Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 46
Laugardagur 22. júlí
Angela Bassett er stórglæsileg sem Tina Turner.
Stöö2 kl. 21.20:
Hvaó kemur ástin því við?
- saga Tinu Tumer
Rokkamman Tina Turner hefur
svo sannarlega lifað tímana tvenna
og er viðburðarríkri ævi hennar
gerð skil í kvikmynd kvöldsins.
Tina fæddist í Tennessee en fluttist
til St. Louis þar sem hún kynntist
tónlistarmanninum Ike Tumer.
Hann aðstoðaði hana að feta sig á
refilstigum tónlistarbransans og
giftist henni síðar meir. Hjónaband
þeirra var enginn dans á rósum
fyrir Tinu. Skilnaðarmál þeirra fór
fyrir dómstólana og Tina fórnaði
höfundarlaunum qg útgáfurétti.
Angela Bassett fer með hlutverk
Tinu en Laurence Fishbume leikur
Ike. Þau voru bæði tilnefnd til ósk-
arsverðlauna fyrir frammistöðu
sína í myndinni. Leikstjóri er Brian
Gibson.
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.50 Hlé
16.30 Hvita tjaldið Þáttur um nýjar kvik-
myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Um-
sjón: Valgerður Matthíasdóttir.
17.00 MótorsportÞáttur um akstursíþróttir.
_Endursýndur þáttur frá þriðjudegi.
17.30 íþróttaþátturlnn.
18.20 Táknmálsfréttlr.
18.30 Flauel.
19.00 Geimstöðin (9:26) (Star Trek: Deep
Space Nine II).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.45 Simpson-fjölskyidan (21:21) (The
Simpsons).
Simpsonfjölskyldan klikkar ekki í
kvöld.
21.15 Utskúfun (2:2) (L'lmpure). Frönsk
sjónvarpsmynd frá 1991 byggð á
metsölubók eftir Guy Des Cars. Mynd-
in gerist um 1930 og segir frá konu
sem hefur náð langt I llfinu. Dag einn
kemur I Ijós að hún er með holdsveiki
og þá verða miklar breytingar á lífi
hennar. Leikstjóri er Paul Vecchiali og
aðalhlutverk leika Marianne Basler,
Dora Doll, Amadeus August og lan
Stuart Ireland.
23.00 Svikamyllan (A Climate for Killing).
Bandarísk sakamálamynd frá 1990. Lögreglu-
maður í Arizona fær til rannsóknar
dularfullt morðmál. Leikstjóri er J.S.
Cardona og aðalhlutverk leika John
Beck, Steven Bauer, Mia Sarah og
Katherine Ross.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Anna Pálína Árnadóttir spilar óska-
lög og rifjar upp æskuminningar á
rás 1.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bœn: Kristinn Jens Sigurþórsson flytur.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir. (Endurfluttur annaö kvöld kl.
21.00.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.20 „Já, einmltt“. Óskalög og æskuminningar.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
11.00 I vikulokin. Umsjón: Logi tíergmann Eiös-
spn.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
14.30 Helgi í héraöi. Utvarpsmenn á ferö um
landiö. Áfangastaður: Vík í Mýrdal. Umsjón:
Halldóra Friöjónsdóttir.
16.00 Fréttlr.
16.05 Fólk og sögur. í þættinum veröur Guö-
mundur Guömundsson á Bala á Stafnesi
heimsóttur. Síðari hluti. Umsjón: Anna
Margrét Siguröardóttir.
16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins.
17.10 Tilbrigöi. Ég vil fara upp í sveit. Umsjón:
Trausti Ólafsson. (Endurfluttnk. þriöjudags-
kvöld kl. 23.00.)
18.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld
kl. 21.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperuspjall. Rætt við Guðbjörn Guð-
björnsson, tenórsöngvara, um óperuna Cosi
fan tutte eftir Wolfgang Amadeus Mozart
og leikin atriöi úr óperunni. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir,
21.15 „Gatan mín“ - Laufásvegur. Úr þáttaröö
Jökuls Jakobssonar fyrir aldarfjóröungi.
Þóra Borg gengur götuna meö Jökli.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.30 Langt yfir skammt. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson.
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin.
9.03 Meö bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi í héraöi. Rás 2 á ferð um landið.
Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
14.30 Georg og félagar: Þetta er í lagi. Umsjón:
Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Létt músík á síödegi. Umsjón: Ásgeir
Tómasson.
17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttlr.
19.40 Vinsældalisti götunnar. Umsjón. Ólafur
Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 A hljómleikum.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Sniglabandiö í góöu skapi.
23.00 Næturvakt rásar 2.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
01.00 Veðurspá.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.00-12.20 Útvarp Noröurlands. Norðurljós,
þáttur um norðlensk málefni.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.05 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfréttlr.
4.40 Næturtónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns-
son meö morgunþátt án hliðstæðu. Fréttirn-
ar sem þú heyrir ekki annars staðar og tón-
listsem bræöir jafnvel hörðustu hjörtu. Frétt-
ir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 PIKKNIKK. Jón Axel Úlafsson og Valdís
Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
Jón Axel er á faraldsfæti ásamt
Valdísi Gunnars.
16.05 Erla FrlAgelrsdóttlr. Erla Friðgeirsdóttir
með góða tónlist og skemmtilegt spiall I
bland. Fréttir kl. 17.00.
19.00 Gullmolar.
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995
srm
09.00 Morgunstund.
10.00 Dýrasögur.
10.15 Trillurnar þrjár.
10.45 Prins Valiant.
11.10 Siggi og Vigga.
11.35 Ráðagóðir krakkar. (Radio Detecti-
ves II). (9:26).
12.00 Sjónvarpsmarkaðurlnn.
12.30 Alelnn heima II. (Home Alone II).
14.35 Fyrirheitna landið. (Come See The
Paradise). Aðalhlutverk: Dennis Quaid
og Tamlyn Tomita. Leikstjóri er Alan
Parker. 1990.
17.00 Oprah Winfrey (7:13).
Oprah Winfrey með rabbþáttinn sinn
kl. 17 á Stöð 2.
17.45 Clint Eastwood. (Clint Eastwood: The
Man from Malpaso).
18.40 NBA molar.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. (Ameri-
casFunniestHomeVideos) (22:22).
20.30 Morðgáta. (Murder, She Wrote)
(12:22).
21.20 Tina. (What's Love Got to Do With
it). Angela Bassett og Laurence Fish-
burne voru bæði tilnefnd til óskars-
verðlauna fyrir leik í aðalhlutverki í
þessari mynd um viðburðaríka ævi
rokksöngkonunnar Tinu Turner. Malt-
in gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk:
Angela Bassett, Laurence Fishburne,
Vanessa Bell Calloway og Jennifer
Lewis. Leikstjóri: Brian Gibson. 1993.
23.15 Nærgöngull aödáandi. (Intimate
Stranger). Ljótir kynórar verða að
veruleika i þessari spennumynd með
rokksöngkonunni Debbie Harry í aðal-
hlutverki. Aðalhlutverk: Deborah
Harry, James Russo og Tim Thomer-
son. Leikstjóri: Allan Holzman. 1991.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Ástarbraut (Love Street) (26:26).
01.15 Ógnarlegt eðli (Hexed).
02.45 Hlppinn (Far Out Man).
04.05 Dagskrárlok.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld.
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
FM^957>
9.00 Ragnar Páll Ólafsson.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún.
16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson.
19.00 Björn Markús.
23.00 Mixiö. Ókynnt tónlist.
1.00 Pétur Rúnar Guönason.
4.00 Næturvaktin.
SÍGILTfm
94,3
8.00 Laugardagur meó Ijúfum tónum.
12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3.
13.00 Á léttum nótum.
17.00 Sígildír tónar á laugardegi.
19.00 Vlö kvöldverðarboröiö.
21.00 Á dansskónum. Létt danstónlist.
24.00 Sígildir næturtónar.
FIUt909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Slgvaldl Búi Þórarinsson.
13.00 Halli Gisla.
16.00 Gylfl Þór.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
FM96.7 '*a*»
03-13 Ókynntir tónar.
13-17 Léftur laugardagur með Ágústi
Magnússyni.
20-23 Upphitun á laugardagskvöldl.
23-03 Næturvakt Brossins.
X
10.00 örvar Geir og Þóröur örn.
13.00 Meö sítt aö aftan.
15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekinn.
17.00 Nýjasta nýtt Þossi.
19.00 Partyzone.
22.00 Næturvakt. S. 562-6977.
3.00 Næturdagskrá.
öag^j^íi
i
Cartoon Network
10.30 PlasticMan. 12.00Wackv Races. 11.30
Godzilla 12.00Scooby Doo, WhereAre You?
12.30 Top Cat 13.00 Jetsons. 14.00 Popeye's
TreasureChest. 14.30NewAdventuresof
Gilligans. 13.00Toon Heads. 15.30 Addams
Family. 16.00 BugsandOaffvTonight. 16.30
Scooby Doo. Where Are Vou? 17.00 Jetsons
17.30 Flintstones. 18.00 Closedown.
01.45 Traíner. 02.35 Dt. Who. 03.00 The
Growing Pains of AdrianMole. 03.30 Good
Morning Summer. 04.10 Big Dayout. 05.00
Sick as a Partot. 05.15 Jackanoty. 05.30
Dogtanian. 05.55 The Really Wíld Show. 06.20
Wind in the Willows, 06.40 Short Change. 07.05
Grange Hill. 07.30 The O-Zone. 07.50 Big Day
out, 09.40 The Best of Good Morning Summer.
10.30 Give Us a Clue. 10.55 Goíng for Gold.
11.20 Chucklevision. 11.40 Jackanory, 11.55
Chocky. 12.20 For Antusement only. 12.45
Mud. 13.05The Lowdown. 13.30 Spatz 14.05
PrímeWeathet. 14.10 Bruce Forsyth’s Generation
Game. 15.00 Easlendets. 16.30 Dr. Who. 16.55
TheGood Ufe.17J5 PrimeWeathet. 17.30
That'sShowbusiness 18.00 AYeatln Proyence.
