Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 30
Erlend myndsjá Kristur árisa- krossií risa- óperu Hollenskir óperaunnendur bíöa í ofvæni eftir að Rósariddarinn, óp- era Pagliacci, verði frumflutt með mikilli viðhöfn eftir áramótin. Ópera þessi er stór í sniðun en í væntanlegri uppfærslu í Ahoy Hall í Rotterdam á að slá öll fyrri met í mikilfengleik. Söngvurunum era ætlaðir 3200 fermetrar til að athafna sig. Þar verður komið fyrir einni stærstu sviðsmynd sem sögur fara af. Meðal „muna“ á sviðinu verður stóreflis kristshkneski á krossi. Undirbúningur er þegar langt á veg kominn en framsýning verður þann 17. janúar. Arthur Marres, yfirmaður lýsingar og hljóðstjórnar í Ahoy Hall í Rotterdam, gefur sinum mönnum fyrirskipanir i farsína. Sviðið er 3200 fermetrar að stærð og því duga ekki venjuleg hróp og köll við að koma skilaboðum áleiðis. Kristur á krossinum er hluti af sviðsmynd óperunnar Rósaridd- arans sem frumsýna á í janúar með mikilli viðhöfn. Simamynd Reuter Norskir skíðamenn hafa undanfarna mánuði búið sig af kappi undir vetrarólympíuleikana í Lillehammer í febrú- ar. Liðsmenn þeirra þykja sigurstranglegir. Þar á meðal er stórsvigskonan Asatrod Lödemel. Hér kastar hún snjó í þjálfara sinn á móti í San Anton í Austurriki. Slmamynd Reuter Fyrsti filsunginn, sem fæðist í dýragarðinum í Washington, leit dagsins Ijós fyrir helgina. Móðir hans er af asiskum stofni. LiUu munaði að illa færi því að móðirin var nærri lögst ofan á afkvæmi sitt á fyrsta degi. Símamynd Reuter Þessi Indverska flugvél er á sýningu i Bangalore um þessar mundir. Vélin hentar vel fyrir elnn mann. Ind- versklr flugvélasmiðir munu þó hugsa hærra því draumurlnn er að smlða herjjotur. Simsmamynd Reuter írakar kalla einu Ijónynjuna, sem þar í er í haldi, Elskuna. Komið er að goti hjá henni en dýralæknirinn í dýragarðinum í Bagdad segir að vegna skorts á lyfjum og fæði geti gotið misfarist. Simamynd Reuter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.