Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 9 Vinna við gerð svæðisskipulags fyrir Skagafjörð er hafin og er þetta trú- iega stærsta landsvæði i byggð á landinu sem tekið hefur verið til skipulags. i’xl.'JJWÆ ÞAKRENNUR Kantaðar eða rúnnaðar ♦ Sterkar og endingargóðar, framleiddar úr PVC. plasti. ♦ Auðveld uppsetning - má mála með útimálningu. ♦ íslenskar leiðbeiningar. 25 ára reynsla við íslenskar aðstæður BYGGINGAVÖRUR Ármúla 18, s. 553 5697 Svæðisskipulag Skagafjarðar undirbúið: Stærsta svæði sem tekið hef- ur verið til skipulags Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkrólö: Vinna við gerð svæðisskipulags fyrir Skagafjörð er hafin og er þetta trúlega stærsta landsvæði í byggð á landinu sem tekið hefur verið til skipulags. Það er Héraðsnefnd ásamt Skipulagi ríkisins sem stendur að því en samkvæmt lögum tekur Skipulag ríkisins þátt í því að hálfu. Gerður hefur verið samningur við fyrirtæki Árna Ragnarssonar og Páls Zophaníassonar um gerð skipulags- ins. Áætlað er að því verði lokið seinni hluta árs 1997 og heildarkostn- aður nemur samkvæmt samningi 7,4 milljónum króna. Að sögn Magnúsar Sigurjónssonar, framkvæmdastjóra Héraðsnefndar Skagfirðinga, hefur verið vaxandi þrýstingur á gerð skipulags fyrir héraðið. Farið hefur í vöxt að íbúðar- hús og sumarbústaðir rísi í Skaga- firði, einkum við þjóðvegi. Það er m.a. ástæðan fyrir því að umræður fóru af staö. Vinna við skipulagið hófst með skoðunarferð um héraðið. Það mun tíðkast að ráðgjafar fari með heimamönnum um svæði áður en þau eru skipulögð. „Við fórum um allt héraðið og ferðalagið tók 12 tíma. Farið var út á Skaga og þaðan fram í Goðdali, fram á Kjálka og út í Hofsós og Fljót, í Hóla, ekinn hringurinn í Hegranes- inu og endað um kvöldið á Sauðár- króki. Þetta er 500 km leið. Þarna voru oddvitar og fulltrúar hvers sveitarfélags sem lýstu staðháttum og væntingum sínum varðandi fram- tíðarskipulag sveitarfélagsins til upplýsinga fyrir ráðgjafana sem verkefnið vinna,“ sagði Magnús. í nefnd um gerð skipulagsins eru 2 fulltrúar frá hveiju hinna 12 sveitar- félaga í Skagafirði auk fulltrúa frá Skipulagi ríkisins, Hermanni Guð- jónssyni vita- og hafnamálastjóra sem er formaður nefndarinnar. 44.900 Sony CMD-200 er Irtill og öflugur GSM-sími. Hann er með símaskró með nöfnum, símtalsflutn- ingi, slillanlegri hn'ngingu, 5númeraendurvalsminni, 20 fíma rafhlöðu O00 mín. i stöðugri notkun), sem tekur aðeins klukkustund að hlaða, útdraganlegu loftneti o.m.fi. Þyngd aðeins 280 gr. rA i LÁA M diA I SMnjm simar i 49.900, Siemens S3+ er ntill og handhœgur, en joó sértega li öflugur. Hannerhlaðinn ij innb^igðum - stiUanjegum ■ atriðum, ss. simaskrá með nöfnum, simtalsfiutningi, stillanlegri hringingu, 5 númera endurvalsminni, 20 tima rafhlöðu OOOmin. í stöðugri notkun), sem tekur aðeins klukkustund að hloða, föstu loftneti sem ekki þarfaðdragaútog fjölmörgu fleira; en samt er hann einstaklega auð- veldur i notkun. Þyngdin er aðeins 280 gr. RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AO 24 MAIMAOA Hroðþjónustg við landsbyggðina: ^ (Kostar innanbœjarsímtal og vönjmar eru senctar samdœgurs) 69.900,: SiemensS4erenn minni Sndhœgari, en þó öflugur. Hann er ín innbyagðum - stillanlegum atriðum, s.s. simasiírá með nöfnum, símtalsflutningi, stillanlegri hringingu, 5 númera end- urvalsminni, 50 tima raf- hlöðu |240 min. í stöðugri notkun), semtekurðtima að hloða, öflupu loftneti sem dragamóuttilaðná enn betra sambandi og fjölmörgu fleira; en er rétt eins og S3+-siminn, ein- staklega auðvelduri notkun. Svovegurhann ekki nema 250 gr. tnsasvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 háskerpufilmur á þœr! Þátttökuseðlar fást á öllum útsölustöðum AGFA. Skilafrestur á myndum og seðlum (ein mynd með hverjum seðli) er til 31. ágúst 1995. Öllum þátttökuseðlum skal skilað til Heimilistækja hf. Sætúni 8, 105 fíeykjavík, merkt „Sumargleði". Leitað er eftir skemmtilegustu Ijósmynd sumarsins! Dómnefnd skipuð aðilum frá AGFA 1. verðlaun °9 f-FGO velja bestu Helgardvöl í Legoland garðinum myndimar. (Fyrir tvo fullorðna og tvö börn) 2. verðlaun 75 verðlaunahafar fá AGFA myndavélasett með rafhlöðum og filmu 3. verðlaun 75 verðlaunahafar fá stóra tösku með Lego System Freestyle™ kubbum AGFA ^ DREIFINGARAÐILAR: HEIMILISTÆKI HF. • SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 OG O. JOHNSON & KAABER • SÆTÚNI 8 • SÍMI 562 4000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 165. tölublað - Helgarblað (22.07.1995)
https://timarit.is/issue/196196

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

165. tölublað - Helgarblað (22.07.1995)

Aðgerðir: