007 frá kl. 17-20. 250 m2 iönaðarhúsnæði við Dalveg í Kópavogi til leigu (miðja höfuðborg- arsvæðisins), hentar mjög vel fyrir margs konar iðnað, heildsölu o.fl. Hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 91-641020 og á kvöldin/helgar 46322. Geymsluhúsnæði óskast, 50-100 m2, jarðhæð eða kjallari, upphitað, má vera gluggalaust. Tilboð sendist DV, merkt „X 13-13-4706“.
Reglusamur 65 ára maður óskar eftir að kynnast konu sem hefúr gaman af að fara út að dansa, fara í leikhús o.fl. Bréf sendist DV, merkt „M 4735“.
■ Spákonur
Spámiðill verður með einkatíma í spá- lestri. Fortíð, nútíð og framtíð. Hlut- skyggni/persónulýs. S. 655303 milli kl. 12 og 18, Strandg. 28, 2.h. Sigríður. Ath. aðeins 2 dagar lausir fyrir jól.
■ Hreingemingar
Með allt á hreinu, hreingerningarþj., býður þér ódýra, snögga og umfram allt örugga þjónustu. Daglegar ræst- ingar, allsherjar hreing., iðnaðarhús- næðishreing., slípun á Stein- og plast- gólfum, gluggaþvottur. Gerðu verðsamanburð! S. 91-657658, 985-42191 og símboði 984-60202. Afh! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ódýrt atvinuhúsnæði, ca 75-150 m2, undir heildverslun, óskast miðsvæðis í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4733.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði, 50-150 m2 að stærð, með stórum innkeyrsludyr- um og 4ra metra lofthæð. Uppl. í síma 91-686569, símboði 984-51669.
■ Atvinna í boði
Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa-, hús- gagnahreinsun, bónþjónusta og þrif á strimlagluggatjöldum. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. Guðmundar og Val- geirs: teppa-, húsg.- og öll alm. þrif á húseignum, vanir menn. Visa/Euro. Uppl. í síma 91-813440 og 984-53207. Hreingerningaþjónustan Þrif. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun. Odýr og ömgg þjónusta. Uppl. hjá Bjarna í síma 91-77035.
Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili á Suðurlandi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4741. Ráðskona óskast á kúabú. Starfsreynsla í sveit skilyrði. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4742. Óska eftir sölufólki á öllum aldri um land allt til að selja ódýra vöru, góð sölulaun. Uppl. í síma 91-686439.
Teppahreinsun. Mæti á staðinn og geri föst verðtilboð. Geri tilboð í stiga- ganga í fjölbýlishúsum og fyrirtækj- um. Sími 91-72965, símboði 984-50992.
■ Atvinna óskast
Vel menntaöa konu vantar vinnu. Er stúdent af málabraut Menntaskólans á Akureyri, bókasafhsfræðingur frá Háskóla Islands. Uppl. í síma 92-13041.
■ Skernmtanir
■ Ynúslegt Stekkjarstaur og Stúfur ábyrgjast ið- andi fjör og óborganlegt sprell á jóla- trésskemmtunum, komum í heimahús. Bjóðum einnig í pakka með diskótek- inu Ó-Dolly (s. 46666), Jón, s. 52580.
Hluti af klassíkinni: Nú bjóðum við hádegis- og kvöldverð frá mánudegi til föstudags á frábæru verði: Súpa, salat, fiskur og kaffi frá kr. 690 eða súpa, salat, kjöt og kaffi frá kr. 690. Gamli góði Laugaás, Laugarásvegi 1, sími 31620, opið alla daga frá 11 til 21.
•Töframaður býöur upp á frábæra skemmtun fyrir jólaböll, árshátíðir, afinæli og fl. Alveg töfrandi skemmtun. Uppl. í síma 91-870803 (Friðrik).
