Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 32
40
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
D39
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Fatnaður
Ný sending af ööruvísi brúöarkjólum og
skóm. Sjakketar í úrvali. Fataviðgerð-
ir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæj-
ar, s. 565 6680, opið á lau.
'S
Barnavörur
Kerruvagnar, kerrur og tvibura-
kerruvagnar frá ORA í Finnlandi.
Hágæðavara.
Prénatal, Vitastíg 12, s. 551 13 14.
Dökkblár Brio kerruvagn, með
burðarrúmi, til sölu, notaður eftir eitt
bam, kr. 20 þús. Uppl. í síma 567 3303.
Mjög vel meö farinn Silver Cross
bamavagn til sölu, grár, verð 12 þús-
und. Upplýsingar í síma 565 1027.
Brio kerruvagn, tveir bílstólar og
baðborð til sölu. Uppl. í síma 555 1965.
Vel meö farin Brio barnakerra til sölu.
Uppl. í síma 557 1513.
Heimilistæki
Nýlegur ísskápur, þvottavél og ryksuga
óskast. Upplýsingar í síma 852 8511
eða 557 5205, Hlöðver.
Til sölu notaöur AEG-ísskápur, 217 lítra,
tveggja hurða. Verð 30 þús. Uppl. í
síma 562 7317 eftir kl. 19.
Blomberg þvottavél og Bosch þurrkari
til sölu. Uppl. í síma 562 7842.
Hljóðfæri
Tónastööin auglýsir:
Þökkum frábærar viðtökur á Carvin
gítar- og bassamögnurum. Fyrstu tvær
sendingar seldust upp á nokkrum
dögum. Ný sending komin. Seagull gít-
arar væntanlegir fóstudag 22/7.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 552 1185.
Trace Elliot bassamagnarar. Ný send-
ing. Allt frá litlum 80 watta „comþo“ og
upp í stóra 600 watta „stæðu“. Og verð-
ið kemur skemmtilega á óvart.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Yamaha Clavinova CVP-30 rafmpíanó til
sölu, f. byijendur jafnt sem atvinnu-
menn. Frábær píanóhljómur, ásláttur,
midi teng., 24 önnur hljóð o.fl. Verð-
hugm. 130 þús. S. 431 2909.
Hljómborð til sölu. Roland D-70, 76 nót-
ur, 6 rásir, 30 raddir, með tösku.
Einnig nýr Whirlwind snákur, 24-8, 35
m. Uppl. í síma 588 3210.
Prófessor Svanhvit Egilsdóttir heldur
söngnámskeið í Rvík dagana 14.-27.
ágúst nk. Nánari upplýsingar í símum
568 8611 og 568 8563._______________
Roland HP 1700 rafmagnspíanó, til sölu
á 100 þús. kr. stgr. Einnig til sölu
þurrkari á sama stað. Uppl. í síma
588 2412, ath. símsvari.
Til sölu Tascam MS16, 16 rása, Reel to
Reel studio-upptökuvél. Toppgræja á
hálfu verði nýrrar. Upplýsingar í síma
552 9904,___________________________
Tvö ný 400 W Elite söngkerfisbox til
sölu, 1000 W Koudos kraftmagnari og
Soundmaster mixer, 16-8-2. Upplýs-
ingar í síma 554 4551.
Til sölu 100 W Valvestate Marshall
gítarmagnari, vel með farinn. Verð kr.
46 þús. Uppl. í síma 462 7390.
Bassi og bassamagnari til sölu. Upp-
lýsingar í síma 474 1463 eftir kl. 15.
Engl lampa kraftmagnari til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 565 1723. Ari.
Mjn»
Tónlist
Trommu- og bassaleikara vantar strax.
Uppl. í síma 565 1760 eða 553 0592.
Húsgögn
Til sölu spænskt antik-borðstofuborð,
afsýrður skenkur með grænum gler-
hurðum, blátt franskt borðstofuborð, 2
stækkunarplötur og 2 smíðajárnshill-
ur. Uppl. í síma 566 8092.
Unglingahúsgögn til sölu: rúm með
hillum, skrifborð og hillusamstæða.
