Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Page 33
r
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995
41
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Utsala. Varahlutir í Cuore ‘86-’87,
Sunny ‘83-’85, Mazda 323 ‘82, Kadett
‘82, Pulsar ‘85. Veró t.d. vél og kassi í
323,5 þús. Uppl. i síma 567 1604,
Er aö rífa ameríska fólksbíla og ieppa.
Kaupi einnig bfla til nióurrifs. Uppl. í
síma 855 1570 á daginn.
Til sölu gírkassi, millikassi og túrbina úr
Toyotu Hilux ‘83, eru í góðu standi.
Upplýsingar í sima 452 7121.__________
Toyota vél meö öllu til sölu, tegund B, 86
hö. Upplýsingar í vs. 481 1511 eða hs.
481 1700._____________________________
Vantar bensin- eöa dísilvél í L-300,
árg.’88. Einnig til sölu túrbína, blokk,
ohuverk o.fl. Uppl. í sima 567 3077.
Vél úr Mitsubishi L-200 til sölu.
Upplýsingar í síma 436 6615.__________
Óska eftir afturhjólanái undan Austin
Mini. Uppl. í síma 566 7429 eftir kl. 17.
Hjólbarðar
4 Armstrong 30x9,50 R15LT á 5 gata
white spoke felgum, ca hálfslitin. Uppl.
í síma 483 3696.
Viðgerðir
Breiöholtsbúar ath. Er fluttur aó
Hraunbergi 17 m/smurþjónustu, púst-
vióg. og alm. bflaviög. Góð þjónusta.
Bílþjónninn, s. 587 3131, hs. 581 2736.
Bílaróskast
Bílasalan Bílabær, Hyrjarhöföa 4,
Vegna mikillar sölu bráðvantar allar
geróir bifreiða á skrá og á staóinn. Stór
innisalur. Höfum kaupendur aó flest-
um gerðum nýlegra bíla. FLB- aóilar.
Bílasalan Bflabær, s 587 9393.
Lödueigendur, athugiö. Viljum skipta á
Mercedes Benz 307 D, árg. ‘79, og Lödu
station með dráttarkúlu og jeppa-
kerru. S. 581 1650 eóa 892 5187.______
AdCall - 904 1999 - Kaup/sala - bílar.
Vantar þig bíl, viltu selja? Hringdu í
904 1999, settu inn auglýsingu eóa
heyrðu hvaó aðrir bjóða. 39,90 mín.
Bíll gegn stgr. Oska eftir góðum bíl
gegn góóum staógreiðsluafslætti. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 581 4048
til kl. 14 og 587 5368 eftir það._____
Fólksflutningabifreiö óskast, 25-26
manna, Benz 0309 eóa sambærilegur.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 40829.________________________
Sjálfskiptur jeppi, fjórhjóladrifmn
fjölnotabfll eða sambæril. bífl óskast,
aó upphæð 2,5 miUj., í skiptum fyrir
1.850 þús. fólksbfl. S.421 4147/853
2476.________________________
Vantar bíl. Mikió fyrir htió. Eg á bara
50 þús. og óska eftir bfl. Tegund eöa ár-
geró skipta ekki máli. Þarf aó vera í
góðu standi. Uppl. í síma 552 7055.
Willys óskast í skiptum fyrir BMW 318i,
árg. ‘84, mjög góöur, sumar- og vetrar-
dekk fylgja. Uppl. í síma 481 2130 eða
símboði 845 1823._____________________
Óska eftir Daihatsu, árg. ‘88, Fiat ‘91 eóa
Mözdu ‘87 í skiptum fyrir Nissan
Laurel ‘81 + staógreidd niiUigjöf. Uppl.
í síma 555 1511.__________________
Óska eftir Toyota Corolla station, árg.
‘94-’95, í skiptum fyrir Toyota CoroUa
station, árg. ‘91 + stgr. Upplýsingar í
síma 4216121.__________________________
Óska eftir aö kaupa ódýran Peugeot 505
station dísil, árg. ‘85-’87, má þarfnast
viógeróar. Upplýsingar í síma 565
5519 eftir kl. 18. ________________
Óska eftir bíl á verðbilinu 1300-1500
þús. (helst fjölskyldubfl), er meó MMC
Starion turbo intercooler meó öllu og
staðgreiðslu, Uppl. í síma 896 1343.
