Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 42
50
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995
Afmæli
Rúnar Marvinsson
Rúnar Marvinsson matargerðar-
maður, Bræðraborgarstíg 22,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Rúnar fæddist í Sandgerði og ólst
þar upp. Hann fórfjórtán ára til sjós,
var á bátum frá Sandgerði og síðan
á farskipum og togurum. Þá var
hann um skeið verslunarstjóri í
Skífunnifrá 1967.
Árið 1980 endurreisti hann Hótel
Búðir á Snæfellsnesi ásamt Jakobi
Fenger, Gunnhildi Emilsdóttur og
Patriciu Burke. Þau starfræktu síð-
an hótelið í sameiningu næstu tvö
árin en Rúnar og kona hans starf-
ræktu hótelið ásamt öðrum tíl 1986.
Þá stofnuðu þau hjónin veitínga-
staðinn Við Tjörnina sem þau hafa
starfræktsíðan.
Rúnar æfði og keppti í knatt-
spyrnu með knattspyrnufélaginu
Reyni í Sandgerði, Austra á Eski-
firði og ungmennafélaginu Víkingi
í Ólafsvík en hann var formaöur
þessíþrjúár.
Fjölskylda
Eiginkona Rúnars er Sigríður Jó-
hanna Auðunsdóttir, f. 27.2.1954,
framkvæmdastjóri. Hún er dóttír
Auðuns Jóhannessonar, húsgagna-
smiös í Kópavogi, og k.h., Sigríðar
Sigurðardóttur saumakona.
Dóttír Rúnars og Sigríðar Jó-
hönnu: Sóley, f. 18.12.1983, d. sama
dag.
Sonur Sigríðar Jóhönnu er Laufar
Siguröur Omarsson, f. 24.5.1977,
nemi.
Börn Rúnars eru Gunnar Páll, f.
13.2.1965, matreiðslumaður í
Bandaríkjunum, kvæntur Erlu
Brynjólfsdóttur og eiga þau einn
son; Jenný, f. 18.4.1966, starfsmaöur
við bamaheimiii, búsett í Reykjavík
og á hún einn son; Kristín, f. 19.5.
1968, ljósmyndari í Kópavogi, og á
hún tvö börn; Elvar, f. 1.6.1971,
framkvæmdastjóri Fiskimiða, bú-
settur í Reykjavík; Sumarliði Öm,
f. 29.2.1972, matreiðslunemi Við
Tjörnina.
Systkini Rúnars, sammæðra, eru
Ingimar, skipstjóri í Sandgerði; Sól-
borg, hjúkrunarfræðingur í Reykja-
vík; Árnína, fóstra í Reykjavík; Rut,
húsmóðir í Reykjavík; Margrét,
húsmóðir í Keflavík; Sigrún, hús-
móðir í Sandgerði; Sigurður Óh,
pípulagningamaður í Reykjavík.
Foreldrar Rúnars: Marvin Gold-
stein, búsettur í Bandaríkjunum, og
Ámína Jenný Sigurðardóttír, f. 1.7.
1927, húsmóðir í Sandgerði. Fóstur-
faðir Rúnars er Sumarliði Lárusson,
fyrrv. bæjarverkstjóri í Sandgerði.
Rúnar Marvinsson.
Rúnar mun fagna þessum tíma-
mótum með vinum og ættíngjum í
bakgarði Við Tjörnina, frá kl. 15.00
ídag, laugardag.
afmælið23.júlí
90 ára
Haraldur ó. Briem,
Snorrabraut 58, Reykjavik.
Sveinína Magnúsdóttir,
Fífuhvammi 17, Kópavogi.
Elísabet Benediktsdóttir,
Álfheimum 36, Reykjavík.
85 ára
Brynhildur Pétursdóttir,
Hátúni 10, Reykjavík.
Þorsteinn Dagbjartsson,
Ásgarði 31, Reykjavík.
80 ára
Ásgeir Þórhallsson,
Dvalarheimihnu Skjaldarvík,
Glæsibæjarhreppi.
