Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Síða 40
48 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 500 lítra fiskabúr til sölu meó öllum bún- aói. Uppl. í síma 91-652706, Stefán. V Hestamennska Equitana 1995. Hópferö 7.-12. mars undir fararstjórn Péturs Behrens, Höskuldsstöóum, Breiódal. Verð kr. 69.500 per/mann í tvíbýli. Innifalió: Flug til Lúxemborgar, rúta til Essen, aógangur aó sýning- unni, gisting í 5 nætur m/morgunverði, fararstjórn. Feröamiðstöó Austurlands, Egilsstöóum, sími 97-12000. Meöeigandi óskast að vaxandi hrossa- ræktarbúi. Æskilegt aó viðkomandi geti aó einhverju leyti sinnt markaðs- setningu. Farið verður með allar upp- lýsingar sem trúnaðarmál. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21105. Tek aö mér tamningu, þjálfun, járningar og morgungjafir í vetur. Er á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Nánari uppl. gefur Halldór G. Victors- son í slmum 91-42472 og 985-45500. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Ilef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega norður. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurósson. Hestamenn ath. Tek hross í fóðrun í vet- ur. Hef góða aðstöóu fyrir folöld. Einnig er gottsúgþurrkað hey til sölu. Er stað- settur í Ölfusinu. S. 98-33968. Hesthús - sumarbústaöur. •» Óska eftir hesthúsi í Kópavogi í skipt- um fyrir sumarbústaó í smíóum. Upplýsingar í síma 91-42044. Hross til sölu. Til sölu vel ættaðir og skýrslufæróir 3ja og 4ra v. hestar og 4ra v. meri. Veró 60 þ. stk. 5 v. taminn hestur, veró 160 þ. Sími 98-78847. Mjög gott 8-10 hesta hús á Gustssvæðinu til sölu. Upplýsingar veitir Magnús Matthíasson í síma 91-651039. Nokkur hross til sölu. Grá klárhryssa, grár 10 v. hestur og 5 v. leirljós. Barnþ. Rauðstjörnóttur og jarpur. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21161. Smíöum stalla, grindur, hlið og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Gott veró, góó þjónusta og mikil reynsla. Stjörnublikk, s. 91-641144. Stór rauöur klárhestur meó tölti, undan Byl 892 frá Kolkuósi, og jarpur alhlióa hesturundan Sval 1010 frá Glæsibæ til sölu. S. 91-54750.____________________ Veturgömul hryssa, bleikblesótt, til sölu, faóir: Askur frá Hofi; einnig 2ja vetra foli, gráskjóttur, undan Gáska frá Hofsstöóum. Uppl. í s. 91-651486, Palli. Yfirbreiöslur úr striga, 2500 kr., básam- ottur, 5900 kr., svínalæsingar 1070 kr., köflóttar skyrtur, 990 kr. Reiósport, Faxafeni 10, s. 682345. Pósts. Óska eftir plássi fyrir 1-3 hesta í Víói- dalnum í vetur. Get tekið þátt í hirð- ingu. Upplýsingar í símum 91-689949 og 91-642525._________________________ Rauðblesóttur, efnilegur, 5 vetra hestur, lítió taminn, til sölu. Upplýsingar í síma 91-653068. Vel meö farinn hnakkur (Svarfdælingur) til sölu á kr. 40 þús. Upplýsingar í síma 93-71924._____________________.. 2 hásinga hestakerra til sýnis og sölu í Höfðahöllinni, bílasölu, s. 91-674840. Mótorhjól Suzuki GSX 1100 R, árgerö ‘88, til sölu, ekió 23.600 km, nýrra útlit, meó breytt- um afturenda, flækjur fylgja. Upplýs- ingar í síma 98-21671. Yamaha XT 600, árg. ‘84, til sölu, skoðað ‘95, topphjól, verö 160 þús. staðgreitt. Yamaha Virago 920, árg. ‘87, flott hjól, verð 380 þús. Sími 91-877659. Óska éftir Hondu NT eöa Suzuki TS, 50-70 cc, á veróbilinu 35-50 þús. stgr. Veróur aó vera gangfært og vel meó far- ið. Uppl. í síma 91-876865.___________ Cooper mótorhjól óskast í skiptum fyrir Bronco ‘74, 351 vél, 36“ dekk, læstur, gott kram. Uppl. í síma 91-687178. Kawasaki, 80 cc, skellinaöra til sölu. Upplýsingar í síma 91-54659.__________ Kawasaki GPZ 1000 RX, árgerö '86, til sölu. Upplýsingar í síma 97-71629. / | • / I Fjórhjól Suzuki Quadraiser 250, árg. ‘87, fjórhjól til sölu eöa skipti á vélsleóa. Upplýsing- ar í síma 93-66740.