Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 48
56
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Nudd
Fréttir
Nuddstöðin, Stórhöföa 17, s. 91-682577.
Opið virka d. frá kl. 13-20: líkams-
nudd, svœðanudd, trimmform, sturtur
og gufa. Valgerður nuddfræðingur.
M Dulspeki - heilun
• Opið hús á fimmtudagskvöldum.
•Reikinámskeið.
• Einkatímar í heilun.
Bergur Björnss. reikimeist., s. 623677.
■ Veisluþjónusta
Danskt jólahlaðborö á kr. 1990 fyrir
hópa hjá Jensen, Ármúla 7. Innif. er
jólaglögg, gos og drykkur að hætti
Viking brugg og Aalborg. S. 685560.
Tilsölu
Fataskápar - Jólatilboð. Kr. 12.900.
Fengum aukasendingu af þessum
vönduðu og ódýru fataskápum: h. 205
cm, b. 100 cm, d. 60 cm. Tvær hurðir,
4 hillur, fataslá og sökkull. Frábært
verð á eldhús- og baðinnr. Valform
h/f, Suðurlandsbr. 22, sími 688288.
Dúkkur sem hlæja, gráta, sjúga og
margt fleira. Fjarstýrðir bílar. Mikið
úrval leikfanga. Gott verð. Aníta,
Nethyl 2, Ártúnsholti, s#ni 91-683402.
Pantið jólasveinabúningana tímanlega.
Leiga/sala. Laus skegg, pokar og húf-
ur með hári. B.Ó., sími 91-677911.
Hrúgöld. Góð jólagjöf í mörgum litum.
Verð 7500, stgr. 7000. HG húsgögn,
Dalshrauni 11, Hafnarfirði, s. 51665.
Papilla, hársnyrtistofa, Laugavegi 25,
2. hæð, 101 Rvk, s. 617144 og 17144.
Hárkollur í miklu úrvali, síðar og
stuttar. Veitum faglega ráðgjöf.
Framleiðum áprentaðar jólasveinahúf-
ur, lágmarkspöntun 30 stk. Pantið
tímalega. B.Ó., sími 91-677911.
Tómstundahúsiö. Landsins mesta úrval
af módelum. Mörg tilboð. Nýjar vörur
daglega. Póstsendum. Sími 21901.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164.
Verslun
Glæsilegt úrval af þýskum sturtuklefum,
baðinnréttingum og baðherbergis-
áhöldum á góðu verði. A & B,
Skeifunni 11 B, sími 91-681570.
Jólagjöf elskunnar þinnar! Full búð af
nýjum, glæsil. undirfatn., s.s. samfell-
ur, korselett, toppar, buxur, brjósta-
h./buxur og sokkabelti í settum o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
billing yí~
Nordkap
F81. B 19. H 43.
R/C Módell
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Nú geta allir smíðað skipslíkön.
Margar gerðir af bátum, skipum og
skútum úr tré. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 mánud. 13-21 þriðjud-
miðvd., 10-22 Þorláksmessu.
Glæsilegt úrval af dömu- og herraslopp-
um, velúrgöllum, gjafa- og snyrtivör-
um. Sendum í póstkröfu. Gullbrá.
Nóatúni 17, 105 Rvík, sími 91-624217.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
yujgaoMt
Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart.
Fjölbreytt úrval af titrarasettum,
stökum titrurum, kremum, nuddol-
íum,'bragðolíum o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Myndalisti kr. 600 + sendk.
Allar póstkröfur duln. Grundarstíg 2,
s. 14448. Opið 10-18 v.d., laugd. 10-22.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, Rvík.
Jólatilboð á brúðukörfum. Margar
aðrar gerðir af körfum, stórum og
smáum. Tökum að okkur viðgerðir.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, s. 12165.
Instant White á sérstöku desembertil-
boði. Nú getur þú fengið mest selda
tannhreinsiefhið á markaðnum á
lægra verði en áður. Bjartara bros um
jól og áramót. Fæst í apótekum.
Hansaco hf., sími 91-657933.
■ Vagnar - kerrur
DráttarbeisU - Kerrur
Dráttarbeisli. Gerið verðsamanburð.
Framleiðum allar gerðir af kerrum og
vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla.
Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt.
Verið velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Sendibílar
Nýttu þér afskriftirnar á árinu.
