Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Page 38
46 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Franskir - sprautun. Setjum franska glugga í huróir, sprautum huróir, notum eingöngu níðsterk polyúretan lökk, seljum hurðir og allt tilheyrandi. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 877660. Herbalife. Eru aukakílóin aó hrjá þig? Þá er næringarprógramm Herbalife rétta svarið. Otrúlegur árangur hefur náðst. Viö hjálpum þér alla leið, stórátakalaust.-Visa/Euro. S. 672478. Jólapottar til sölu. Allir þurfa stóran pott fyrir jólamatinn. Við hættum og seljum því 10-20 lítra potta á heild- söluverói, frá kr. 3.000. S. 91-668404 kl. 9-22 alla daga. Takmarkað magn. Krepputilboö. Lambasteik m/öllu, 690, djúpst./pönnust. fiskur, 490, kótel. m/ö., 590, djúpst. rækjur, 590, kafli, 100, o.fl. Opiö 8-20, helgar 11-20. Kafflstígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707. Smiöakennarar, föndrarar: Dremel tifsagir, fræsarar, sllpivélar, leturtæki, brennipennar, fóndurbækur, ldukkur - botnverð. Hitafjarstýringar f. sumar- hús. Ingþór, Hamraborg7, s. 91-44844. Syngur þú í baöi? Þáó er mjög líklegt eft- ir aö þú hefur kynnt þér veróið okkar á hreinlætis- og blöndunartækjum, sturtuklefum og flisum. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Sögin 1939-1994. Sérsmíói úrgegnheil- um viói, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðir,. fóg, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Utlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfóatúni 2, s. 22184. V/flutn.: Rainbow hreingerningavél, 90 þ., nýr hægindastóll + skemill, 22 þ., Bargate tölva 248, 60 þ., kerra, 5 þ., nýtt þrekhjól, 12 þ., og rautt sófasett, 3+2+1, 50 þ. stgr. S. 814898. • Weider E8001 Multigym líkamsrækt- arsamstæöa til sölu. Eins og ný. Fyrir- feróarlítil, æfingar fyrir allan lík- amann, meó áfostum þrekstiga. Kost- • aði 60 þús., selst á 40 þús. S. 675623. 2 hillurekkar, 5 þ. stk., vandaður gler- skápur, 20 þ. Allt svart. Gólfmottur, 3 þ. stk., hljómtsamst. 10 þ., járnrimla- rúm, 90x200 cm, 5 þ. S. 92-14004. Baöherbergisinnrétting til sölu, 205 cm á lengd, með 2 handlaugum, baökar, blöndunartæki, klósett og loftljós. Upp- lýsingar í síma 91-53526. Baöinnéttingar. Til sölu sprautulakkað- ar sýningar-baóinnréttingar. Góður af- sláttur. Visa/Euro. Mávainnréttingar, Kænuvogi 42, sími 91-688727. Benefon þráölaus farsími með aukatóli + ýmsum aukahlutum í bíl. Tek gaml- an bílasíma upp í. Upplýsingar í síma 985-24328 eða 91-876928. Bílskúrsútsala i dag og á morgun, frá kl. 11 til 17, mikið af húsgögnum og fatn- aói, nýtt og lltið notað, aó Njarðargrund 3, Garðabæ. Búöarkassar, sjoppuvörur, pyslugrill, pylsupottur, pitsugrill, sósuhitarar, shake mixer, maíshitari o.fl. til sölu. Uppl. í síma 91-622077 og 91-668003. Ekki gráta, elskan mín. Þau voru aö koma teppin þín! Filttpppi í 12 litum, v. frá kr. 360 pr. m2. O.M. búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Tilsölu Skrifstofubúnaöur og búslóö vegna brottflutnings af landinu. Allt i mjög góóu standi, m.a. fax, módem, Mac IIcx tölva, prentarar, ýmis eldhústæki, hljómborð, hljómtæki, boró og stólar, myndir, símar, símsvarar, ísskápur o.fl. o.fl. Til sýnis og sölu í Skeifunni 7, 2. hæð, s. 91-81 11 14. Videotökuvél. Til sölu vönduð JVC (VHS-C) GR-C7E videotökuvél, nýyfir- farin og í góðu standi, einnig á sama staó gamalt en vandaó Beta mynd- bandstæki, Fisher VBS 9000, og gömul- Triumph Gabriele 2000 skólaritvél, selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 91-76016 eftirkl. 