Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Side 13
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993
13
Fréttir
Apótek Austur-
lands 110 ára
Pétur Kristjánasan, DV, SeytSisfiröi;
Gagngerar endurbætnr hafa verið
gerðar á húsnæði Apóteks Austur-
lands á Seyðisfirði en apótekið á 110
ára afinæli á þessu ári.
Húsið, eða réttara sagt húsin, sem
apótekið hefur verið í undanfarin ár
er frekar óhentugt. Húsnæðið sam-
anstóð af steinhúsi sem tengt var við
lítið hrörlegt timburhús. Það síðan
tengt við skúr þannig að fullt var af
skúmaskotum og gólfin í mismun-
andi bæð. Slíkt þykir nútímafólki
ekki gott svo nú hefur steinhúsiö frá
1951 verið endurskipulagt og lagað.
Með vorinu verður gamla timbur-
húsið fjarlægt.
Apótek Austurlands á Seyðisfirði
er fiórða elsta apótekið á landinu.
Fyrsti lyfsalinn á Seyðisfirði var
Markús Ásmundsson Johnsen. Hóf
hér rekstur 1883. Sá sem lengst hefur
rekið apótekið hér er Johann Ger-
hard Ole Ellerup eða frá 1932 til 1950.
Ellerup var kunnur maður á sinni
tíð og ganga ýmsar munnmælasögur
homun tengdar. Núverandi lyfsali
heitir Þorgils Baldursson.
Starfsfólk apóteksins. Frá vinstri Inga Þorvaldsdóttir, Theódóra Olafsdóttir
ogg Þorgils Baldursson apótekari. DV-myndir Pétur
Apótek Austurlands.
Karfa
með bolta
50x40 cm,
kr. 1.985,-
Minikarfa með
bolta. 22x18 cm
kr. 935,-
símar 35320
og 688860
Ármúla 40
KÖRFUBOLTAR
nr. 3. kr. 1.050,-
nr. 5. kr. 1.121,-
nr. 7. kr. 1.190,-
STOR KORFU
HRINGUR
MEÐ NETI
kr. 3.290,-
Jólatilboð
.1.13.900 stgf
IMNO-HIT
RR-6012
ferðatæki með
segulbandi, FM-MB
og LB útvarpi og inn-
byggðum hljóðnema.
Verð áður kr. 5.980.-
Jólatilboð kr. 4.990 stgr.
stgr.
INMO-HIT HCD 312
ferðageislaspilari með
straumbreyti og
heymartólum.
Verð áður
kr. 15.980.-
Jólatilboð
kr. 13.900 star
AJIt til hljómflutnlngs fyrin
HEIMILIÐ - BÍLINN
OG
DISKÓTEKIÐ
ÍXdOiO
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík
SÍMAR: 31133 813177 PÓSTHÓLF 1366
Jólatilboð
kr. 4.990
ri. Uluriiwriiiiií I 1033HV
.ótooBeninniBB 6iv