Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Side 6
6 LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 Stuttar fréttir Bodafridarviðrædw Rússar boöuðu viðræður við Bandaríkin tii að samrætna aðgerö- ir til friðar í fyrrum Júgóslavíu. Rússar sögðust ætla að bjóða veru- legt bjálparstarf í Serbíu. Clinton neitar ClintonBand- ríkjaforseti beitti neitun- varvaldisinutil aö kæfa til- raunir í banda- ríska þinginu til að bmda enda á þátttöku Bandaríkjanna í vopnasölubanni til Bosníu. Sagði hann að þá yröi stríðið á ábyrgð Bandaríkja- manna. Hindranir úr vegi Samningamenn ísraela og Pal- estínumanna sögðu meginhindr- anir úr vegi fyrir aukinni sjálf- stiórn þeirra síðamefndu á Vest- urbakkanum og sæist nú fyrir endann á viðræöunum. Borgarastríð búid Jonas Savimbi, leiðtogi UNITA, sagði að 19 ára borgarastríði í Angóla væri lokið. Hann veröur varaforseti í nýrri samsteypu- stjóm. Grant i vandræðum Leikarinn Hugh Grant var dæmdur í 12 þúsund króna sekt fyrir að hafa ekið í gegn um enskt þorp á 157 km hraða í april. Hann á á hættu að raissa skírteiniö fái hann fleiri umferðarsektir. Fann kaleikinn Breskur sálfræðingur hefur fundið látinn kvarsbikar líkan eggjabikar á háaiofti í húsi í Eng- landi sem hann fullyrðir að sé hinn heiiagi kaleikur (Holy Grail) sem blóði krists var safnaö í og Arthúr konungur og riddarar hans leituðu að. Kaleikurínn er geymdur í bankahólfi. Clintontapar Breska veðmangarafyrirtækið Ladbrokes segii- Bill Clinton ekki líklegan til að vinna komandi for- setakosningar í Bandaríkjunum. Íbúar Kristjaníu semji Dómsmálaráðherra Dana vill fá svar frá íbúum Krístjaniu fyrir ágústlok um hvort þeir ætli að taka þátt á viðræðum um nánara samstarf við lögregluna. íbúar Kristjaníú höfðu áöur hafnað slíkum viöræöum. Andrés og Sara saman Andrés prins og Sara Ferguson fóru saman í frí á dögunum og hefur það vakið vangaveltur um að þau ætli að taka saman á ný. Reuter/Ritzau Kauphallir erlendis: Hækkun í Tokyo Hlutabréfaverð í kauphölhnni í Tokyo hefur hækkað nokkuð und- anfarna viku og hefur ekki verið hærra frá því í maí. Óverulegar breytingar urðu á verði hlutabréfa í Lundúnum, Hong Kong og Frankfurt og hlutabréfavísitalan í New York hefur lækkað frá því í lok júlí. Litlar breytingar hafa orðiö á bens- ínverði á erlendum mörkuöum að undanfomu. Verð á 92ja oktana bensíni hefur hækkað htihega síð- ustu vikuna og sama gildir um 98 oktana bensín en segja má að verð á hráohu hafi staðið í stað. Nýjustu tölur yfir kafíi- og sykur- verð í Lundúnum hafði ekki borist DVígær. -GHS Fréttir dv Aöeins 1 prósent þorskstofnsins 1 Barentshafi til skiptanna í Smugunni: íslendingar geta fengið fáein tonn - Jan Henry T. Olsen svartsýnn á sættir á fundi í Pétursborg Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: Norskir fiskifræðingar hafa reikn- að út að þjóðirnar sem stunda veiðar í Smugunni verði að skipta með sér fáeinum tonnum af þprski ef samið verður um kvóta þar. Útreikningam- ir byggjast á því aö einungis eitt pró- sent af þorskstofninum í Barentshafi geti talist Smuguþorskur. Allur stofninn er metinn á 740 þúsund tonn og því koma 7.400 tonn til skiptanna í Smugunni. Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegs- ráðherra Noregs, segir í gær í viðtali við Bergens Tidende að hverfandi Saddam Hussein, forseti íraks, for- dæmdi í gær Hussein Kamel Hassan, tengdason sinn og fyrrum yfirmann hergagnaframleiðslu landsins, kall- aði hann svikara og sagði að svik hans mundu engin áhrif hafa á stöðu íraks. „Hussein Kamel, sem var ná- inn okkur, hefur gerst svikari en áhrif hans verða þau sömu og Júdas- ar forðum,“ sagði Saddam í orðsend- líkur séu á samkomulagi um Smugu- veiöarnar þegar sjávrútvegsráöherr- ar íslands, Noregs og Rússlands hitt- ast á fundi í Pétursborg í næstu viku. Er norski sjávarútvegsráðherrann vantrúaður á að íslendingar sætti sig viö „nokkur tonn“, sérstaklega þegar hugað er að því að þeir veiddu 50-60 þúsund tonn i Smugunni í fyrra. Hann vildi þó ekki staðfesta að áður- nefndir útreikningar yrðu lagðir til grundvallar í