Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Page 53
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 77 oo Brynja X. Vífilsdóttir og Þórarinn Eldjárn sem er einn hinna tíu listamanna. Brynjaá tíu vegu Brynja X. Vífilsdóttir fegurðar- drottning og sjónvarpsþula er yrkisefni tíu listamanna á sýn- Sýningar ingu sem haldin er á Café List á Klapparstíg. Það er tímaritið Ein- tak sem stendur fyrir sýningunni og fékk þessa listamenn til þess að gera verk um Brynju. Þeir listamenn sem við sögu koma eru þeir Finnbogi Pétursson mynd- listarmaður, Friðrik Þór Frið- riksson kvikmyndagerðarmaður, Guðbergur Bergsson rithöfund- ur, Guðmundur Jónsson arki- tekt, Helgi Þorgils Friðjónsson málari, Megas texta- og lagasmið- ur, PáU Guömundsson mynd- höggvari, Páll Stefánsson ljós- myndari, Þörvaldur Þorsteinsson leikskáld og Þórarinn Eldjám skáld. Dýrasta bókin Hæsta verð sem greitt hefur varið fyrir bók og raunar fyrir nokkurt listaverk eru 8.140.000 sterlingspund sem greidd voru fyrir Guðspjallabók Hinriks ljóns, hertoga af Saxlandi, á upp- boði hjá Sotheby’s í London 6. desember 1983. Hermann munk- ur fegraði bókina, sem er 225 blaðsíður og 34,3x25,4 cm að stærð, með 41 heilsíðumynd, í Helmersheusen-klaustrinu um 1170. Blessuð veröldin Lengsta registur Tíunda heildaratriðaskrá Chemical Abstracts (tímarits um efnafræði), sem lokið var í júní 1983, geymir 23.948.253 uppfletti- orð. Hún er 131.445 bls., í 75 bind- um og er 172,3 kg á þyngd. HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA Vinningsnúmer dagsins er: 52184-33241 Ef þú finnur þetta happdraettisnúmer á baksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja vinninginn: Bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Eldri vinningsnúmer: 72332-76678-46092-49051 Bókaútgefendur OBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM! Bókaútgefendur Færðávegum Víða mn land er snjókoma og skaf- renningur og slæmt ferðaveður. Á Heliisheiði er foráttuveður og er veg- farendum bent á Þrengsh, þar er öllu skárra veður, en þó er þar skaf- rennningur, Mosfellsheiði er ófær. Umferðin Fært er fyrir Hvalijörð í Borgames og um Snæfellsnes í Dah og þaðan til Reykhóla en ófært er um Kletts- háls. Ófært er um Bröttubrekku og Holtavörðuheiði og norður Strandir vegna stórhríðar, þá er ófært um Steingrímsfjarðarheiði og aðrar heiðar á Vestfjörðum. Á Norðurlandi er leiðindaveður og vegir þó yfirleitt færir. Á Austurlandi er tahð að flest- ir vegir verði færir fljótlega. Fært er frá Reykjavik með suðurstöndinni. Þorláksmessutónleikar Bubba á Borginni eru að verða jaíhheföbundnir og SkemmtanaMð skatan. Samkvæmt venjunni mun hann leika þar í kvöld og heíjast tónleikamir kl. 21. Hann ætlar að flytja nokk- ur lög af nýjustu plötu sinni, Lífið er Ijúfi, en einnig fljóta með eldri lög Bubba og nokkrir erlendir blúsar. Bubbi mun fiytja lög ai plöiu ainni, Lifið er Ijúft. Þorlákur helgi i biskupsskrúða í Arnarbælisbók Jónsbókar frá síðari hluta 14. aldar. Átta hundruð ár frá láti Þor- láks helga í dag eru Uðin 800 ár frá láti Þor- láks biskups Þórhahssonar og var þess minnst í kirkjum landsins um síðustu helgi. Þorlákur fæddist árið 1133 á Hhðarenda í Fljótshhð og