Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 36
44
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995
SVAR
EMJ(Q)D^CIDOTZ^
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í slma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færð þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn eö upptöku
lokinni.
*7 Þá fserö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ért
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
y f Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
7 Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
[MXS^QÍ^UZ^
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
K Atvinna í boði
Starfsmaöur óskast í verslun sem selur
háþrýstivörur, útgerðarvörur, bygg-
ingarvörur ásamt því að stunda ýmsan
innflutning. Leitað er eftir starfs-
manni sem hefur góða þekkingu á há-
þrýstivökvavörum, hefur góða ensku-
kunnáttu og getur starfað sjálfstætt.
Verslunin er á Suðurnesjunum. Við-
komandi þarf að geta hafið störf eigi
síðar en 30. ágúst ‘95. Farið verður með
allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Áhugasamir leggi inn umsóknir til DV
með uppl. um aldur, menntun og fyrri
störf, merkt „KR-3588”.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Hef aöstööu fyrir góða fótaaðgerðakonu,
tilbúin í haust, vantar einnig
ljósalampa. Hagur beggja. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40462.
Blómaverslun óskar eftir eftir vönum
starfskrafti í afgreiðslu. Oreglulegur
vinnutími, 20-30 tímar á viku. Svör
sendist DV, merkt „Blóm 3568“.
Liöveisla: Atvinnumiölun og ráögjöf.
Miðlun á leiguhúsnæði. Opið virka
daga kl. 10-17, Reykjavíkurvegi 60,
3. hæð, 220 Hafnarfirði, sími 555 1800.
Reglusamur, röskur og fjölhæfur
trésmiður, vanur verkstæðissmíði,
óskast. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Svör sendist DV, merkt „Smíði 3562“.
Starfsfólk óskast til verslunar-
og afgreiðslustarfa, hlutastörf eða
heilsdagsstörf. Framtíðarstörf. Tilboð
sendist DV, m. „L-3570”, f. fostud. 28.7.
Óskum eftir aö ráöa bensínaf-
greiðslumann til afleysinga í 1 1/2
mánuð. Uppl. í síma 567 6969 kl.
13-15 laugardag og sunnudag._______
Kópavogur. Húshjálp óskast eftir
hádegi. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 40459.___________
Starfsfólk óskast til starfa í skel-
verksmiðju á Vestfjörðum. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40644.
Starfskraft vantar í söluturn.
Nánari upplýsingar í síma 565 5802
eða 554 6270.______________________
Óska eftir aupair í New Jersey fylki í
Bandaríkjunum. Uppl. í síma 487
8831.______________________________
Óska eftir vönum aöila til aö dúkleggja ca
140 m2. Uppl. í síma 896 3318.
Atvinna óskast
30 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu hjá
traustu fýrirtæki sem býður upp á
reglulegan vinnutíma, má vera vakta-
vinna. Er duglegur og get unnið sjálf-
stætt, allt kemur til greina. Vinsaml.
hafið eamband við Einar í s. 568 7638.
Ath. Atorkumann vantar vinnu. Er
m/lyftararétt., getur farið í málning-
arv., trésmíði, getur handflatt og flak-
að bolfisk. S. 567 5574 kl. 14-18, 22,-
23.07,_____________________________
29 ára gamall karlmaöur óskar eftir
vinnu, helst við akstur, er vanur.
Allt annað kemur til greina. Sími
566 4647. Geymið auglýsinguna.
Er fertug og barnlaus, ýmis störf koma
til greina, má vera í Garðabæ. Upplýs-
ingar í síma 482 2674.
£> Barnagæsla
14 ára stúlka óskar eftir aö passa
bam/börn, er vön að passa og hefur
unnið á gæsluvelli. Upplýsingar í síma
588 1826. Guðlaug.
Vantar 12-13 ára barnapíu í
vesturbænum til að koma heim og
hjálpa til við barnapössun fyrir hádegi
í ágústmánuði. Uppl. í síma 551 1768.
@ Ökukennsla
Læriö þar sem vinnubrögö
fagmannsins ráða ferðinni.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina
E s. 587 9516, fars. 896 0100.
Bifhjólakennsla. Visa/Euro.
Grímur Bjarndal Jónsson, MMC
Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444.
Jóliann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
ÞorvaÍdur Finnbögason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 852 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200.
