Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993
61
Guðmundur Rúnar sýnir myndir
af útigangsmönnum
Guðmund-
urRúnarí
Hafnarborg
Á feafFistofunni í Hafiiarborg í
Hafiiarfirði hefur myndlistar- v
maðurinn Guðmundur Rúnar
Sýningar
Lúðvíksson hengt upp myndir
sínar. Þær eru af útgangsmönn-
um í Rotterdam. Guðmundur
Rúnar segist hafa farið á hverju
kvöldi til útigangsmannanna þar
sem þeir lágu eða sátu á götun-
um. Hann greiddi þeim 5 til 10
gylhni fyrir að fá að teikna af
þeim myndir. í viðtah við DV seg-
ir Guðmundur að innan um hafi
verið mjög skemmtilegir menn.
„Þama var til dæmis heims-
frægur snillingur í skautaíþrótt
sem er orðinn útigangsmaður og
róni. Hann ferðast um á hjóla-
skautum og vekur mikla athygli.
Stærsta
einbýl-
ishúsið
Stærsta einbýlishús í heimi er
Biltmore House í Ashville í Norð-
ur-Karólínu í Bandaríkjunum en
þar eru 250 herbergi. Húsið var
reist á árunum 1890 til 1895 á 48
þúsund hekturum lands og kost-
aði þá 4.100.000 dah. Það er nú
metið á 55 mihjóxúr dala og fylgja
þá húsinu 4856 hektarar lands.
Blessuðveröldin
Dýrasta einbýlishúsið
Dýrasta einbýlishús sem
nokkru sinni hefur verið byggt
er aöalbygging Hearst-búgarðs-
ins í San Simeon í Kalifomíu sem
reist var á árunum 1922-1939 fyr-
ir William Randolph Hearst og
kostaöi yfir 30 mihjónir dala. í
því eru meira en 100 herbergi, 32
m löng sundlaug, 25 metra langur
samkomusalur og geymsla fyrir
25 bifreiðar.
HAPPDRÆTTI
B ÓKATÍ ÐINDA
Vinningsnúmer dagsins er:
46092-49051
Ef þú finnur þetta
happdrættisnúmer á
baksíðu Bókatíðinda
skaltu fara með hana í
næstu bókabúð og sækja
vinninginn:
Bókaúttekt að andvirði
10.000 kr.
Eldri vinningsnúmer:
29509-69409-30475-79904
Bókaútgefendur
ÓBREYTT VERÐ
Á JÓLABÓKUM!
Bókaútgefendur
Færðávegum
Það er tíltölulega vel fært um land-
ið og þeir vegir sem lokaðir vom í
morgun verða mokaðir fyrir hádegi.
Víða er þó hálka á vegum og öku-
menn beðnir að sýna aðgát. Breið-
dalsheiði er lokuð. Vegir á Möðm-
Umferðin
dalsöræfum, Jökuldal og Hhðarveg-
ur em þungfaerir og Vopnafiarðar-
heiði er ófær. Á Vestfjörðum er Eyr-
arfiah ófaert, svo og Dynjandisheiði
og Hrafnseyrarheiði. Breiðadals- og
Botnsheiði verða opnaöar fyrir há-
degi. Á Norðurlandi er Lágheiði
ófær, á Norðausturlandi opnast leið-
ir fyrir hádegi en Öxarfjarðarheiði
er ófær. Á Austurlandi er Mjóafjarð-
arheiði ófær.
—. án fyrirstöftu
i—O Lokaft
[D Þungfært
Rafh Jónsson, Rabbi, og hans fé-
lagar verða á Gauk á Stöng i kvöld.
Þetta er kveðjudansleikur hljóm-
sveitarinnar og þeir sem ekki hafa
séð hana fá hér síðasta tækifærið.
Plata þeirra, Ef ég hefði vængi,
hefur selst í rúmum 6000 eintökum
og cr meðai þeirra söluhæstu fyrir
þessi jól. Sem kunnugt er hefur
Rabbi lagt trommuieikinn á hihuna
vegna sjúkdóms síns, sem kahast
MND, en ahur ágóði af sölu plöt-
unnar fer th rannsókna á þessum
fremur sjaldgæfa sjúkdómi. Með
Rabba er einvalahð skipað þeim
Sævari Sverrissyni söngvara, Jens
Hanssyni á sax og hjjómborö, Har-
aldi Þorsteinssyni á bassa, Magn-
Óskarssyni á trommur.
