Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Page 53
LAUÖARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 OO Stormur og rigning um allt land Briet Héðinsdóttir leikur Karen Blixen í Dóttur Lúsifers. Einleikur um Karen Blixen Sýningar í Þjóðleikhúsinu hafa gengið vel það sem af er vetri. En sýningar verða að víkja fyrir öðrum verkefnum og eitt þeirra leikrita sem síðustu sýningar eru auglýstar á er Dóttir Lúsífers eft- ir William Luce sem hefur verið sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins. í stað þess verða hafnar sýningar á Oleanna eftir bandaríska leik- Leikhúsin ritaskáldið David Mamet sem einnig hefur komið nálægt kvik- myndabransanum. Dóttir Lúsifers fjallar um ævi og ritverk dönsku skáldkonunn- ar Karenar Blixen. Bríet Héðins- dóttir leikur Karen Blixen og hef- ur hún fengið lof fyrir leik sinn. Leikstjóri er Hávar Sigurjónsson. Síðustu sýningar verða í kvöld og 1. og 3. desember. Málþing um list Errós í dag boðar Menningarmála- nefnd Reykjavíkur til opins mál- þings að Kjarvalsstöðum um list Errós. Verða flutt fiögur erindi um ólíka þætti í hst Errós. Fyrir- lesarar eru: Alain Jouflroy, Hans-Joachim Neyer, Aöalsteinn Ingólfsson og Gunnar B. Kvaran. Að erindunum loknum verða opnar umræður og fyrirspumum svarað. Málþingið hefst ki. 10.00. Fundir Nýstjómmálahreyting Ný hreyfing fólks, sem vili breyt- ingar í islenskum stjómmálum heldur opin fund á Hótel íslandi á morgun kl. 14.00-16.00. Þar verða kynnt áform hreyfingar- innar, heiti hennar og fyrir hvað hún stendur. Aðalræðumaður er Jóhanna Siguröardóttir alþingis- maöur en auk hennar verða stutt ávörp og boöiö upp á skemmtiat- riði. Málefni kvenna og bama á 18. öld Félag um áfjándu aldar fræði .boðar til fundar um málefiii kvenna og bama í stofu 101 í Odda í dag kl. 14. Guörún Guö- laugsdóttir rithöfundur og Guð- Iaug Gísladóttir bókmenntairæð- ingur flytja erindi. Að þeim lokn- um verða umraíður. Öllum er heimill aðgangur. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 270. 25. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,150 68,350 66,210 Pund 106,520 106,840 108,290 Kan. dollar 49,570 49,770 49,060 Dönsk kr. 11,1710 11,2150 11,3020 Norsk kr. 9,9730 10,0130 10,1670 Sænsk kr. 9,1420 9,1780 9,2760 Fi. mark 14,2110 14,2680 14,4730 Fra. franki 12,7390 12,7900 12,9130 Belg. franki 2,1257 2.1343 2,1482 Sviss. franki 51.7400 51,9500 52,8500 Holl. gyllini 39,0700 39,2200 39,4400 Þýskt mark 43,8000 43,9300 44,2100 it. lira 0,04221 0,04243 0,04320 Aust. sch. 6,2140 6,2460 6,2830 Port. escudo 0,4281 0,4303 0,4325 Spá.peseti 0,5235 0,5261 0,5313 Jap. yen 0,69220 0,69420 0,68240 irsktpund 105,320 105,840 107,000 SDR 99,58000 100,08000 99,74000 ECU 83,2900 83,6200 84,3400 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. I dag verður suðaustan stormur og rigning um allt land með þeirri und- Veðrið í dag antekningu þó að vindur snýst í suð- vestan storm með skúrum sunnan til á landinu síðdegis. í nótt og fram- eftir degi á morgun verður milt en síðan fer að kólna, fyrst suðvestan til. Á höfuborgarsvæðinu verður suðvestan kaldi og skýjað með köfl- um í fyrstu. Suðaustan stormur og rigning fram eftir degi en síðan stormur og skúrir. Hiti 3-7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.59 Sólarupprás á morgun: 10.33 Síðdegisflóð í Reykjavík: 00.27 Árdegisflóð á morgun: 00.27 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 7 Akumes léttskýjað 3 Bergstaöir skúrásíð. klst. 6 Bolungarvík slydda 2 Keíla víkurílugvöllur rign. á síð. klst. 5 Kirkjubæjarklaustur súld 4 Rauíarhöfn skýjað 3 Reykjavík rigningog súld 5 Stórhöföi þoka 6 Bergen alskýjað 5 Helsinki léttskýjað -1 Kaupmannahöfn léttskýjað 7 Stokkhólmur