75 ára
Jenný Oddsdóttir,
Kárastíg 13B, Reykjavík,
Málhildur Sigurbjörnsdóttir,
verkakonahjá
Granda, Iiolts-
götu 14A,
Reykjavík,
vcröuröOáraá
niánudag. Hún
tekurámóti
gesium í Fé-
lagsheimhi
Kópavogs á sunnudag eftir kl. 18.
50ára
Jónína Konráðsdóttir,
Klapparbergi 4, Reykjavík.
Salóme Ragnarsdóttir,
Efri-Vík, Skaftárhreppi.
Helgi óskar Guðjónsson,
Hrútsholti, Eyja- og Mikláholts-
hreppi.
Berta Kjartansdóttir,
Gilsbakka 8, Neskaupstað.
Guðlaug Egilsdóttir,
Álfgeirsvöhum, Lýtingsstaða-
hreppi.
EyjólfurJónsson,
Miöbraut 28, Seltjarnamesi.
Ásmundur Kristjánsson,
Stóragerði 19 Reykjavík.
40 ára
70 ára
Geir R. Gíslason,
Tunguseh 1, Reykjavík.
Pétur J. Magnússon,
Einibergi 11, Haftiarfirði.
Ragnheiður Oddsdóttir,
Ásabyggö 17, Akureyri.
Aðalbjöm Benediktsson,
Grandarási, Fremri-Torfustaða-
hreppi.
60 ára
Soffia Bryndís Guðlaugsdóttir,
Hryggjarseli7, Reykjavík.
örnólfur Jóhannes Ólafsson,
Huldulandi 5, Reykjavik.
Ómar Jónsson,
Brekkugötu 4, Vogum.
Ólafur Sturla Njálsson,
Nátthaga, Ölfushreppi.
Ásta Ananíasdóttir,
Jörvabyggð 2, Akureyri.
Guðbjörg Jónsdóttir,
Hafraholti 42, ísafirði.
Valgeir Ómar Jónsson,
Vogalandi4, Reykjavík.
Svavar Kristján Garðarsson,
Esjuvöllum 3, Akranesi.
Kristín M. Hafsteinsdóttir.
Huldulandi 7, Reykjavík.
Helge Rise,
Shatjörn 14, Selfossi.
Jóna Þorvaldsdóttir,
Skólabraut 1, Mosfehsbæ.
Sigurður Kristmundsson
Sigurður Kristmundsson mat-
reiðslumaður, Heiömörk 20H,
Hveragerði, verður sjötíu og fimm
ára á morgun.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Reykjavík og
ólst upp í Gijótaþorpinu. Hann fór
tólf ára th sjós sem káetustrákur á
gömlu Esjuna og var síðan sjómaður
um árabh, lengst af kokkur og há-
setí - á strandferðaskipum, varð-
skipum, á Jöklunum og á skipum
Sambandsins. Hann kom í land 1966
og var brytí á Litla-Hrauni til 1970.
Þá fór hann aftur tíl sjós og var
matreiðslumaður á sídpum Eim-
skipafélagsins th 1982 en hann fór
m.a. í síðustu ferð Gullfoss undir
íslenskumfána.
Eftir að Sigurður kom endanlega
í land starfaði hann í kjörbúð Olís
í Hveragerði frá 1982-85 er hann
hættí störfum vegna heilsubrests.
Fjölskylda
Fyrri kona Sigurðar var Ástríður
Ólafsdóttír, f. 8.7.1915, d. 26.6.1969,
húsmóðir. Hún var dóttir Ólafs
Steins, sjómanns á Austfjörðum, og
Guönýjar Jónsdóttur húsmóður.
Seinni kona Sigurðar var Jóhanna
Magnúsdóttir, f. 15.5.1940, d. 13.12.
1992, húsmóðir. Hún var dóttír
Magnúsar Jónssonar verkamanns
og Sigríður Eyjólfsdóttur húsmóð-
ur.
Dóttir Ástríðar frá því áður er
Guðný Alexía Jónsdóttír, f. 27.1.
1936, d. 2.3.1990, sjúkraliði á Sel-
fossi, var gift Gunnari Friðrikssyni
mjólkurbílstjóra og era börn þeirra
Friörik, f. 17.1.1959, og Þórir, f. 8.7.
1987.
