Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 45
r
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995
53
vallakirkju
í dag klukkan 15.15 heldur Arna
Kristín Einarsdóttír þverflautu-
leikari tónleika í Þing\'allakirkju.
Flutt veröa einleiksverk frá ýms-
um tímum
Kaffileikhúsið,
í kvöld klukk-
an 21 verður
Spegill undir
íjögur augu eft-
ir Jóhönnu
Sveinsdóttir
sýndur í Kaöileikhúsinu.
Tjarnarkvarttinn
Annaö kvöld klukkan 21 heldur
Tjarnarkvartettinn tónleika í
Kaöileikhúsinu. Á efnisskránni
eru islensk sönglög, dægurlög og
leikhústónhst.
Samkomur
Hana nú
Lagt verður af stað í laugardags-
göngu Hana nú frá Gjábakka
klukkan 10.
Helga opnar sýningu
í dag opnar Helga Sigurðardóttir
sýningu í matstofunni Á næstu
grösum við Laugaveg. Stendur
sýningin til 30. september.
Hjörleifur og Úrania
Á morgun
klukkan 17
halda Hjörleif-
ur Valsson
fiðluleikari og
Urania Mene-
lau píanóleik-
ari tónleika í
Neskirkju.
Þetta verða seinustu tónleikar
þeirra hérlendis að sinni og er
aðgangur ókeypis.
Bahá’íar
Bahá’íar eru með opið hús að
Álfabakka 12 í Mjódd klukkan
20.30 í kvöid. Allir eru velkomnir.
Fjölskyldudagur
í dag er íjölskyldudagur í Fjöl-
skyldugarðinum. Aögangur
verður því ókeypis bæði í Fjöl-
skyldu- og Húsdýragarðinn. Boð-
ið er upp á fjöibreytta skemmti-
dagskrá fyrir alla öölskylduna og
hefst skipulögð dagskrá klukkan
11.
Tvímenníngur
í dag klukkan 13 verður tvímenn-
ingur í Risinu á vegum Félags
eldri borgara. Á morgun verður
félagsvist klukkan 14. Dansað í
Goöheimum annað kvöld klukk-
an 20.
Lúðrasveit
Lúðrasveitin L’Harmonie des
Enfants de Bayard heldur tón-
leika í Ytri-Njarðvíkurkirkju
annað kvöld klukkan 20.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 193.
