Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Síða 43
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 51 dmxi Fornbílar Til sölu er Chevrolet Impala, árg. ‘65, í eigu Kristins Ingvarssonar. Upplýsing- arí síma 91-53323. Jeppar Toyota Hilux extracab ‘87, 4ra cyl., bein innspýting, ek. 101 þús. og 500 mílur, 5:71 drifhlutfóll, ný kúpl., 35“ dekk á spokefelgum, 31“ dekk á álfelgum fylgja. V. 900 þús. Sk. á ódýrari jeppa athugandi, t.d. Toyotu Hilux, Suzuki eða Lödu Sport, ca 400-600 þús. kr. bíl, milligjöf staógreidd. S. 98-71487.____ Cherokee ‘74 með GMC ‘78 hásingum, gírkassa, millikassa og vökvastýri, hydro booster úr Oldsmobile ‘80, einnig Mazda 323 ‘82, seljast í heilu lagi eða í pörtum. 4 stk. 6 gata, 15“ white spoke felgur, 4 stk. 38“xl5,5 mudderar. Upp- lýsingar í síma 96-42165._____________ Suzuki Fox SJ-413, árg. ‘87, meó blæju, stuttur, ekinn 67 þús. km, upphækkað- ur, 33“ dekk, no-spin aftan og framan, flækjur, stærri blöndungar, sérstyrkt kúpling, kastarar, vökvastýri fylgir, gott útlit. Skipti. S. 96-21975.______ Langur Fox ‘85 B-20. 33“ dekk, vökva- stýri, vel útlítandi og mikió endurnýj- aður, nýlegir brettakantar og fremri fjaórir, loftdemparar að aftan o.fl. Veró kr. 650 þús. Ath. skipti. S. 628804. Nissan Patrol turbo dísil, langur, há- þekja, ‘90, ek. 128 þ. km, 31“ dekk og krómfelgur. Fallegur bíll. Skipti koma til greina. Greiðsluskilmálar allt aó 36 mán. Sími 98-75838 og 985-25837. Chevrolet Blazer, árg. ‘85, til sölu, ekinn 106 þús. mílur. Verð 600 þús., skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-814742 eóa 98-31228.__________ Ford pickup 150 ‘79, ek. 90 þús. mílur, vél 400 m, C6 skipting, góó 38“ dekk, þarfnast smálagf. Verð 300 þús. stgr. S. 98-22297 og vs. 98-23111. Gunnar. Frambyggöur Rússajeppi, innréttaður sem húsbíll, til sölu, dísilvél, vökva- stýri, spil. Góður bíll. Upplýsingar í síma 91-28459.________________________ GMC Jimmy (S10 Blazer), árgerö ‘84, til sölu, verð 550 þúsund, skipti möguleg á ódýrari fólksbíl eða í sama verðflokki. Uppl. í síma 91-812633._______________ Mazda B2600 pickup, m/plasthúsi, til sölu, rauður, árg. ‘92, ekinn 34 þús. km, 33“ dekk og álfelgur. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 93-70013._______ Mitsubishi Pajero, árg. ‘88, langur, ekinn 73.500 km, vel með farinn. Ath. skipti á ódýrari 4x4 bíl. Upplýsingar'í síma 97-61113 eftir kl. 14,___________ MMC Pajero ‘91, langur, grænn, turbo, dísil, intercooler, 31“ dekk, álfelgur, geislaspilari. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-658408._______________ MMC Pajero, árg. ‘90, stuttur, dísil, tur- bo, intercooler, beinskiptur. Skipti möguleg eöa góður staðgreiðslu afslátt- ur, Uppl. í sima 91-875167.___________ Pajero, árgerö ‘85, til sölu, ný nelgd dekk, nýskoóaður, verð kr. 700 þúsund. Skipti á ca 200 þúsund kr. bíl. Upplýs- ingar í síma 91-54627. _____________ Range Rover, árg. ‘83, 4 dyra, til sölu, ótyðgaður, þarfnast sprautunar. Verð 400 þús. eóa skipti athugandi. Uppl. í símum 91-650797 og 985-34039._________ Scout, árg. '77, með Nissan turbo dísil 3,3 lítra vél, til sölu, 35“ dekk, ný- sprautaóur, ryðlaus, nýtt rafmagn, skoóaður ‘95. Uppl. í síma 94-4671. Suzuki Samurai 413, árg. ‘88, til sölu, ek- inn 80 þús. km, 33“ dekk, lækkuð drif, driflokur, fallegur