Benz 914 m/ABS + ASR drifstjómun,
árg. ’90, ekinn 103 þús., 30 m3 kassi.
Lúxusbíll hlaðinn aukahlutum.
Upplýsingar í sfma 985-24275 eða
91-71350. Allir möguleikar opnir.
Bílar til sölu
Einn góður að norðan til sölu.
MMC L-300, 4x4, árg. 1983, verð 350
þús. Uppl. Höldur hf., Bílasalinn,
símar 96-24119 og 96-24170.
Jeppar
Daihatsu Feroza DX, árgerð 1990, til
sölu, ekinn 34 þúsund km, útvarp, seg-
ulband, 30" negld vetrardekk, 30"
sumardekk á felgum fylgja. Skipti á
ódýrari bíl möguleg. Upplýsingar í
síma 91-643457.
Hæstiréttur mildar
refsingu Reikni-
stofumannsins
Hæstiréttur dæmdi á fimmtudag
fyrrum framkvæmdastj óra Reikni-
stofunnar hf. í Hafnarfirði, sem hefur
leyfi til að selja persónulegar upplýs-
ingar um gjaldþrot einstaklinga,
vanskil og nauðungaruppboð, í 6
mánaða fangelsi skilorðsbundið.
Maðurinn, Gylfi Sveinsson, var
fundinn sekur um að hafa reynt að
svíkja tæplega hálfrar miUjónar
króna innskatt út úr ríkinu vegna
kaupa á prentvél sem aldrei fóru
fram.
Héraðsdómur dæmdi Gylfa í 6
mánaða fangelsi en skilorðsbatt 4
mánuði af refsingunni. Hæstiréttur
telur hins vegar rétt að Gylfi sitji
ekki af sér refsingu í fangelsi.
Þegar dómur gekk í héraði lýsti Jón
Thors, formaður tölvunvefndar, því
yfir að hún myndi ræða hugsanlega
endurskoðun á leyfl til Reiknistof-
unnar hf. Eftir að þetta kom fram
lýsti framkvæmdastjórn fyrirtækis-
ins því yfir að Gylfi hefði látið af
störfum - nefndin lét þar við sitja .
Þegar DV reyndi að hafa samband
við Reiknistofuna síðdegis í gær var
svarað að aðeins væri hægt að ná
sambandi fyrir' hádegi - það var rödd
Gylfa sem talaði inn skilaboðin.
-Ótt
Bruggverksmiðjan var i fullum gangi þegar lögreglan í Breiðholti kom að.
DV-mynd Sveinn
Bruggverksmiðju lokað
- 301ítraraflandaogþrjúhundruðafgambra
Lögreglan í Breiðholti kom upp um
bruggverksmiðju á fóstudagskvöld í
gamla bænum. Lagt var hald á um
30 lítra af landa. Á staðnum fundust
einnig tvær stórar tunnur með á
þriðja hundrað lítra af gambra. Eim-
ingartækin voru í gangi þegar lög-
reglan kom á staðinn. Búið var að
fylgjast með húsinu um nokkurt
skeið. Eigandi bruggverksmiðjunnar
hefur ekki áður komist í kast við lög-
in vegna bruggunar og er talinn hafa
staðið að þessu einsamall.
Tveimur bflum stolið
Tveimur bílum var stolið í Reykja-
vík á föstudag. Maður var handtek-
inn í fjölbýlishúsi í Reykjavík eftir
ábendingu, grunaður um stuldinn.
Lögreglan hefur ítrekað þurft aö hafa
afskipti af þessum manni fyrir aUs
kyns þjófnaði.
Eftir handtökuna fór lögreglan og
kannaði staðinn betur. Þar fundust
nokkrir hnífar sem lagt var hald á.
Málið var tekið fyrir hjá rannsóknar-
deildinni á laugardag.
-em
Þjónusta
Falleg gólf!
Gólfslípun og
akrylhúðun
HncmaBviiNaMMHUsrui
&íÆafl.
Sllpum, lökkum, húðum, vinnum parket,
viðargólf, kork o.fl. Hreingemingar,
teppahreinsun o.fl. Fullkomin tæki.
Vönduð vinna. Förum hvert á land
sem er. Þorsteinn Geirsson þjónustu-
verktaki, sími 91-614207, farsími
985-24610 og símboði 984-59544.
RAUTT LJOS
RAUTT UOS!