Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 19
lZ-fl-6102 NIMtíQ MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 19 Fréttir Allir togarar Skagf irðings á veiðum yfir hátíðarnar ÞórhaBur Asmundsson, DV, Sauðárkróki; „Þetta er auðvitað ömurlega leið- inlegt fyrir íjölskyldurnar að menn þurfi að vera á sjó yfir hátíðamar. En það er ekki gott við því að gera ef menn eru á skipum sem sigla með aflann. Þetta er verst fyrir börnin en við hér á Króknum höf- um ekki haft mikið af þessu aö segja fyrr en nú síðustu árin,“ sagði Ingólfur Guðmundsson, matsveinn á togaranum Skagfirðingi, en allir togarar Skagfirðings hf. verða á sjó um jól og áramót. Selja í Þýska- landi í upphafi árs. Gísh Svan Einarsson, útgerðar- stjóri Skagfirðings, sagði ástæður þess að áhersla væri lögð á sölu- daga í upphafi næsta árs væru þær að á þessum tíma fengist yfirleitt besta verðið. Þetta er eini tími árs- ins sem engin hætta er á verðfalli á mörkuðunum. Yfirvofandi verkfall spilar eflaust líka inn í. Að sögn Jóns Karlsson- ar, formanns Verkalýðsfélagsins Fram, eru samningar orðnir þann- ig hjá sjómönnum aö veiöarfæri skuli tekin úr sjó áður en vinnu- stöðvun hefst. Ekki heimilt aö ljúka veiðiferð eins og áður var en hins vegar er sighngaskipum heimilt að sigla með afla á markað eftir að vinnustöðvun tekur gildi. ✓ N Y HANDBÓK FYRIR SÆLKERA Matreiðslubók 35 ára afmæli smjörsölunnar sf. I þessa bók höfum við valið úrval uppskrifta, sem hafa verið marg- reyndar í tilraunaeldhúsi Osta- og smjörsölunnar. Það er von okkar, að sem flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi, ÖRBYLGJUOFNAR 14 LTR. 750W KR. 15.900,- STGR. 17 LTR. 800W TOLVUST. ÍSL. LEIÐARVlSIR KR. 18.900,- STGR. FERÐATÆKI M. GEISLASPILARA VERÐ FRÁ KR. 17.900,- STGR. SOLUAÐILAR: HÚSASMEUAN REYKJAVÍK SAMKAUP i ' KEFLAVÍK RAFSJÁ SAUÐÁRKRÓKI TÓNSPIL NESKAUPSTAÐ URÐ RAUFARHÓFN NEISTI VESTMANNAEYJUM SJÓNVARPSTÆKI 14” MEÐ OG ÁN TEXTAV. VERÐ FRÁ KR. 89.900,- STGR. 20” MEÐ OG ÁN TEXTAV. VERÐ FRÁ KR. 39.900.- STGR. MEÐ TEXTAVARPI KR. 49.900.- STGR. 25” MONO EÐA StEREO MEÐ TEXTAVARPI VERÐ FRÁ KR. 65.900.- STGR. SÖLUAÐILAR: JAPIS SAMKAUP RAFSJÁ PÓLLINN TÓNSPIL NEISTI URÐ RAFEIND REYKJAVÍK KEFLAVÍK SAUÐÁRKRÓKI ISAFIRÐI NESKAUPSTAÐ VESTMANNAEYJUM RAUFARHÓFN EGILSSTOÐÚM &* &#**&& jWl RdDIOfíAsiS s GEISLAGÖTU14 - 600 AKUREYRI-S: 96-21300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.