Óska eftir nýlegri bifreiö, árg. ‘90 eóa
yngri, fyrir 600-700 þús. staðgreitt,
ekki Lada eóa Skoda. Uppl. í síma 552
4487 eftir kl. 20 sunnudag.___________
Óskum eftir Blazer S-10 eða sam-
bærilegum jeppa í skipum fyrir Chara-
de SG sedan, 4 dyra (630.000 + aUt að
200.000 staðgreitt). Uppl. í s. 587 4037.
Óskum eftir góöum 4ra eöa 5 dyra bíl í
skiptum fyrir Mözdu 929 st., sjálfsk.,
‘82 og aUt aó 200 þús. stgr. á mflli.
Uppl. í sima 587 4943,_________________
Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll óskast,
4ra ára eöa eldri. Staðgreiósla.
Uppl. í síma 551 9513._______________
Óska eftir Chevy Capri Classic,' árg.
‘78-’82, má vera vélarvana. Uppl. í
sima 477 1672.________________________
Óska eftir Volvo 244 eöa 264, árg.
‘81-85, má þarfnast viógerðar. Uppl. í
síma 565 1576.________________________
Óska eftir bíl, skoöuöum ‘96, fyrir ca
50-100 þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 421 3161.________________________
Óska eftir boddíi af Suzuki Fox.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 40177.________________________
Óska eftir aóöum stationbíl á 50 þús.
staógreitt, þarf að vera skoóaður ‘96.
Upplýsingar í sima 5814119.____________
Óskum eftir station bíl 4x4, árg. ‘90-’92,
er með Daihatsu ‘88, veró 200 þús.,
miUigjöf stgr. Uppl. f síma 553 7054.
Óska eftir skoöuöum bil frá 0-50 þús.
Hafið samband í síma 896 6710.
Bílartilsölu
GMC 4x4 húsbfll, lengri geröin, árg. ‘77,
ferðainnrétting, 2 rafgeymar, fallegur
bfll í góðu standi, skoðaóur ‘96, fæst á
hálfvirði gegn staðgreiðslu, skipti á
ódýrari koma tU greina. Upplýsingar í
símum 587 4489 og 896 2392.
Range Rover, Ford og BMW. Range
Rover ‘80, jeppaskoðaóur, v. 250 þús.,
Econohne ‘83, 4x4, þarfnast lagf., Ford
F-250 4x4 ‘82 og BMW 318i ‘81, v. 50
þús. S. 567 4756 eóa 554 3760.
100 þ. stgr.l TU sölu Lada Samara ‘86,
ekin 73 þ., sk. ‘96, bfll í toppstandi.
Einnig Nissan Sunny SR ‘93, ek. 48 þ.,
toppl., rafm. S. 557 3221 og 557 3379.
BMW 323, árg. ‘82, kraftmikill, flottur
bfll, svartur meó spoUerum og álfelg-
um. Selst gegn staðgreiðslu á 180.000.
Uppl. í síma 896 0700.
Colt ‘89, Peugeot 405 ‘89, Ford pickup
‘83, vélarlaus. 38” super swamper
radialdekk, 33” Armstrong, 16 1/2 “ á
10” felgum. S. 587 5525 eða 893 0322.
Er billinn bilaöur? Tökum aó okkur aUar
viðgerðir og ryóbætingar. Gerum fost
verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060.
Fallegur konubíll tll sölu, Suzuki Swift,
árg. ‘89, ekinn 87.000. Fæst á góðu
staðgreiðsluverói, 310.000.
Upplýsingar í síma 588 1050.
Ford Ranger m/húsi ‘85, ek. 93 þús.
Shetland sportbátur, 19 ft., án mótors,
tilboð, skipti, skuldabréf. Upplýsingar
í síma 853 3771 eóa 551 2558.
Húsbíll - Toyota. Chevy Van, árg. ‘73,
þarfnast lagfæringar, veró 150 þús-
und, einnig Toyota CoroUa ‘80, fæst á
25 þús. Uppl. í síma 568 8083.