Allt í stíl frá Tréborg. Upplýsingar í
síma 555 3856 á kvöldin.
Sófasett til sölu, 2 sófaborð og
sjónvarpsborð. Upplýsingar í síma
588 2224 eftir kl. 17._______________
Óska eftir alls kyns húsgögnum fyrir lft-
inn pening eða gefins. Upplýsingar í
síma 451 2423 eða 451 2670.__________
Leöursófasett til sölu, 3+1+1, 2ja ára
gamalt. Upplýsingar í síma 551 1416.
Bólstrun
Bólstrun er löggilt iöngrein. Athugið
hvort bólstrarinn sem þú ætlar að eiga
viðskipti við sé löggiltur fagmaður. Það
borgar sig.
Meistarafélag Húsgagnabólstrara.
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufntt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. ísl
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Rammar, Vesturgötu 12.
Alhliða innrömmun. Mikið úrval af fal-
legu rammaefni. Sími 551 0340.
Tölvur
Stopp! Leitinni er lokiö! Forritabanki
Tölvutengsla býður ótrúlegt forritasafn
sem inniheldur ekki aðeins nýja leiki
og tónlistarforrit, heldur allt sem þú
þarft í tölvuna. Nýtt efni daglega frá
USA. Allar línur 28.800 BPS. Hringdu
og skoðaðu fh'tt í módemsíma 483 4033
eða skelltu þér á skrámar í módems-
síma 904 1777. 39.90 mín.
Alvöru Internet. Hraðara en PPP.
Útvegum módem 28.8 V34 kr. 19.900,
14.4 kr. 9.900. Gífurl. úrval rabbrása,
forrita- og gagnab. Einnig gagnabanki
Villu. Okeypis uppsetn. Islenska
gagnanetið, Bjarki@rvik.is - s. 588 0000.
Tökum i umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM síma.
• Vantar alltaf 486 og Pentium tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh m/litaskjá.
• Bráðvantar: Alla bleksprautuprent.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
2ja ára gömul Dan 486/33 MHz til sölu, 4
mb minni og 250 mb harður diskur,
verðhugmynd kr. 90 þús. Upplýsingarí
síma 477 1136.
486 tölva, 545 Mb, 4 Mb, 66 MHz, super
VGA skjár, tvö diskadrif, 700 Mb tape-
stöð o.fl. Einnig Amiga 1200.
Upplýsingar í síma 557 9380.
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf„ s. 566 6086.
Pentium 60, 850 Mb harður diskur, 15”
skjár, multi media búnaður +
faxmódem, fjöldi forrita. Upplýsingar í
síma 565 2997.
386 20Mhz Tulip tölva til sölu, með 170
mb hörðum diski og 4 mb minni. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 482 1753.
Til sölu 25 Mhz 386 tölva, 5 Mb minni og
100 Mb diskur, hljóðkort og forrit
fylgja. Uppl. í síma 553 5286 eftir kl. 16.
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
EH
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Dýrahald
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 553 2126.__________
Af sérstökum ástæöum fæst gefins
einstaklega ljúfur 3 1/2 árs gulur
labra- dorhundur á gott heimili. Uppl. í
síma 421 3369.
Border-Collie (skoskur fjárhundur), gull-
fallegir hvolpar, frábærir smalahundar
og einstakir heimilishundar. Mjög hús-
bóndahollir. S. 566 6313.
Irish setter. Hreinræktaðir og
ættbókarfærðir irish setter hvolpar til
sölu. Tilbúnir til afhendingar.
Upplýsingar í síma 421 6157.
Kanínubúr og rekkar til sölu. Hver rekki
er fyrir 18 búr. Brynningarkerfi og fóð-
urkassar fylgja, selst ódýrt. Uppl. í
síma 453 6558.
Vill passa hunda. Stúlka í Seljahverfi
býðst til þess að passa hunda, ganga
með þá og þ.h., fýrir þá sem komast
ekkiútmeðþá sjálfir. Sími 557 8422.
Til sölu yorkshire terrier, 3 ára, tilboð
óskast. Úpplýsingar í síma 552 1262
eða 421 2232.
