Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Síða 50
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
• 58
Afmæli
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, hús-
stjórnarkennari og næringarráð-
gjafi, Tómasarhaga 51, Reykjavík,
erfertugídag.
Starfsferill
Guðrún fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða-
prófi frá Hagaskólanum 1971, stund-
aði nám við Húsmæðraskóla Borg-
firðinga í Varmalandi 1971-72, lauk
húsmæðrakennaraprófi 1975,
stundaði nám í næringafræði við
háskólann í Árósum 1978-79 og nám
í næringaráðgjöf þar 1979-80.
Guðrún starfaði við kynningar og
uppskriftagerð hjá Osta- og smjör-
solunni 1977-78, hjá Ríkisspítulun-
um við Vífilsstaðaspítala, Klepps-
spítala og Landspítalann á árunum
1980-85 og 1988-91, var dagskrár-
gerðarmaður við morgunútvarp
Bylgjunnar 1991-92 og er nú kenn-
ari við Álftamýrarskóla. Þá hefur
hún jafnframt verið næringarráð-
gjafifrál988.
Guðrún hefur átt sæti í stjórn
Samtaka sykursjúkra og er nú
formaðurþeirra.
Fjölskylda
Eiginmaður Guðrúnar Þóru var
Ole Houe, f. 7.10.1954, textíltækni-
fræðingur, sonur Johannes Houe,
kaupmanns í Árósum, og Bodil
Houe sjúkraliða.
Unnusti Guðrúnar er Öli Jóhann
Klein, f. 7.7.1945, bifvélavirki, sonur
Jen Klein, kjötiðnaðarmanns í
Reykjavík, og k.h., Elínar Klein hús-
móður.
Böm Guðrúnar og Oli eru Sara
Þórunn Óladóttir, f. 26.11.1980, og
Hjalti Thomas Ólason, f. 5.8.1983.
Systkini Guðrúnar eru Karl Óskar
Hjaltason, f. 25.11.1951, skrifstofu-
maður á Seltjarnarnesi, kvæntur
Kristínu Ólafsdóttur húsmóður;
Páll Hjalti Hjaltason, f. 7.8.1959,
arkitekt í Reykjavík en kona hans
er Steinunn Sigurðardóttur fata-
hönnuður.
Foreldrar Guðrúnar eru Hjalti
Pálsson, f. 1.11.1922, ættfræðingur
ogfyrrv. framkvæmdastjóri hjá SÍS,
og k.h., Ingigerður Karlsdóttir, f.
21.6.1927, húsmóðir og fyrrv. flug-
freyja.
Ætt
Meðal fóðursystkina Guðrúnar
má nefna Pál Agnar yfirdýralækni,
Hannes bankastjóra, Unni, ekkju
Sigtryggs Klemenzsonar seðla-
bankastjóra, og Vigdísi, konu Bald-
vins Halldórssonar leikara. Hjalti
er sonur Páls, búnaöarmálastjóra
og alþm., Zóphóníassonar, prófasts
í Viðvík, Halldórssonar, b. á Brekku
í Svarfaðardal, Rögnvaldssonar.
Móðir Páls var Jóhanna Sofía, syst-
ir Péturs, prests á Kálfafellsstað,
fóður Jóns, prófasts þar, föður Pét-
urs, framkvæmdastjóra við Ríkis-
spítalana. Jóhanna var dóttir Jóns,
alþim. og dómstjóra, bróður Brynj-
ólfs Fjölnismanns og Péturs bisk-
ups. Jón var sonur Péturs, prófasts
á Víðivöllum, Péturssonar, prests á
Tjörn á Vatnsnesi, Halldórssonar,
bróður Ingibjargar, ættmóður Sam-
sonarættarinnar, ömmu Jónasar á
Stóra-Kambi, langafa Guðlaugs
Tryggva hagfræöings. Móðir Jóns
var Þóra Brynjólfsdóttir gullsmiðs
Halldórssonar, biskups á Hólum,
Brynjólfssonar. Móðir Jóhönnu Sof-
íu var Jóhanna Sofía Bogadóttur,
fræðimanns á Staöarfelli, Bene-
diktssonar, ættfóður Staðarfells-
ættarinnar og af Eyrarætt.