Mazda 323 '84, mjög gott eintak, ekinn
116 þús. Á sama stað til sölu rúm, 11/2
breidd, Kirby ryksuga og hrærivél.
Upplýsingar f síma 567 3234.
Renault og Honda. Renault Cho RT ‘91,
ek. 64 þ., faUegt og gott eint, v. 690 þ.
Honda Civic GL ‘91, ek. 75 þ., rauð,
m/topplúgu, v. 770 þ. S. 552 1711.
Sparneytinn skólabíll, Nissan Micra ‘88,
veró 180 þús. stgr. Einnig góð Toyota
Tercel 4x4 ‘87, gott eintak. Uppl. í síma
564 2990 eóa 553 6582._______________
Toyota - Saab. Toyota Camry, árg. ‘87,
til sölu, ekinn 120 þús. km, einnig
Saab 900 turbo ‘83, upptekin vél og ný
túrbína. Uppl. f síma 564 2834.
Tveir ódýrir. Ford Escort XR3i ‘86,
skoðaóur ‘96, á 250 þús. Suzuki Fox ‘82
á 33” dekkjum á 75 þús.
Upplýsingar í síma 586 1172.
Vsk-bíll. Gott verö. Renault Express,
árg. ‘90, skoðaóur ‘96, ekinn 106 þús.,
lftur vel út utan sem innan, góður
burður. S. 554 3394 og 564 4702.
Ódýrir: Ford Escort USA 1300, árg. ‘85,
verð 65 þús. stgr., og Toyota Cressida,
árg. '80, sk. ‘96, veró 50 þús. stgr. Uþpl.
í síma 587 1383.
GMC Jimmy, góöur bíll, keyróur innan
vió 100 þús. Oska eftir skiptum á dýr-
ari. Uppl. í síma 566 7510 miUi 8 og 18.
Porsche 924 turbo, árg. ‘80, tjónbfll.
Langt kominn í viðgerð. Verótilboð.
Uppl. í síma 566 7779 eða 854 4114.
Skoda Favorit ‘90 til sölu.
Upplýsingar í síma 587 0018._________
Til sölu Volvo '86, skemmdur eftir veltu.
Uppl. í sfma 452 2674 eftir kl. 17.
Ódýr bíll. Suzuki Swift, árg. ‘88, Utur
þokkalega út. Uppl. í síma 565 3756.
BMW
BMW 320, árg. ‘81, til sölu, fallegur og
góður bfll, svartur, skoóaður ‘96, 6 cyl.
Uppl. í síma 552 0235 og 588 4666.
Gullfallegur BMW 316, árg. '88, tU sölu,
ekinn 86 þús., veró 630 þús. stgr.,
skipti möguleg. Uppl. í sfma 551 1076.
BMW ‘82 í þokkalegu standi, verð 45
þús. Upplýsingar í síma 568 5964.
Chevrolet
Chevrolet Monza, árg. ‘87, ekinn
100.000. Góður reyklaus bfll. Skipti á
dýrari. Upplýsingar í síma 567 5246
eftir kl, 17.________________________
Chevrolet Van ‘87 til sölu, ekinn 167
þús. km, sjálfsk., vökvastýri, sk. ‘96,
innréttaóur sem húsbfll. Ath. skipti.
Uppl. f síma 557 5581 eftir kl. 19.
Chevrolet Chevelle Malibu, árg. '69,
skoðaður ‘96, 110 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 568 6157.
Chevrolet Malibu 305, árg. ‘78, 8 cyl.,
sjálfskiptur, tilboð óskast. Upplýsingar
f síma 557 5745.
Malibu Classic, árg. ‘80, skoðaóur ‘96,
V6 3,8 1 vél. Bein sala eóa skipti á
minni bíl. Uppl, í síma 566 6361.
^ D°dge_____________________________
Dodge Omni 1986 tU sölu, nýskoóaður,
góður smábfll: Verð 75 þúsund
staógreitt. Uppl. í síma 557 4805.
Daihatsu
Daihatsu Charade ‘87 til sölu, mikiö
endurnýjaður og góóur bfll, ekinn
94.000, verð ca 220 þús. en er umsemj-
anlegt. Góóur kostur. S. 587 3199.
