Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 23
Margot Hemingway hefur sigrast á erfiðleikunum með innri styrk, hollri
hreyfingu, iðkun jóga og með því að hætta allri eiturlyfjaneyslu. Árangurinn
lætur ekki á sér standa.
lil vítis og til baka
Það getur verið erfitt að bera
frægt nafn. Það hefur Margot Hem-
ingway fengið að reyna. Líf hennar
hefur ekki verið neinn dans á rós-
um. „Ég fór til vítis og til baka,“
segir hún. Afi hennar, rithöfundur-
inn Ernest Hemingway, sagði henni
að það fylgdi því mikið álag að bera
þetta nafn.
Margot á tvö hjónabönd að baki,
hefur átt í erfiðleikum með að um-
gangast áfengi og fleiri vímuefni.
Fyrir ári ákvað Margot að nú væri
nóg komið. Þá var hún nýkomin úr
þriggja vikna heimsókn til Ind-
lands. Hún var farin að heyra radd-
ir, hárið var farið að þynnast
ískyggilega og hún leit hræðilega
út. Faðir hennar sendi hana til geð-
læknis og hann sagði að hún væri
hættuleg bæði sjálfri sér og öðrum.
Þegar meðferðinni hjá geðlæknin-
um lauk var Margot þreytt, hafði
fitnað og elst í útliti. Það var ekki
auðvelt að ímynda sér að þarna
væri komin stúlkari sem lék í Lip-
stick.
„Ég vissi að ég yrði að taka við
stjórninni á eigin llfi og það gæti ég
einungis gert með því að beita innri
styrk. Ég fann að það að vera Hem-
ingway gerði mér mögulegt að fara
til vítis og koma til baka sem sigur-
vegari. Ég er sigurvegari. Ef þú lýg-
ur ekki að sjálfum þér kemstu gegn-
um hvað sem er,“ segir hún. Það er
enginn vafi á að hún er sem ný
kona núna. Hún er 41 árs en lítur út
fyrir að vera miklu yngri. Hún er
grönn á ný og drekkur hvorki né
reykir, hvað þá að hún noti eiturlyf.
Hún eyðir tveimur klukustundum á
dag í að iðka jóga og skokka og nýt-
ur lífsins til fullnustu. Nú nýlega
hefur hún leikið í tveimur sjón-
varpsþáttum. Einnig ferðast hún
um heiminn og heldur fyrirlestra
fyrir konur um hvernig þær geti
fundið sannleikann og styrkinn í
sjálfum sér. Hún er jafnvel að íhuga
að skrifa bók um þau málefni.
'95
°GSP
,DI'95
• Hver er helsta hafnarborg Thailands?
• A hvaða vikudegi er bolludagur?
• Hvað gerði flugmaðurinn Eugene Ely fyrstur
manna á skipi?
• Til minningar um hvaða Davíð er Davíðspenninn,
bókmenntaverðlaun Félags íslenskra rithöfunda?
• Hvað nefnist lægsti hluti heilans?
• Hvaða lið varð íslandsmeistari í knattspyrnu karla
árið 1989?
*
Dreifing: Eskifell hf, slmi 588 0930.
JÓLATILBOÐIN FRÁ OKKUR
SNOW-GO
Stýrissleðar
4.990,- st.gr
SNOW-GO
Snjóþotur
frá 855,-
Q
Z
UJ
m
1—1
m
O
r*z—BRÆf)l ’RXIR
~ OZá/.S.SQAr
AUÐBREKKU 3 SÍMI 564-4489
*
f§§ HOTEL OHí
minnir á vinsælu jölagjöfina
Seld í BORGARKRINGLUNNI og á HÓTEL ÖRK
Hveragerði Sími: 483-4700, bréfsími 483-4775
SÆreí/tíft0u*za á leíáíá
fœrr&u /
Leiðiskrossar
1950 kr.
Leiðisgreinar
1250 kr
Leiðisvendir
950 kr.
Svört eða hvít
lukt 2280 kr.
Einnig ál-,
koparlukfir og
krossar
TILBOÐ
JÓLABLÓM
Jólastjarna
Jólabegónía
J<Slasyipris
1190 kr.
Rafljós m/rafhlöðu
f luktir - loga í 8 vikur
1
H'4rrT! m/flöktandi Ijósi
Opið alla daga 10-22
GarÖshom
*W/Fossvogskirkjugarð - sími 55 40 500