Móðir Hjalta ættfræðings var
Guðrún Þuríður Hannesdóttir,
hreppstjóra í Deildartungu, Magn-
ússonar, hreppstjóra á Vilmundar-
stöðum, Jónssonar, b. þar, Auðuns-
sonar. Móðir Guörúnar Þuríðar var
Vigdís Jónsdóttir, b. á Signýjarstöð-
um, Jónssonar, ættföður Deildar-
tunguættarinnar, Þorvaldssonar.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir.
Ingigerður er dóttir Karls Óskars,
togaraskipstjóra í Reykjavík Jóns-
sonar, stýrimanns í Reykjavík, Guð-
mundssonar. Móðir Karls Óskars
var Elísabet, saumakona í Reykja-
vík, Bjarnadóttir.
Móðir Ingigerðar var Þóra, systir
Guðmundar skákmeistara, fóður
Önnu, fyrrv. fégurðardrottningar.
Þóra var dóttir Ágústs, verkamanns
í Reykjavík, Guðmundssonar, og
Ingigerðar Sigurðardóttur.
Guðrún tekur á móti gestum að
heimili sínu í dag milli kl. 17 og 19.
Tíl hamingju með afmælið 26. nóvember
85 ára
Pála Einarsdóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
80 ára
Hjalti Þorsteinsson,
Bjarkarbraut 15, Dalvik.
Skúli Binarsson,
Hvassaleiti 56, Reykjavik.
75 ára
Fríðrik Laugdal Guðbjartsson,
Eiösvallagötu 7b, Akureyri.
Jósíana Magnúsdóttir,
Lindargötu 14, Reykjavík.
Guðmundur
Þorsteinsson
lnisa:>míöamei.st
ari, Vanabyggð
lOd, Akureyri.
Hann tekur á
móti gestum í
Lóni v/Hrísalund
frá kl. 18 á af-
mælisdaginn.
Atli Hauksson,
Hraunbæ 62, Reykjavik.
Sigrún Erla Skúladóttir,
Vesturbrún 21, Reykjavík7;
Sigurpáll Garðarsson,
Rauðarárstíg 9, Reykjavik.
Friðrik Ásmundsson,
Höföavegi 1, Vestmannaeyjum.
Stefán J. Jónsson,
Mjósundi 16, Hafharfiröi.
70 ára____________________________
Árni Árnason,
Eyrarlandsvegi 25, Akureyri.
Kristján Einársson,
Heiðarbraut 3, Sandgerði.
Hilmar O. Sigurðsson,
Safamýri 89, Reykjavik.
Þorvaldur Steingrímsson (á afmæli
29.11),
Vistheimilinu Sólborg, Akureyrí.
Hann tekur á móti gestum á heimili
sínu laugardaginn 26.11 frá kl. 15-18.
60 ára
Óskar Þór Karlsson,
Bakkasell 18, Reykjavtk.
40 ára
Jens Pétur Jóhannsson,
Laugarási 1, Biskupstungnahreppi.
Garðnr Baldvinsson,
Hjarðarhaga 21, Reykjavik.
Álfgeir Gislason,
Silfurbraut 2, Höfn í Hornafirði.
Maria Friðjónsdóttir,
Ljósheimum 12, Reykjavík.
Susan Ellendersen,
Hléskógum 19, Egilsstöðum.
Guðrún K. Jóhannsdóttir,
Skaröshlíö 38d, Akureyri.
Einar Ámason
Einar Amason kaupmaður, Fann-
borg 3, Kópavogi, verður sjötugur á
morgun.
Starfsferill
Einar er fæddur í Vík í Mýrdal og
ólst þar upp. Hann lauk gagnfræða-
prófi frá Flensborgarskóla í Hafnar-
firði og prófi frá Samvinnuskólan-
umíReykjavík.
Einar var gjaldkeri og bókari hjá
bæjarfógeta í Hafnarfirði og sýslu-
manni Gullbringu- og Kjósarsýslu
1946-60 og 1962-65, kaupfélagsstjóri
í Vestmannaeyjum 1960-62, verslun-
armaður í Kaupfélagi Hafnfirðinga
1965-70 og hjá Kaupfélagi Saurbæ-
inga 1971-72.
Fjölskylda
Einar kvæntist 22.12.1946 Jar-
þrúði Guðmundsdóttur, f. 19.4.1925,
húsmóður. Foreldrar hennar: Guð-
mundur Breiðdal frá Breiðdal í Ön-
undarfirði og Helga Gísladóttir frá
Seljadal í Kjós. Þau voru síðast bú-
settíHafnarfirði.