Daihatsu Charade CX ‘88 til sölu,
skoóaður ‘95, ný vetrardekk fylgja, út-
varp/segulband. Góður bfll. Verð 250
þús. Uppl. í síma 587 7939.
Daihatsu Charade til sölu, TC, ‘86,
nýskoóaður ‘96, vetrardekk fylgja, góð-
ur bfll, veró 200 þús., góóur staó-
greiósluafsláttur. Uppl. í s. 557 3126.
Daihatsu Charade, árg. ‘88, til sölu, ek-
inn 95 þús. km, skoóaóur ‘96,
sumar- og vetrardekk, 5 gíra, 5 dyra.
Upplýsingar í síma 555 4654. ______
Daihatsu Charade, árg. '88, ekinn 100
þús. km, skoðaður ‘95, verð 310 þús.
stgr, Uppl. í sfma 557 6014.__________
Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘90, ek-
inn 93.000 km. Uppl. í síma 562 1027.
aaaa Fiat
Uno 45 ‘91, skoóaður ‘96, ekinn 76 þús.
km, ódýr og góóur bfll, selst meó góóum
afslætti, staðgreiðslutilboð óskast.
Uppl. f síma 587 1432.
Fiat Uno 45S, árg. ‘87, til sölu, þarfnast
smálagfæringar, ekinn 90.000 km.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 421 2399.
Ford
Fiesta XR 2, árg. ‘85, til sölu, skoóaður
‘96, nýlega upptekin vél. Veró 200 þús.
Ath. skipti á nýlegri 486, 8 Mb, tölvu.
Uppl. í síma 564 2263.
Ford Escort, árg. ‘84, þýskur, ekinn 80
þús. km, mikið yfirfarinn, skoðaður
‘96. Veró 140 þús. staðgreitt, engin
skipti. Uppl. í síma 588 8318.
Ford Fiesta ‘86, vel með farinn, sumar-
og vetrardekk fylgja, selst ódýrt. Á
sama staó er billjaróborð til sölu. Upp-
lýsingar f síma 561 8227.
Ford Sierra 1600, árg. ‘86, 5 dyra,
nýskoðuó, í góðu lagi. Staðgreitt eða
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 554 4869
eóa vinnusími 554 3044. Jóhannes.
Gullfallegur Ford Sierra, árg. ‘83, ekinn
120.000, skoóaóur ‘96. Verð aðeins
150.000 staðgreitt. Upplýsingar í sfma
555 1479.
GM GM
Camaro, árg. ‘82, 8 cyl. 305 vél, 4ra
hólfa blöndungur, sjálfskiptur, verð
450-500 þúsund. Skipti athugandi.
Uppl. í síma 421 5297.
GM Oldsmobile
Oldsmobile Cutlass Supreme, árg.
1978, 2 dyra, vél 305, skipting 350,
veró tilboó. Upplýsingar í síma
564 1510. Jonni.
GM Pontiac
Transam, árg. ‘86, til sölu,
sprautaóur, nýleg vél, skipti
athugandi á bfl eða hjóli.
Upplýsingar í síma 557 8412.
nýlega
[Q] Honda
Svört Honda Prelude 2,0i-16 ‘86, af-
mælistýpa, leóurklæddur, ÁLD-
bremsukerfi, allt rafdr. Er á nýjum 15”
ARE álfelgum, BF Goodrich ZR 205-60
dekkjum. Uppl. í s. 451 1138. Eiríkur.
300 þús. krónur staögreitt. Honda Prelu-
de ‘85 til sölu, nýsprautuð og Utur vel
út. Uppl. í síma 4214388 eóa 555 2422.
Honda Prelude, árg. ‘83, nýuppgeró að
öllu leyti, útvarp/segulband, vetrar-
dekk á felgum, álfelgur og ný dekk.
Uppl. í síma 554 6004.
3
Lada
Lada 1500, árg. ‘89, ekinn 84 þús.,
verðhugmynd 90 þús. Stórskemmtileg-
ur bfll í góðu standi, útvarp, segulband
og 2 vetrardekk fylgja. S. 552 6551.
Lada station ‘92, ekin 47 þús., 5 gíra, ný-
skoðuð, góður bíll. Staðgreiðsla eða
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
562 1175.