18. Til sölu kerra, tilbúin undir tréverk, 3x1,40 með niðurfellanlegum göflum og sturtu, Brno rifill 222 meó tveim gikkj- um, kíki, tösku og skotum og Brown- ing, 5 skota haglabyssa, tvö hlaup, einnig Toyota Landcruiser disil, lang- ur, ‘81. S. 91-686618 á kvöldin. Bíll + hitt og þetta. Svartur Klippan Ikea sófi, 28“ litsjónv., 90x90 cm, sturtubotn úr ljósum marmara og tvöf. baðvaskur í stíl, Toyota Tercel ‘82, sk. ‘95, Silver Cross barnav., nýr, ónotaður miðstöðv- arofn. S. 873605 e.kl. 15. Búslóö til sölu. Marmaraboró + marrh- aralampi, sófasett, 3 + 2+1, eldhús- boró + 4 stólar, ísskápur, hjónarúm, hljómflutningstæki meó öllu, kommóóa, gervihnattadiskur, 1x20 o.m.fl. Selst ódýrt. S. 91-876609. Hausttilboö á málningu. Innimáining, veró frá 2751; gólfmálning, 2 1/21, 1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum alla liti kaupendum aó kostnaðarlausu. Wilckensumboóió, Fiskislóó 92, sími 91-625815. Þýsk hágæóamálning. Nóvembertilboö, 15 dagar á aóeins 4900. Ljósabekkir leigöir út, engin fyrirhöfn. Bekkurinn keyrður heim og sóttur, þjónusta um allt höfuóborgar- svæöiö og Suðurnesin. Heimasól, sími 98-34379, Visa/Euro. Þarftu aö finna jólagjöf eða langar þig í eitthvaó fyrir sjálfan þig? Otrúlegt úr- val af bastvörum. 30% afsláttur. Gerió hagstæð jólainnkaup. Hjá Láru, rómantisk verslun fyrir þig og þina, Síðumúla 33, sími 881090. Barnarúm, snyrtiborö, sófi, sjónvarp, eldhúsboró + kollar, fataskápur, Kenwood magnari + AR hátalari, Gram kæliskápur með sérfrysti. Upplýsingar í síma 91-881661. Blikksmíöavélar. Beygjuvél 100 cm, fót- sax 70 cm, punktsuóuvél, vatnskæld, fótstigin, loftpressa + sprautukanna, nýl. álsög, 2 ha., 1 fasa rafmótor og smergelskifa. S. 666565 e.kl. 19. • Bilskúrseigandi: Brautarlaus járn, mjög lipur, einnig brautarjárn, allar teg. f. bílskúrsopnara frá USA. Odýrar bílskhuröir e. máli. Bílskúrshurðaþjón- ustan, sími 91-651110 og 985-27285. Ertu buxnalaus, frjálslega vaxln kona? Til sölu buxur í stærðum 44-58, ekta jólabuxur úr góóum efnum, einnig gallabuxur. Hringió í s. 656528 og fáið nánari uppl. þið sjáió ekki eftir því. Emmaljunga kerruvagn meö burðar- rúmi, stærri gerð, Bimbo plus bílstóll, Brasil hornsófi + stóll, góóir hlutir. Uppl. í síma 91-650622. Emmaljunga kerruvagn, mjög vel með farinn, notaöur af einu barni, kr. 20.000 og Weider þrekstigi, kr. 10.000. Upplýsingar í síma 91-873637. Fax - Volvo-álfelgur - video. Nýuppgeró- ar Volvo-álfelgur, Phanasonic-fax m/síma og slmsvara, Phanasonic hi-fi nicam stereo-videotæki. S. 91-667745. Felgur og sjóövél. 4 álfelgur, 15x7“, 6 gata, meó 30“ dekkjum, verö 40 þús. og Sweda sjóóvél meö 4 deildum, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-641692. Gervihnattamóttökudiskur til sölu, 1,50 m á stæró, með öilum fylgihlutum ásamt Sky afruglara. Upplýsingar í sima 91-871575. Jólamarkaður í Trier, elsta bæ Þýska- lands, frá 23.11. til 23.12. Hotel am Ufer, Zurmaienerstrasse 83, sími 90-49-651-26704, fax 90-49-651-13833. Kojur (Gutvig frá Ikea), ásamt rúmfata/ dótaskúffu úr glærlakkaóri furu, vel meó famar, stigi og öryggisslá, stærð 87x207 cm, v. 17 þ. S. 91-880164. Kvensilki náttföt kr. 3.450, karlsilki nátt- fót kr. 4.050, silkisloppar kr. 3.880. Full búö af gjafavömm. Verslunin Aggva, Hverfisgötu 37, s. 91-12050. Leöur svefnsófar! Seljum gullfallega 2ja m. stofusófa á aóeins 67 þ. stgr. (al- ipennt verð 100 þ.). Einnig glerboró. OM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Rainbow hreingerningavél til sölu með öllum fylgihlutum, ársgömul, lítió not- uð, selst á 85 þúsund. Upplýsingar í síma 91-71738.