Böm Éinars og Jarþrúðar: Helga,
f. 1.4.1949, leikskólakennari, gift
Karli Magnúsi Kristjánssyni, fjár-
málastjóra Alþingis, þau eru búsett
í Kópavogi og eiga íjögur böm og
eitt barnabam; Arna, f. 11.12.1957,
d. 12.8.1960; Arna, f. 6.4.1963, við-
skiptafræðingur, gift Konráði Kon-
ráðssyni, löggiltum endurskoðanda,
þau eru búsett í Kópavogi og eiga
Einar Árnason.
tvö böm.
Bræður Einars: Sigurður, f. 23.10.
1921, d. 5.3.1969, múrarameistari í
Hafnarfirði; Andrés, f. 2.3.1926, d.
5.11.1988, trésmíðameistari í Kópa-
vogi; Haraldur, f. 14.2.1930,búsettur
í Hveragerði; Arnar, f. 28.10.1941,
bifreiðastjóri á Selfossi.
Foreldrar Einars; Ami Einarsson,
f. 9.8.1896 í Þórisholti í Mýrdal, d.
18.8.1976, verslunarmaður, og Arn-
björg Sigurðardóttir, f. 1.9.1897 í
Melshúsum á Akranesi, d. 8.5.1964,
húsmóðir, Ámi var verslunarmað-
ur í Vík, Hafnarfirði og Minni-Borg,
Grímsnesi.
Einarogkonahanstakaámóti .
gestum að heimili sínu á afmælis-
daginneftirkl. 17.
Hallberg Guðmundsson
Hallberg Guðmundsson hárskera-
meistari, Hvammabraut4, Hafnar-
firöi, verður fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Hallberg er fæddur í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann var í Austurbæj-
arskólanum, Lindargötuskólanum
og Iðnskólanum í Reykjavík. Hall-
berg tók sveinspróf í hárskeraiön
1966 og fékk meistararéttindin
þremur ámm síðar.
Hallberg, sem lærði hjá Ólafi
Kjartanssyni í Austurstræti 20, hef-
ur rekið þrjár hárskerastofur. Fyrst
Bartskerann að Laugavegi 128 í
Reykjavík, síðan Hársnyrtistofuna
Hár að Hjallahrauni 13 í Hafnarfirði
og nú að Strandgötu 37 í Hafnarfirði
(Halli rakari).
Hallberg var formaður Meistara-
félags hárskera 1988-89 og er einn
stofenda Kiwanisklúbbsins Hraun-
borgar í Hafnarfirði og var forseti
hans 1993-94.
Fjölskylda
Hallberg kvæntist í apríl 1978
Guðfinnu Jónsdóttur, f. 18.4.1948,
snyrtifræðingi. Foreldrar hennar:
Jón Bjömsson, d. í mai 1971, raf-
virki á Keflavíkurflugvelli, og
Guðný Guðbjartsdóttir húsmóðir,
þau bjuggu í Hafnarfirði og þar býr
Guðný enn. Hallberg var áður
kvæntur Sigurlaugu Guðmunds-
dóttur, f. 13.8.1943, ökukennara, þau
skildu 1975. Foreldrar hennar: Guð-
mundur Gíslason bókbindari og
Guðný Þórðardóttir, látin, húsmóð-
ir, þau bjuggu í Kópavogi og þar býr
Guðmundur enn.
Sonur Hallbergs og Guðfinnu:
Arnar Hallbergsson, f. 23.5.1979.
Börn Hallbergs og Sigurlaugar:
Guðmundur Jóhann Hallbergsson,
f. 28.9.1967, sendibifreiðastjóri,
kvæntur Katrínu Gunnarsdóttur,
húsmóður og fyrrv. varaborgarfull-
trúa i Reykjavík, þau eiga þrjá syni,
Hallberg, Axel Darra og Guðmund
Jóhann; Kristinn Ragnar, f. 24.9.
1969, iðnrekstrarfræðingur og nemi
í Tækniskóla íslands, sambýliskona
hans er Valgerður Víkingsdóttir,
hárgreiðslukona. Fósturdóttir Hall-
bergs og dóttir Guðfinnu: Guðný
Björk Viðarsdóttir, f. 25.11.1967,
Lára Einarsdóttir
Lára Einarsdóttir húsmóðir, Ferju-
bakka 10, Reykjavík, verður sjötíu
og fimm ára á morgun.