18.30 Crown Prosecutcx 19.00 Paradise
Postponed. 19.55 Weathet. 20.00 A Bit Of Fry
and Leurie. 20.30The Windsors. 21JO Top Of
The Pops Of The 70s.
Díscovery
15,00 Saturday Stack. 15,30 Fíelds of Armour.
16.00 Fieldsof Armour. 16.30 FieldsofArmour:
The Quick and the Dead. 17.00 Fields of Armour:
Hyper War. 17,30 Fields of Armour: The October
War. 18.30 For Real: An Otympic Dream. 19.00
Classic Wheels, 20.00 Pírates. 21.00 Mysterious
Forces Beyond: Channeling. 21.30 Pacifica.
22.00 Beyond 2000.23.00 Closedown.
09.30 Hh Líst UK. 11.30 First Look. 12.00 Dance
Weekend. 13.30 Orbitaí Live. 14.30 Reggae
Soundsystem. 15.00 Dance. 16.00 The B ig
Pieture. 16.30 News:Weekend Edhion. 17.00
European Top 20 Countdown. 19.00 First Look.
19.30 Dance Weekend. 21.30 The Zig & Zag
Show. 22.00 Yo! MTV Raps. 00.00 The Worst
of Most Wanted. 00.30 Beavis & Butt-head.
01.00 Chill outZone. 02.30 NightVideos.
Sky News
10.30 Sky Destinations 11,30 Week in Review.
12.30 Cenhjry. 13.30 Memories of 1970-91.
14.30 Target.15.30 Week in Review. 17.30
Beyond 2000.18.30 Sportsline Live. 19.30 The
Entertaírtment Show. 20.3048 Hours 22.30
Sportsline Extre. 23.30 Sky Destinatlons. 00.30
Centuty. 01.30 Memories. 02.30 Week in Reyiew.
CNN
10.30 Your Health. 11.30 World Sport. 12.30
Inside Asia. 13.00 Larry Klng. 13.30 O.J.
Simpson. 14.30 WorldSport. 15.00Future
Watch. 15.30 Yout Money. 16.30 Global Víew.
17.30 Inside Asia. 18.300.J. Simpson. 19.00
CNN Presems 20.30 Computer Connection.
21.30 Sport. 22.00 World Today 22.30
Diplomatíc Licence. 23.00 Pinnacle. 23.30 Travel.
01.00 Larry Kíng ,
Theme: Wheels on Flre. 18.00 Spinout 20.00
Coivettc Summer. 22.00 Then Came Bronson.
23.40 Corky. 01.10 Hot Rodsto Hell. 04.00
Closedown.
Eurosport
07.30 Cycling. 08.30 Martial Arts. 10.00 Boxing.
11.00 Athletics. 13.00 LiveCycling ,15.00
Tennis. 16.00 Uve Vototcyc ir,g. 18.00 Touring
Cer. 18.30 Boxing. 20.00 Cyclíng. 21 .OOTennis.
23.00 Fencing. 00.00 Closedown.
SkyOne
5.00 TheThreÐStooges.5.30 TheLucyShow.
6.00 DJ'sKTV 6.01 Super Marío 8rothers.
6.35 Dennis. 6.50 Highlander. 7.30 FreeWilly.
8.00 VRTroopers8.30 Teenage Mutant Hero
Turtlcs.9.00 Inspector GadgeL 9.30 Superboy.
10.00 Jayce and the Wheeíed Warriors, 10.30 T
& T11.00 World Wrestling Federation Mania.
12.00 Coca-Cola Hh Mix. 13.00 Paradíse Beach.
13.30 George. 14,00 Daddy Dearest.
14.30 Three's Company. 15.00 Adventuresof
Brisco CountyJr. 16.00 Parker LewisCan't Lose.
16.30 VR Troopers. 17.00 World Wrestling
Federation Superstars. 18.00 Space Precinct.
19.00 TheX-Files. 20.00Copslog II.
21.00 Tales from the Crypt. 21.30 Standand
Deliver. 23.00" TheMovieShow. 22.30 Tribeca.
23.30 WKRPin Cincínnati. 24.00 Saturday
NíghtUve. 1.00 HitMixLongPlay.
Sky Movies
5.00 Showcase. 7.00 GhostintheNoonday
Sun. 9.00 DearHeart 11.00 Author) Author!
13.00 SilverStreak. 15.00 TheButtercream
Gang in the Secret of Treasure Mountain.
17.00 Leapof Fahh. 19.00 Witnesstothe
Executíon.21.00 Boiling Poínt. 22.35 Mirror
Images II. 0.10 Confessions; Two Faces of Evil.
1.45 Qut ofthe Body. 3.20 The Buttercream
Gang in the Secret of Treasuré Mountain.
OMEGA
8.00 Lofgjöröartónlist. tl.00 Hugleiðing.
Hafliói Kristinsson. 14,20 Erlingur Nielsson fær
tll sln gest.