11. ágúst 199b kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
64,160 64,480 62,990
101,820 102,340 100,630
Kan.dollar 47,220 47,510 46,180
11,5980 11,6600 11,6950
10.2260 10,2820 10,2620
Sænsk kr. 8,9910 9,0410 8,9410
15,1750 15,2650 15,0000
Fra. franki 13,0410 13,1150 13,1490
Belg. franki 2,1845 2,1977 2,2116
Sviss. franki 54,1400 54,4400 54,6290
Holl. gyllini 40,1000 40,3400 40,5800
Þýskt mark 44,9400 45,1700 45,4500
ít.Jira 0,04031 0,04056 0,03968
6.3870 6,4270 6,4660
Port. escudo 0,4328 0,4354 0,4353
Spá. peseti 0.5262 0,5294 0,5303
Jap. yen 0,68710 0.69120 0,71160
104,170 104,810 103,770
SDR 97,57000 98,16000 97,99000
ECU 83,9100 84,4200 84,5200
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270
Víðast skýjað
í dag verður sunnan- eða suðaustan- landið en þurrt verður að mestu á
gola eða kaldi á landinu. Víðast hvar Norðurlandi. Hiti verður 10 til 20 stig,
___________________________ hlýjast norðanlands.
Veðrið í dag
Sólarlag í Reykjavík: 21.56
Sólarupprás á morgun: 5.11
verður skýjað. Búist er við dálítilli Siðdegisflóð í Reykjavík: 19.42
súld eða rigningu um sunnanvert Árdegisflóð á morgun: 8.01
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyrí skýjað 21
Akurnes léttskýjað 14
Bergsstaðir léttskýjað 20
Bolungarvík hálfskýjað 18
Keíla vikurílugvöllur hálfskýjað 11
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 18
Raufárhöfn léttskýjað 20
Reykjavík léttskýjað 12
Stórhöíði léttskýjað 10
Helsinki skúr 19
Kaupmarmahöfn léttskýjað 23
Stokkhólmur skýjaö 17
Þórshöfn léttskýjað 10
Amsterdam skýjað 20
Barcelona alskýjaö 26
Chicago skýjað 23
Feneyjar skýjað 25
Glasgow skýjað 20
London skýjað 20
LosAngeles skýjað 18
Lúxemborg mistur 19
Madríd léttskýjað 28
Mallorca hálfskýjað 30
New York alskýjað 20
Nice skruggur 27
Nuuk léttskýjað 6
Orlando léttskýjað 25
París rigning 18
Róm léttskýjað 29
Vín skýjað 30
Winnipeg léttskýjað 20
Fellahellir:
Rykkrokk
í kvöid verður tónlistar-
hátíðin Rykkrokk haldin
fyrir utan félagsmiðstöðina
Fellahelli í áttunda skipti.
Rykkrokk hefúr oft verið
vel sótt og áriö 1990 hlýddu
Skemmtanir
um sex þúsund manns á
tónleikana.
í þetta skiptið heíjast tón-
leikamir klukkan 17 og
standa fram undir miö-
nætti.
Hljómsveitirnar sem spila
eru Unun, Funkstrasse,
Kolrassa krókríðandi, Lip-
stikk, Olympía, Maus, Botn-
leðja, Stolía, Pop Ðogs, 13,
Quicksand Jesus, Súrefni og
Dallas.
Hljómsveitin Maus verður á Rykkrokki.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 1288:
K
-_œ
ifrs^'-'ke
eyþoR-
I lí~ M/,
M17, m < , " /,
/2?9
'•v
Veiðimaður hefur dýr í sigti
-EYÞok-
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Val Kilmer leikur Bruce Wayne
sem er betur þekktur sem Leður-
blökumaðurinn.
Riddler
íbaria-
stuði
í Sambíóunum er verið að sýna
hina vinsælu stórmynd Batman
forever eða Leðurblökumaöur-
inn að eilífu. Aðalhlutverk leika
Val Kilmer, Nicole Kidman, Jim
Carrey, Tommy Lee Jones og
Drew Barrymore.
Jim Carrey leikur Riddler, and-
stæðing Batmans, af mikilli
snilld. Carrey, sem er frægasti
gamanleikari í heimi í dag, er
fæddur í Kanada. Hann flutti til
Kvikmyndir
Los Angeles árið 1983 og reyndi
fyrir sér bæði í sjónvarpi og bíó-
myndum. Þrátt fyrir að hafa leik-
ið í ýmsum myndum, eins og til
dæmis Earth Girls Are Easy,
Once Bitten og Peggy Sue Got
Married, var hann tiltölulega lítt
þekktur þangað til á seinasta ári
er myndin Ace Ventura: Pet
Detective var frumsýnd og Carr-
ey varð heimsfrægur á einni
nóttu. Á eftir fylgdu svo smelhrn-
ir The Mask og Dumb and Dumb-
er og um þessar mundir er Bat-
man að eilífu ein vinsælasta
mynd í heimi.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Franskur koss
Laugarásbió: Delta ol Venus
Saga-bíó: Die Hard with a Vengeance
Bióhöllin: Batman forever
Bióborgin: Batman forever
Regnboginn: Gleymdu Paris
Stjörnubió: Einkalif
Heil umferð
í fyrstu deild
Heil umferð verður leikin í
fyrstu deild karla i knattspyrnu
í dag. Fjórir leikir verða klukkan
14. Keflavík fær Val í heimsókn,
Breiöablik tekur á móti ÍBV,
Fram keppir viö KR og Leiftur
spflar við Grindavík.
Klukkan 16 fá svo FH-ingar ís-
iróttir
landsmeistara Skagamanna í
heimsókn og verður gaman að sjá
hvort Skagamenn vinna enn einn
sigurinn en eins og flestir vita
hafa þeir unnið alla leiki sína í
deildinni í sumar.
C-