Þjóðviljinn - 22.12.1946, Blaðsíða 49

Þjóðviljinn - 22.12.1946, Blaðsíða 49
Jólin 1946 ÞJÓÐVILJINN 47 EROSSGATilN: Skvrinaas. L A R É T T : 1. tafla — 5. bruðl — 9.sjúka — 11. ok — 12. vaðall — 14. húð — 15. kafald — 19. handsamið — 21. skemmtana — 24. afskiptalítil — 25. spíra — 27. sporin — 28. fótabúnað — 31. illra — 33. tímabilseiningarnar — 34. napurt — 36. mikil -— 37. bil — 38. holræsi — 40. kraftur — 41. þor — 42. eykur — 43. mjög — 45. fangamark — 46. nítt — 48. leiðinleg — 50. kjánar — 51. þar — 54. ristir — 55. mýrgresi — 56. arfa — 58. suða — 59. drag — 60. gamla — 61. skelin — 62. bundið — 64. cntist - - 66. skordýrið — 68. höfnum •—- 71. rönd — 72. sjór - - 74. ungviði - - 75. nytjaland — 77. élið —- 79. langar — 81. hljómunum — 83. boginn — 84. skollann — 85. veiðna — 86. fitan — 87. vanda — 88. stríðinn — 89. ósvikulir — 90. fag. L Ó Ð R É T T : 1. þaunig -— 2. ílát — 3. skjálfti — 4. ráðhcrra — 5. fæddu — 6. húð — 7. bjuggu til dúka — 8. bátur — 10. ákveð — 11. streng — 13. hól — 15. tað — 16. óþrif — 17. tíni — 18. farfa — 19. droparnir — 20. lengdarmál —-i 22. stöo — 23. ergja — 24. samferða- menn — 26. hrjúfa — 27. þögulast — 28. digur — 29. skemmd — 30. gerjun — 32. niðurfelldan — 34. fiskimið — 35. trítla — 38. á kerti — 39. beisks •— 42. nákvæm — 44. leystist — 47. slátrunina — 49. þægir — 51. skóg- ur (fornt) — 52. sár — 53. reiðskjóta — 56. þögult — 57. sorgirnar — 63. lærði — 65. lund — 66. fagurt — 67. reyttir — 69. stækkuðu — 70. klaustursbúa — 71. gleðimerki — 73. grannari — 74. ærin — 76. kjarr — 77. notaleg — 78. þrír eins — 80. meðaumkvun — 81. ósamstæðir — 82. þræl. — Þetta kalla ég nú framfarir hjá lögreglunni. Hún hefur ákveðið, að allir lögregluþjónarnir skuli nota gúmmíhæla þegar þeir cru á verði. — Hvers vegna? — Svo að þeir veki ekki hvor annan. ★ Vinur: Hversvegna lætur þú hershöfðingjann standa svo af- káralega? Myndhöggvari: Hann átti fyrst að vera á hestbaki, en svo komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að hún hcfði ekki cfni á að láta gera hestinn. Smmihi Prófessorinn: Jæja, svo þér eruð nýkomin frá Englandi. Hvað er annars að frétta þaðan? Ungfrúin: Til dæmis það að kjólarnir cru ckki nærri cins víðir og hér heima. ★ Skósmiður: Hérna eru skórnir fyrir næstu pólferð yðar. Vor- uð þór ánægður með þá, sem ég bjó til fyrir þá siðustu? Landkönnuðurinn: Sei-sei, já. Það voru beztu skór, sem ég hef nokkru sinni etið i heimskautsför. ★ Þcgar Sherlock Holmes kom til Himnarikis skömmu cftir andlátið þyrptust cnglarnir út til aö fagna honum, og jafnvcl Drottinn sjálfur kom líka: „Holmes, sagði hann, cf ég á að segja þér cins og er, þá erum við i vanda stödd hérna um þcssar mundir, og ég vona að þú getir hjálpað okkur. Adam og Eva eru horfin. Þau hafa ekki sézt öidum saman. Ef þú gætir nú hjálpað okkur að finna þau ....“ Holmcs gekk inn í englaþyrpinguna og kom að vörmu spori aftur mcð tvo skelkaða cngla^ scm játuðu að þau vœru Adam og Eva: „Við vorum orðin þrcytt á að láta góna á okkur, og hvcr einasta ný engiiskjáta sem kom hingað bað um ciginhandar undirskrift okkar. Þessvegna dulbjuggumst við, og okkur hcfur liðið prýðilega alveg þangað til þessi leynilögregluskarfur kem- ur nú og eyðileggur allt.“ „Holmes, hvernig tókst þér að finna þau," spurði Drottinn, alveg undrandi. „Auðvelt, kæri Guð, auðvelt," sagði Holmes," þau voru þau einustu scm voru naflalaus." ★ i Tígrísdýr nokkurt hitti Esóp þar sem hann var á sunnu- dagsgöngu sinni og át hann með það sama. „Jæja, Esóp," sagði tigrisdýrið og strauk vömbina," þú býrð vonandi til dæmi- sögu um þctta lika_ Lítill drengur, sem tcymdi asna, átti leið framhjá herbúðum. Tveir hermenn fóru að henda gaman að honum. — Hvers- vegna heldur þú svona fast i tauminn á honum bróður þín- um? spurði annar. — Tll þess að hann gangi ekki i herinn, svaraði sá stutti, án þess að láta sér bregða. ★ Þekktur rithöfundur hitti gamlan vin sinn. Þegar þeir höfðu talað sair.an i tvær kiukkustundir sagði rithöfundurinn: „Nú erum við búnir að tala nógu mikið um mig, nú skulum við tala um þig. — Hvað scgirðu um siðustu bókina mina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.