Lada station 1500 1987, ekinn 57 þús.
km. Dráttarkúla. Sami eigandi frá
1989. Góður bíll. Verð 120 þús. kr.
Uppl. í sfma 587 3292 e.kl. 19.
Lada station 1500, árg. '92, ekinn 34.000,
dráttarkúla, sumar- og vetrardekk,
möguleiki að taka Lödu Sport upp í.
Upplýsingar í síma 566 6589.
Lada station, árg. ‘91,5 gíra, rauður, ek-
inn 59 þús., bíll í góóu lagi. Veró 330
þús. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 40828.
Til sölu Lada 1500 station, árg. ‘89,
ekinn 85.000 km, dráttarbeisli. Veró
100.000. Upplýsingar í síma 587 6641
eða 587 2930.
Lada Sport ‘92, ekinn aðeins 22 þús.
km. Upplýsingar í síma 468 1310.
Lada sport, árg. ‘90, til sölu, góður bfll.
Uppl. f síma 551 8425.
Mazda
Mazda 323 ‘88 til sölu, 5 dyra, sjálfskipt-
ur, ekinn 70 þús., mjög gott útlit, skoð-
aður ‘96, staðgreiðsla. Upplýsingar í
síma 555 0579.
Mazda 323 GLX 1,5, árg. ‘87, sjálf-
skiptur, 4 dyra, ekinn 90 þús. km,
skoðaður ‘96, einn eigandi, verð 350
þús. stgr. Upplýsingar í síma 5812638.
®
Mercedes Benz
M. Benz 230 TE station, árg. '87, ekinn
115 þús., með ýmsum aukahlutum.
Gullfallegur bíll. Verð 1.790 þús. Uppl.
í síma 565 7218 eóa 554 6460.________
Benz 190E, árg. ‘83, sjálfskiptur, meó
topplúgu, sami eigandi lengst af.
Uppl. í síma 482 2557._______________
M. Benz 230, árg. ‘79, mjög góóur bfll.
Uppl. í síma 554 6004.
Mitsubishi
Lancer st. 4x4 ‘87, gott útlit, góöur bíll, ný
dekk, ek. 150 þús., sk. ‘96, ný söluskoð-
un. Verð 480 þús. stgr., skipti á ód. bíl
koma til greina, S. 565 4281._________
Mitsubishi Lancer, árg. ‘85, til sölu,
nýyfirfarinn og skoðaóur ‘96, ekinn
165.000. Staógreiðsluveró 120.000.
Upplýsingar í síma 566 7437._________
MMC Lancer GLXi, árg. ‘91, sjálfskiptur,
sumar- og vetrardekk, dráttarkrókur.
Fallegur og góður bfll. Uppl. í s. 487
5881 og 896 4720. Sigurður.__________
Til sölu MMC Colt EXE 1300 cc,
árg. ‘91, ekinn 65.000. Verð 700.000,
góóur staógreiðsluafsláttur í boði. Góó-
ur bfll. Uppl. í síma 551 6327,
Til sölu MMC Colt, árg. 1984, ekinn 70
þús., nýtt lakk, skoóaóur ‘96, gott
ástand, kr. 160 þús. Upplýsingar í
síma 588 5750.
Galant 2000 GLSi, árg. ‘89, sjálfskiptur,
fallegur og vel meó farinn bfl. Uppl. í
síma 562 6121 eftir kl. 18.
Lancer ‘87, ekinn 97 þús. km, skoóaður
‘96, samlæsing á hurðum, veró 400
þús. Upplýsingar í síma 565 2309.
Mitsubishi Colt ‘92, nýja línan, kom á
götuna ‘93, ekinn 41 þús., reyklaus
dekurbíll. Upplýsingar í síma 853
7520.________________________________
Mitsubishi L-300 4x4 minibus, árg. 88,
til sölu. Mjög góóur. Upplýsingar í
sima 565 1342._______________________
Mitsubishi L-300 4x4 sendibíll, ‘83,
skoðaður ‘96, í góðu standi, gott stað-
greiósluverð. Uppl. í sima 551 6173.
Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘87, til sölu,
5 dyra, 5 gíra, mjög góður bfll.
