Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993. 27 Menning Bíóhöllin: Skyttumar þrjár: ★★ Vi Ungir byssubrandar Nýjasta myndin um skyttimiar þrjár er eflaust sú fyrsta sem stór hópur kvikmyndagesta ber augum. Disney hefur dustað rykið enn einu sinni af hundrað og fimmtíu ára gamallri sögu Frakkans Alexandre Dumas, með áherslu á unghnga- markaðinn. Afraksturinn er vel yfir meðalagi Disney seinustu árin og hafa þeir aldrei þessu vant losað aðeins takið á buddunni og blætt svolítið í sviðsmyndir og þesslags. Þeir fara Kvikmyndir Gísli Einarsson frjálslega með söguna en það er í samræmi við myndina alla, hún er ekki tekin neitt sérlega alvarlega. Stephen Herek, leikstjórinn sem þeir hafa ráð- ið til verksins, hefur til þessa ahtaf getað gert gott úr öhu sem honum hefur verið rétt, sama hvað það hefur verið margtuggið eða útþvælt efni. Hann heldur hraða á myndinni, hleypir ágætu fjöri í hasaratriðin og hhfir áhorfandan- um við of miklum stælum frá ungu stjömunum. Ohver Platt verður minnisstæðastur sem Port- hos en aðeins vegna þess að hann er ýktastur og fær að skemmta sér mest. Hinar skyttumar em ágætar en stjörnurnar gætu eins verið að leika í Young Guns 3. Þeir eru ágætir með sverðin, þótt þau atriði komist því miður ekki nálægt The Princess Bride, enda verða ahir sverðbardagar nánustu framtíðar miðaðir við hana. Kiefer Sutherland leikur Athos sem hér á í höggi við einn af mönnum kardínálans. Tim Curry leikur ihmennið glaðhlakkandi sem á að stela senunni frá góðu gæjunum. Þessi persóna er orðin aht of mikh khsja og Curry er jafn vandræðalegur hér og í Home Alone 2. Michael Wincott tekur upp hanskann fyrir vondu gæjana, líkt og hann gerði fyrr á árinu í skipbroti Ridley Scott, 1492. Tæknhega hliðin er vönduð og stendur kvik- myndataka Ástralans Dean Semler þar hæst upp úr. The Three Musketeers (Band-1993) 105 min. Handrit: David Loughery, byggt á bók Alexandre Dum- as. Leikstjórn: Stephen Herek(Champions, Don’tTell Mom the Babysitter’s Dead). Leikarar: Charlie Sheen, Kiefer Sutherland, Chris O’Donnell, Oliver Platt (Indecent Proposal, Flatliners), Tim Curry, Rebecca DeMornay, Gabrielle Anwar (Bodysnatchers), Michael Wincott (1492:The Conquest of Paradise), Paul McGann, Julie Delpy (Voyager). Stuttjakki Ekki er jakki frakki nema síður sé. Mikið úrval af vönduðum jökkum og úlpum úr þýskum gæða ullarefnum. Verð frá 9.990. Margir litir og stærðir. Komið og skoðið. Kaffi á könn- unni. Kápusalan Snorrabraut 56, sími 62 43 62. \ Fríar póstkröfur Við ósleum lesendum okkar gleðilegrar kátíðar; árs og friðar. Þökk um samstarfið á árinu sem er aá líáa. Starfsfólk Frjálsrar fjölmiðlunar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.