__________________________ Rýmingarsala - Brettalyftur. Brettalyftur, 2,5 tn, verö aðeins 36 þús. + vsk. Takmarkaó magn. Pallar hf., Vesturvör 6, Kóp., sími 91-641020. Svefnsófi frá Ikea til sölu, 6 mánaóa gamall, h'tur mjög vel út, svo til ónotaó- ur, kostar nýr 47 þús., selst á 20 þús. Upplýsingar í síma 91-685185. Svefnsófi, ísskápur, örbylgjuofn, teppi, glerskápur, antikskápur, sjónvarp, borð, stólar, rúm, stereogræjur, AR há- talarar o.fl. til sölu. S. 91-879170. Sængurverasett í mismun. stæröum, ný- komió úrval af silki damasksettum. Leikjatölvur og tplvuleikir. Versl. Smáfólk, Armúla 42, s. 881780. Til sölu vegna flutn. Isskápur, frysti- skápur, sófasett (antik), borð 1x2 m og skápur úr Casa o.fl. Til sölu og sýnis sunnud. 13-16. Sími 91-27732. Vegna flutnings er til sölu ísskápur, frystiskáour, sófasett, eldhúsboró og stólar o.m.fl. Upplýsingar í sjma 91-35650 frá kl. 10 í dag og á morgun. Vélprjónagarn fyrirliggjandi. Margar gerðir - mikió litaval. Eldorado, Laugavegi 26, 3ju hæó, sími 91-23180. Agætu jafnréttiskonur! Málió fyrir jól meó okkar ódýru innimálnjngu, 5, 10 og 25% glans. Margir litir. O.M. búðin, Gr'ensásvegi 14, s. 681190. 6 sæta leðursófi, sem hægt er að breyta í 3 + 1 + 1, og glerboró, 95x95 til sölu. Uppl. í síma 91-870192. Glæsilegt vatnsrúm, kings size , til sölu vegna þrengsla, svart aó lit, verð 45 þúsund. Upplýsingar 1 síma 91-683564. Hobart farsvél, stór blástursofn, klaka- vél o.fl. til sölu á góóu verði. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21150. Mjög goft rúm, sérsmíöaö, meö miklu geymslurými, skrifborðsstólar og stimpilklukka. Uppl. í síma 91-674890. Rafmagnshitakútur með neysluvatns- spíral 17,5 kw. Framleióandi Funaofn- ar. Upplýsingar 1 síma 91-674785. Rafmagnshitaketill. 24 kw, 1 fasa hita- túpa ásamt neysluvatnsspíral til sölu. Uppl. í sima 91-871793 eóa 985-27551. Sælkerar. Úrvalsgott hreindýrakjöt til sölu. Upplýsingar í símum 97-11740 og 97-11769. Til sölu 4ra ára vatnsrúm, stærð ca 2x2 m, selst á 15 þús. Upplýsingar í síma 91-644147 eftirkl. 19. Tveir sóibekkir og ein stök andlitsljós til sölu. Upplýsingar i simum 93-13014 og 93-13212. V/flutnings: hjónarúm, 4 eldhússtólar, barnavagn, burðarrúm, kerra og göngugrind. Uppl. í síma 91-871965. Ónotaður bílskúrshuröaopnari til sölu. Staðgreiðsluverð 16 þúsund. Upplýsingar í síma 91-28606. Ath. Trimform tæki til sölu. Uppl. í síma 93-81460. GSM. Til sölu nýr Siemens GSM-far- sími. Upplýsingarí síma 989-61191. Til sölu nýlegt rúm, 160x200 cm, verö 40 þús. Upplýsingar í sima 91-628424. 'Jj, Óskastkeypt 7 hringlaga borö og stólar óskast fyrir veitingastaó. Má vera notaó. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvisunarnúmer 21154. Fiskborö, vacuumpökkunarvél, 2 vigtar, ein með límmióaprentara, hakkavél, 5001 frystikista, kæli- og frystiklefar og flökunarboró óskast. S. 91-870742. Félag ungra uppfinningamanna óskar eftir aö fá gefins heil og ónýt heimilis- tæki, verkfæri, rafmverkfæri, farart. og aórar vélar af öllu tagi. S. 91-44306. Ódýrt videotæki óskast, einnig geisla- spilari, má vera innbyggður í ferðaút- varp, eldhúsborð (+ stólar). Upplýsing- ar i síma 91-678805. Óska eftir ódýru eöa gefins boróstofu- setti eða boröi, saumavél, hillusam- stæðu og sófaborói. Upplýsingar í síma 91-623974. Óska eftir aö kaupa Barbie-hús og fleira Barbie-dót. Einnig óskast efri-koja meó hillum og þess háttar undir. Upplýsingar í síma 91-23116. Óska eftir sófasetti í góöu standi, einnig óskast hljómborö, t.d. Casio og hljóm- tækjaskápur meó glerhuró. Uppl. í síma 91-29391. Notuð Ijósritunarvél óskast. Upplýsingar í síma 91-53597 eóa 985-29811. Plötusög og pokasog óskast. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21158. Óska eftir aö kaupa gamalt og gott píanó. Upplýsingar í síma 91-13335. Óska eftir parketi 50-90 m!. Uppl. í síma 91-731*71.______________________________ Óska eftir videotæki, ísskáp, hæð ca 1,5. Uppi. í síma 91-20662. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Blússur frá kr. 1.980, pils frá kr. 1.500 (má þvo), góðar ódýrar síðbuxur, kjólar frá kr. 1.000. Litlar/stórar stærðir. Allt dömud., Völvufelli 17, s. 91-78255. Jólaefni, jólahandavinna, gott verö. Prjónagarn, lopi, fóndurvörur, ódýrar blúndur og borðar. Allt hannyröadeild, VölvufeUi 19, sími 91-78255. Ath. Opiö á laugardögum. Express lit- myndir, Hótel Esju, sími 91-812219. tjy Matsölustaðir Devito's pizza v/Hlemm. 12“ m/3 álegg. + 1/2 1 gos, kr. 700. 16“ m/3 álegg. + 11/2 1 gos, kr. 950. 18“ m/3 ál. + 21 gos, kr. 1.150. Frí heims., s. 616616. Fatnaður Fataleiga Garðabæjar auglýsir. Heióar Jónsson snyrtir verður í leigunni frá kl. 14, 29. nóvember. Prjónafatnaður í úr- vali til jólagjafa. S. 656680. Ný sending af samkvæmiskjólum, brúð- arkjólar, smókingar og kjóliot. Fatavió- geróir, fatabreytingar. Fataleiga Garóabæjar, sími 91-656680. Nýjung. Fataleiga Garöabæjar er opin á sunnu- dögum frá kl. 14-16 í nóvember. Sími 91-656680, Garóatorg 3. Kjólaleiga Jórunnar tilkynnir. Stuttir og síóir samkvæmiskjólar, ný sending. Veró frá kr. 3.000. Sími 91-612063. Nýr dökkbrúnn leöurjakki til sölu. Stærð large. Alveg ónotaóur. Upplýsingar í síma 91-21345. Glæsilegur pels til sölu, stæró 38-40, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-78285. Barnavörur Emmaljunga barnavagn, dökkblár, á 12 þús., systkinasæti, burðarrúm, Maxi Cosi barnabílstóll, 0-9 mán., skiptibaó- boró og göngugrind. S. 25410. Grár og hvítur Silver Cross barnavagn til sölu, vel meó farinn, notaður eftir eitt barn. Veró 20 þús. Upplýsingar í síma 92-14849 eóa 92-12142. Heimilistæki Philips isskápur, 2 ára gamall, hæó 156 cm, breidd 60 cm, kr. 40 þús. og Philco W393X þvottavél, kr. 35 þús. Upplýsingar í síma 91-675520. Þj ónustuauglýsingar Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, góif, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Mellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöföa 17, 112 Reykjavík | Vinnuvélaleiga - Verktakar ? g Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk 5- ^ samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). " Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. Heimas. 666713 og 50643. 11 • 105 ItykiJiik ■ Siai (32700 • Iréfisíai (32727 Craii siaiii: 99 (27? (fyrir liiétk|||iiii) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugi&! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Geymið augiýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfmi 626645 og 989-31733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 688806 * 985-221 55 %v DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N 688806 Askrifendur fá 10% afslátt AUQLÝ9INQAR I »Pin af smáauglýsingum STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T _____■ * vikursögun ' MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI s. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baókerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! 4 ry Sturlaugur Jóhannesson sími 870567 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson _. Sími 670530, bílas. 985-27260 CED og símboöi 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.