Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Page 23
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 23 Sviðsljós AEG Opið í dag kl. 10-17 sunnudag ki. 13-17 BOSCH BRÆÐURNIR DJOEMSSCWHF Lágmúla 8, Sími 38820 Olivia Newton-John með tveimur góðum vinum. Olivia Newton-John: Stýrir dýraþætti í sjón- varpi Olivia Newton-John, 45 ára, sem þekktust er fyrir leik sinn í kvik- myndinni Grease, hefur nú fengið nýtt hlutverk í lífinu. Hún sér um þætti um dýr í ástralska sjónvarpinu. Human-Nature heita þættirnir og vonast leikkonan til að þættimir verði seldir út um allan heim. Olivia hefur barist við krabbamein á undanfórnum árum og hefur því haldiö sig frá sviðsljósinu. Hún býr í heimalandinu, Ástralíu, og hyggst ekki flytja um sinn. Olivia lifir fyrir átta ára dóttur sína, Chloe, og hún hefur safnað í kringum sig hundum, köttum og hestum. Hún er mikill dýravinur og passar því ágætlega sem þáttastjórnandi í dýraþætti. Paul Newman er farinn að taka lífinu með meiri ró og vill nú heldur skrifa en gera kvikmyndir. Paul New- maní nýju hlut- verki Á jóladag verður nýjasta kvikmynd Pauls Newmans, Nobody’s Fool, frumsýnd í Bandaríkjunum. Verið getur að þetta verði síðasta kvik- mynd Pauls því hann hefur lýst því yfir að nú vilji hann heldur snúa sér að ritstörfum. Paul er orðinn 69 ára og hefur haf- ið ritun sjálfsævisögu sinnar. Hann talar um ritstörfin með sömu ástríðu og hann talaði einu sinni um kapp- akstur. Hann segist varla geta beðið eftir því að setjast við skrifborðið þegar hann er vaknaður á morgnana. Paul telur ofbeldi í kvikmyndum orðið skelfilegt.- „Þegar söguhetjan drepur 10 manns í einni mynd þarf hún að drepa 15 í næstu. Það virðist alltaf þurfa að vera meira og meira ofbeldi, meiri hraði, meiri tilfinning- ar og meira kynlíf. Það þarf alltaf meira til að vekja athygli." ^índesíf Æk VELDU ÞA BESTU fyrir þig Premmia GX riaMiBa ‘nPLÁY * Intel 4/33SX; 4/50SX2; 4/66DX2 og 4/100DX4 * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og Pentium Overdrive *Asynchronus,write back, second level skyndiminni * VESA LB Cirrus 5428 skjáhraðall, 1MBDRAM * Minni stækkanlegt í 64MB *VL- IDEstýring * VL/ISA tengibrautir * Multilevel Security * Raðtengi (UART 16450) * Styður EPA, DPMS 3 ára varahlutaábyrgð * Intel 4/50SX2; 4/66 DX2 60 - og 90-Mhz Pentium * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og Pentium Overdrive * Synchronus, write back, second level skyndiminni * PCI Cirrus 5434,64-bita skjáhrað- alls með 1MB DRAM, 2MB mest * Minni stækkanlegt í 128MB *32- bita PCI Enhanced IDE * PCI/ISA * Multileve! Security * Raðtengi (UART16550) * EPA, DPMS, DMI og Plug and Play * Hliðtengi (ECP) * FlashBIOS 3 ára varahlutaábyrgð 1 Intel 4/66DX2; 60-Mhz Pentium 1ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og Pentium Overdrive 1 Synchronous, burst mode, write back skyndiminni 1 PCIATI Pro Turbo, 64- bita, 135MHz RAMDAC, 2MBVRAM, 4MB mest. 18MB minni stækkanlegt í 128MB ‘ 32-bita PCI Enhanced IDE 1PCI/ISA 1 Multilevel Security h Raðtengi (UART 16550) ‘StyðurEPA, DPMS, DMI og Plug and Play ’ Hliðtengi (ECP) ‘FlashBIOS PCMCIA möguleiki 3 ára varahlutaábyrgð Æ 1 Intel 90- og 100-Mhz Pentium 1ZIF sökkull 5 fyrir Multiple Pentium örgjörva skv. Intel MP 1.1 ' Synchronous, burst mode, write back skyndiminni ’PCIATI ProTurbo, 64 bita 135MHz RAMDAC, 2MB VRAM.4MB mest f 8MB minni stækkanlegt í 192MB h 32-bita PCI E-IDEog PCIFastSCSI2 ’ PCI/EISA 1 Multiievel Security 1 Raðtengi (UART 16550) 1 Styður EPA, DPMS, DMI og Plug and Play 'Hliðtengi(ECP) FlashBIOS 'PCMCIA möguleiki ’ Ethernet netkort með TP og AUI tengi /T. 3 ára varahlutaábyrgð 3YEAR? Kröfuhörð fyrirtæki velja AST 4.0 WinMarks @ 1024x768 RAÐGREIÐSLUR Verðdæmi: LC 4/66 8MB 270MB 14"skjár: Frá 169.000 kr. Stgr. m/vsk MS Pentium 60 8MB 420MB 14"skiár: Frá 239.000 kr. stgr. m/vsk Hringdu eða komdu í verslun okkar og fáðu ráðgjöf. EINAR J. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.