Yndislegur kettlingur óskar eftir góðu heimili, er kassavanur. Upplýsingar í síma 588 1050.
10 vikna tík óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 586 1273.
'bf- Hestamennska
Stórmót - héraössýning. Verður að Gaddstaðaflötum 12. til 13. ágúst. Skráning kynbótahrossa fer fram í síma 482 1611 í síðasta lagi 28. júlí. Skráning í kappreiðar og tölt- keppni fer fram í síma 482 2750 og 486 6734 í síðasta lagi 3. ágúst.
Tvö hross til sölu eöa í skiptum fyrir keppnishest fyrir ungling. Jarpur hest- ur, frumtaminn, með allan gang, 5 vetra. Brún meri, klárgeng, lítið tamin. Föður faðir Sörli 653 frá Sauðárkróki. Uppl. í símum 456 8283 og farsíma 852 2197 e.kl. 19.
Ræktunarfólk, athugiö: Stóðhesturinn Hektor, 84165012, frá Akureyri, ein- kunn f. byggingu 8,18, hæfileika 8,64, aðaleinkunn 8,41, verður til afnota seinna gangmál að Auðsholtshjáleigu, Ölfusi. Nokkur pláss laus. S. 483 4668.
10 v. hornfirskur hestur til sölu, nr. 85177007, á 100 þ„ ekki fyrir óvana, 6 v. þæg meri, lítið tamin, á 50 þ. Sími 554 4341 og 552 2577 milli kl. 18 og 22.
Fylpróf, blái fylpinninn, auðveld og ódýr leið til að kanna hvort hryssan er fylfull, sendum í póstkröfu. Hestamað- urinn, Armúla 38, sími 588 1818.
Gott 8-10 hesta hús á félagssvæöi Gusts til sölu. Einnig Bronco II ‘87. Fæst í skiptum fyrir góðan jeppa. Upplýsingar í síma 464 3113.
Hestaflutningar á mjög góöum bíl. Fer norður og austur reglulega. Örugg og góð þjónusta. Símar 852 9191 og 567 5572. Pétur Gunnar Pétursson.
Hestaflutn. Sérútbúinn bíll m/stóra brú, 4x2. Einnig heyflutn., 300-500 baggar. Smári Hólm, s. 587 1544 (skilaboð), 853 1657,893 1657 og 565 5933.
Til sölu tvær hryssur meö folöldum undan Kyndli frá Kjamholtum og efnileg, brún hryssa, 6 vetra, einnig nokkur trippi. Sími 486 8706. Sigurvin.
Til sölu íslenskur hnakkur með gamla sniðinu, útsaumuð seta, vel með farinn. Verð 25 þús. Uppl. í síma 471 2367.
íslenskur hnakkur til sölu. Svarfdælingur, vel með farinn, til sölu. Verð 40.000. Uppl. í síma 896 2663.
Úrval gæðinga á góöu verði. Heilbrigðis- og upprunavottorð fylgja. Upplýsingar í síma 487 5818.
Reiðhjól
Reiöhjól. Við eigum enn þá 18 gíra fjallahjól á mjög góðu verði, kr. 20.900, stgr. kr. 19.855. Nokkur notuð reiðhjól til sölu á mjög góðu verði, BMX 20”, verð aðeins kr. 4-5.000. Komið og skoð- ið og gerið góð kaup. Tökum öll reiðhjól í viðgerð. Verslið í traustri verslun með fullkomið verkstæði og varahlutaþjón. Verslunin Markið, Armúla 40, símar 553 5320 og 568 8860.
1. árs gamalt Trek 18” karlmanns fjallá- hjól, með dempurum, Uppl. í síma 581 2361 laugardag og á kvöldin virka daga.
Hjólamaöurinn, Hvassaleiti 6. Breytingar og viðgerðir á öllum hjólum. Bý til frábær götuhjól úr gamla kapp- reiði- e. fjallahjólinu. S. 568 8079.
10 gíra DBS kvenhjól í góöu standi til sölu. Uppl. í síma 567 8919.
