Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 39 dv______________________________________________________________________________Fréttir Minna keypt 1 verslimarferðunum: Meira greitt af umframvarningi - en í fyrra, segir aðaldeildarstjóri tollgæslunnar „Mynstrið á þessum svokölluðu verslunarferðum sýnist mér hafa breyst nokkuð frá því sem var í fyrra. Það er helst þannig að okkur virðist þetta orðnar meiri skemmtiferðir en verslunarferðir. Kaupæðið er minna en hins vegar greiðir fólk frekar af umframvamingi en í fyrra. Sektar- gerðum og upptökum hefur þannig fækkaö en geiðslur af umframvam- ingi hafa nokkum veginn staðið í stað þrátt fyrir minni verslun. Senni- lega kemur þetta til af því að fólk sinnir betur reglum." Þetta segir Gottskálk Ólafsson, aðaldeildarstjóri tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelh. Hann telur að umfjöllun um að- gerðir tohgæslunnar í fyrra, þegar hald var lagt á töluvert magn af umframvarningi sem fólk kom með Tónelskur bjófur Lögreglumaðurinn á myndinni er ekki að spá í jólagjafir eins og ætla mætti í fyrstu. Brotin var rúða í sýningarglugga tónlistarverslunarinnar Samspils við Laugaveg og stolið þaðan gítar fyrir helgi. Enginn náðist á staðnum og virðist tónelski þjófurinn hafa komist undan. DV-mynd Sveinn úr verslunarferðunum, hafi haft töluvert að segja í þessu tílhti. Þá voru greiddar um 48 milljónir af umframvamingi. Gottskálk telur einnig að hægt sé að skýra þetta með því að vöruverð virðist hafa lækkað hér á landi. Kaupmenn virðist orðnir meðvitaðri um erlenda samkeppni. Samt sem áður virðist ekki hafa orðið fækkun í þessum ferðum. Fólk noti tímann útitilannarseninnkaupa. -pp Tilboð í Bónus og McDonald's á mánudag, þriðjudag og miðvikudag ?*&,- KR. 377,- MEÐ BÓNUSKVITTUN Með kassakvittun og tilboðsmiða frá Bónus þegar verslað er fyrir kr. 1.000,- eða meira færðu 2 Big Mac á verði eins (TVO FYRIR EINN). m gMcDonmd's VEITINGASTAÐUR FJOLSKYLDUNNAR, SUÐURLANDSBRAUT 56 2 Big Mac* á verði eins! BONUS nýjjar gerðir. Bjáðum einnig sér- smíðaða að þinni ásk. Stár piakötr mikið úrvai. Opið laugardag til BS.aa, sunnudag til 18.00 ag ménudag til EE.OO Islensk myndlis't: Myndir eftir m.a.: Hauk Dór Jón Reykdol Þórð Hall Tolla Atla IVIá Magdalenu Ingiberg Karólínu o.fl. o.fl. RAMMA INNRÖMMUN , MIÐSTOÐIN SIGTÚN110 • SÍMI 25054 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.