and- aðist í Skálholti 23. desember árið 1193. Á alþingi sumarið 1198 vora lesnir upp vitnisburðir um ýmsar Þorlákurhelgi jarteiknir eða kraftaverk Þorláks og Páll Jónsson Skálholtsbiskup leyföi að heitið væri á hann. Þann 20. júh sama sumar vom bein hans tekin upp og skrínlögð. Á alþingi 1199 var dánardagur hans lýstur helgur sem Þorláksmessa en áíið 1237 var upp- tökudagur beina hans lögtekinn sem Þorláksmessa á sumar eða hin fyrri. Saga daganna eftir Árna Björnsson, 1993. Hann fékk nafnið Þráinn þessi htíi drengur sem fæddist á Land- Hann var ósköp smár eða 1.834 grömm og mældist 42 seniímetrar. spítalanum 25. nóvember kl. 16.05. Heima biðu þrjú systkini, þau Kristínn, Svana og Héðinn Þór. Foreldrar eru Vilborg Kristinsdótt- ir og Ingólfur Þórsson. Mel Gibson leikur McLeod með afskræmt andlit. Ástí meinum Regnboginn og Borgarbíó á Akureyri frumsýndu í gær myndina Maöur án andhts. Myndin fjahar um Justín McLeod (Mel Gibson) sem búið hefur rétt fyrir utan strandbæ í Maine í sjö ár án þess að hafa nokkurt sam- neyti við íbúana. Andht hans er afskræmt og fortíð hans er dular- Bíóíkvöld fuh. jfllar tungur herma að hann sé stórhættulegur. Hann hefur einangrað sig gjörsamlega frá umheiminum og lifir fyrir einn dag í einu. í bænum býr tólf ára drengur við slæmar aðstæður og fyrir tilviljun kynnast þeir og verður vel til vina. Þegar bæj- arbúar komast að vináttu þeirra sjá þeir ekkert annað en ihan til- gang hjá MacLeod. Hann fylhst réttlátri reiði en áður en þeir vita af hafa svört ský hrannast upp í lífi þeirra sem eiga eftir að hafa mikh áhrif. Nýjar myndir Háskólabíó: Krummamir Stjörnubíó: Öld sakleysisins Laugarásbíó: Fullkomin áætlun Bíóhöllin: Skyttumar 3 Bíóborgin: Aftur á vaktinni Saga-bíó: Addams fjölskyldugild- in Regnboginn: Til vesturs Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 319. 23. desember 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,480 71,680 72,300 Pund 106,900 107.200 107,010 Kan. dollar 53,530 53,750 54,250 Dönsk kr. 10,7600 10,7980 10,6450 Norskkr. 9,6960 9,7300 9,7090 Sænsk kr. 8,6560 8,6860 8,5890 Fi. mark 12,5890 12,6390 12,3620 Fra. franki 12,3380 12,3810 12,2120 Belg.franki 2,0212 2,0293 1,9918 Sviss. franki 49,8100 49,9600 48,1700 Holl. gyllini 37,5600 37,6900 37,5800 Þýskt mark 42,0700 42,1900 42,1500 It. líra 0,04296 0,04314 0,04263 Aust. sch. 5,9800 6,0030 5,9940 Port. escudo 0,4114 0,4130 0,4117 Spá. peseti 0,5109 0,5129 0,5159 Jap.yen 0,64770 0,64970 0,66240 Irsktpund 102,170 102,580 101,710 SDR 99,04000 99,44000 99,98000 ECU 81,2000 81,4900 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 kraparigning, 8 óværa, 9 stjóma, 10 ólyfjan, 12 flökt, 13 fljótfæmi, 15 tryllt, 17 tvíhfjóði, 18 leyndi, 19 kona, 20 vagn, 22 renninga. Lóðrétt: 1 munnvatn, 2 þreyta, 3 hleypa, 4 gnýr, 5 rot, 6 þátttaka, 7 þvottur, 11 stillt, 14 geð, 16 seðla, 18 skop, 19 gelt, 21 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skaft, 6 bæ, 8 vígi, 9 eir, 10 efa, 11 mild, 13 letingi, 16 glær, 18 arg, 19 uil- ar, 21 án, 22 rauðáta. Lóðrétt: 1 svelgur, 2 kíf, 3 agat, 4 fimir, 5 teinar, 6 Bil, 7 ær, 12 digna, 14 ella, 15 grát, 17 ælu, 20 að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.