Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 51
• MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 59 dv Fjölmiðlar Ámiog (jölskyldu- myndirnar Eftir byrjunaröröugleika tókst loks að starta íslensku þáttaröð- inni Fyndnustu íjölskyldumynd- irnar og satt best að segja fór hann betur af stað en í íyrstu mátti við búast. Að vísu voru mun íleiri ófyndnar fjölskyldu- myndir en fyndnar en þær sem voru í síðarnefnda hópnum voru nokkuð skondnar og þær myndir sem komust í urslit nánast ein- skorðuðust við þær. Það er greinilegt að farið er í einu og öllu eftir bandarísku fyrirmynd- inni sem gengið hefur á Stöð 2 i nokkum tima og Islendingar eru ekkert öðruvísi en Kaninn, mest er utn myndir af börnum og dýr- um. Sjálfsagt er hægt að halda þessu úti í nokkur skipti : en hræddur er ég um að með tíman- um verði erfltt að fá fjölbreytni í þáttinn. Það er sjálfsagt einsdæmi að tóniistarmaður. sem stendur í éigin útgáfu á lögum sínum. fái sér þátt um sjálfan sig og tónlist sína á besta tíma i Sjónvarpinu en greinilegt er að aðstandendur Sjónvarpsins telja tónlist Árna Johnsen þaö merkilega að hann eigi skilið að fáþátt á besta tíma í Sjónvarpinu á besta sýningar- degi sem er sunnudagskvöld. Árni söng lög sín með sínu lagi og brá fyrir skemmtflegum svip- myndum af mannlifi en hvorki lög hans né söngur teljast til mik- illa afreka. Hilmar Karlsson Jarðarfarir Kristján Böðvarsson, Þórunnar- stræti 97, Akureyri, veröur jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 21. desember kl. 13.30. Brynhildur Jónsdóttir, Noröurgötu 41a, lést þann 8. desember sl. Jarðar- forin hefur farið fram 1 kyrrþey að ósk hinnar látnu. Solveig Magnúsdóttir, Fellsmúla 4, áöur Hagamel 6, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 20. desemb- er, kl. 13.30. Guðrún Ósk Sæmundsdóttir, Aðal- götu 5, Keflavík, sem lést í Sjúkra- húsi Keflavíkur 13. desember, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju í dag, 20. desember, kl. 14. Þóra Eyjólfsdóttir verður jarðsungin frá Seljakirkju í dag, 20. desember, kl. 15. Guðmundur Gestsson, Hlíðargerði 22, Reykjavík, sem lést þann 14. des- ember sL, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriöjudaginn 21. des- ember kl. 15. Þórarinn Breiðflörð Pétursson, sem lést í Borgarspítalanum 12. desemb- er, verður jarðsunginn frá Lang- holtskirkju í dag, 20. desember, kl. 13.30. Gabríela Jasonardóttir, Miðholti 11, Mosfellsbæ, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í dag, 20. desember, kl. 13.30. Ingigerður Jóhannsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Goðasteini, Vest- mannaeyjum, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag, 20. desember, kl. 15. Guðlaugur Ketilsson húsasmiður, Reynimel 49, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 21. desember kl. 13.30. Karl Ingólfsson, sem andaöist í Hafn- arbúðum 12. desember, verður jarð- sunginn frá Fossvogskapellu í dag, 20. desember, kl. 15. Kristján G. Gíslason verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 22. desember kl. 10.30. Magnús Halldórsson frá Búðardal á Skarðsströnd, Barónsstíg 24, verður jarðsettur frá Hallgrímskirkju þann 22. desember kl. 15. Hörður Berg Hlöðversson, Framnes- vegi 13, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriöjudaginn 21. desemb- er kl. 15. Guðmundur Orri Sigurðarson verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 21. desember kl. 15. Við stökkvum af brúnni þegar við komum að' henni, ekki fyrr, Lalli. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan síml 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 811166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. des. til 23. des. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970.Auk þess verður varsla í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970,kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tii 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiönir, símaráðleggingar og- tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Áfftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sínti) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókiiartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, léstrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabfiar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um börgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Mánudag 20. desember Ný sókn Rússa á Nevel. Hafa sótt 30 km á 80 km breiðu svæði. Um 20.000 Þjóðverjar felldir á fimm dögum. ____________Spákmæli________________ Frestaðu aldrei neinu sem þér ber að gera nema það sé einhver heimska. Th. Lövstad. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokaö í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- fiamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og- Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Selfiamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og . Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tillcyiiniiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): • Persónulegt vandamál getur sett strik í reikninginn. Láttu aðra því fást við þau mál sem brýnust eru. Láttu tilfinningar ekki hlaupa með þig í gönur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú nýtur þeirrar spennu sem er samfara samkeppninni. farðu þó varlega og taktu ekki óþarfa áhættu. Slíkt gæti leitt til heimsku- legra mistaka. Þú vinnur þér inn prik í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hikaðu ekki við að henda því sem þegar hefur verið gert og byrj- aðu upp á nýtt ef það hentar betur. Þegar til lengri tíma er litið er það tímaspamaður og losar þig um leið við áhyggjur. Nautið (20. apríl-20. maí): Gættu þess að særa ekki aðra með óþörfum og óviðeigandi athuga- semdum. Þú átt í höggi við aðila sem fer sérstaklega í taugamar á þér og reynir mjög á þolinmæði þína. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú særir tilfmningar annars aðila með því að sýna því sem hann er að gera ekki nægilegan áhuga. Þú verður minntur á loforð sem þú gafst fyrir löngu. Þú færð ánægjulegar fréttir af fjölskyldunni. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þetta verður þreytandi dagur, einkum ef þú tekur of harkalega á einhverju utanhúss. Reyndu að slaka vel á í kvöld og njóta lífsins. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú ferð í stutta ferð og rifjar um leið upp ánægjulegar minning- ar. Eitthvað verður til þess að þú treystir ákveðnum aðila ekki eins vel og áður. Taktu ekki áhættu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Margt verður til þess að verkefnum þínum seinkar í dag. Það verður allur gangur á því hverju þú kemur í verk. Andrúmsloft- ið verður þó vingjamlegt í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að ljúka því sem þú ert að gera í stað þess að taka allt of mikið að þér sem þú ræður svo ekki við. Menn geta orðið metnaðargjamir. Þú heyrir um óvenjulega ákvörðun félaga þíns. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú finnur að þú ert nokkuð utan gátta. Þú þarft að anda að þér fersku lofti og reyna eitthvað nýtt. Þér gengur vel innan fjölskyld- unnar en verr með þá sem utan við standa. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt undirbúa þig undlr þær umræður sem em framundan. Þú ættir að geta náð öðmm á þitt band. Þú gerir við ýmislegt smálegt sem úr lagi hefur gengið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú lætur skipulagsleysi annarra fara í taugamar á þér. Það verð- ur til þess að ekki gengur allt eins og þú ætlaðir. Góðvild ákveð- ins aðila færir þér aflur trúna á meðbræður þína. Viltu kynnast nýju fólki? Hringdu í SÍMAstefnumótid 99 1895 Verð 39,90 mínútan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.