bíll. Upplýsingar í síma 91-672918._________ Til sölu Daihatsu Rocky, árg. ‘87, ekinn 95 þús., veró 700 þús., skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 91-674746 eftir kl, 14,_______________________________ Til sölu og vel meö farinn Lada Sport, árg. ‘87, gírkassi ek. 50.000 km, vél ek. 130.000 km. Verð kr. 150.000 stgr. Til- boð sendist DV, merkt „L.Sport- 577“. Til sölu Scout ‘76, 35“ dekk, no spin læs- ingar, toppbíll, sk. ‘95, ath. skipti á ódýrari eóa taka góó hljómtæki eða Nicstereo video. S. 91-658076, Kjartan. Til sölu Toyota Landcrusier, langur, ‘90, bensín, 3,8“ dekk, læstur að aftan og framan. Oska einnig eftir 6 cyl. Nissan dísilvél úr fólksbíl. S. 96-52184,____ Toyota 4Runner ‘85, lítillega breyttur, brettakantar + gangbretti, ek. 146 þús. Margvísleg skipti á ód. koma til greina. S. 75124 til kl. 24 alla daga.________ Toyota 4Runner EFI-SR 5 ‘87, hvítur, ek. 97 þús., óbreyttur, skipti möguleg á ód. bíl. Uppl. á Bílasölu Brynleifs, Vatns- nesvegi 16, Keflavík, s. 92-15488. Toyota Hilux 4x4 turbo, árg. ‘86, til sölu, ekinn 140 þús. km, veró 680 þús. stgr. Athuga skipti. Upplýsingar í síma 91-879124 eftir hádegi._______________ Toyota LandCruiser, stuttur, turbo, dísil, árg. ‘88, 33“ dekk + álfelgur, skipti at- hugandi. Upplýsingar í síma 91-880312 eftirkl. 19.________• Toyota, árg. 1980 til sölu, nýleg 35“ dekk, krómfelgur, 5,29 hlutfóll, góður bíll. Veró 500 þús. en 450 þús. stað- greitt. Símar 91-38807 og 985-39654. Wagoneer Limited ‘86, ek. 135 þús., 2,81 vél. Mjög fallegur og vel meó farinn bíll. Verð 1.100 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-19789. Mitsubishi L300 4x4, árg. ‘90, 2,5 dísil, 8 manna, til sölu. Upplýsingar í símum 91-874024 og 91-75867.______________ Scout, árgerö ‘80, V8, 33“ dekk, óbreytt- ur, veró 290 þúsund. Upplýsingar I síma 91-657971. Pallbílar Ford Ranger pick up, árg. ‘84, í góóu standi, til sölu, ekinn aóeins 30 þús. Verð 350 þúsund staógreitt. Upplýsingar í síma 91-53526._______ M. Benz 608D, árg. ‘84, til sölu, með 7 manna húsi, fóstum palli og krana, lyftigeta 1600 kg, skoðaður ‘95, í góðu ásigkomulagi. S. 97-81986. Magnús. Sendibílar GMC van ‘81, þarfnast standsetningar, ný vél, 350 cc, 4 bolta, skipting 400 tur- bo, hásing: Dana 60. Enn fremur er til vél í Toyota, 2000 dísil m/túrbínu. S. 985-23710 og 91-650609 e.kl. 19. Kassi + lyfta. Kassi, lengd 4,80, breidd 2,15, hæð 1,80 og lyfta 1,5 tonn. Tilboó óskast. Upplýsingar í síma 91-41971. Toyota Hi-ACE sendibifreiö, árg. 1990, dísil, til sölu, hvítur (vsk-bíll). Upplýs- ingar í símum 96-11172 og 96-11162. Volkswagen Transporter, árgerð ‘92, styttri gerð, til sölu. Upplýsingar í síma 91-671525. Vörubílar MAN-eigendur. Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - dísur - olíu- dælur - vatnsdælur - framdrifsöxlar - fjaðrir. Einnig varahl. í Benz - Scania - Volvo. Lagervörur - hraðpant. H.A.G. hf. Tækjasala, s. 91-672520.____________ Benz 1619, árg. ‘77, meó krana og fram- drifi, ekinn 330 þús., km, MAN 19 321, árg. ‘82, með framdrifi, búkka og krana, flatvagn. Einnig tii sölu 3 stórir og góðir reiðhestar. Sími 95-38262. • Alternatorar & startarar I vörubíla: Benz, MAN, Scania, Volvo o.fl. Org. vara á hagst. verói. Einnig gas-mió- stöðvar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Eigum til vatnskassa og element í flestar gerðir vörubíla. Odýr og góó þjónusta. Stjörnublikk, Smiójuvegi Ue, sími 91-641144.