Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Side 31
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 39 Svidsljós Robyn og Imogen eru þriggja ára og bróðir þeirra aðeins 9 daga á þess- ari mynd. Þau eru í raun þríburar. Þríburar fædd- ust með þriggja ára millibili Látli Guy er aðeins nokkurra vikna gamall en hann er yngstur af þríbur- um. Reyndar eru þrjú ár á milli þess- ara þríbura þó ótrúlegt megi virðast. Systur hans tvær, Imogen og Robyn, komu í heiminn fyrir þremur árum. Þau eru glasabörn og voru sköpuð samtímis en aðeins tvö frjóvguð egg voru sett í móðurina á sínum tíma. Eitt eggið, eða fósturvísir, var fryst og notað þremur árum síðar. Guy litli þurfti því að bíða í frysti í öll þessi ár þangað til foreldrunum hent- aði að eignast fleiri börn. Svona er Kevin Costner á erfitt með að tala um börn sín án þess að fella tár. nútíminn skrítinn. Það kostaði foreldrana ómælt fé að eignast börnin en þeir sjá ekki eftir þeim aurum. „Við erum ákaflega stoltir foreldrar," segja þau. Foreldr- arnir Peter og Deirdre höfðu lengi þráð barn þegar þau loksins leituðu til Bourn Hall Clinic nálægt Cam- bridge í Englandi til að fá hjálp. Það er ákaílega sjaldgæft að þrjú egg frjóvgist samtímis en ef það ger- ist er gjarnan gripið til þess ráðs að frysta einn fósturvísinn til síðari tíma, upplýsir læknir hjónanna. Kevin Costner saknar bamanna Kevin Costner þykir líta illa út þessa dagana eftir skilnaðinn við Cindy og hann á erfitt með að tala um börn sín án þess að tárfella. Þegar Costner var í Los Angeles á dögunum vegna kynningar á nýjustu mynd sinni, The War, var greinilegt að hann var ekki í jafnvægi. Kevin og Cindy eiga þrjú börn á aldrinum 10, 8 og 6 ára. Frá því að hann varð stjarna fyrir sjö árum hefur hann unnið mikið og verið að heiman löngum stundum. Fjölskyld- an hefur þó oft verið með á þeim stöð- um þar sem kvikmyndatökur hafa farið fram. Kevin vonast til að börn hans muni skilja að kvikmyndaleikurinn haíi verið lífsstarf hans og hann hafl gert sitt besta. SAIMIMAR SÖGUR «iVníffaa1>JOÍsíimIS!SIÐ Úrval notaðra bíla Útvegum bílalán Grand Cherokee Laredo '94, ek. 6 þ. km, nýr bíll, sk. á ód. koma til greina. Stgr. 3.800 þ. Nissan Terrano 3,0 '91, ek. aðeins 56 þús. km, sjálfsk., hlaðinn auka- búnaði. Stgr. 2.300 þ. MMC Pajero 3,0 '91, ek. 82 þ. km, ssk., toppl., 31" dekk, áfelgur o.fl. Super Wagon týpa, skipti á ód. V. 2.200 þús. Nissan Sunny Arctic 4x4 '94, ek. 13 þ. km, ýmis aukabúnaður, skemmtil. fjórhjdr. bíll, sk. á ód. mögul. V. 1.510 þ. Ennfr. aðrar Nissan Sunny 1,6 SR '93, álf., aukad. á felg., toppl., sk. á ód. V, 1.150 þ. Ennfr. Sunny2,0GTI '93. V. 1.350 þ. Mazda 626 2,0 GLX st. '89, ek. að- eins 72 þ. km, ssk., aukad., sk. á ód. koma til gr. V. 950 þ. Opið sunnudaga kl. 13-17. Erum tölvutengdir vegna veðbókar. 99, ek. 70 þ. km, sk. á ód. koma til gr. Stgr. 1.250 þ. Ennfr. árg. '91, '92, '93. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: VWGolf.................árg. ’93-’95 Nissan Terrano, 6 cyl..árg. ’92-’95 Nissan double cab, dísil, lítið ek. Hyundai Pony 1,5 GSi '93, ekinn aðeins 20 þús. km. Stgr. 950 þús. Ennfremur árg. '92 og Sonata '94. | Ný söluskrá Toyota Carina E, 4 dyra...árg. ’93-’94 Nissan Patrol.............árg. ’89-’91 MMC Pajero, lengri gerð árg. ’92-’93 Grensásvegi 11, sími 813085 - 813150 loksins öll gömlu góðu lögin saman á geisladisk Ó þú, Lilla Jóns, Róninn, Reyndu aftur, Blús í G, Elska þig enn, Braggablús, ' ' v k • / .y Sölvi Helgason, Hudson Bay, Einhvers staðar einhvern tíma aftur, Þorparinn, Gamli skólinn, Garún, Gamli góði vinur, Reykjávíkurblús, Samferða, Göngum yfir brúna, Fínn Dagur, Gálgablús og Sigling Brautarholti TONLISTARDEILD f mælisút

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.