viöræöunum i Péturs- borg. „Það hefur ekkert breyst í Smugu- deilunni með samkomulaginu sem varð á ráðstefnunni í New York. ingu í írösku sjónvarpi í gær. Bróðir Husseins Kamels og eigin- konur beggja, dætur Saddams, flúðu til Jórdaníu og fengu þar hæli ásamt 30 öðrum. Tengdasynirnir höfðu til- kynnt að þeir ætluðu í opinbera heimsókn til Búlgaríu. Óku þeir ásamt fylgdarliði í stórum Mercedes- bílum 1.000 kílómetra leið að landa- mærum Jórdanínu þar sem þeir Grundvöllur til viöræðna er ef til vill betri en deilan er langt í frá leyst,“ sagði Olsen. Hann hefur síð- ustu daga verið á fundum með rúss- neskum starfsbróður sínum í Þránd- heimi þar sem báðir eru gestir á sjáv- arútvegssýningu. Og ekki er hljóðið betra í rússneska sjávarútvegsráðherranum. „Það er engin þörf að fá fleiri þjóðir inn í samstarfið um veiðamar í Barents- hafi og það er heldur enginn lagaleg- ur grundvöllur fyrir aö íslendingar skipti sér af stjórn veiða þar,“ segir Alexander Rodin, sjávarútv.egsráö- herra Rússlands. báðu um hæh. Hussein Jórdaníukon- ungur féllst strax á beiðni þeirra og hafði samband við Clinton Banda- ríkjaforseta til að tryggja sér stuðn-. ing ef írak svaraði flóttanum með hernaðaraðgerðum. Tengdasynimir og fjölskyldur þeirra eru ekki talin óhult fyrir flugumönnum Saddams og er búist við að þau fari fljótt frá Jórdaníutilöruggaristaðar. Reuter AUGLYST A ELDFLAUG Auglýsendur geta nú fært herferðir sínar út í geiminn. Fyrir um 63 milljónir króna munu þeir brátt geta auglýst á hlið eldflaugar á 15 mínútna flugi hennar þar sem hraðinn fer í 3,5 km á sekúndu. Hldflauginni, sem fjármögnuð er af evrópsku geimstofnuninni, verður skotið á loft Irá Kiruna, i Svíþjóð I nóvember. Hún verður dýrasla auglýsingaskilti sögunnar. Auglýsiúti ígeimnum Fjölþjóðaíýrirtækjum var í gær boðiö að auglýsa þar sem engar auglýsingar haíá áður birst, úti í geimnum. Sænska auglýsinga- stofan Gazohn&s auglýsti eftir að minnsta kosti einnar milljónar dollara tilboði í 26 fermetra aug- lýsingaflöt á Maxus-eldflauginni sem skotið verður írá geimstöö- inni í Kiruna i Svíþjóð í lok nóv- ember. Talsmaður auglýsinga- stofunnar sagði að þrátt fyrir að eldflaugin væri einungis sýnileg í 10 sekúndur og yrði í geimnum í um 15 minútur ætti það ekki að fæla auglýsendur frá. Hommar verri en hundarogsvín Robert Mugabe, forseti Afríku- ríkisins Zimbabve, réðst harka- lega á homma og lesbíur í gær. Sagöi hann sarakynhneigða verri en hunda og svín og hvatti al- menning til að handtaka hvern þann sem sýndi samkynhneigð sína á almannafæri og afhenda lögreglunni. Þessar yfirlýsingar koma einungis nokkrum dögum eftir aö Mugabe hafði sagt sam- kynhneigða vera kynsvallara og öfugugga sem ættu engin réttindi skilin. Þá sagði hann að ríkis- stjórn sín mundi aldrei leyfa sam- kynhneigð meö lögum. Átök um Krists- myndirog krossaískólum Úrskurður hæstaréttar í Þýska- landi um að sambandsrikið Ba- varía láti taka niður allar Krists- myndir og krossa úr kennslustof- um hefur vakið hörð viðbrögð stjómmálamanna, kirkjufólks, kennara og frá sjálfu Vatlkaninu. Bavaría er höfuðvígi kaþólsk- unnar í Þýskalandi og í nám- skrám þar er þess sérstaklega getið að bömum verði kennt aö virða drottin. í úrskurði hæsta- réttar segir að Kristsmyndimar, af Kristi deyjandi á krossinum, og krossamir hafi ógnað stjórn- arskrárákvæðum um hlutleysi í trúmáium. Kohl kanslari, for- maður Kristilega demókrata- flokksins, segir úrskurð hæsta- réttar óskiljanlegan. „Krossinn sem tákn kristinnar trúar ógnar engum heldur hjálpar hann flest- um sem aðhyllast kristin lífsviö- horf,“ sagði Kohl. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis E5H Bedúinskir hermenn riða kameldýrum á hersýningu sem fram fór í Jórdaniu í gær í tilefni af valdaafmæli Hus- seins konungs. Saddam íraksforseti óskaði Hussein til hamingju en Hussein hafði þá nýverið skotið skjólshúsi yfir tvær landflótta dætur hans og tengdasyni. Símamynd Reuter Saddam Hussein fordæmir landflótta tengdason sinn: Líkir honum við Júdas

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.