Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 13 Fréttir Apótek Austur- lands 110 ára Pétur Kristjánasan, DV, SeytSisfiröi; Gagngerar endurbætnr hafa verið gerðar á húsnæði Apóteks Austur- lands á Seyðisfirði en apótekið á 110 ára afinæli á þessu ári. Húsið, eða réttara sagt húsin, sem apótekið hefur verið í undanfarin ár er frekar óhentugt. Húsnæðið sam- anstóð af steinhúsi sem tengt var við lítið hrörlegt timburhús. Það síðan tengt við skúr þannig að fullt var af skúmaskotum og gólfin í mismun- andi bæð. Slíkt þykir nútímafólki ekki gott svo nú hefur steinhúsiö frá 1951 verið endurskipulagt og lagað. Með vorinu verður gamla timbur- húsið fjarlægt. Apótek Austurlands á Seyðisfirði er fiórða elsta apótekið á landinu. Fyrsti lyfsalinn á Seyðisfirði var Markús Ásmundsson Johnsen. Hóf hér rekstur 1883. Sá sem lengst hefur rekið apótekið hér er Johann Ger- hard Ole Ellerup eða frá 1932 til 1950. Ellerup var kunnur maður á sinni tíð og ganga ýmsar munnmælasögur homun tengdar. Núverandi lyfsali heitir Þorgils Baldursson. Starfsfólk apóteksins. Frá vinstri Inga Þorvaldsdóttir, Theódóra Olafsdóttir ogg Þorgils Baldursson apótekari. DV-myndir Pétur Apótek Austurlands. Karfa með bolta 50x40 cm, kr. 1.985,- Minikarfa með bolta. 22x18 cm kr. 935,- símar 35320 og 688860 Ármúla 40 KÖRFUBOLTAR nr. 3. kr. 1.050,- nr. 5. kr. 1.121,- nr. 7. kr. 1.190,- STOR KORFU HRINGUR MEÐ NETI kr. 3.290,- Jólatilboð .1.13.900 stgf IMNO-HIT RR-6012 ferðatæki með segulbandi, FM-MB og LB útvarpi og inn- byggðum hljóðnema. Verð áður kr. 5.980.- Jólatilboð kr. 4.990 stgr. stgr. INMO-HIT HCD 312 ferðageislaspilari með straumbreyti og heymartólum. Verð áður kr. 15.980.- Jólatilboð kr. 13.900 star AJIt til hljómflutnlngs fyrin HEIMILIÐ - BÍLINN OG DISKÓTEKIÐ ÍXdOiO ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík SÍMAR: 31133 813177 PÓSTHÓLF 1366 Jólatilboð kr. 4.990 ri. Uluriiwriiiiií I 1033HV .ótooBeninniBB 6iv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.