Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Side 21
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 21 dv Sviðsljós Alls eru fimmtíu englamyndir í kirkj- unni. Engill- inn Jackie Kennedy Onassis Jacqueline Kennedy Onassis er orðin ódauðleg sem engill. Andlit hennar prýðir einn af fimmtíu engl- um sem málaðir hafa verið í fallegri kirkju í Giaveno á Ítalíu og flykkjast þangað nú ferðamenn til að skoða englana. Það var ítalskur málari sem málaði forsetafrúna fyrrverandi í englalíki árið 1964. í fyrstunni vildi málarinn. bæði hafa Jackie og eiginmanninn John F. Kennedy en sóknarpresturinn neitaði honum um það. Að endingu samþykkti hann þó að Jackie fengi að vera engill. „Eftir umhugsun var ég þess full- viss að kona eins og Jackie, sem hafði mátt þola svo mikið, myndi fá pláss meðal englanna,“ segir sóknarprest- urinn. Eftir að Jackie lést 19. maí 'sl., að- eins 64 ára að aldri, hafa margir lagt leið sína í kirkjuna og biðst fólkið fyrir undir englamyndinni af henni. Jackie Kennedy er orðin ódauðleg í formi engils. LLY ‘lV ZÁ. L>lY LLLLiZ Romeo Is Bleeding er þrælspennandi í anda TRUE ROMANCE. Romeo stendur í nánu sambandi við þrjár ólíkar konur, eiginkonuna, hjákonuna og þá þriðju sem er leigumorðingi að atvinnu. O 15 JYJYYjJI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.