Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 32
32*^ %róttir unglinga LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 UV Körfubolti - unglingaflokkur karla: Fylkisstrákarnir skoruðu grimmt á lokamínútunum - og lögðu ÍR-inga, 75-83 - Hrafnkell skoraði 29 stig fyrir Fylki Fylkir vann ÍR, óvænt, 75-83, á ís- landsmótinu í körfubolta unglinga- ílokks karla. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu í Seljaskóla. ÍR-ingar byrjuðu mun betur og allt útlit fyrir stórsigur þeirra. Fyrir leikhlé náðu Fylkismenn þó aö minnkað muninn í 44-38. Umsjón Halldór Halldórsson Tveir efnilegir körfuboltaleikmenn, til vinstri er Hrafnkell Helgason, Fylki, sem skoraði 29 stig, og til hægri er Jassin Dowrch, ÍR, sem gerði 22 stig. Nýtt lið í síðari hálfleik Það var eins og nýtt Fylkislið mætti til leiks í síðari hálfleik og voru ÍR- strákarnir svolítið slegnir út af lag- inu af baráttuglöðu Fylkisliði. Loka- spretturinn var sélega sterkur hjá Arbæjarliðinu sem juku jafnt og þétt á forystuna og þegar dómararnir flautuðu til leiksloka var staðan 75-83 fyrir Fylki. Óneitanlega svolít- ið óvænt úrslit því fyrirfram voru ÍR-strákarnir sigurstranglegri. Hjá Fylki átti Hrafnkell Helgason sannkallaðan stórleik, skoraði 29 stig og hirti óteljandi fráköst. Ljóst er aö mikið efni er hér á feröinni. Einnig voru þeir Ragnar Júlíusson og Víðir Reynisson sterkir. Stighæstir hjá Fylki urðu þessir: Hrafnkell Helgason 29, Ragnar Júl- íusson 20 og Sigurgeir Sigurpálsson 18 stig. Þjálfari Fylkis er Olafur Ein- ar Júlíusson. Hjá ÍR voru bestir þeir Jassin Dowrch, Jón B. Guðmundsson, Gísli Þ. Snæbjörnsson og Steinar Arason. Stigahæstir hjá IR: Jassin Dowrch 22, Jón B. Guðmundsson 15, Gísli Þ. Snæbjörnsson 8 stig. Þjálfari ÍR-liðs- ins er körfuboltastjarnan Herbert Arnarson. Hann átti góðan leik með IR hann Jassin Dowrch (8). Hér snýr hann sig út ur vandræðum og skundar í átt að körfu Fylkis. DV-myndir Hson Ágætir dómarar voru þeir Árni Sigurlaugsson og Rúnar Gíslason. Ánægður með sigurinn Hrafnkell Helgason, Fylki, var mjög sáttur með lokatölur leiksins: „Ég hef átt við meiðsli að stríða undanfariö og er þetta fyrsti leikur minn síðustu þrjár vikur. Þetta er annar sigur okkar í íslandsmótinu, við unnum drengjalandsliðið um daginn," sagði Hrafnkell en hann spilar einnig knattspyrnu með Fylki. Áttum að sigra Jassin Dowrch, ÍR, var að vonum ósáttur með gang mála: „Við vissum að Fylkisstrákarnir voru líkamlega sterkarl, enda eldri - en samt áttum við að geta sigrað þá. Okkur tókst ekki að útfæra þau keríi sem við höfum verið að æfa að und- anförnu og þoldum mjög illa gæslu- vörnina hjá þeim,“ sagði Jassin. Hann hirti mörg fráköstin hann Hrafnkell Helgason, Fylki. Hér verst hann ásókn ÍR-ingsins Markúsar. Körf uboltaáhugi er mikill hjá Fylki Fylkisstrákamir stóöu sig með um aö æfa körfu fyrir þremur miklum ágætum í 2. umferð í B- árum og ætlum að halda áfram af riðli 8. flokks á dögunum: fullum krafti og veröa góðirsögðu „Það er mjög mikill körfúboltaá- Fylkisstrákamir, Magnús