Upplýsingar í síma 483 4625.__________
MMC L-300 4x4, 8 manna, ‘88, til sölu,
kjörinn ferðabfll. Upplýsingar í síma
562 9170._____________________________
Til sölu MMC Lancer GLX ‘89, vín-
rauður, ekinn 89 þús. km, verð 650
þús. Upplýsingar í síma 557 3745.
Iflt-TT.vi Nissan / Datsun
Nissan Sunny SLX 4x4, árg. ‘87, 5 dyra,
5 gíra, dráttarkrókur, ekinn aóeins
86.000 km. Verð 490.000, ath., góður
stgrafsl. Sími 487 5881 og 896 4720.
Nissan Sunny SLX, 5 dyra, til sölu, árg.
‘87, litur rauóur, ekinn 108 þús. km,
verð 410 þús. Fallegur bíll í mjög góðu
ásigkomulagi. S. 554 2817 og 5611250.
Nissan Sunny SRi, árg. ‘93, til sölu,
hvítur, ekinn 50 þús. km, sóllúga, allt
rafdrifið, saml. og fjarðstýrðar læsing-
ar, reyklaus. Sfmi 421 1243.
Peugeot
Peugeot 205 XL, árg. 1988, ekinn 67
þús. km, í góóu standi, einn eigandi,
verðhugmynd 360 þús. Upplýsingar í
síma 562 1707 til ld, 21.____________
Peugeot Junior 205, árg. '91, ekinn 63
þús., hvítur, vel með farinn, verð
400-450 þús. Uppl. í síma 562 3117
eða 552 4830._______________________
Peugeot 205 XL, árg. ‘87, til sölu, einn
eigandi, ekinn 54 þús., verð 280 þús.
Uppl. í síma 588 7858.
Renault
Til sölu Renault 19 RT ‘93, ekinn 50.000,
aukabúnaður: aksturstölva, íjarstýrt
útvarp, álfelgur, spoiler, 1 eigandi. Til
sölu og sýnis hjá Bflasalnum, Fosshálsi
27, s. 587 4444. Þorsteinn.
Renault Clio ‘92, til sölu, rauður að Ut,
verð 610 þús. eða 530 þús. staðgreitt,
skipti á ódýrari kemur til greina. Uppl.
í síma 557 1849.
Saab
Saab 99, árg. ‘82, til sölu, ekinn 197
þús., skoóaóur ‘96, í góðu ástandi, veró
ca 130 þús. Uppl. í síma 552 9135 í dag
og næstu daga.
Skoda
Skoda Favorit, árg. '90, til sölu.
Þarfnast viðgerðar, ekinn 70 þús. km,
selst gegn 130 þús. kr. staógreiðslu.
Upplýsingar í síma 552 4803.
Skoda 120 L, árg. ‘89, ekinn 36 þús. km,
í góðu standi, verð 70 þúsund. Uppl. í
síma 5514576.
Subaru
Subaru 1800 coupé, árg. ‘89, sjálf-
skiptur. Gott eintak. Skipti á ódýrari
koma tfl greina. Uppl. í síma 565 3912
eða símboða 845 5375.__________________
Subaru sedan ‘89 til sölu, kom til
landsins ‘91, vel útlítandi, ekinn 87
þús. skipti á dýrari bfl koma til greina,
árg. ‘93-’95. Uppl, í síma 557 3537.
Útsala-útsala-útsala. Til sölu Subaru
station 1800 GL ‘85, ekinn 150 þús.,
mjög vel meó farinn, góður bfll, verð
365 þús. stgr. Uppl. í sfma 562 8962.
Subaru 1800 station, árg. ‘86, í mjög
góóu lagi, til sölu. Bein sala. Uppl. í
síma 564 1234._________________________
Subaru 1800, árg. 1988, station, með
dráttarkrók, til sölu. Upplýsingar í
síma 565 5910._________________________
Subaru Legacy 4 WD, árg. ‘90, til sölu,
rafdrifnar rúður, samlæsingar. Uppl. í
síma 568 2459.
Suzuki
Draumabíll. Swift, 5 dyra, sjáhsk., ‘89.
Ek. aðeins 22 þús. km. Sérlega vel með
farinn og lipur bfll. Verð 495 þús. Hs.
565 4062 og í Bílahöllinni, s, 567 4949.
