Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 34
42 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 Fréttir__________________________x>v Kj arasamnlngar samþykktir: Halldór Þórólfsson á lyftaranum í fiskmóttöku Fiskiðjunnar á Raufarhöfn. DV-mynd gk Raufarhöfn: Stanslaus vinna í f iskmóttökunni Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: í fiskmóttöku Fiskiðju Raufarhafn- ar er alltaf nóg að gera þegar afli berst á land, eins og jafnan hefur verið á þessu ári, og þar ræður ríkj- um ungur maður, Halldór Þórólfs- son. HaUdór segir að þaö sé ágæt vinna að vera í fiskmóttökunni en þetta sé stanslaus vinna og lítið um „pásur“. Fiskinum er ekið frá bryggjunni upp að móttökunni þar sem hann tekur við körunum og keyrir þau inn í kæh. Þaðan fer hann síðan með kör- in á lyftara að tveimur vélasamstæö- um sem fiskinum er sturtað í og úr þeim fer fiskurinn á færibandi inn í vinnslusalinn. Kjörsókn mjög mismunandi „Kjörsókn er ágæt hjá okkur, hún er um 69% sem er miklu betra en gerist hjá mörgum öðrum félögum. Hún hefur aö vísu verið meiri hjá okkur áður, upp undir 80%, en þetta verður að teljast nokkuð gott,“ sagði- Guðrún K. Þorbergsdóttir, fram- ' kvæmdastjóri Póstmannafélags ís- lands. Póstmannafélagið undirritaði kjarasamning við íjármálaráðherra þann 2. desember, á kjörskrá voru 1.004 og 696 greiddu atkvæði. Já sögðu 487 eða um 70 greiddra at- kvæða. „Það er dáhtið flókið að bera saman kjörsókn mihi félaga vegna þess hvemig staðið er að atkvæðagreiðsl- unni. Sú regla er viðhöfö hjá okkur að kjörgögnin ehi send á vinnustað- ina. Reynslan við það er sú að þá skha kjörgögnin sér vel th baka. Ég sá th dæmis að kjörsókn hjá Starfsmannafélagi Ríkisstofnana var 46%, en þeir viðhöfðu þá reglu að senda kjörgögnin heim th félags- manna. Ég veit dæmi um mjög dræma kjörsókn, th dæmis hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborg- ar sem haföi opna kjördehd á skrif- stofunni. Þar var kjörsókn ekki nema 15%. Það er hægt að lesa ákveðin skhaboð út úr þessum tölum, að það er ekki sama hvemig kjörgögnin em afhent,“ sagði Guð- rún. Hjá BSRB fengust þær upplýsingar að mörg félög heföu gengið til at- kvæða um kjarasamningana í nóv- ember og desember og þeir hefðu alls staðar verið samþykktir. Þau félög em Flugmálastarfsmenn rikis- ins, Félag íslenskra símamanna, Fé- lag starfsmanna í Keflavík og á Suð- urnesjum, Fóstrufélagið, Póst- mannafélagið, Reykjavíkurborg og Starfsmannafélag ríkisstofnana. Samningar hafa ekki enn verið und- irritaðir hjá ljósmæðmm og sjúkra- þjálfumm. -ÍS Áhrifamikil, sönn saga sem vakið hefur heimsathygli Betty Eadie dó eftir uppskurð en vaknaði aftur tii lífsins og mundi í smáatriðum það sem fyrir hana hafði borið. Það sem fyrir hana bar í dánarheimum hefur verið kaiiað áhrifamesta dauðareynsian fyrr og síðar. í faðmi ljóssins kemur um þessar mundir út á 19 tungumálum, auk endurútgáfu á ensku í mjúkri kápu i meira upplagi en dæmi eru til áður. Bókin hefur undanfarnar vikur verið á „topp tíu" sölulista Publishers Weekly. í faðmi ljóssins bók með boðskap sem hefur gefið fjölda fólks bjartari von og endurnýjaðan lífsvilja. Áhrifamesta dauðareynslan fyrr og síðar Bók til að gefa - bók til að eiga FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.