Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 3 < 35.000 íslendingfar lásu Kj Mál IMI og menning * Alls hefur bókin verib gefin út í 14.000 eintökum. Reikna má LAUGAVEGI18, SÍMI (91) 24240 St SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMl(9l) 688S77 meö 5 lesendum á hver 2 eintök. Kríun og hér er framhaldið: Kría siglir um Suðurhöf ÞORBJÖRN MAGNÚSSON OC UNNUR JÖKULSDÓTTIR „Þarna er sagt frá ferb sem hefur veriö ævintýraleg í meira lagi... Frumleikinn og hugkvæmnin situr hins vegar í fyrirrúmi. í stab þess a& kalla fram á skjá hugans myndir af því sem verið er aö lýsa hverju sinni tekur lesandinn óöara aö beina auga aö stíln- um og undrast hvaö höfundar textans geta látiö sér detta í hug til aö koma lesandanum á óvart, hversu margt sniðugt hann dregur upp úr eigin sálardjúpum ... Útgefandinn hefur svo fýrir sitt ieyti bætt um betur meö því aö gera bók þessa glæsilega úr garði." Erlendur Jónsson, Morgunblaöinu „Þetta er ákaflega skemmtileg og fræöandi bók, skrifuö af þekkingu og fordómaleysi. Þeir sem unna góöum ferðasögum mega ekki missa af henni." Kolbrún Bergþórsdóttir, Pressunni J.880kr. ÓBREYTT VERÐ ÁJÓLABÓKUM! Bókaútgefendur og sönn saga konu Hún var svipt frelsinu í tíu löng ár. Ævintýraþráin bar hana til Austurlanda. En ævintýrið snerist í skelfilegan harmleik. Án vitundar sinnar var hún notuð af eiturlyfjasölum til að bera heróín milli landa og dæmd saklaus til dauða í Malasíu. Frægustu lögfræðingar Frakklands fengu dóminum breytt í ævilangt fangelsi sem ekki varð hnekkt fyrr en áratug síðar. Frásögnin er borin uppi af hispursleysi og ekkert er dregið undan. Þetta er ógleymanleg saga af hetjulegri baráttu konu sem ekkert fékk bugað í baráttunni fyrir frelsinu. FORLAGIÐ 4> IAUGAVEGI 18 SÍMI2 51 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.