Börn Sigurðar og Ástríðar: Hrefna
Kristbjörg, f. 12.6.1951, starfsmaður
hjá B.H.-Stálhúsgögnum, gift Stein-
grími Long blikksmið og eiga þau
þrjú böm, Ástu Björk Long, f. 12.4.
1969, Árna Long, f. 11.5.1975, og
Eygló Long, f. 8.7.1987; Axel Kjart-
an, f. 29.7.1955, d. 28.11.1974, sjómað-
ur í Reykjavík; Kristmundur, f. 4.6.
1958, málari í Reykjavík, og á hann
fjögur börn, Önnu Stefaníu, Sigurð,
Dúa og Kristmund Axel.
Systir Sigurðar, samfeðra, var Ól-
öf Helga Kristmundsdóttir, f. 30.8.
Sigurður Kristmundsson.
1917, d. 29.2.1941, var gift Bjarna
Guðjónssyni hljóöfæraleikara og er
dóttir þeirra Erla Bjarnadóttir, hús-
móðir í Bandaríkjunum. Móðir Ól-
afar Helgu var Marta Guðfinna Ól-
afsdóttír,
Foreldrar Sigurðar voru Krist-
mundur Guðjónsson, f. 16.6.1890,
d. 19.5.1929, læknir á Ströndum, og
Hrefna Einarsdóttir, f. 11.3.1895, d.
14.5.1945, húsmóðir.
Gunnar Baldvinsson
Gunnar Baldvinsson, fyrrv. vöra-
bifreiðastjóri frá Hofsósi, Blesugróf
40, Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Gunnar fæddist á Hofsósi og ólst
þar upp. Hann stundaði þar sjó-
mennsku th 1955 en hóf þá vörabif-
reiðaakstur sem hann stundaði tíl
1993 er hann lenti í vinnuslysi.
Gunnar varð umboðsmaður Olíufé-
lagsins Essó frá 1960 og sá þá um
dreifingu á olíu um nærliggjandi
sveitír. Þá starfrækti hann, ásamt
eiginkonu sinni, fyrirtækið Essó-
skálann á Hofsósi á árunum 1968-86
og fyrirtækið Hellustein sf. frá 1977.
Gunnar gekk í Vörabílstjórafélag'
Skagafjarðar 1963 þar sem hann
starfaði þar til hann hættí akstri.
Fjölskylda
Gunnar kvæntíst 24.5.1955 Mar-
grétí Þorgrímsdóttur, f. 17.12.1932,
verslunarmanni. Hún er dóttir Þor-
gríms Þorleifssonar, b. á Hjarðar-
bakka á Hofsósi, og Guðrúnar Tóm-
asdóttur húsfreyju.
Börn Gunnars og Margrétar eru
Trausti Baldvins Gunnarsson, f.
16.6.1949, bílaviðgerðarmaður,
kvæntur Jóhönnu Clausen kennara
og eru börn þeirra Róbert Már, Ey-
dis Ósk og Margrét Tinna, auk þess
sem dóttir hans er Anna Gréta;
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, f. 5.3.
1955, ráðskona hjá Landsvirkjun,
gift Steini Márusi Guðmundssyni
rafveituvirkja og eru börn þeirra
Gunnar Freyr, Guðmundur Vignir
og Bergný Heiöa; Gunnar Heiðar
Gunnarsson, f. 14.12.1965, sjómaður,
kvæntur Sólveigu Ingunni Skúla-
dóttur sjúkraliða og eru börn þeirra
Grétar Skúli og Lísbet Lena.
Systkini Gunnars: Bergur Bald-
vinsson, f. 16.11.1920, d. 27.4.1982,
bifreiðastjóri á Hofsósi; Traustí
Baldvinsson, f. 20.11.1921, nú látinn,
sjómaður á Hofsósi; Friðrikka Bald-
vinsdóttir, f. 25.3.1931, húsmóðir í
Kópvogi, gift Heimi B. Jóhannssyni
Gunnar Baldvinsson.
prentara og eiga þau saman fimm
börn.
Foreldrar Gunnars voru Baldvin
Ágústsson, f. 23.7.1896, d. 18.8.1949,
sjómaöur og verkamaður á Hofsósi,
og k.h., Jóna Geirmundsdóttir, f.
18.8.1888, d. 24.11.1963, húsmóðir.