Ökunámiö núna, greiöiö siöar! Greiðslu-
kortasamningar í allt að 12 mánuði
Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem
fylgir ökunámi.
Snorri Bjamason, s. 852 1451/557 4975.
----Nýir tímar - Ný viöhorf-
Veldu vandaða kennslu sem stenst tím
ans tönn. Eg kenni á mótorhjól og bíl.
567 5082 — Einar Ingþór — 852 3956.
551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444.
Bifhjólakennska, ökukennsla,
æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn.
Eurö/Visa greiðslukjör.____________
554 0452 - Kristján Ólafsson - 8961911.
Kenni á Toyotu Carinu, árg. ‘95.
Útvega prófgögn og ökuskóla. Engin
bið. Timar eftir samkomulagi.______
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs.
Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 557 7160 og 852 1980.
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku-
kennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
EurcAfisa. S. 557 7248 og 853 8760.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Ömgg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442,
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Eurc/Visa. Sfmar 568 1349 og 852 0366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sfmi 557 2940 og 852 4449,_________
l4r Ýmislegt
Tilboö óskast I Slender You æf-
ingabekki, henta mjög vel fólki á öllum
aldri sem ekki hefur stundað líkams-
þjálfun um tíma, liðkar, styrkir og eyk-
ur blóðstreymi til vöðva þannig að fólk
grennist. Uppl. í síma 565 0173.___
31 árs indversk kona óskar eftir að
komast í bréfasamb. við ísl. pennav.
Helene Christensen, Hejreskovalle 2B,
2 tv., 3050 Humlebæk, Danmark.
X? Einkamál
Rómantiskur, vinnusamur 33 ára
Ameríkani, 188 cm, m/stutt brúnt hár,
vill kynnast vel vaxinni, huggulegri og
enskumælandi stúlku (18—25 ára)
m/sítt, ljóst hár, með samband/hjóna-
band í USA í huga. Sendið bréf
m/mynd og símanr. til: Don Sawin,
51G Northampton Street, East-
hampton, Mass: 01027, USA._________
Glaölynd og reglusöm kona óskar eftir
að kynnast traustum, glaðlyndum og
reyklausum manni. Aldur ca 60-66
ára. Áhugamál: Ferðalög, dans, tónlist
o.fl. Vinsamlega sendið svör til DV,
merkt „Betra líf 3592“.____________
Amor.
Fyrir vinskap, félagsskap og varanleg
sambönd. Uppl. í síma 905 2000
(kr. 66.50 mín.) og 588 2442.______
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að
komast í varanleg kynni við konu/karl?
Hafðu samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
RauöaTorgiö. Þjónustumiðstöð Jæirra
karlmanna, kvenna og para sem leita
tilbreytingar. Upplýsingar í símum
905 2121 (66,50 mín.) eða 588 5884.
Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu að leita
eftir einhverju spennandi? 904 16 66
er alveg „Makalaus lína“ og aðeins
39,90 mínútan. Hringdu strax.
J Veisluþjónusta
Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal-
legt kaffthús í hjarta borgarinnar,
einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f.
brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis-
drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 568 4255.
■%. Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
0 Þjónusta
Ath. nú er tími viöhalds og endurbóta.
Við tökum að okkur eftirfarandi:
• Steypu- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböðun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði.
• Þök, rennur, niðurfóll o.m.fl.
Gerum ítarlegar ástandskannanir og
fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Meistarar í viðkomandi fögum.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Verk-Vík, símar 567 1199 og 896 5666.
Verktak hf., sími 568 2121.
• Steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviðgeröir.
• Móðuhreinsun gleija.
Fyrirtæki fagmanna.________________
Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur.
Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil-
boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla.
Evró hfi, s. 588 7171, 551 0300 eða
893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur.
Tveir samhentir smiöir geta bætt við sig
verkefnum. Vanir allri almennri tré-
smíðavinnu. Komum á staðinn og ger-
um fóst tilboð. Greiðsla samkomulag.
Uppl. í símum 552 3147, 551 0098.
Alhliöa saumaverkstæöiö býður þér upp
á alhliða viðgerðir á seglum, fatnaði og
allt sem varðar saumaskap. S. 845
3615, 588 3350, 587 1005 og 557 1813.
