Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 Dagur í lífl Guðvarðs Gíslasonar veitingamanns: Jólaland sett upp Ég vaknaði klukkan hálfátta, eins og ég er vanur, en var óvenju syfjað- ur þar sem ég hafði ekki farið í rúm- ið fyrr en hálftvö um nóttina. Daginn áður hafði ég verið að undirbúa jólin af miklum krafti en viö höfum sér- staka jólastemningu hér í desember. Við höfum útbúið bamatré með Di- sneyskrauti og annað með fígúrun- um úr Galdrakarlinum í Oz. Einnig erum við að setja upp jólaævintýra- land með járnbrautarlestum. Við byrjuðum á þessu í fyrra og fórum þá til Ameríku til að kaupa skrautið og höfum enn bætt við okkur þetta árið. Síðan eigum við von á að minnsta kosti 1200 leikskólabörnum í heimsókn í kakó og kökur. Þau komu hingað í fyrra til skoða ævin- týralandið og mér sýnist að ekki muni færri koma núna, Konan mín er við nám í Myndlista- og handíðaskólanum og fór á fætur á sama tíma og ég en strákamir okk- ar fengu ömmu sína í heimsókn sem kemur þeim í skóla og leikskóla. Þennan morgun varð ég að sleppa sundinu sem ég er vanur að fara í á morgnana vegna þessa mikla verk- efnis sem enn beiö mín á hótelinu. Ég var kominn í vinnuna rétt fyrir átta og byrjaði daginn á að ganga um salina og bjóða starfsfólki góðan dag- inn. Síðan var hafist handa við jóla- skrautið aftur enda mikið starf en síminn var stöðugt að ónáða mig. Ég kláraði nú engin sérstaklega merki- leg mál fyrir hádegið en sendi þó nokkur faxbréf út í bæ með upplýs- ingum um jólahlaðborðið okkar. Fariðyfirmálin Rétt fyrir hádegi hringdi yngri son- ur minn í mig frá leikskólanum og var heldur sár að hafa ekki fengið aö taka nýja stýrissleöann með sér en mér tókst að hugga hann. Amma hans hafði ekki krafta til að draga á um fimm þúsund gestum í jólamat- inn. Haldið upp á þakkargjörðardag Einnig var ég að raða saman tón- hstardagatali, þ.e. hverjir munu leika fyrir gesti á þessum kvöldum en það verða bæði harmoníkuleikari og píanóleikarinn okkar Sigurður Jónsson. Þá var ég líka að bóka jóla- böll og með þjónunum sat ég nokkra stund en við vorum aö búa til ákveð- inn jólaskot sem eru sérblandaðir jóladrykkir sem bera nöfn jólasvein- anna. Ég fékk síðan óvænta hring- ingu frá Ameríku um að hingað væru væntanlegir 72 Ameríkanar til aö halda upp á þakkargjörðardaginn hér á landi. Þetta fólk kemur hingað eingöngu til að halda upp á þennan dag og við urðum aö skipuleggja móttökuna í einu snarhasti og útvega okkur kalkúnana og annað sem til- heyrir á þessum degi. Þetta þýddi annan fund með þjónunum um und- irbúning á þessari amerísku veislu. Konan mín kom hingað um fjögur- leytið til að hjálpa til við undirbún- inginn. Um fimmley tið hentist ég upp í Grænuborg til að sækja yngri strák- inn og síðan heim til að sækja þann eldri og þeir fengu að sniglast í kring- um okkur meðan viö kláruðum. Við borðuðum kvöldmat á hlaupum, við Gulla fengum okkur laxatartar en' strákarnir vildu kjúkhng og franskar kartöflur og síðan var haldið áfram við vinnuna th hálfehefu. Ég fór þó ekki heim fyrr en hálftólf, kveikti aðeins á Sjónvarpinu og datt inn í kvikmyndina Sleeping with the Enemy, en slökkti fljótlega og flýtti mér í rúmið enda orðinn dauðþreytt- ur. Þetta var nú ekki beint týpískur dagur enda er ég meira við venjuleg skrifstofustörf dags daglega. hann á sleðanum en honum fannst hún ekki nyög skemmtheg fyrir bragðið. Klukkan tólf hófst fundur á fjórðu hæðinni með hótelstjóra en á þennan fund mæta allir deildarstjórar Scandic hótelanna. Þar er fariö yfir ýmis mál er varða hótehn, hvað þarf aö gera við, hvað er að gerast á næstu dögum og þess háttar. Ráðstefnu- stjórinn gefur skýrslu um þá fundi sem verða í sölunum og ég kem með skýrslu um hvemig bókun er hjá mér og hvað að gerast á næstunni. Á þessum fundi eru öll mál rædd er varða hótelin og það er mjög þýöing- armikið. Þetta er klukkutímafundur þar sem boðið er upp á smurt brauð og kaffi. Þegar ég kom af fundinum voru smiðir mættir á staðinn og einnig var birgðarvörðurinn í mikilli vinnu með jóladótið. Undirbúningur jól- anna tók því mestallan daginn. Ég átti síðan fund með matreiðslumönn- um um jólahlaðborö þar sem farið var yfir alla hluti varðandi skipu- lagningu og verkaskiptingu. Það má aldrei neitt klikka og hver starfsmað- ur hefur sitt hlutverk. Við eigum von Guðvarður Gíslason, veitingamaóur á Hótel Loftleiðum, við jólaævintýralandið sitt. DV-mynd ÞÖK Finnur þú fimm breytingar? 285 Það eina sem ég get sagt með vissu er að þú ert með mjög lágan blóðþrýsting. Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir tvö hundruð áttugustu og þriðju getraun reyndust vera: 1. Álfhildur Eiríksdóttir, 2. Sigmar Þór Hóvarðarson, Borgum, Hólagötu 30, 681 Þórshöfn. 900 Vestmannaeyjum. Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja viö þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimihsfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Grundig útvarpsklukka að verðmæti 4.860 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni hf. 2. verðlaun: Fimm Úrvalsbækur. Bækumar, sem eru í verðlaun, heita: Þú ert spæjarinn, Sím- inn, Á ystu nöf, í helgreipum haturs og Lygi þagnarinnar. Bækumar eru gefnar út af Prjálsri fjölmiðlun. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 285 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.