Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Síða 3
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 3 < 35.000 íslendingfar lásu Kj Mál IMI og menning * Alls hefur bókin verib gefin út í 14.000 eintökum. Reikna má LAUGAVEGI18, SÍMI (91) 24240 St SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMl(9l) 688S77 meö 5 lesendum á hver 2 eintök. Kríun og hér er framhaldið: Kría siglir um Suðurhöf ÞORBJÖRN MAGNÚSSON OC UNNUR JÖKULSDÓTTIR „Þarna er sagt frá ferb sem hefur veriö ævintýraleg í meira lagi... Frumleikinn og hugkvæmnin situr hins vegar í fyrirrúmi. í stab þess a& kalla fram á skjá hugans myndir af því sem verið er aö lýsa hverju sinni tekur lesandinn óöara aö beina auga aö stíln- um og undrast hvaö höfundar textans geta látiö sér detta í hug til aö koma lesandanum á óvart, hversu margt sniðugt hann dregur upp úr eigin sálardjúpum ... Útgefandinn hefur svo fýrir sitt ieyti bætt um betur meö því aö gera bók þessa glæsilega úr garði." Erlendur Jónsson, Morgunblaöinu „Þetta er ákaflega skemmtileg og fræöandi bók, skrifuö af þekkingu og fordómaleysi. Þeir sem unna góöum ferðasögum mega ekki missa af henni." Kolbrún Bergþórsdóttir, Pressunni J.880kr. ÓBREYTT VERÐ ÁJÓLABÓKUM! Bókaútgefendur og sönn saga konu Hún var svipt frelsinu í tíu löng ár. Ævintýraþráin bar hana til Austurlanda. En ævintýrið snerist í skelfilegan harmleik. Án vitundar sinnar var hún notuð af eiturlyfjasölum til að bera heróín milli landa og dæmd saklaus til dauða í Malasíu. Frægustu lögfræðingar Frakklands fengu dóminum breytt í ævilangt fangelsi sem ekki varð hnekkt fyrr en áratug síðar. Frásögnin er borin uppi af hispursleysi og ekkert er dregið undan. Þetta er ógleymanleg saga af hetjulegri baráttu konu sem ekkert fékk bugað í baráttunni fyrir frelsinu. FORLAGIÐ 4> IAUGAVEGI 18 SÍMI2 51 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.