__________________ Suzuki Quadracer 500, árg. ‘87, til sölu, ný dekk, galli og skór geta fylgt. Upplýsingar í sfma 98-33713._________ Óska eftir aö kaupa fjórhjól, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 98-31255. Vélsleðar Miöstöö vélsleöaviöskiptanna. • AC EXT special ‘92, veró 500 þús. • AC Pantera ‘92, veró 450 þús. • AC Prowler ‘91, veró 350 þús. • AC Jag ‘90, veró 280 þús. • AC Panther ‘91, verð 330 þús. • AC Wild Cat EFi ‘93, veró 770 þús,- AC Wild Cat ‘92, verð 570 þús. • AC Panther ‘93, veró 480 þús. • AC Jag ‘92, langur, verð 390 þús. • AC EXT ‘91, verð 350 þús. ■ Yamaha PZ-480, verö 330 þús. Bifreióar og landbúnaðarvélar, Suóurlandsbraut 14, s. 91-681200 og 91- 814060. Opið laugardaga 10-14. 2 góöir til sölu. Yamaha V-MAX 750, árg. ‘92, og A.C. Thunder Cat, árg. ‘94. Merkúr, Skútuvogi 12a, s. 91- 812530. Dekursleöi í toppstandi, Yamaha SW 440, árg. ‘80, ekinn 4400 km frá upp- hafi, verð 100-150 þús., skipti á bíl koma til greina. Sími 91-668519.______ Polaris 500 SP, árg. '90, til sölu, ekinn 2,700 mílur, nýyfirfarinn, einn eigandi. Veró 380 þús. stgr. Uppl. í síma 98-22297 og vs. 98-23111. Gunn- ar.___________________________________ Til sölu Ski-doo Plus X, árg. '92, ekinn aóeins 2000 km, veró 520 þús. eða skipti á ódýrari, má þarfnast viögeróar. Upplýsingar f sima 91-652417._________ Óska eftir véls'leöa i skiptum fyrir Volvo turbo, árg. ‘82 (gott eintak). Veróhug- mynd ca kr. 350.000. Uppl. í síma 92- 14444 eða á kvöldin í s. 92-14266. Arctic Cat El Tiger, árg. ‘81, til sölu, í toppstandi. Upplýsingar í síma 98-78545. Leifur._____________________ Polaris Indy storm '93 til sölu, ekinn 2600 mílur. Toppeintak. Uppl. í síma 91-676155 eða 91-10936 á kvóldin. Ski-doo Blizzard, árgerö ‘81, til sölu í þokkalega góöu lagi, selst á 50-60 þús- und. Uppl. í síma 96-62422. Óska eftir Polaris sleöa á verðbilinu 100-150 þús. Upplýsingar í síma 96-41776._____________________________ Polaris SS, árg. ‘84, til sölu. Uppl. í sfma 96-81171 eftirkl. 19._________________ Yamaha W Max 4, árg. ‘93, til sölu. Uppl. . í símum 91-657504 og 985-32771. Flug Upprifjunarnámskeiö fyrir einkaflug- menn verður haldið 3. des. nk. Ath. að- eins 1 dagur. Skráning í síma 91-628062. Flugskólinn Flugmennt. Til sölu TF-ACC C182P, árgerö 1975. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvfs- unarnúmer 21176. 9Þ Sumarbústaðir Ný þjónusta við sumarbústaðeigendur: Vöktun og viöhald. Fáió nánari upplýs- ingar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21446. Tek aö mér aö líta eftir sumarbústööum í Borgarfirói. Uppl. í síma 93-51462. Byssur Ithaca pumpa til sölu, 3“ magnum, 2 hlaup fylgja, 26“ 'og 28“ með skiptanleg- um þrengingum. Upplýsingar í síma 93-11886. Fasteignir Einstakt tækifæri. Hótel á landsbyggó- inni til sölu og stór íbúð áfost við hótel- ið. Miklir möguleikar. Mikió endurnýj- að. Ath. meó skipti á eign á Reykjavík- ursvæóinu. Veró 8 millj. Sími 91-641480 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa íbúöarhúsnæöi á höf- uóborgarsvæöinu, 4ra herbergja eöa stærra, x skiptum fyrir iönaðar- og/eða verslunar- og skrifstofuhúsnæói á Suð- urnesjum. S. 92-14312. 3ja herbergja íbúö ásamt bílskúr í Vog- um á Vatnsleysuströnd, til sölu. Veró 3,9 milljónir, áhv. 2 milljónir. Upplýsingar í síma 92-46534. Eskifjöröur. Til sölu lftil 3ja herbergja íbúó í gömlu parhúsi. Laus íljótlega. Upplýsingar í síma 91-616041ieftir kl. 19. Til sölu er tæplega fokhelt einbýllshús á Austfjöróum. Uppl. í síma 95-36096. Fyrirtæki Fiskbúö til sölu. A góöum staó meö topp- aðstöðu, góður tími framundan. Verö aðeins 750 þús. Möguleiki á aó taka bíl upp í kaupverð. Annaó kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 21167, eóa svör send- ist/fax DV, merkt „AB 596“. Til sölu aröbær atvinnurekstur á höfuó- borgarsvæðinu, hentar vel fyrir 1-2 fjölskyldur. Hagstætt veró, má greióa með fasteignatryggóu skuldabréfi. Góó- ir tekjumöguleikar. Uppl. í símum' 91-683884, 985-34944 og 91-40001.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.