Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 Messur um hátíðamar Árbæjarkirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Kolbeinn Bjamason og Guðrún Óskarsdóttir leika á sembal og flautu frá kl. 17.30. Einsöngur Inga Backman. Bamakór Árbæjarkirkju syngur. Fríður Sigurðardóttir og Halla Jónasdóttir syngja tvísöng. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fríður Sigurðardóttir og Halla Jónas- dóttir syngja stólvers. Kolbeinn Bjamason og Guðrún Óskarsdóttir leika forspil og eftirspil á sembal og flautu. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauksson. Organleikari við allar athafnir er Sigrún Steingrims- dóttir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Aðfangadagur: Ás- kirkja: Aftansöngur kl. 18. Einsöng syngur Stefán Amgrímsson. Hrafnista: Aftansöngur kl. 14. Kleppsspítali. Aftansöngtu' kl. 16. Jóladagur: Áskirkja: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Dúfa S. Einarsdóttir syngur einsöng. Þjónustuíbúðir aldraðra v/Dalbraut. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóladagur: Áskirkja: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Bessastaðakirkja: Jóladagur: Hátið- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjamason messar. Álftaneskórinn syngur undir stjóm John Speight. Bamakór Tónlistarskóla Bessastaða- hrepps syngur undir stjóm Þórdísar Þórhallsdóttur. Kristján Stephensen leikur á óbó ásamt organistanum, Þor- valdi Bjömssyni. Sr. Bragi Friðriksson. Breiðholtskirkja: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Láms Halldórsson prédikar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Fjöskyldu- og skím- arguðsþjónusta kl. 14. Bamakórinn syngur. Böm í TTT starflnu flytja helgileik. Samkoma Ungs fólks meö hlutverk kl. 20.30. Þriðji í jólum: Jólaguðsþjónusta kvennakirkjunnar kl. 20.30. Kaffi á eft- ir. Organisti í messunum er Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngurkl. 18. Jólatónleikarfrákl. 17.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Jólatónleikar í 20 mínútur fyrir athöfn. Skimarmessa kl. 15.30. Annar jóladagur: Jólamessa fjölskyld- unnar kl. 14. Létt jólalög og létt messu- form. Bama- og bjöllukórar flytja jóla- lög. Jólatónleikar í 20 mínútur íyrir athöfn. Organisti og kórstjóri i öllum athöfnum er Guðni Þ. Guðmundsson. Skímarmessa kl. 15.30. Digranesprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. (Skím). Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Aðfangadagur: Kl. 14. Þýsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson, Reynivöllum. Organisti Marteinn H. Friðriksson. H. 18. Aftansöngur. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 23.30. Messa á jólanótt. Prestur sr. Jak- ob Á. Hjálmarsson. Hljómeyki syngur. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarguðsþjón- usta. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Annar jóladagur: Kl. 11. Hátiðar- messa. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Kl. 14. Jólahátíð bamanna. Kl. 17. Dönsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Eyrarbakkakirkja: Aðfangadagur: Messa kl. 23.30. Fella- og Hólakirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einsöngur: Metta Helga- dóttir. Aftansöngur kl. 23.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ein- söngur: Metta Helgadóttir. Flautuleik- ur: Kolbeinn Bjamason. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Annar jóladagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Einleikur á flautu Kolbeinn Bjamason. Kirkjukór Fella- og Hóla- kirkju syngur við allar athafnir. Org- anisti Lenka Mátéová. Prestamir. Fríkirkjan i Hafnarfirði: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Aðfangadagur: Kl. 18.00 aftansöngur, einsöngvarar Ingibjörg Marteinsdóttir og Amdís Halla Ásgeirsdóttir. Kl. 23.30 miðnæturguðsþjónusta, einsöngvarar Amdís Halla Ásgeirsdóttir og Jón Rún- ar Arason. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00, einsöng syngur Amdís Halla Ás- geirsdóttir. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Garðakirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Bragi Friðriksson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónustakl. 14. Sr. Öm Bárður Jónsson messar. Annar jóladagur: Skimarmessa kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. Gaulverjabæjarkirkja: Jóladagur: Messa kl. 14.00. Grafarvogskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Bama- og kirkju- kórinn syngur undir stjórn Sigurbjarg- ar Helgadóttur. Einleikur á selló Gunn- ar Kvaran. Jólasálmar simgnir við ker- taljós. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta í Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 12.30. Há- tíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Einsöngur Signý Sæmundsdóttir. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Sig- urbjargar Helgadóttur. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skirn- arstund kl. 14. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Sigurður Bjömsson syngur hátiðartón Bjarna Þorsteinssonar. Org- anisti Ámi Árinbjamarson. Miðnætur- messa kl. 23.30. Prestur sr. Gylfi Jóns- son. Organisti Ami Arinbjamarson. Bamakór Grensáskirkjú syngur undir stjóm Margrétar Pálmadóttur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Kirkjukórinn syngur kantötuna Sjá himins opnast hlið e. Buxtehude með aðstoð Mjóð- færaleikara. Organisti Árni Arinbjam- arson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Sigurð- ur Bjömsson syngur einsöng. Organisti Ami Arinbjamarson. Grindavíkurkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Trompetleikarar úr tónlistarskólanum spila á hljóðfærin frá kl. 17.30. Flutt verður hátíðartón sr. Bjama Þorsteinssonar. Jólavaka kl. 23.30. Tréblásarar úr tónlistarskólan- um spila frá kl. 23.00. Jólasöngvar stmgnir við kertaljós. Alfir kirkjugestir tendra á kertaljósum. Bamakórinn syngur ásamt kór kirkjunnar. Jóladagur: Hátíðarmessa í Víðihlíð kl. 13.00. Hátíðarmessa í kirkjunni kl. 17.00. Hátíðartón sr. Bjama Þorsteins- sonar. Hafnarfj arðarkirkj a: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 og á Sólvangi kl. 15.30. Prestur: séra Þórhildur Ólafs. Annar jóladagur: Fjölskyldu- Og skím- arguðsþjónusta kl. 14.00. Hanna Björk Guðjónsdóttir syngur einsöng. Bama- kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng imdir stjóm Brynhildar Auðbjargar- dóttur og böm sýna helgileik. Söng- stjóri og organisti er Helgi Bragason. Hallgrimskirkja: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlfðarkórinn syngja. Sr. Karl Sigurbjömsson. Hljóm- skálakvintettinn leikur á undan aftan- söngnum. Miðnæturmessa kl. 23.30. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Sr. Ragnar Fjalar Lárasson. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 14. Mót- ettukór Hallgrimskirkju syngur. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kirkja heyrnarlausra: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Háteigskirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Prestamir. Miðnætur- messa kl. 23.30. Sr. Tómas Sveinsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Helga Soffla Konráðsdóttir. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Suðurhlíðakvartettinn syngur. Eiríkur Hreinn Helgason syng- ur stólvers. Organisti Smári Ólason. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Dr. Sig- urjón Ámi Eyjólfsson héraðsprestur messar ásamt sóknarpresti. Kór Hjalla- kirkju syngur. Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Hjallakirkju syngur ásamt bama- kór Hjallaskóla, stjómandi bamakórs Guðrún Magnúsdóttir. Organisti Krist- ín G. Jónsdóttir. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Hraungerðisprestakall i Flóa: Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Villinga- holtskirkju kl. 13.30. Hátíðarguðsþjón- usta í Laugardælakirkju kl. 15.00. Annar jóladagur: Hátiðarguösþjón- usta í Hraungerðiskirkju kl. 13.30. Kristinn Ágúst Friðfmnsson. Hvammstangakirkja: Aftansöngur aðfangadagkl. 18. Hátfðarguösþjónusta á jólanótt 23.30. Hátiðarguðsþjónusta Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 2. dag jóla kl. 11, prestur sr. Ágúst Sigurðsson. Kálfatjarnarkirkja: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. Kársnessókn: Aðfangadagur: Aftan- söngur í Kópavogskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Keflavíkurkirkja: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sóknarpresti. Guðmimdur Ólafsson syngur einsöng. Jólavaka kl. 23.30. Kórsöngur og almennur söngur. Einsöngvarar María Guðmundsdóttir og Steinn Eriingsson. Helga Bjama- dóttir les jólaguðspjallið milli atriða. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Oddur Jónsson messar. Sverrir Guðmundsson syngur einsöng. Andrés Bjömsson leikur á trompet. Annar jóladagur: Fermingar- og skim- arathöfn kl. 13.30. Athugið breyttan messutíma. Fermdur verður Róbert Mar Jóhannesson p.t.a. Vesturgötu 44, Keflavík. Kór Keflavíkurkirkju syngur við allar athafnimar. Organisti og stjómandi Einar Öm Einarsson. Sókn- arprestur. Kirkjuvogskirkja, Höfnum: Jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Bam borið til skímar. Hátíðartón sr. Bjama Þor- steinssonar. Kór Grindavikurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Fermingarböm aðstoða. Sóknarprest- ur. Kvennakirkjan: Guösþjónusta í Breið- holtskirkju mánudag 27. des. kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vilhjálmsson prédikar. Laufey Sigurðardóttir, Hólmfnður Þór- oddsdóttir og Sesselía Guðmundsdóttir leika á hljóðfæri og stjóma jólasálm- um. Jólakaffi. Kvennakirkían. Landspitalinn: Aðfangadagur: Messa kl. 14. Sr. Bragi Skúlason. Messa kl. 14.30. Sr. Bragi Skúlason. Jóladagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjar- man. Annar jóladagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. LandspítaUnn deild 33A: Aðfangadag- ur: Messa kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Kapella kvennadeildar: Aðfangadag- ur: Messa kl. 16.30. Sr. Bragi Skúlason. Meðferðarheimilið Vífilsstöðum: Jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjar- man. Langholtskirkja: Aöfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Prestur sr. Flóki Krist- insson. Kór Langholtskirkju syngur. Einsöngur Ólöf K. Harðardóttir. Org- anisti Jón Stefánsson. Jóladagur: Messa kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Kórskólans syngur. Laugarneskirkja: Aðfangadagur: Guðsþjónusta í Hátúni 12, Sjálfsbjarg- arhúsinu kl. 15.30. Aftansöngur í Laug- ameskirkju kl. 18. Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson. Kór Laugameskirkju syngur og Bjöllusveit Laugameskirkju leikur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Drengjakór Laugameskirkju syngur. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 14. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Ronald V. Tumer. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Skim. Guðrún Sigríður Birgisdóttir leikur á flautu. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Melstaðarkirkja í Miðfirði: hátíðar- guðsþjónusta jóladag kl. 14. Kristján Bjömsson. Mosfellsprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur á Reykjalundi kl. 16.00. Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18.00. Miðnæturguðsþjónusta í Lágafells- kirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátiðarmessa í Lágafells- kirkju kl. 14.00. Annar í jólum: Hátíðarmessa í Mos- fellskirkju kl. 14.00. Organisti: Guðmundm- Ómar Óskars- son. Kirkjukór Lágafellssóknar. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Aðfangadagur: Jólastund bamafjölskyldunnar kl. 16. Sr. Frank M. Halldórsson. Aftansöngur kl. 18. Jóhanna Linnet syngur einsöng. Trompetleikur. Sr. Frank M. Halldórs- son. Náttsöngur kl. 23.30. Inga Back- man syngur einsöng. Trompetleikur. Guömundur Óskar Ölafsson. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Bjarni Thor Kristinsson syngur ein- söng. Guðmundur Óskar Ólafsson. Annar jóladagur: Jólasamkoma barn- anna kl. 11. Prestamir. Guðsþjónusta kl. 14. Gísh Helgason leikur á blokk- flautu. Sr. Frank M. Halldórsson. Óháði söfnuðurinn:Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 18.00. Auöur Hafsteinsdóttir fiðluleikari og Vera Gulázsiová organisti leika tvíleik og Sigríður EUiðadóttir messósópran syngur einsöng. Kirkjukórinn syngur hátiðarsöngva. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 15.00. Trausti Gunnarsson og Jóhanna Clausen syngja einsöng og kirkjukór- inn undir stjóm Vem Gulázsiová flytur hátíðarsöngva. Þórsteinn Ragnarsson safnaöarprestur. Innri-Njarðvíkurkirkja: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18.00. Einsöngur: Jón M. Kristinsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Organisti við allar athafnir er Steinar Guðmundsson. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Aðfangadag- ur: Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur og kertaljós. Leikið verður á nýtt orgel kirkjunnar frá kl. 23.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Annar jóladagur: Skimarguðsþjón- usta kl. 14.00. Organisti við allar at- hafnir er Gróa Hreinsdóttir. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 13.00. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Dvalarheimilið Hlévangur: Jóladag- ur: Guðsþjónusta kl. 15.30. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Seljakirkja: Aðfangadagur: Guðs- þjónusta f Seljahlíð kl. 16. Jóhanna Möller syngur einsöng. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Aftansöngur kl. 18. Bamakórinn syngur undir stjóm Margrétar Gunnarsdóttur. Jólalögin leikin frá kl. 17.30. Sr. Ingileif Malm- berg prédikar. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Kirkjukórinn syngur. Ein- söngur: Tómas Tómasson. Strengja- kvartett leikur jólalög frá kl. 23. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Gunnar Guðbjartsson syngur einsöng. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórirm syngur. Sr. Ingileif Malmberg prédikar. Organisti við ahar guðsþjónustumar er Kjartan Sigur- jónsson. Seltjarnarneskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Einar Jónsson leik- ur á trompet. Organisti Hákon Leifs- son. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Þóra Einarsdóttir syngur stólvers. Org- anisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Annar jóladagur: Norsk jólaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Ingunn Hagen. Mánudagur: Opið hÚS kl. 17-18 til kyrrðar og íhugunar við kertaljós. Stokkseyrarkirkja: Aðfangadagur: Messa kl. 18.00. Tjarnarkirkja á Vatnsnesi: hátíðar- guðsþjónusta 2. dag jóla kl. 14.00. Kristj- án Bjömsson. Vesturhópshólakirkja: Hátíðarguðs- þjónusta 2. dag jóla kl. 16.00. Kristján Bjömsson. Víðidalstungukirkja: Hátíðarguðs- þjónusta jóladag kl. 16.00. Kristján Bjömsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.