Suzuki Swift GLi, árg. '92, ekinn 30 þús.
km. Upplýsingar í síma 554 3113 eftir
kl, 16.________________________________
Suzuki Swift GLi, árg. ‘92, 4ra dyra, blá-
grænn aó lit. Uppl. í síma 586 1299.
Toyota
Reyfarakaup. Toyota Corolla station,
sjálfskiptur, árg. ‘80, til sölu, ekinn 120
þús. km, í góóu lagi. Uppl. í síma 551
8343 eftir kl. 13.____________________
Toyota Celica 1600 GT Twin Cam '87 til
sölu, ekinn 134 þús., álfelgur, 2000 út-
lit, fallegur og sprækur bfll, athuga
skipti. Uppl. í sfma 565 8420,________
Toyota Celica GTi ‘87,1600 twin cam, 16
ventla, rauóur góður bfll, í toppstandi.
Til sölu og sýnis í Nýju bflasölunni,
Bfldshöfða 8._________________________
Toyota Celica, árg. ‘84, til sölu, ný-
skoðuð án athugasemda. Selst á
160.000 stgr., til greina kemur að taka
tölvu sem hluta af kaupverði. S. 587
1475. ____________________________
Toyota Corolla ‘87, 4 gíra, ekinn 130
þús., ný vél keyró 60 þús., verð 400
þús., skipti möguleg á ódýrari. Upplýs-
ingar í síma 565 0102.________________
Toyota Corolla ‘91, 5 dyra, ekinn 63
þús., blásanseraður, vantar um 550
þús. í pen. og bfl upp í, mætti þarfnast
lagfæringar, Uppl. í síma 554 3394.
Toyota Corolla DX, árgerö ‘86, til sölu, 5
dyra, nýskoóaður, staógreiösluverð
210 þúsund. Upplýsingar í síma
565 0213._____________________________
Toyota Corolla liftback ‘89, sjálfsk.,
rauður, ekinn aóeins 59.800 km, reyk-
laus, ný sumardekk og nýskoóaóur,
stgrverð 650 þús. Uppl. í síma 588 4560.
Toyota og Bronco. Tfl sölu Toyota Hi-
Ace, árg. ‘92, 10 manna, ekinn 78.000,
og Ford Bronco, árg. ‘74, mikið breytt-
ur. Uppl. í síma 435 1273.____________
Toyota Tercel ‘87, ekinn 156 þús., gott
eintak, einn eigandi, staðgreiðsluverð
400 þús. Upplýsingar í síma 557 9570
eða boðtæki 846 0779._________________
Toyota Touring 4x4 ‘90, 5 gíra,
vökvastýri. Verð 880 þús., góður staó-
greiósluafsláttur. Upplýsingar í síma
565 4874 eftir kl. 18.________________
Þrir: Corolla ‘87, 3 dyra, ek. 110 þús.
Veró 340 þ. Fiat Tipo ‘89, verð 470 þ.
Suzuki Fox, langur, mikið breyttur,
verð 570 þ. Oll skipti ath. S. 896 3312.
Óska eftir Toyotu Corollu ‘89-’91,
góðum bíl, í skiptum fyrir mjög góóa
Corollu ‘86, milhgjöf staðgreidd. Upp-
lýsingar i síma 483 1316._____________
Til sölu Toyota Cressida, árg. ‘82, dísil,
góó vél, mikið viógeróur. Verð 30.000.
Upplýsingar í síma 568 4115.__________
Toyota Corolla liftback, 5 dyra, árg. ‘88,
skoóuó ‘96, htur mjög vel út, rauó.
Uppl. i síma 564 1185.________________
Til sölu Toyota Corolla XLi, árg. ‘94,
3ja dyra, spoiler. Uppl. í síma 426
8385.
Volkswagen
Volkswagen Golf ‘90, ekinn 86.000 km,
3ja dyra, beinskiptur, blár. Veró 710
þús. Skipti á ódýrari möguleg.
Upplýsingar í síma 567 1339.
r
Einbýlishús
v
125 ferm einbýlishús í
Þorlákshöfn til sölu.
Góö kjör ef samiö er
strax. Laust srax.
Uppl. í síma 483-4967
um helgina eða í vs.
483-3548 e. helgi.