léttskýjað 4 Þórshöfn súld 10 Amsterdam skýjað 11 Barcelona mistur 15 Berlín léttskýjað 7 Feneyjar þokumóða 11 Frankfurt skýjaö 10 Glasgow súld 11 Hamborg rigning 8 London mistur 13 LosAngeles skýjað 11 Lúxemborg skýjað 7 Sýning átta listamanna í Nýlistasafninu: I dag verður opnuö í Nýlistasafn- inu sýning átta myndlistarmanna, sjö þeirra eru íslenskir og einn hollenskur. Þeir eiga það allir sam- eiginlegt að hafa stundað fram- haldsnám í Hollandi á undanfóm- um árum og er Hollendingurin í hópnum samferöamaður þeirra. Sýning ber vitni um gjörólík sjón- arhom eins og vera ber þegar fiöldi listamanna sýnir saman. Mismun- andi miðlar takast á og úr verður hin Qölbreyttasta sýning. Þeir lista- menn sem sýna verk sín í Nýlista- safninu era Elsa Dóróthea Gísla- dóttir, Guðrún Hjartardóttir, Gunnar J. Straumland, Helgi Hjal- talín Eyjólfsson, Jón Bergmann Kjartansson, Pétur Öm Friðriks- son, Rob Hoekstra og Sólveig Þor- bergsdóttir. Fæst þeirra hafa sýnt verk sín hér á landi að einhveiju ráði, en þau hafa tekið þátt í fiöl- mörgum samsyningum á erlendri Þegar þessi mynd var tekin i gaer var verið að vinna að uppsetningu grund og þá aöallega í Hollandi. sýningarinfiarsemverðuropnuðidag. DV-mynd ÞÖK Myndgátan „ AHÍ NÚ 'E/?U»1 vio JAFNÍ^, eirr, Eirr \ _C\ 4 O )VCB. \ Bolfískur Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. 61 Risaeðlurnar gera víöreist í nú- timanum. Risaedlur ferðastum tímann Barnamyndin Risaeðlumar byrjar í nútímanum þar sem við kynnumst borgarbörnunum Louie og Ceciliu sem óska sér einskis frekar en að eignast vini og þeim auðnast það þótt ekki séu þaö neinir venjulegir vinir. Á meðan í fortíðinni, þegar risaeðl- urnar réðu ríkjum hér á jörð- inni, kemur tímaferðalangurinn Kapteinn NewEyes í heimsókn til risaeðlanna og gefur þeim meðal sem eykur öll skilningarvit þeirra. Kapteinninn býður síðan Kvikmyndahúsin fióram risaeölum far inn í nútím- ann og þar hitta þau fyrir Louie sem tekur risaeðlunum opnum örmum. Risaeðlurnar gerði fyrirtæki Stevens Spielbergs, Amblin Pict- ure, en þar á bæ er að minnsta kosti gerö ein teiknimynd í fullri lengd á hveiju ári og af fyrri myndum í þessum flokki má nefna An American Tail og The Land before Time. Margir þekktir leikarar og frægar persónur ^ leggja til rödd sína í Risaeðlunum og má þar fyrsta nefna frétta- manninn fræga Walter Cronkite. Sjónvarpsmaðurinn Jay Leno er einnig meðal þeirra sem ljá radd- ir sínar og kokkabókahöfundurin Juha Child. Þá má nefna leikar- ana John Goodman og Martin Short. Nýjar myndir Háskólabíó: í loft upp Laugarásbíó: Gríman Saga-bió: Villtar stelpur Bíóhöllin: Sérfræðingurinn Bióborgin: Forrest Gump Regnboginn: Reyfari Stjörnubió: Threesome Bestujúdó- kapparNorður- landa í Höllinni Þaö er mikið um að vera í íþróttum um helgina. Fyrst ber að telja opna skandinaviska mót- ið í júdó en þar keppa allir fremstu júdókappar á Norður- löndum. Mótið er haldið í Laugar- dalshöllinni og hefst kL 16.00. fs- lenskir júdókappar hafa oft staðið á verðlaunapaili í keppni þessari og eiga vafalaust eftir að setja mark sitt á hana nú. Þaö veröur mikið um aö vera í handboltanum í dag en leikiö verður í bikarkepprúnni. KL 16.30 leikur Afturelding á heimavelli gegn Val, kl. 18.00 leika Haukar og ÍH í Hafnarfirði og kl. 18.15 leika Valur-b og KR og fer sá leik- ur fram í ValsheimiJinu. Á morg- un leika svo Grótta-Fram, Sel- foss-FH, KA-Víkingur og Sfiarn- an-FH. Tveir leikir verða í bikarkeppni kvenna. Kl. 16.00 leikur FH gegn Sfiömunni i Haiharfirði ogi Vest- mannaeyjum leikur ÍBV gegn Sfiörnunni kl. 17. Þá veröa þrír leikir í 1. deildinni í blaki og á sunnudagskvöldið veröur körfu- boltinn allsráöandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.