Mótorhjól
Nýkomiö fyrir Snigla og annað götu- hjólafólk: Sidi stígvél, frá 8.900, Bell hjálmar, frá 9.500, Dunlopad bremsu- klossar, 3.300 settið, Metzeler dekk. Opið kvöld og helgar. J.H.M. sport, sími 567 6116.
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl. Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og Fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur. Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa- saki, Stórhöföa 16, sími 587 1135.
Honda CBR 600 ‘92 til sölu, mjög vel
með farið og fallegt hjól, ýmis eigna-
skipti, gott staðgreiðsluverð. Til sýnis
hjá Bílasölu Garðars, Nótaúni 2, síma
561 1010 og í' s. 561 1214 eftir ki. 19.
Hippi + Sunny. Til sölu Suzuki Intruder
‘86, nýinnflutt, sem nýtt, einnig Nissan
Sunny ‘88, góður bíll.
Upplýsingar í síma 482 1210.
Hjálmar, skór, gleraugu. Cross/Enduro
gallar, stýri, handföng, bremsuklossar,
dekk, slöngur o.fl. Opið kvöld og helgar.
JHM Sport, sími 567 6116.
Honda Shadow 700 ‘87, svart, ek. 14 þ.
m. Á sama stað til sölu Honda
Nighthawk ‘82, h'tillega „choppað”,
góður stgrafsl. S. 564 4406 og 852 0499.
Kynningarfundur á motocrosskeppni f.
byij. og skrán. í keppni sun. 30.7. verð-
ur hajdinn 25.7., kl. 20, að Bíldshöfða
14. VÍK, s. 567 4590. Allir velkomnir.
Suzuki TS 125X, árg. ‘88, og Suzuki RM
250, árg. ‘90, til sölu. Topphjól í
toppstandi. Möguleg skipti á bfl.
Uppl. í síma 554 4939 eftir kl. 17.
Útsala. Kawasaki GPZ 1100, árg. ‘82, mikið króm, mikið endumýjað, ekið að- eins 37 þús. km, verð aðeins 180 þús- und. Uppl. í síma 587 2037.
Hippi til sölu. Suzuki GS 450 L ‘86, flott hjól á góðu verði, 260 þús. stgr. Skoðað ‘96. Uppl. í síma 564 4647.
Honda Shadow 700 ‘86 til sölu, gullmoli í toppstandi. Upplýsingar í síma 553 5078 eða 845 1635.
Kawasaki GBZ 305, árg. ‘83 til sölu, þarfnast smálagfæringar, selt ódýrt. Upplýsingar í síma 588 4626.
Kawasaki GPZ 900, ‘86 til sölu, verð 360 þús. Upplýsingar í síma 453 8036 eða 453 8037.
Kawasaki Ninja, árgerö ‘85, til sölu, effect sprautað, mikið endurnýjað. Upplýs- ingar í síma 566 6918 eftir kl. 14.
Kawasaki RX 1000, árgerö ‘86, til sölu, gott verð. Uppl. í heimasíma 477 1358 eða vinnusíma 477 1900. Þórarinn.
Suzuki GSX 600F, árgerö ‘88, til sölu, rautt og svart, ekið 37.000. Uppl. í síma 581 3228 eða símboða 845 8686.
Suzuki Savage LS 650 P, árg. ‘93, ekið 8500 km. Kjörið byijendahjól, verð 520 þús. Upplýsingar í síma 562 0743.
Til sölu Honda CBR1000 meö tjóni, flækj- ur og fleira. Upplýsingar í síma 462 2705 eftir kl. 16.
Óska eftir 250 cc krossara eða 600 cc enduro-hjóli. Verðhugmynd 50-100 þúsund. Úppl. í síma 557 2834. Jón.
Til sölu Suzuki TS, 50 cc, árg. ‘91. Uppl. í síma 553 7246.
{jp© Fjórhjól
Til sölu fjórhjól, Suzuki 185, á nýjum aft- urdekkjum, lítur vel út. Einnig til sölu Mobira farsími. Símar 437 1800 og 852 4974.
Óska eftir Suzuki Quadracer 250. Uppl. í síma 557 2766. Haraidur.
X Flug
Mótorsvifdreki til sölu. Upplýsingar í síma 478 1395 e.kl. 20.
j_Sii Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - hjólhýsi - húsbílar - fellihýsi. Skoðið, skiptið, kaupið, seljið. Stærsta og besta sýningarsv. borgar- innar fyrir neðan Perluna. Látið reyndasta fagmanninn aðstoða. Sími f. hád. 581 4363. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, S. 55-17171.
Camp Turist tjaldvagn til sölu, verðhug- mynd 80-90 þúsund. Skipti koma til greina á bíl. Upplýsingar í símum 896 3062, 562 2680 og 587 3712.
Coleman Cedar fellihýsi, árgerö ‘94, til sölu, með fortjaldi, svefnpláss fyrir 6, sjálfvirk miðstöð o.fl. Upplýsingar í símum 453 5644 og 854 2945.
Combi Camp Easy meö nýlegu fortjaldi til sölu á 120.000 kr. eða skipti á Camp- let ‘88. Upplýsingar í síma 423 7772 eftir kl. 16 á sunnudag.
Ársgamall rússneskur tjaldvagn til sölu. Ymis skipti koma til greina, t.d. á snjó- sleða. Einnig til sölu Suzuki Fox, óbreyttur, ‘86. Uppl. í síma 566 7237.
Alpen Cruiser Allure, árg. ‘91, til sölu, einn með öllu. Upplýsingar í símum 456 3905 og 456 3454.
Camp Tourist tjaldvagn til sölu, árg. ‘82, er í sæmilegu ástandi, verð kr. 120 þús. Uppl. í síma 553 3688 eða 587 5468.
Camp-let Concords, árg. ‘90, til sölu, mjög góður og lítið notaður vagn á 13” dekkjum. Uppl. í síma 482 2068.
Camp-let GTE ‘89 til sölu, lítið notaður og lítur vel út, tilboð óskast. Uppl. í síma 423 7715 eða 852 2903.
Camp-let tjaldvagn, árg. ‘90, til sölu. í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 421 6004.
Comby camb tjaldvagn í góöu standi til sölu, ásamt sóltjaldi og eldhúskassa. Upplýsingar í síma 551 3961.
Óska eftir aö kaupa vel meö farinn Camp- !et tjaldvagn. Upplýsingar í síma 567 5795.
Óska eftir tjaldvagni í skiptum fyrir
sólaríumbekk. Verðhugmynd 150.000.
Upplýsingar í síma 564 4469.
Hjólhýsi
14 feta hjólhýsi meö fortjaldi til sölu, vel
með farið, v. 350 þ„ eldhúskassi í tjald-
kerru, v. 15 þ„ gaseldavél 2 hellur, 8 þ„
sem nýtt. Einnig trommusett. S. 462
1589 og 852 7066 kl, 17-21._____________
Til sölu 12 feta hjólhýsi i Hlíöarlundi, á
besta stað í Þjórsárdalnum, hús nr. 55.
Upplýsingar í síma 421 2005 eða 421
3663 eftir kl. 19.
Húsbílar
MMC Rosa húsbíll ‘80, 4x4, 8 cyl„
sjálfskiptur, skoðaður ‘96, ný 33” dekk,
allur búnaður, wc o.fl. Úpplýsingar í
síma 892 1379 eða 421 3926,____________
Húsbíll til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Geri einnig við húsbíla og smíða
vatns- og bensíntanka. Uppl. í síma
587 1544 eða 893 1657.
Sumarbústaðir
Sumarhús (heilsárshús), 12 stærðir, val
um byggingarstig. Breytingar og
viðhald á eldri húsum, ræktunarlóðir
með miklum framkvæmdum,
möguleikar á heitu vatni, gerum
undirstöður, göngum frá rotþróm, lögn-
um o.fl. Ath. sérstaklega: ókeypis flutn-
ingur á húsum í næsta nágrenni við
verksmiðju okkar.
Borgarhús hf„ Minni-Borg,
Grímsnesi, símar 486 4411 og 486 4418.