Málarameistari. Húsfélög, húseigendur,
fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til-
boð eða tímavinna. Vönduð vinnu-
brögð. Sími 566 6135 og 566 6445.
Þvottahús í Garöabæ. Heimilisþv., fýrir-
tækjaþv., strekkjum dúka. Fataviðg.
Sækjum, sendum. Þvottahús Garða-
bæjar, Garðat., s. 565 6680, opið á lau.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211.
Hreingerningar
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein-
gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
Garðyrkja
Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö.
Grasþökur frá Grasavinafélaginu í
stærðum sem allir geta lagt.
• Vallarsveifgras, lágvaxið.
• Keyrt heim - híft inn í garð.
• Túnþökumar voru valdar á knatt-
spymuvöll og golfvelli.
• Vinsæl og góð grastegund í skrúðg.
Pantanir alla daga frá kl. 8-23.
Sími 89 60700.
Túnþökur - ný vinnubrögö.
• Ath. Úrvals túnþökur í stómm rúll-
um, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum
vélum.
• Betri nýting, fullkomnari skurður en
áður hefur þekkst.
• 90% færri samskeyti.
Seljum einnig jxikur í venjulegum
stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan,
Guðmundur Þ. Jónsson, símar
587 4300 og 894 3000._______________
Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430.
Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum.
Gerið verð- og gæðasamanburð.
Visa/Euro-þjónusta.
Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 852 4430.
Hellulagnir - Garöavinna. Tökum að
okkur hellulagnir á bílaplönum,
göngustígum o.fl. fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Önnumst einnig alla al-
menna garðavinnu. Fljót og góð þjón-
usta. Áralöng reynsla.
Garðaþjónustan, sími 552 5732.
Hellulagnir - lóöagerö. Tökum að okkur
alla almenna lóðavinnu: hellulagnir,
steyptar stéttir, þökulagnir,
girðingar og skjólveggi. Besta verðið í
bænum. 7 ára starfsreynsla. Uppl. í
símum 896 6676 og 587 9021.
Trausti Antonsson, Hellulagnir.
Ath.l Til sölu bensínhekkklippur, 76
cm, öryggisbuxur með sagvöm, and-
litshlífar með neti eða plasti, Complet
öryggishjálmar, gimi, 2,4 mm, bensín-
keðjusagir og keðjur í sagir. S. 852
2023 eða 565 5606. Transport/Amboð.
Túnþökur, trjáplöntur, runnar.
Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m2 .
Sóttar á staðinn, kr. 65 m2. Tijáplönt-
ur og mnnar á mjög hagst. verði, yfir
100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388.
Umhverfisskipulagning. Hugmyndir,
fullunnar teikn., ráðgjöf, f. einbýlis-,
Qölbýlis- og sumarhúsalóðir, iðnaðar-
svæði og bæjarfélög, tjaldsvæði.
Stanislas Bohic. Helga Björnsdóttir,
Garðaráð, sími 561 3342.
Almenn garövinna. Tek að mér að
útvega í garða: mold, möl, sand, holta-
gijót og túnþökur. Er með slátt, klipp-
ingar og alla almenna garðvinnu.
Si'mar 853 1940 og 554 5209_________
Ath. Bjóðum upp á almenna garðyrkju
og garðslátt. Vönduð og góð vinnu-
brögð. Mætum á staðinn og gemm fóst
verðtilb. Visa/Euro. S. 552 4146, Guð-
laugur, 552 2809 eða 553 7626.
Túnþökurnar færðu beint frá bónd-
anum, sérsáð, blanda af vallarsveif-
grasi og túnvingli. Híft af í 40 m2 búnt-
um. Jarðsambandið, Snjallsteinshöfða,
sími 487 5040 eða 854 6140.
Úöa gegn meindýrum m/permasekt,
skaðlaust mönnum/dýrum. Ábyrgð.
Garðsláttur. Halldór Guðfinnss. skrúð-
garðyrkjumaður, s. 553 1623.
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur með stuttum fyr-
irvara. Björn R. Einarsson,
símar 566 6086 eða 552 0856.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663.
U Vlbygginga
Ódýr saumur til uppsláttar og
þakneglinga: 10 kg, 2 1/2”, 3” og 4” kr.
1.143. Einnig heitgalv. byssusaumur,
3”, á kr. 5.670 (4.000 stk.)
stgr. verð. Skúlason og Jónsson hfi,
Skútuvogi 12 H, sími 568 6544.