___________________ M. Benz 1735 4x4 vörubill, árg. ‘90, til sölu, ekinn 185 þús. Einnig yfirbyggður festivagn, Uppl. í síma 93-70007._____ Volvo F 86 mótor til sölu, einnig gir- kassi sem er enn þá í bíl. Tilboó. Upp- lýsingar í síma 98-75952. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott veró og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ýmsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Varahlutir- Viögeröir. Varphlutir í ýmsar geróir lyftara á lager. Utvegum vara- hluti í allar gerðir lyftara á aóeins 2 dögum. Vöttur hf., Eyjarslóð 3, Hólma- slóðarmegin, s. 610222. Ný sending af hörkugóðum, notuðum innfluttum rafmagnslyfturum, 0,8-2,5 t, komin i hús. Verðsprenging í nóv. ‘94 meóan birgðir endast. PON, Pétur O. Nikulásson sfl, s. 91-2011(1 Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hfl, s. 91-634500. g Húsnæðiiboði Herbergi til leigu í snyrtilegri risíbúö á svæði 105 fyrir reglusaman mann eóa konu á aldrinum 30-45 ára. Skólafólk kemur til greina. Aógangur að öllu, stofu, eldhúsi, baði og þvottavél, til jafns á vió einn íbúa. Reglusemi og skil- vísar greiðslur skilyrði. Uppl. í síma 91-684273 i dag og á morgun.________ Falleg 3 herbergja, 60 ms , nýstandsett kjallaraíbúð í Þingholtunum til leigu frá 1. des. Nýtt baðherbergi og eldhús. Aðeins reyklausir leigjendur með með- mæli koma til greina. Svör sendist DV, merkt „M 583“. Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eða 91-674046. Búslóða- geymsla Olivers.___________________ 2 herbergja íbúö i kjallara í Arbæjar- hverfl til leigu. Leigist á 28 þúsund á mánuði með hita og rafmagni. Upplýsingar í síma 91-671124. 2ja herbergja íbúö á góöum og rólegum stað í Kópavogi er til leigu. Sérinngang- ur. Leigist frá 1 des. nk. Reglusemi áskilin. Unpl. í síma 91-40999. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsió, Hafnarfirði, s. 655503. § Húsnæði óskast Hátt til lofts og veggja vítt. Barnl. mió- aldra myndlistakonu I krefjandi verk- efni bráðv. gott húsnæói, (helst I vest- urb.) I 6 mán. til 1 árs. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21109. Garöabær. Nýmáluó einstaklingsíbúð í flógru umhverfi til leigu. Með eða án húsgagna. Langtímaleiga æskileg. Upplýsingar I síma 91-657646. Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö í lítilli blokk í Hölahverfi til leigu frá 1.12. Leiga kr. 47.000 með hússjóói og hita. Uppl. í síma 91-673272. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu, helst I vesturbæ, reglusemi og öruggar greiðslur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21113. Til leigu ca 30 m! herb. ásamt aðgangi aó góóri sameign, snyrtingu, eldhúsi og þvotti, aðeins fyrir reglusamt og reyk- laust. Uppl. I síma 91-879099. 2-3 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21160. lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iðnnemasetri á vorönn ‘95 rennur út 1. des., eingöngu leigð út herb. Uppl. hjá Félagsíbúðum iónnnema, s. 10988. 3 herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. Oruggar greióslur, helst mið- svæóis eða 1 austurbæ. Uppl. I síma 91-620354 eftirkl. 