Þjóðviljinn - 22.12.1946, Blaðsíða 52

Þjóðviljinn - 22.12.1946, Blaðsíða 52
JOLAB/EKUR BARNANNA eítir Eyjólf Guðmundsson á Hvoli — bókin um íslenzka sveita drenginn, sem vakti yfir vellinum bjartar vornætur og lendir í ýmsum ævin- týrum. Vökunætur Eyjólfs á Hvoli er einhver fegursta barna- bókin. ÆVINTÝRI KIPLINGS — með teikningum höfundarins. Stuttar dýrasögur, sem vekja hrifningu barnanna, t. d. saga um hvalinn og litla fiskinn, sem lesin var í barnatíma útvarpsins nýlega. Böm in lesa þessar sögur aftur og aftur. Kosta aðeins kr. 12,50. FAST I ÖLLUM BÖKABOÐUM. VÖKUNÆTUR Málog menning

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.