Fjölskylda
Lára er fædd í Hafranesi við Reyð-
aríjörð og ólst þar upp. Hún tók
barnaskólapróf og starfaði við alla
almenna vinnu. Lára vann m.a. við
hótelstörf, verslunarstörf og sem
húsmóðir og fleira. Hún hefur verið
búsett í Reykjavík frá 1932.
Lára giftist 24.7.1942 Oliver Guð-
mundssyni, f. 10.8.1908, d. 29.8.1982,
vélsetjara og lagahöfundi. Foreldrar
hans: Guðmundur Guðjónsson, skó-
smiður og kirkjuorganisti, og Sig-
ríður Oliversdóttir húsmóðir. Þau
bjuggu í Ólafsvík og síðar í Reykja-
vík.
Dætur Láru og Olivers: Guðbjörg
S. Oliversdóttir, f. 8.2.1941, húsmóð-
ir, hennar maður var Þórir Amar
Sigurbjörnsson, f. 19.5.1934, d. 30.6.
1989, verslunarmaður, þau eignuð-
ust þrjú börn, Láru, Rakel og Oli-
ver; Sigurbima Oliversdóttir, f. 7.12.
1952, húsmóðir, maki Þórir Kristján
Guðmundsson, f. 13.7.1945, viðgerð-
armaður, Sigurbirna á tvær dætur
af fyrra hjónabandi, Sigríði Guð-
rúnu og Sigrúnu Björku. Börn Oli-
vers af fyrra hjónabandi: Eðvarð
Gísli Oliversson, f. 20.1.1934, prent-
ari, maki Ósk Skarphéðinsdóttir, f.
1.4.1935, þau eiga íjögur börn, Hólm-
fríði, Steinþór, Oliver og Eddu Lo-
vísu; Sigríður Oliversdóttir, f. 18.6.
1935, húsmóðir, maki Árni Grétar
Finnsson, f. 3.8.1934, þau eiga þrjú
böm, Lovísu, Finn og Ingibjörgu.
Systkini Láru: Anna Oddný Ein-
arsdóttir, f. 5.10.1903, d. 1.5.1988,
hennar maður var Eiríkur Björns-
son, látinn, þau eignuðust tvö börn;
Jóhanna Lövdahl, f. 17.9.1906, henn-
ar maður var Sigmund Lövdahl, lát-
inn, þau eignuðust þrjú börn; Friö-
rik Einarsson, f. 9.5.1909, maki Inge-
borg Einarsson, þau eigafjögur
börn; Egill Örn Einarsson, f. 26.4.
1910, maki Inga Ingvarsdóttir, þau
eiga tvö börn; Þóra Kemp, f. 8.2.1913,
d. 30.6.1991, hennar maður var Júl-
íus Kemp, látinn, þau eignuðust
þijú böm; Skúli Einarsson, f. 26.11.
Hallberg Guðmundsson.
nemi í þjóðfélagsfræði viö Háskóla
íslands, sambýlismaður hennar er
Pierre Chevaldonné, sjávarlíffræð-
ingur.
Systkini Hallbergs: Guðbjörg, lát-
in; Ögmundur; Þórhildur; Kristín.
Foreldrar Hallbergs: Guömundur
Ögmundsson, f. 6.4.1906, d. í maí
1971, rafvirki, og Sólveig D. Jóhann-
esdóttir, f. 6.2.1909, húsmóðir, þau
bjuggu síðast í Skipholti 30 i Reykja-
vík, Sólveig dvelur nú á dvalarheim-
ili aldraðra í Seljahlíð í Reykjavík.
Hallberg tekur á móti gestum í
dag, laugardaginn 26. nóvember, í
Ásbyrgi (hliöarsal), Hótel íslandi,
frákl. 20-22.
Lára Einarsdóttir.
1914, maki Brypja Þórðardóttir, þau
eiga þrjú börn; Hálfdán Einarsson,
f. 31.5.1917, maki Ingibjörg Erlends-
dóttir, þau eignuðust fimm börn en
eitterlátiö.
Foreldrar Láru: Einar Sveinn
Friðriksson, f. 31.5.1878, d. 28.7.1953,
bóndi og stefnuvottur í Reykjavík,
og Guðrún Vilborg Hálfdánardóttir,
f. 26.7.1880, d. 30.7.1963, húsmóðir,
þau bjuggu í Hafranesi við Reyðar-
fjörð og síöar í Reykjavík.
Lára tekur á móti gestum að heim-
ili sínu, síðdegis á afmælisdaginn.
AUGLYSINGAR
63 27 OO
markaðstorg
tækifæranna