Sólarrafhlööur, 53 vatta, aldrei lægra
verð, nú aðeins kr. 38.900. Einnig
smærri stærðir. Bjóðum líka fullkomn-
ar stjórnstöðvar, margar gerðir af ljós-
um og sérstaka Tudor rafgeyma fyrir
svona kerfi. Langhagstæðasta verðið
og lengsta reynslan.
Komið í sólina til okkar! Skorri hf„
Bíldshöfða 12, sími 577 1515.
Útileiktæki, busllaugar, relöhjól og pílu-
kast í sumarbústaðinn. Rólusett, verð
frá kr. 9.500, stgr. 9.025, busllaugar,
verð frá kr. 4.500, stgr. 4.275.
Pílukastsett frá kr. 810. Reiðhjól, bæði
ný og notuð, á góðu verði. Markið, Ár-
múla 40, símar 553 5320 og 568 8860.
Frábært útsýni. Til sölu 43 nrí mjög fal-
legur, nýl. bústaður á Suðurl., ca 100
km frá Rvík, rafm. og vatn allt árið,
stór falleg ræktuð lóð. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40555.
Mjög fallegar, skógi vaxnar sumarbú-
staðalóðir til leigu í Borgarfirði. Heitt
og kalt vatn, vegur og mögul. á rafm.
Stutt í alla þjónustu. Bjóðum hesta-
mönnum ýmsa kosti. Sími 435 1394.
Á hálfviröi: 12 volta NAPS ljósa-
kittpakki (stjórnstöð, ljós, rafgeymir
o.fl.), gashella og samlitur vaskur, gas
þilofn, jafnarar á gaskúta og hústjald.
Uppl. í síma 421 2378 eftir kl. 18.
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið
skógræktariand, friðað, búfjárlaust.
Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844.
Ath! Vönduö heils árs sumarhús. Verð
frá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greiðslu-
kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa-
smiðjan hf„ s. 552 2050, 892 7858.
Framleiöum rotþrær (1800-3600 lítra),
heita potta, garðtjarnir o.fl. úr
trefjaplasti. Búi, Hlíðarbæ, sími
433 8867 og 854 2867.
Hálfur hektari eignarlands og 11 feta
hjólhýsi með fortjaldi og ýmsum auka-
hlutum. Staðsett í Svaríhólaskógi mjög
fallegur staður. Sími 421 5095.
Lágt verö - fagurt útsýni. Sumar-
bústaðalóðir til sölu í landi Ketilsstaða
í Rangárvallasýslu. Allar uppl. í síma
487 6556 á kvöldin og um helgar.
Sumarbústaöarlóöir til leigu rétt við
Flúðir í Hrunamannahreppi, heitt og
kalt vatn, fallegt útsýni. Fáar lóðir til.
Uppl. í síma 486 6683.
Alpen Kreuzer Select tjaldvagn, árg. ‘89,
til sölu. Uppl. í síma 421 3186.
Sumarbústaöir í Kjós til leigu,
50 m' að stærð, með öllum búnaði.
Upplýsingar í síma 566 7047,
fax 587 0223.
Sumarhús til leigu á súnnarverðu
Snæfellsnesi; nokkrum vikum óráð-
stafað í sumar. Hestaleiga á staðnum.
Uppl. í síma 435 6667.
Teikningar. Okkar vinsælu sumarhúsa-
teikningar í öllum stærðum og gerðum.
Leitið nánari uppl. Teiknivangur,
Kleppsmýrarv. 8, s. 568 1317.
Til leigu lítill bústaöur viö Eyrarvatn í
Svínadal. Bátur fylgir. Lax- og
silungsveiði. H.H. Bátaleiga, sími
433 8867 og 854 2867,________________
Til leigu sumarbústaöalóöir á skipulögðu
landsvæði, ca 90 km frá Rvík. Mjög gott
útsýni yfir Hreppana. Heitt og kalt
vatn. Sími 486 8706. Sigurvin.
Ódýrt hús á Austurl. til sölu, grunnfl. 56
m' , kjallari, Tiæð og ris. Á hæðinni 2
herb., eldhús, bað og þvottahús, í risi 3
herb. S. 553 9820/553 0505.__________
Óska eftir sumarbústaö á verðbilinu
1-1,5 millj. Uppl. í síma 564 4469.