Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Blaðsíða 51
• MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993
59
dv Fjölmiðlar
Ámiog
(jölskyldu-
myndirnar
Eftir byrjunaröröugleika tókst
loks að starta íslensku þáttaröð-
inni Fyndnustu íjölskyldumynd-
irnar og satt best að segja fór
hann betur af stað en í íyrstu
mátti við búast. Að vísu voru
mun íleiri ófyndnar fjölskyldu-
myndir en fyndnar en þær sem
voru í síðarnefnda hópnum voru
nokkuð skondnar og þær myndir
sem komust í urslit nánast ein-
skorðuðust við þær. Það er
greinilegt að farið er í einu og
öllu eftir bandarísku fyrirmynd-
inni sem gengið hefur á Stöð 2 i
nokkum tima og Islendingar eru
ekkert öðruvísi en Kaninn, mest
er utn myndir af börnum og dýr-
um. Sjálfsagt er hægt að halda
þessu úti í nokkur skipti : en
hræddur er ég um að með tíman-
um verði erfltt að fá fjölbreytni í
þáttinn.
Það er sjálfsagt einsdæmi að
tóniistarmaður. sem stendur í
éigin útgáfu á lögum sínum. fái
sér þátt um sjálfan sig og tónlist
sína á besta tíma i Sjónvarpinu
en greinilegt er að aðstandendur
Sjónvarpsins telja tónlist Árna
Johnsen þaö merkilega að hann
eigi skilið að fáþátt á besta tíma
í Sjónvarpinu á besta sýningar-
degi sem er sunnudagskvöld.
Árni söng lög sín með sínu lagi
og brá fyrir skemmtflegum svip-
myndum af mannlifi en hvorki
lög hans né söngur teljast til mik-
illa afreka.
Hilmar Karlsson
Jarðarfarir
Kristján Böðvarsson, Þórunnar-
stræti 97, Akureyri, veröur jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju þriðjudag-
inn 21. desember kl. 13.30.
Brynhildur Jónsdóttir, Noröurgötu
41a, lést þann 8. desember sl. Jarðar-
forin hefur farið fram 1 kyrrþey að
ósk hinnar látnu.
Solveig Magnúsdóttir, Fellsmúla 4,
áöur Hagamel 6, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju í dag, 20. desemb-
er, kl. 13.30.
Guðrún Ósk Sæmundsdóttir, Aðal-
götu 5, Keflavík, sem lést í Sjúkra-
húsi Keflavíkur 13. desember, verður
jarðsungin frá Keflavíkurkirkju í
dag, 20. desember, kl. 14.
Þóra Eyjólfsdóttir verður jarðsungin
frá Seljakirkju í dag, 20. desember,
kl. 15.
Guðmundur Gestsson, Hlíðargerði
22, Reykjavík, sem lést þann 14. des-
ember sL, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju þriöjudaginn 21. des-
ember kl. 15.
Þórarinn Breiðflörð Pétursson, sem
lést í Borgarspítalanum 12. desemb-
er, verður jarðsunginn frá Lang-
holtskirkju í dag, 20. desember, kl.
13.30.
Gabríela Jasonardóttir, Miðholti 11,
Mosfellsbæ, verður jarðsungin frá
Víðistaðakirkju í dag, 20. desember,
kl. 13.30.
Ingigerður Jóhannsdóttir, Hrafnistu,
Hafnarfirði, áður Goðasteini, Vest-
mannaeyjum, verður jarðsungin frá
Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag,
20. desember, kl. 15.
Guðlaugur Ketilsson húsasmiður,
Reynimel 49, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni 21. desember kl. 13.30.
Karl Ingólfsson, sem andaöist í Hafn-
arbúðum 12. desember, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskapellu í dag,
20. desember, kl. 15.
Kristján G. Gíslason verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni miðviku-
daginn 22. desember kl. 10.30.
Magnús Halldórsson frá Búðardal á
Skarðsströnd, Barónsstíg 24, verður
jarðsettur frá Hallgrímskirkju þann
22. desember kl. 15.
Hörður Berg Hlöðversson, Framnes-
vegi 13, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju þriöjudaginn 21. desemb-
er kl. 15.
Guðmundur Orri Sigurðarson verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 21. desember kl. 15.
Við stökkvum af brúnni þegar við komum að'
henni, ekki fyrr, Lalli.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan síml 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 811166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 17. des. til 23. des. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Ing-
ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími
689970.Auk þess verður varsla í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími
74970,kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tii 22
á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfiörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vifianabeiönir,
símaráðleggingar og- tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Áfftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sínti) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókiiartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, léstrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabfiar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um börgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudag 20. desember
Ný sókn Rússa á Nevel.
Hafa sótt 30 km á 80 km breiðu svæði. Um 20.000
Þjóðverjar felldir á fimm dögum.
____________Spákmæli________________
Frestaðu aldrei neinu sem þér ber að
gera nema það sé einhver heimska.
Th. Lövstad.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokaö í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
fiamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og-
Selfiamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Selfiamames, sími 615766.
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Selfiamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og .
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tillcyiiniiigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): •
Persónulegt vandamál getur sett strik í reikninginn. Láttu aðra
því fást við þau mál sem brýnust eru. Láttu tilfinningar ekki
hlaupa með þig í gönur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú nýtur þeirrar spennu sem er samfara samkeppninni. farðu
þó varlega og taktu ekki óþarfa áhættu. Slíkt gæti leitt til heimsku-
legra mistaka. Þú vinnur þér inn prik í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hikaðu ekki við að henda því sem þegar hefur verið gert og byrj-
aðu upp á nýtt ef það hentar betur. Þegar til lengri tíma er litið
er það tímaspamaður og losar þig um leið við áhyggjur.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Gættu þess að særa ekki aðra með óþörfum og óviðeigandi athuga-
semdum. Þú átt í höggi við aðila sem fer sérstaklega í taugamar
á þér og reynir mjög á þolinmæði þína.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú særir tilfmningar annars aðila með því að sýna því sem hann
er að gera ekki nægilegan áhuga. Þú verður minntur á loforð sem
þú gafst fyrir löngu. Þú færð ánægjulegar fréttir af fjölskyldunni.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þetta verður þreytandi dagur, einkum ef þú tekur of harkalega á
einhverju utanhúss. Reyndu að slaka vel á í kvöld og njóta lífsins.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Þú ferð í stutta ferð og rifjar um leið upp ánægjulegar minning-
ar. Eitthvað verður til þess að þú treystir ákveðnum aðila ekki
eins vel og áður. Taktu ekki áhættu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Margt verður til þess að verkefnum þínum seinkar í dag. Það
verður allur gangur á því hverju þú kemur í verk. Andrúmsloft-
ið verður þó vingjamlegt í kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Reyndu að ljúka því sem þú ert að gera í stað þess að taka allt
of mikið að þér sem þú ræður svo ekki við. Menn geta orðið
metnaðargjamir. Þú heyrir um óvenjulega ákvörðun félaga þíns.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú finnur að þú ert nokkuð utan gátta. Þú þarft að anda að þér
fersku lofti og reyna eitthvað nýtt. Þér gengur vel innan fjölskyld-
unnar en verr með þá sem utan við standa.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú skalt undirbúa þig undlr þær umræður sem em framundan.
Þú ættir að geta náð öðmm á þitt band. Þú gerir við ýmislegt
smálegt sem úr lagi hefur gengið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú lætur skipulagsleysi annarra fara í taugamar á þér. Það verð-
ur til þess að ekki gengur allt eins og þú ætlaðir. Góðvild ákveð-
ins aðila færir þér aflur trúna á meðbræður þína.
Viltu kynnast nýju fólki?
Hringdu í SÍMAstefnumótid
99 1895
Verð 39,90 mínútan