Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993
39
dv______________________________________________________________________________Fréttir
Minna keypt 1 verslimarferðunum:
Meira greitt af umframvarningi
- en í fyrra, segir aðaldeildarstjóri tollgæslunnar
„Mynstrið á þessum svokölluðu
verslunarferðum sýnist mér hafa
breyst nokkuð frá því sem var í fyrra.
Það er helst þannig að okkur virðist
þetta orðnar meiri skemmtiferðir en
verslunarferðir. Kaupæðið er minna
en hins vegar greiðir fólk frekar af
umframvamingi en í fyrra. Sektar-
gerðum og upptökum hefur þannig
fækkaö en geiðslur af umframvam-
ingi hafa nokkum veginn staðið í
stað þrátt fyrir minni verslun. Senni-
lega kemur þetta til af því að fólk
sinnir betur reglum." Þetta segir
Gottskálk Ólafsson, aðaldeildarstjóri
tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelh.
Hann telur að umfjöllun um að-
gerðir tohgæslunnar í fyrra, þegar
hald var lagt á töluvert magn af
umframvarningi sem fólk kom með
Tónelskur bjófur
Lögreglumaðurinn á myndinni er ekki að spá í jólagjafir eins og ætla mætti
í fyrstu. Brotin var rúða í sýningarglugga tónlistarverslunarinnar Samspils
við Laugaveg og stolið þaðan gítar fyrir helgi. Enginn náðist á staðnum
og virðist tónelski þjófurinn hafa komist undan.
DV-mynd Sveinn
úr verslunarferðunum, hafi haft
töluvert að segja í þessu tílhti. Þá
voru greiddar um 48 milljónir af
umframvamingi.
Gottskálk telur einnig að hægt sé
að skýra þetta með því að vöruverð
virðist hafa lækkað hér á landi.
Kaupmenn virðist orðnir meðvitaðri
um erlenda samkeppni. Samt sem
áður virðist ekki hafa orðið fækkun
í þessum ferðum. Fólk noti tímann
útitilannarseninnkaupa. -pp
Tilboð í Bónus og McDonald's
á mánudag, þriðjudag og miðvikudag
?*&,- KR. 377,-
MEÐ BÓNUSKVITTUN
Með kassakvittun og tilboðsmiða frá Bónus þegar verslað er fyrir
kr. 1.000,- eða meira færðu 2 Big Mac á verði eins (TVO FYRIR EINN).
m
gMcDonmd's
VEITINGASTAÐUR FJOLSKYLDUNNAR, SUÐURLANDSBRAUT 56
2 Big Mac* á verði eins!
BONUS
nýjjar gerðir.
Bjáðum
einnig sér-
smíðaða að
þinni ásk.
Stár piakötr
mikið úrvai.
Opið
laugardag til
BS.aa,
sunnudag til
18.00 ag
ménudag til
EE.OO
Islensk
myndlis't:
Myndir
eftir m.a.:
Hauk Dór
Jón Reykdol
Þórð Hall
Tolla
Atla IVIá
Magdalenu
Ingiberg
Karólínu
o.fl. o.fl.
RAMMA INNRÖMMUN ,
MIÐSTOÐIN SIGTÚN110 • SÍMI 25054 1