Þorláksmessuskatan
„Skatan er best ef maður verður
að halda niðr’í sér andanum meðan
maður stingur bitanum upp í sig,“
segir Vestfirðingur einn þegar hann
talar um skötu á vestfirskan máta. í
bókinni Saga daganna eftir Ama
Bjömsson er ítarlega fjallaö um
skötuát landans og segir meðal ann-
ars:
Skatan
„Nokkur sérstaða hefur a.m.k.
sumstaða verið varðandi mataræði á
Þorláksmessu. Ber þar einkum að
nefna skötu eða öhu heldur skötu-
stöppu, sem var htt frávíkjanlegur
Þorláksmessumatur á Vestfiörðum
og er raunar enn í dag meðal fiöl-
margra burtfluttra Vestfirðinga auk
þeirra sem enn em í sínum heima-
högum. Telja þeir lyktina af skötu-
stöppunni hafa verið fyrsta áreiðan-
lega merki þess að jólin væm loksins
að koma. Skötuát á Þorláksmessu
var þó ekki bundið við Vestflarða-
kjálkann einan heldur var þetta
Skatan á að vera kæst og þurrkuð,
vilja hana heldur saltaða.
þekkt með gervahri vesturströnd-
inni aht suður á Álftanes."
Það hefur færst í vöxt að veitinga-
hús í Reykjavík bjóði skötu á Þor-
láksmessu í ýmsum styrkleikaflokk-
segja Vestfiróingar en Sunnlendingar
um. Á sumum þeirra hefur myndast
sú hefð aö sama fólkið hittist yfir
skötunni sinni á þessum degi.
Saga daganna eftir Áma Bjömsson,
1977.
■ Sonur Hebu og Jóns
1 ■ - Hann fæddist á Landspitalanum Við fæðingu vó hann 3.350
— Foreldrar hans em Heba Brands-
Ðam Harrcinc: dóttir og Jón Amar Guðbrands- ckuii udgsms son á einn hálíbróöur sem
neitir Amar Már.
Gomez meö Pubert iitla sem er
eins og snýttur út úr nös föður
sfns.
Addams
fjöl-
skyldan
Addams-fiölskyldan er komin
aftur og nú öflugri en fyrr því
bæst hefur við nýr fiölskyldu-
meðlimur, Pubert hth.
Hlutverki Puberts skipta tvær
htlar tvíburasystur með sér og
þykja þær aðdáunarverðar þótt
ungar séu. Mikið þurfti að leggja
Bíóíkvöld
á smábömin því forðunin ein tók
marga tíma. Sagt er að þær hafi
verið stihtar sem Ijós þegar verið
var aö farða þær og greiöa þeim
og jafiivel sofiö vært á meðan.
Pubert á að líkjast fóður sínum
sem mest og er hann með yfirva-
raskegg eins og pabbi.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Addams fiölskyldu-
ghdin.
Sfiömubíó: Hrói höttur
Laugarásbíó: Fuhkomin áætlun
Bíóhöhin: Skyttumar 3
Bíóborgin: Aftur á vaktinni
Saga-bíó: Addams fiölskyldughd-
in
Regnboginn: Th vesturs
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 316.
20. desember 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71.960 72,160 72,300
Pund 106,900 107,190 107,010
Kan.dollar 53,700 53.920 54,250
Dönsk kr. 10,7180 10,7560 10,6450
Norsk kr. 9,6820 9,7150 9,7090
Sænsk kr. 8.5670 8,5870 8,5890
Fi. mark 12,4150 12,4650 12.3620
Fra. franki 12,3130 12,3560 12,2120
Belg. franki 2,0161 2,0231 1,9918
Sviss. franki 49.1800 49,3300 48,1700
Holl. gyllini 37,4800 37,6100 37.5800
Þýskt mark 41,9900 42,1100 42,1500
It. Ilra 0.04262 0,04280 0,04263
Aust. sch. 5,9680 5,9920 5,9940
Port. escudo 0,4110 0,4126 0,4117
Spá. peseti 0,5113 0,5133 0,5159
Jap.yen 0,65140 0,65330 0.66240
Irskt pund 101,600 102,010 101,710
SDR 99.37000 99,77000 99,98000
ECU 81,0900 81,3800 81.0900
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 T~ n T~
$ ■■■■ 9
10 Tr J rr i
\l mmmm wmmm
TT- rt J
)‘i rr 20 1
J
Lárétt: 1 kjöt, 5 saklaus, 8 margir, 9 varð-
andi, 10 þráir, 12 rösk, 13 niö, 15 grafa,
17 guð, 19 fjasir, 21 keyrði, 22 óslétt.
Lóðrétt: 1 pípa, 2 niður, 3 féh, 4 vökna,
5 vegir, 6 hár, 7 kerald, 11 róleg, 14 ákafi,
16 kveikur, 18 sáldra, 20 leit.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 tengsl, 8 ýti, 9 otur, 10 naðra,
12 ká, 13 durt, 14 uku, 16 iö, 17 uppa, 19
sinan, 21 na, 22 tré, 23 tærð.
Lóðrétt: 1 týndist, 2 et, 3 niðrun, 4 gort,5
5 staup, 6 lukkan, 7 þrá, 11 auðir, 15 un-
aö, 18 pat, 20 næ.