G. Sig- hugi í Fylki og þátttakendum fer urðsson, Arnar Jörgensen og Helgi Þrír efnilegir körfuboltastrákar úr 8. flokki Fylkis. Frá vinstrí: Magnús G. Sigurðsson, Arnar Jörgensen og Helgi Bjarnason. DV-mynd Hson Dagurinnsem heimurinn leikur knattspyrnu í tilefni af 50 ára afmæli Sam- einuðu þjóðanna hefur FIFA <A1- þjóða knattspymusambandið) ákveðið að efna til knattspymu- leikja í dag, laugardaginn 9. des., í sem flestum þjóðlöndum. Nú þegar er ljóst að 107 þjóðir munu taka þátt i verkefninu með sértökum leik eða leikjum. Knatt- spyrnusamband íslands gengst fyrir innanhússmóti í Laugar- dalshöll af þessu tilefni. Keppt verður í eftirtöldum flokkum og munu Qögur lið keppa í hverjum þeirra. Karlaflokkar: Spilað verður í öllum flokkum frá 6. flokki og upp í meistaraflokk. - í kvennaflokk- um verður spilað frá 5. flokki í öllum flokkum upp í meistara- flokk. Leikið verður á laugardaginn stanslaust frá klukkan 9.00-19.36 og verður spilað eftur útsláttar- formi. Em þvi úrshtaleikir í gangi meira og minna allan daginn. Borötennis: Grunnskólamótið íTBR-húsinu Hið árlega gmnnskólamót íþrótta- og tómstundaráðs í borð- tennis fer fram í TBR-húsinu 1. desember 1995. Keppt var í fjór- um flokkum, 13-15 ára stúlkur og drengir og 10-12 ára piltar og stúlkur. Um 20 skólar í Reykjavík tóku þátt í mótinu sem var mjög fjölmennt. Úrslit urðu eftirfarandi, Drengir -13-15 ára: 1. sæti..........Hagaskóli (A) 2. sæti.....Árbæjarskóli (A) 4. sæti ....Árbæjarskóli (B) Stúlkur - 13-15 ára: 1. sæti Fellaskóli 2. sæti ...Hvassaleitisskóli 4. sæti DæjarsKoii ííí; ...Árbæjarskóli(A) Piltar- 10-12 ára: l.sæti Ártúnsskóli (A) 2. sæti U ólabrekkuskóli (A) 3.sæti Fellaskóli (A) 4. sæti, Ártúnsskóli (B) Stúlkur -10-12ára: 1. sæti Hlíðaskóli 2. sæti Ártúnsskóli 3. sæti Grandaskóli 4. sæti ...Æfingaskóh KHÍ Karfa - Drengjaflokkur: Grindavík með sterktliðí l.deildinni Grindavík sigraði í öllum leikj- um sínum í 2. umferð 1. deildar í drengjaflokki. Úrslit leikja urðu Haukar-KR................45-50 Valur-Keflavík...........59-54 Tindastóll-Grindavík.....54-84 Haukar-Valur.............46-58 KR-Tindastóll.............72-60 Keflavík-Grindavík........59-87 Tindastóll-Haukar.........63-66 Keflavík-KR..............71-62 Grindavík-Valur..........71-59 Haukar-Keflavík..........68-53 KR-Grindavík..............47-83 Valur-Tindastóll..........55-60 Grindavík-Haukar..........69^8 Valur-KR..................52-66 Keflavík-Tindastóll.......81-67 Lokastaðan: Grindavík....5 5 0 394-267 10 KR...........5 3 2 297-311 6 Valur........5 2 3 283-297 4 Haukar.......5 2 3 273-294 4 Keflavík.....5 2 3 318-343 4 Tindastóll...5 1 4 304-358 2 UMFH gengurvel í minnibolta í körfu 2. deildar, RE-riðli 2. umferðar gekk UMFH vel því strákarnir unnu alla sína leiki. Úrslit urðu þessi. Víöir-Grindavík(B).......42-34 Grindavík(B)-UMFH........46-56 UMFH-Víðir...............48-26 Lokastaðan: UMFH.........2 2 0 104-72 4 Víðir........2 1 1 88-82 2 Grindavik(B).. 2 0 2 80-118 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.