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og vegg-
klæðning. Framl. þakjám og fallegar
veggklæðningar á hagstæðu verði. Gal-
vaniserað, rautt/hvítt/koksgrátt.
Timbur og stál hfi, Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangmn frá verksmiðju
með 40 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hfi, Dalvegi 24, Kóp., sími 554 0600.
Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á
kerruna/pallbílinn og færð það magn
sem óskað var eftir. Einnig í pokum.
Fínpússning sfi, Dugguv. 6, s. 553 2500.
Steypuvél. Til sölu er 2ja poka
steypuhrærivél, gengur fyrir rafmagni,
er í mjög góðu lagi, verð 160 þús. Upp-
lýsingar í síma 853 1986.
Húsaviðgerðir
Múr-Þekja: Vatnsfælið - sementsbund-
ið - yfirborðs-viðgerðarefni
sem andar. Á frábæru verði.
Fínpússning sfi, Dugguv. 6, s. 553 2500.
^ Vélar - verkfæri
Bandpússivél, plötusög, bútsög og
spónarsög á hjólum til sölu. Uppl. í hs.
431 2573, Valur, 431 1689, Rúdolf, eða
vs. 431 4610.
^ Ferðalög
Hringur móti sól.
Stálpaðar stelpur, athugið. Ég er fer-
tugur síðan í vor og gæti þegið ferðafé-
laga í sumarfríinu innanlands til að
skoða landið og stúdera náttúmna.
Áhugasamar sendi inn svör til DV fyr-
ir þriðjud. 25. júlí, merkt „E 3598“.
Tæland. Tvær 4 vikna ævintýraferðir
til Tælands, 28. okt.-14. nóv. ‘95 og 28.
jan.-24. feb. ‘96, takmarkaður sæta-
fjöldi. S. 567 3747 fyrir hádegi.
# Ferðaþjónusta
Gisting í fögru umhverfi, heitur pottur á
staðnum, stutt að fara til ýmissa
áhugaverðra staða.
Steinunn Jónsdóttir, Þrándarlundur,
801 Selfoss, sími 486 6038.
Langar, stuttar, skemmtilegar feröir. Allt
eftir þínum þörfum. Verið velkomin.
Hestaleigan Steinsholti 2,
Ámessýslu, sími/fax 486 6028.
Sumarhús m/tjaldstæöum fýrir
fjölskyldumótoghópa. Glæsil. aðst., 14
rúm, heitur pottur, gufubað og veiði.
Ferðaþj. Borgarfi, s. 435 1185,435 1262.
Dagsferöir I Núpsstaöarskóg með
leiðsögn. Geysifallegt útivistarsvæði.
Upplýsingar í síma 487 4785.
Gisting
Sumaríbúöir - herbergi.
Gistiheimilið Frumskógar,
Hveragerði, sími/fax 483 4148.
Sveit
Ráöskona óskast sem fyrst í sveit á Suð-
urlandi, tvennt í heimili, umönnun
aldraðrar konu, létt heimilisstörf, góð
laun í boði. Umsóknir sendist DV fyrir
26 júlí, merkt „Sveit 3591“.
13 ára duglegur strákur, vanur hestum
og öðrum dýrum, vill komast í sveit,
helst á Suður- eða Suðvesturlandi.
Upplýsingar í síma 567 6714.
Landbúnaður
Bújörö á Suöurlandi til sölu, um 2 klst.
akstur frá Reykjavík, getur selst með
fullvirðisrétti í sauðfjárafurðum.
Áhugsamir sendi inn svör til DV,
merkt „J-3578“.
Heybindivél, New Holland 274, til sölu.
Verð 55 þús. Upplýsingar í síma og faxi
554 6372 og síma 568 6911 eftir kl. 20.
Kanínubúr og rekkar til sölu. Hver
rekki er fyrir 18 búr. Brynningarkerfi
og fóðurkassar fylgja, selst ódýrt. Uppl.
í síma 453 6558.
Golfvörur
Til sölu nýtt Arnold Palmer golfsett,
11 kylfur, nýr poki og kerra.
Upplýsingar í síma 551 4401.
Wilson driver til sölu, Killer Whale,
10,5 gráða, grafít. Upplýsingar í síma
431 3232.