Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1995, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.30 Hlé. 17.40 íslandsmótið i hestaiþróttum. 18.10 Hugvekja. Flytjandi: Séra Vigfús Ú'ór Árnason. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Haraldur og borgin ósýnilega (2:3) (Arild og den usynlige byen) 19.00 Ur ríki náttúrunnar. Stjörnuhegri (Rördrömmens sjö). Sænsk náttúru- lífsmynd um hinn stygga og sjaidséða fugl, stjörnuhegra, öðru nafni sef- þvöru, en þessar myndir eru þær fyrstu sem teknar hafa verið af þessari fugla- tégund. 19.25 Roseanne (4:25). 20.00 Fréttir 20.30 Veður. 20.35 Áfangastaðir (5:6).Laugavegurinn er fimmti þáttur af sex um áfangastaði ferðamanna á islandi. Umsjónarmaður er Sigurður Sigurðarson og Guðberg- ur Davíðsson stjórnaði upptökum. 21.05 Finlay læknir (3:7). (Doctor Finlay III). 22.00 Helgarsportið. I þættinum er fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. íþróttaviðburðum helgarinnar verða gerð skil i Helgarsportinu. 22.20 Enak. Pólsk bíómynd um einmana geimfara sem neitar að snúa aftur til jarðar en vill ekki gefa upp neinar ástæður fyrir þeirri ákvörðun sinni. Leikstjóri er Slawomir Idziak og aðal- hlutverk leika Edward Zentara, Joanna Szcepkowska og Irene Jacob. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.10 Nóvember ’21. Áttundi þáttur: Órói við Franska spítalann. Þátturinn ér helgaður Frú Önnu Friöriksson, konu Ólafs, og lýsir hún atburðunum eins og þeir komu henni fyrir sjónir. Höfundur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemens Jónsson og Hreinn Valdimarsson bjuggu til endurflutn- Rætt verður um Ólaf Friðriksson og drengsmálið í þætti Péturs Péturs- sonar á rás 1. Sunnudagur 23. júlí srm 09.00 í bangsalandi. 09.25 Dynkur. 09.40 Magdalena. 10.05 í Erilborg. 10.30 T-Rex. 10.55 Úr dýrarikinu. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Unglingsárin. (Ready or Not III) .(3:13). 12.00 íþróttir á sunnudegi . 12.45 Beisk ást. (Love Hurts). Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Judith Ivey og Cynthia Sikes. Leikstjóri: Bud Yorkin. 1990. Lokasýning. 14.30 Fjarvistarsönnun. (Her Alibi) 16.00 Sítrónusystur (Lemon Sisters). 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Óperuskýringar Charltons Heston (Opera Stories) (10:10). 19.19 19:19. 20.00 Christy (8:20). 20.50 Knapar. (Riders) Fyrri hluti fram- haldsmyndar um tvo unga menn sem eru eins og svart og hvítt. Annar þeirra kemur frá vellauðugri fjölskyldu en það sama verður ekki sagt um hinn. Þeir eru vinir en keppnin þeirra á milli er hörð, hvort sem það er á reiðvellinum eða í einkalífinu. Seinni hluti myndar- innar er á dagskrá annað kvöld. 22.35 Morðdeildin. (Bodies of Evidence II) (3:8). Tom Cruise er i hlutverki írsks bónda- sonar í Ferðinni til Vesturheims. 23.20 Ferðin til Vesturheims. (Far and Away). Joseph Donelly er eignalaus leiguliði á írlandi sem gerir uppreisn gegn ofríki landeigandans Daniels Christies en fellur flatur fyrir dóttur hans, Shannon, og saman ákveða þau að láta drauma sína rætast í Vestur- heimi. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nic- ole Kidman, Thomas Gibson og Ro- bert Prosky. Leikstjóri: Ron Howard. 1992. Lokasýning. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 20.35: Laugavegurinn Það er óumdeilt aö Laugavegur- inn er ein fegursta gönguleið á ís- landi. Leiðinni, sem liggur frá Landmannalaugum í Þórsmörk, er gerð skil í næstsíðasta þættinum um áfangastaði ferðamanna hér á landi. í inngangi leiðarlýsingar sinnar um Laugaveginn segir Páll Ásgeir Ásgeirsson í kveri sínu að leiðin liggi „um óviðjafnanlega fag- urt landslag þar sem öllum svip- sterkustu og glæsilegustu þáttum íslenskrar náttúru er brugðið sam- an í öfluga heild. Litadýrð tignar- legra fjalla, rjúkandi leirhverir, öskrandi gufuhverir, heitar laugar, íshellur og jöklar, allt blasir þetta við þeim sem þarna leggur land undir fót“. Umsjónarmaður þáttanna er Sig- urður Sigurðsson og Guðbergur Davíðsson stjórnaði upptökum. Frá Landmannalaugum. DV-mynd GVA 11.00 Messa í Isafjaröarkirkju. Séra Magnús Erlingsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 ísMús 1995. Af tónlist og bókmenntum: íslensk leikhústónlist. Félagar úr Óperu- smiðjunni flytja. 5. þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson. 14.00 Biskupar á hrakhólum. Fyrri hluti. Um- sjón: Þorgímur Gestsson. Lesari: Arnar Guð- mundsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Svipmynd af Páli Guðmundssyni, mynd- listarmanni í Húsafelli. Umsjón: Jón Karl Helgason. Hljóðvinnsla: Óskar Ingvarsson og Grétar Ævarsson. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá Sumartónleikum í Skálholti 1995. 18.00 Tvær sögur eftir Saki. Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýðingar sínar. (Áður á dagskrá sl. föstudag.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Æskumenning. Svipmyndir af menningu og lífsháttum unglinga á ýmsum stöðum. 1. þáttur: Flökkusveinar. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Áður á dagskrá ( apríl 1994.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Veðurspá. V 8.00 Fréttlr. 8.07 Morguntónar fyrlr yngstu börnin. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig- uröarson. 15.00 Gamlar syndir. Syndaselur: Helgi Björns- son. Umsjón: Árni Þórarinsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Gamlar syndir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. ^ Svavar Gests veröur með hlustend- um á sunnudagsmorgni á rás 2. 20.30 Helgi i héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. (Endurtekið aðfaranótt mið- vikudags kl. 02.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 00 Fréttir. 05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurtekinn frá rás 1-) 3.00 Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Harry Belafonte. 6.00 Fréttir. 10.00 Dagbók blaöamanns. Stefán Jón með skemmtilegan og beittan morgunþátt. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Viö pollinn. Léttur spjallþáttur frá Akureyri með Bjarna Hafþóri Helgasyni. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.00 íslenski listinn. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshorniö. Tónlistarþáttur í um- sjón Bjarna Dags Jónssonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Róleg stemning með Erlu Friðgeirsdóttur. 1.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. FM^957 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Sunnudagur meö Ragga Bjarna. 16.00 Sunnudagssíödegi,. Meó Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt á sunnudagskvöldi.Stefán Sigurðsson. SÍGILTfm 94,3 9.00 Sunnudagstónleikar. 12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 islenskir tónar. 19.00 Ljúfir tónar á Sígildu FM 94,3. 21.00 Tónleikar á Sígildu FM 94,3. 24.00 Næturtónar á Sígiidu FM 94,3. fmIooo AÐALSTÖÐIN 10.00 Rólegur sunnudagsmorgunn á Aöalstöóinni. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lifslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Okynnt tónlist. 3-10 Ókynntir tónar. 10-12 Tónlistarkrossgátan Jóns Gröndals. 20.00 Lára Yngadóttir. 23.00 Rólegt í helgarlokin. Helgi Helgason. 10.00 örvar Geir og Þóröur örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaldiö.Ómar Friðleifs 19.00 Rokk X. Einar Lyng. 21.00 Súrmjólk. Siddi þeytir skífur. 1.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 10.00 Top Cat. 10.30 Jetsons. 11.00 Flíntstones. 11.30 World PremiereToons. 12,00 Superchunk. 14.00 Superchunk. 16.00 Bugs and Daffy Tomght. 16.30 Scooby Doo,Whereare You?. 17.00 Jetsons 17.30 Flintstones. 18.00 Closedown. BBC 23.00 ABit of Fry and Lauríe. 23.30 The Best of Good Moming Summer. 01.20 Bruce Forsyth's New Generation Game. 02.20 Only Fools and Horses. 02.50 That's Showbusíness. 03.10 Good Morning Summer. 03.50 That'sShowbusiness. 