Þjónusta
Við geymum nánast allt. Höfum gott
geymsluhúsnæði fyrir búslóðir, vél-
sleða, tjaldvagna, vörulagera svo eitt-
hvað sé nefnt. Gott upphitað og vakt-
að húsnæði miðsvæðis í Rvík. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-4722.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir og við-
hald, einnig öll innréttingarvinna.
Ódýr þjónusta. Sími 91-16235 e.kl. 18.
Sögun. Marmara- og flísasögun.
Sími 91-644016.
Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Jón Haukur Edwald.
öll kennslugögn og ökuskóli.
Visa/Euro raðgreiðslur. Mazda ’92.
Símar 985-34606 og heimasími 31710.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Lærið akstur á skjótan og öruggan
hátt. Nissan Primera ’93. Euro/Visa.
Sigurður Þormar, sími 91-670188.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
ínnrömmun
• Rammamiðstöðin, Slgtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. Isl. grafík.
Opið 8-18, laugard. 10-14, S. 91-25054.
■ Til bygginga
Fallegir gólfdúkar! Nýkomið úrval af
einlitum og munstruðum gólfdúkum á
góðu verði, verð frá 610 kr. pr. m2.
Ö.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Ferðalög
A ferð um Borgarfjörð. Vinnustaða-
hópar, ath! Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum,
sími 93-51262 og hs. 93-51185.
Velar - verkfeeri
-elna
SPOR
í RÉTTA ÁTT
Fullkomin
saumavél á
frábæru
júlatilboði,
aðeins
19.990
stor.
ATH!
Hjá okkur er
námskeið og
kennsla innifalið í
verði.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 00
Eigum fyrirliggjandi 4,4 kw rafstöðvar á
aðeins 79 þ. stgr, lagnaleitartæki á
8.490, 1 t handknúin vökvakrani á 59
þ. og mini gröfu á 449 þ. Jóhann Helgi
og Co hf., sími 91-651048, fax 652478.
I
^ SMÁAUGLÝSINGAR
í(632700
Bókin Utan marka réttlætis fjallar um
einstaklinga og fjölskyldur sem hafa lent
í erfiðri viðureign við stjórnvöld um for-
sjá barna sinna eða umgengni við þau.
Hér er fjallað um sjö mál sem hvert með
sínum hætti lýsir því hve berskjaldaðar
íslenskar fjölskyldur eru gagnvart af-
skiptum barnaverndaryfirvalda. Sum
þessara mála vöktu mikla athygli á sín-
um tíma vegna harkalegra aðgerða
stjórnvalda.
Fjölskyldur í hlekkjum barnavernd-
arkerfis.
í eftirmála fjallar höfundurinn, Pétur
Gunnlaugsson lögfræðingur, um þær
ástæður sem liggja að baki því að fjöl-
skyldur lenda í fjötrum barnaverndar-
kerfisins. Eftirmálinn er fersk og bein-
skeytt ádeila á ástand þessara mála. Að
lokum er nafnaskrá yfir þá sem koma
við sögu í bókinni.
★ Ung móðir flýr Fæðingarheimilið af ótta við
yfirvöld og fer í felur með nýfætt barn sitt.
★ Átakanleg reynsla eyðnismitaðrar konu af
miskunnarleysi samfélagsins og örvæntingar-
full barátta hennar fyrir forsjá dóttur sinnar.
★ Ung hjón leita læknismeðferðar fyrir son sinn
en uppgötva sér til skelfingar að yfirvöld
hyggjast taka af þeim öll börnin.
★ Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar kemur
stúlkubarni í fóstur þar sem hún er kynferðis-
lega misnotuð.
★ Kona segir frá sjö ára stíði við yfirvöld sem
stefndu að því að taka dótturson hennar af
heimilinu með valdi.
★ Réttleysi níu ára stúlku gagnvart valdbeiting-
aráformum stjórnvalda sem hugðust flytja
hana nauðuga til Spánar.
★ Faðir berst árangurslaust í heilan áratug við
stjórnvöld fyrir eðlilegri umgengni við einka-
dóttur sína.