13. Lækjargata. Ný glæsileg 2 herb. íbúó meó bílageysmlu er til leigu frá og með 1 janúar ‘95. Svör sendist DV, merkt „Lækjargata 546“, fyrir 3. des. Miösvæöis. Herbergi til leigu meó sér- inngangi og baði. Tenging bæði fyrir síma og sjónvarp. Leiga 15 þús. á mán- uði. Upplýsingar I síma 91-625414. 3ja herbergja íbúö óskast til leigu I Kópa- vogi, helst I Snælandshvexdl. Reglu- semi heitió. Upplýsingar I síma 91-41857. Nonni eóa Brynja. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð I Kópavogi, helst I Hamra- borg eða nágrenni. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21180. Mjög björt og rúmgóð 180 m2 búö á tveimur hæöum til leigu I suóurbæ Hafnarfl. Parket og flísar á gólfum, góðar innréttingar, bílskúr. S. 46810. Seljahverfi. Herbergi með lltilli innrétt- ingu, möguleika á eldunaraóstöðu, símatengi og aðgangi að snyrtingu til leigu á kr. 15 þús. S. 91-671187. Til leigu 44 rrf íbúð í miöbæ Reykjavíkur. Hentar vel fyrir einstakling eóa barn- laust par. Reglusemi skilyrói. Uppl. 1 slma 91-75415 eftir kl. 18. 3ja-4ra herb. ibúö miösvæöis í Rvík eóa I vesturþænum óskast til leigu sem fyrst. Oruggar greiðslur og reglusemi. Svarþj. DV, s. 99-5670, tilvnr. 21159. Bráövantar íbúö í Garöabæ, 2ja eða 3ja herb., má vera I kjallara. Góð um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I síma 91-45505 eóa 91-642930. Einstæö móöir með eitt bam óskar e. 3 herb. íbúð I Rvík, skilvísum greióslum og góóri umgengni heitió, greióslugeta 28-30 þ. S. 92-37835 e.kl. 16. Fjórar sænskar stúlkur í námi I Reykjavlk óska eftir íbúó eða húsi I nánd við Skipholt, svæði 105 eóa 101. Uppl. I síma 91-660522, Jennifer. Góö sérhæö eöa lítiö einbýli óskast á leigu. Lágmarksleigutími 2 ár. Þrennt fulloróið I heimili. Upplýsingar I síma 91-813190 eftirkl. 16. Til leigu frá 1. des. 2ja herb. íbúö, 62 m2, ofarlega I lyftuhúsi, þvottahús á hæð- inni. Reglusemi áskilin. Svör sendist DV, merkt „Þangbakki 605“. Ég vil taka þrifalega íbúö á leigu (1 ár?). Get veitt húshjálp upp I leigu að hluta til. Reglusöm, einhleyp, á þrí- tugsaldri. Meómæli. S. 681275. Læknir meö tvo unga drengi óskar eftir 3-4 herb. íbúð til leigu í vesturbæ, helst sem næst Grandahverfi. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr.21182__________ Par í námi og fastri vinnu meö 1 barn ósk- ar eftir 3 herb. íbúð á svæði 104, 107 eða 108 strax. Meðmæli og skilvísum greiðslum heitið. S. 878886.__________ Par óskar eftir aö taka á leigu eða gæta íbúðar meó húsgögnum í des. og jan. Traust fólk í fiillri vinnu. Fyrirfram- greiðsla. S. 91-877225 e.kl. 20.30. Reglusamt og reyklaust par óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu, greiðslugeta 30-35 þús., stór 2ja herb. kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-877204, Ung kona í námi meö 2 börn óskar eftir 2-3 herb. íbúð miðsvæóis í Reykja- vík frá og með áramótum. Uppl. gefur Ilelga í síma 91-625171.______________ Ungan námsmann vantar 2ja herbergja íbúð, helst á svæði 101. Reglusemi, góóri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I síma 91-25149.________ Ungur reyklaus maöur óskar eftir ein- stakiingíbúó eða góðu herb. í miðbæ Reykjavíkur. Oruggar greiðslur. Símar 92-15222 eða 92-13596, Jónas._________ Ég er reglusamur 21 árs karlmaöur í leit aó einstaklingsíbúó í nágrenni Iónskól- ans í Rvík frá áramótum eóa miðjum des. Sími 91-24566, símsvari._________ Óska eftir 2 herbergja íbúö í miðbæ Rvík frá og með 1. janúar. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitió. Uppl. í s. 91-613715 eftir kl, 12 á sunnudag. Óska eftir 3 herb. íbúö til leigu á svæði 104 eóa 108, ekki kjallara. Greiðslu- geta 35-40 þús. á mánuói. Erum á göt- unni 1. des. S. 91-888321 e.kl, 14, Óska eftir 3ja eöa 4ra herb. íbúö til leigu í Rvík. 3 fullorðnir í he.imili. Reyklaus og reglusöm íjöskylda. Orugg vinna og ör- uggar greióslur. S. 91-812075. Óska eftir aö taka á leigu 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Reglu- semi og skilvísar greióslur. Uppl. 1 slma 92-14312 eða 92-12354. Borð, 16.900 stgr. Kommóða 26.200 stgr. Sðfaborð (130x65) 39.800 stgr. StóB 46.300 stgr. 10-22 handútskorin ■ Sittmesta úmllondsiHs 200 ms fallegt einbýlishús meó heitum potti til leigu í Mosfellsbæ. Tilboð óskast í síma 91-50460.______________ 2ja herbergja kjallaraíbúö til leigu frá 1. des. næstkomandi á svæði 101.. Tilboð sendist DV, merkt „G-549“. 3 herbergja íbúö til leigu í tvíbýlishúsi í Fossvogi. Svör sendist DV, merkt „Tví- býli 573“.___________________________ Góö 4-5 herb. íbúö í Hraunbæ til leigu. Laus 15. desember. Svör sendist DV, merkt „Hraunbær 552“.________________ Herbergi til leigu, bað-, þvotta- og létt eldunaraöstaða, sérinngangur. Upplýsingar í síma 91-32194._________ Hlíöarnar. Stór 4 herb. sérhæð til leigu I Hliðunum frá 15. janúar‘95. Svör send- ist DV, merkt „Hlíóar 592“.__________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700._________________ Nýtt 135 m: einbýlishús til leigu á Flúðum. Tilboð óskast í síma 91-668186.___________________________ Stór 4 herbergja íbúö í Kópavogi til leigu. Upplýsingar I síma 98-78820 og sxm- boða 984-51878.______________________ Til leigu 3-4 herbergja íbúö í Seljahverfi, laus frá 1. desember. Uppl. I síma 91-75473 og 91-653395._______________ 3ja herb. íbúö til leigu i Hátúni, 65 m* . Upplýsingar í síma 91-624243. Góö 3ja herbergja ibúö í Hraunbæ til leigu frá 1. des. Uppl. í síma 91-673559. Hagamelur, herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 91-19120. Góöan daginn. Vantar þig ekki góóa og örugga leigjendur sem bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð? Upplýsingar I síma 91-642475 eða 989-62990,___________ Hjálp! Erum 8 mán. og 3 ára og erum á götunni frá 1 des. ásamt mömmu og pabba. Okkur vantar íbúð og getum borgaó 30-35 á mán. S. 91-872889. Hjón á miöjum aöldri óska eftir 3ja-4ra hgerbergja íbúó á höfuóborgar svæð- inu. Nánari upplýsingar í síma 91-657753. __________________ Kaupmannahöfn. Oska eftir að leigja íbúð í Kaupmannahöfn frá 22. des. til 2. jan. eða skipti á íbúó í Reykjavík. Nán- ari upplýsinar í síma 91-75581.____ Kópavogur. 26 ára kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu í Kópavogi strax. Skilvísar greióslur. Uppl. í síma 91-677841. Óskum eftir 4ra herb. íbúö í hverfi 112. Reglusemi og öruggum greiðslum heit ið. Meómæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-675236 milli kl. 15 og 20._______ 2ja-3ja herbergja íbúö óskast. Greiðslu- geta 30-35 þús. Upplýsingar í síma 98-11899. brother. Merkivélarnar Verð frá kr. 13.995 Nybýlavegi 28 - sími 44443. A hvaða tima sem er! 99*56*70 i Aðeins 25 kr. mín. Sama verð fvrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.