Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 13 Bridge VETRARSKOÐUN Verðdæmi kr. 5.950,- F. 4 cyi. án efnis. Þjónusta í Jf) árf ATJXK SF. bílaverkstæði Nýbýlavegi 24 200 Kópavogi Símar 46040 - 46081 Bikarkeppni BSÍ: TVenn úrslit ultuá útspilinu Við vinnum með þér! Klippið út og geymið! Ef þú vilt fá meiri upplýsingar um svarþjónustu DV getur þú haft samband við smáauglýsingadeild DV í síma 91-63-27-00 Svarþjónusta DV opnar þér nýja möguleika á aö svara smáauglýsingum DV. Svarþjónusta DV er sjálfvirk símaþjónusta sem sparar þér tíma og vinnu. í beinu sambandi allan sólarhringinn! Þegar þú auglýsir í smáauglýsingum DV getur svarþjónusta DV tekiö viö svörum fyrir þig allan sólarhringinn. Ef þú ert aö svara smáauglýsingum í svarþjónustu DV getur þú tekiö upp símtóliö hvenær sem þér hentar. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Einföld í notkun! Svarþjónusta DV er einföld og þægileg. Sem dæmi er húsnæðisauglýsing sem birtist í DV: 3ja herbergja íbúð £ Breiðholti til leigu. Laus íljótlega. Aðeins reglusamt fólk kemur Svarþjónusta DV, sími 99-5670, til Þú svarariuglýsingunni meö því aö hringja í síma 95^.6-70, velur 1, og slærö inn tilvísunamúmer auglýsingar og aö því búnu leggur þú inn þín skilaboð. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú lagðir inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Svarþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir í síma 99-56-70 og velur eftirfarandi: . !i j til þess að svara auglýsingu v j til þess að hlusta á svar auglýsandans ■ i (ath.i á eingöngu viö um atvinnuauglýsingar) s I ef þú ert augiýsandi og vilt ná í svör —i eða tala inn á skilaboðahólfið þitt <4 ] sýnishorn af svari ££ j til þess að fara til baka, áfram - i eöa hætta aðgerð Eins og kunnugt er af fréttum, þá sigraði sveit Tryggingamiðstöðvar- innar hf. sveit Ragnars Torfa Jónas- sonar frá ísafirði með yfirburðum í bikarkeppni Bridgesambands ís- lands sem spiluð var í nýjum húsa- kynnum Bridgesambandsins við Þönglabakka. Nýju bikarmeistaramir eru Sig- tryggur Sigurðsson, Bragi Hauksson, Hrólfur Hjaltason, Sigurður Sverris- son og Valur Sigurðsson. Fyrirliði án spilamensku er Gísli Ólafsson. Sveit ísfirðinganna er skipuð fimm Umsjón Stefán Guðjohnsen ungum bridgemeisturum, sem heita Ragnar Torfi, Tryggvi Ingason, Hlynur Magnússon, Jóhann Ævars- son og Halldór Sigurðsson. En þótt úrslitaleikurinn væri ekki spennandi þá gilti öðru máli um und- anúrslitaleikina. Þeir voru mjög spennandi og raunar réöust úrslit þeirra beggja á einu útspili í sama spilinu. Þú átt aö spila út með þessi spil í austur: 9753 64 95 K10764 eftir að hafa hlustað á þessar sagnir: Austur Suður Vestur Norður pass pass pass llauf pass ltígull pass lhjarta pass 1 spaði pass 2grönd pass 3tíglar pass 4hjörtu pass pass 6hjörtu pass pass Þetta voru sagnimar í öðmm leiknum en í hinum sagöi suður funm tígla við fjómm hjörtum og norður síðan sex hjörtu. Fyrstu fjórar sagnimar em gervi- sagnir, tvö grönd sýna 23-24 hp og jafna skiptingu, þrir tíglar em yfirfærsla og fimm tíglar em fyrirstöðusögn. Hverju spilar þú út? Allt spilið var þannig: a/a-v * 9753 ¥ 64 ♦ 95 + K10764 I leik Isfiröinganna við sveit S. Ármanns Magnússonar sátu n-s Tryggvi Ingason og Ragnar Torfi, en a-v Sveinn R. Eiríksson og Hrannar Erlingsson. Þar gengu sagnir eins og ofan greinir og Sveinn spilaði laufa- fjarkanum. Unnin slemma og tapað- ur leikur. Við hitt borðið létu Jakob Kristins- son og Matthías Þorvaldsson sér nægja að segja fjögur hjörtu og unnu fimm eftir trompútspil. í hinum undanúrsUtaleiknum sátu n-s Sigurður Sverrisson og Valur Sig- urðsson, en a-v Guðmundur Sv. Her- mannsson og Helgi Jóhannsson. Þar gengu sagnir líka eins og að ofan greinir, nema Valur sagði fimm tígía við fiórum hjörtum. Guðmundur spilaði einnig út laufi með sömu afleiðingum. Á hinu borð- inu stoppuðu Aðalsteinn Jörgensen og Björn Eysteinsson vandvirknis- lega í fimm hjörtum og unnu sex eft- ir laufútspil. Ég er ekki sammála laufútspilinu, en mér frnnst það athyglisvert að tveir bridgemeistarar skuh velja að spila út frá kóng í slemmu, upp til handar með yfirlýsta 23-24 hp. P.S. Ef einhverjir völdu tígulníuna, * Á862 ¥ 97 ♦ D1043 + G82 ♦ KG ¥ ÁKD ♦ KG8: + ÁD5 ♦ D104 ¥ G853 ♦ Á76 + 93 þá gefur hún slemmuna líka. Þú drepur á tígulás, spilar meiri tígli og svínar áttunni. Síöan áttu innkomu á trompgosann til þess að svína fyrir tíguldrottningu og kasta síðan laufa- taggfiignum í tígulkóng. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar, nýkrýndir bikarmeistarar i bridge, vann öruggan sigur i úrslitaleiknum en var hætt komin í undanúrslitaleiknum. Frá vinstri eru Bragi Hauksson, Sigurður Sverrisson, Sigtryggur Sigurðsson og Hrólfur Hjaltason en fimmta liðsmann sveitarinnar, Val Sigurðsson, vant- ar á myndina. DV-mynd Sveinn I I Enn aukunt við þjónustuna! —99*56*70— Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.