Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 23
Margot Hemingway hefur sigrast á erfiðleikunum með innri styrk, hollri hreyfingu, iðkun jóga og með því að hætta allri eiturlyfjaneyslu. Árangurinn lætur ekki á sér standa. lil vítis og til baka Það getur verið erfitt að bera frægt nafn. Það hefur Margot Hem- ingway fengið að reyna. Líf hennar hefur ekki verið neinn dans á rós- um. „Ég fór til vítis og til baka,“ segir hún. Afi hennar, rithöfundur- inn Ernest Hemingway, sagði henni að það fylgdi því mikið álag að bera þetta nafn. Margot á tvö hjónabönd að baki, hefur átt í erfiðleikum með að um- gangast áfengi og fleiri vímuefni. Fyrir ári ákvað Margot að nú væri nóg komið. Þá var hún nýkomin úr þriggja vikna heimsókn til Ind- lands. Hún var farin að heyra radd- ir, hárið var farið að þynnast ískyggilega og hún leit hræðilega út. Faðir hennar sendi hana til geð- læknis og hann sagði að hún væri hættuleg bæði sjálfri sér og öðrum. Þegar meðferðinni hjá geðlæknin- um lauk var Margot þreytt, hafði fitnað og elst í útliti. Það var ekki auðvelt að ímynda sér að þarna væri komin stúlkari sem lék í Lip- stick. „Ég vissi að ég yrði að taka við stjórninni á eigin llfi og það gæti ég einungis gert með því að beita innri styrk. Ég fann að það að vera Hem- ingway gerði mér mögulegt að fara til vítis og koma til baka sem sigur- vegari. Ég er sigurvegari. Ef þú lýg- ur ekki að sjálfum þér kemstu gegn- um hvað sem er,“ segir hún. Það er enginn vafi á að hún er sem ný kona núna. Hún er 41 árs en lítur út fyrir að vera miklu yngri. Hún er grönn á ný og drekkur hvorki né reykir, hvað þá að hún noti eiturlyf. Hún eyðir tveimur klukustundum á dag í að iðka jóga og skokka og nýt- ur lífsins til fullnustu. Nú nýlega hefur hún leikið í tveimur sjón- varpsþáttum. Einnig ferðast hún um heiminn og heldur fyrirlestra fyrir konur um hvernig þær geti fundið sannleikann og styrkinn í sjálfum sér. Hún er jafnvel að íhuga að skrifa bók um þau málefni. '95 °GSP ,DI'95 • Hver er helsta hafnarborg Thailands? • A hvaða vikudegi er bolludagur? • Hvað gerði flugmaðurinn Eugene Ely fyrstur manna á skipi? • Til minningar um hvaða Davíð er Davíðspenninn, bókmenntaverðlaun Félags íslenskra rithöfunda? • Hvað nefnist lægsti hluti heilans? • Hvaða lið varð íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 1989? * Dreifing: Eskifell hf, slmi 588 0930. JÓLATILBOÐIN FRÁ OKKUR SNOW-GO Stýrissleðar 4.990,- st.gr SNOW-GO Snjóþotur frá 855,- Q Z UJ m 1—1 m O r*z—BRÆf)l ’RXIR ~ OZá/.S.SQAr AUÐBREKKU 3 SÍMI 564-4489 * f§§ HOTEL OHí minnir á vinsælu jölagjöfina Seld í BORGARKRINGLUNNI og á HÓTEL ÖRK Hveragerði Sími: 483-4700, bréfsími 483-4775 SÆreí/tíft0u*za á leíáíá fœrr&u / Leiðiskrossar 1950 kr. Leiðisgreinar 1250 kr Leiðisvendir 950 kr. Svört eða hvít lukt 2280 kr. Einnig ál-, koparlukfir og krossar TILBOÐ JÓLABLÓM Jólastjarna Jólabegónía J<Slasyipris 1190 kr. Rafljós m/rafhlöðu f luktir - loga í 8 vikur 1 H'4rrT! m/flöktandi Ijósi Opið alla daga 10-22 GarÖshom *W/Fossvogskirkjugarð - sími 55 40 500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.