04.10 Big Day Out. 05.00 Chucklevision. 05.20 Jackanory 05.35 Chocky. 06.00 For Amusement only. 06.25 Mud. 06.45 The LowDown 07,10 Spatz. 7.50 Big Day out 08.40 The Best of Good Moming Summer. 10.30 Give Us a Clue. 10.55 Goíng for Gold. 11.20 Síck as a Parot. 11.35 Jackanory. 11.50 Dogtanian. 12.15The Really Wild Show. 13.00 Short Change. 13.25 Grange Hill. 13.50 The O-Zone. 14.05 Doctor Who. .14.30 The Good Lífe. 15.00The Bill. 15.45 Antiques Roadshow. 16.30 TheChroniclesof Narnia. 17.00 Big Break. 17.30 Bruce Forsyth's New Generation G3me. 18.30 Only Fools and Horses. 19.00 Churchíll AndTheGenerals. 20.30 Modern Times. 21.25 Songs of Praise. Discovery 15.00 Treasure Hunters. 15.30 The Secrets of Treasure Islands. 16.00 Treasure Hunters. 16.30 • Pirates. 17.00The lnfiniteVoyage.18.00The Global Family. 18.30 AmsterdamAirplane Crash. 19.00 Space Age. 20.00 Tales from the Inter State. 21.00 Mysteries, Magicand Miracles. 21.30 Connections 2.22.00 Beyond 2000.23.00 Closedown. MTV 09.00 The Big Picture. 09.30 European Top 20. 11.30 First Look. 12.00 MTV Sports. 12.30 Real World London. 13.00 Top 50 Dance Videos of AllTimes. 17.00 News: Weekend Edition. 17.30 Híp Hop Unplugged. 18.00 Unplugged with Arrested Development. 18.30 The Soul of MTV. 19.30 The State. 20.00 MTV Oddities Featuring the Maxx. 20.30 Alternative Natíon. 22.00 Headbangers' Ball. 23.30 Night Videos. SkyNews 08.30 Business Sunday. 09.00 Sunday. 10,30 The Book Show. 11.30 Week in Review. 12.30 Beyond 2000.13.30 CBS 48 Hours. 14.30 BusinessSunday. 15.30 Week in Review. 17.30 Fashíon TV. 18.30 O.J. Simpson. 19.30 The Book Show. 20.30 Sky Worldwide Report. 22.30 CBS News. 23.30 ABCNews. 00.30 Business Sunday. 01.10Sunday, CNN 04.30 Global View. 05.30 Moneyweek, 06.30 Inside Asia, 07.30 Scíence & Technology. 08.30 Style. 09.00 World Report. 11.30 World Sport. 12.30 Computer Connection. 13.00 Larry King Weekend. 14.30 Sport. 15.30 ThisWeek in NBA. 16.30TravelGuide. 17.30 Moneyweek. 18.00 World Report. 20.30 FutureWatch. 21.00 Style. 21.30 World Sport. 22.00 World Today. 22.30 Late Edition, 23.30 Crossfire Sunday. 00.30 Global Víew. 01.00 CNN Presents. 03.30 Showbiz ThisWeek. TNT Theme: Musíc Box. 18.00 Rich, Young and Pretty Theme: Sunday Sci-Fí 20.00 Soylent Green. Theme: Trading Places. 22.00 The Scapegoat. 23,35 Honolulu. 01.05 Imitatíon General. 04.00 Closedown. Eurosport 07.30 Cycling. 08.30 Extreme Games 10.00 Touring Car. 11.00 Live Motorcycling. 14.30 Live Cyclíng. 15.30 Tennis. 16.30 Body Buílding. 17.30 Motorcycling, 18.00 Touring Car. 19.00 Live Indycar. 21.00 Cycling. 22.00 Motorcycling. 23.00 Fencing 00.00 Closedown. Sky One 5.00 Hourof Power.6.00 DJ'sKTV. 6.01 SuperMario Brothers. 6.35 Dennis, 6.50 Highlander. 7.30 FreeWilly.8.00 VR Troopers 8.30 Teenage HeroTurtles 9.00 lnspectorGadget.9.30 Superboy. 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors. 10.30 T & T. 11.00 WWF Challenge. 12.00 Entertainment Tonight. 13.00 Paradise Beach. 13.30 Tolally Hidden Video. 14.00 StarTrek. 15.00 TheYoung IndianaJonesChronicles. 16.00 World Wrestling. 17,00 TheSimpsons. 18.00 Beverly Hills 90210.19.00 Melrose Place. 20.00 Star Trck. 21.00 Renegade. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Síbs. 23.30 Rachel Gunn. 24.00 Comíc Strip Live. 1.00 HitMix Long Play. 3.00 Closedown Sky Movies 5.00 Showcase. 7.00 The Girf from Petrovke. 9.00 Octopussy. 11.10 Journey to íhe Far Side oftheSurt. 13.00 AreYouBeingServed? 15.00 Snoopy, Come Home. 16.50 Octopussy. 19.00 Close to Eden. 21.00 Hellraiserlll: Hell on Eorth. 22.35 The Movie Show. 23.05 The Mummy Líves. 0.40 Quarantine.2.15 AllShook Up! OMEGA 19.30 Endurtekiöefni. 20.00 700 Clob. Erlendur viðtalsþáttur. 20.30 hlnn dagur með Benny Hinn. 21.00 Fræðsluefni.21.30 Hornið. Rabbþáttur. 21.45 Orðið. Hugleíðing. 22.00 PraísetheLord. 24.00 Nætursjónvarp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.