Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 70

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 70
74 afmæli LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 JLlV Guðmundur L. Friðfinnsson Guðmundur Liljendal Frið- finnsson, skógarbóndi og rithöf- undur að Egilsá í Akrahreppi í Skagafirði, er níræður í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist á Egilsá og ólst þar upp. Hann var við smíða- nám tæpa tvo vetur í byrjun þriðja áratugarins, stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1929-30 og við Bændaskólann á Hólum 1931. Guðmundur hóf búskap á Eg- ilsá 1932 og hefur verið skógar- bóndi þar frá 1987. Þá starfræktu þau hjónin fjölmennt sumardval- arheimili fyrir þéttbýlisbörn um árabil auk þess sem þau voru alla tíð mikið skógræktarfólk. Bækur sem út hafa komið eftir Guðmund eru Bjössi á Tréstöðum, unglingabók, 1950 og 1971; Jónsi karlinn í Koti og telpurnar tvær, unglingabók, 1950; Máttur lífs og moldar, skáldsaga, 1954; Leikur blær að laufi, skáldsaga, 1957; Hinum megin við heiminn, skáld- saga, 1958; Saga bóndans í Hrauni, æviminningar, 1961; Bak- svipur mannsins, smásögur, 1962; Undir ljóskerinu, sagnaþættir, 1967; Örlagaglíma, skáldsaga, 1970; Málað á gler, ljóð, 1977; Blóð, skáldsaga, 1978; Örlög og ævin- týri, þjóðleg fræði I.b. 1984 og Il.b. 1985; Sumarjól, barna- og fjöl- skylduleikrit, 1985; Mislitt mann- líf, unglinga- og fjölskyldusaga, 1986; Þjóðlíf og þjóðhættir, þjóðleg fræði, 1991. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 11.6.1932 Önnu Sigurbjörgu Gunnarsdóttur, f. 1.4. 1904, d. 20.5. 1982, húsfreyju. Hún var dóttir Gunnars Ólafsson- ar, b. í Keflavík í Hegranesi, og k.h., Sigurlaugar Magnúsdóttur húsfreyju. Dætur Guðmundar og Önnu eru Kristín, f. 16.3. 1934, kennari í Kópavogi, gift Hilmari Jónssyni verkstjóra og eiga þau þrjá syni; Sigurlaug Rósinkranz, f. 10.10. 1935, óperusöngkona í Los Angel- es og ekkja eftir Guðlaug Rósin- kranz þjóðleikhústjóra og á hún þrjú börn; Sigurbjörg Lilja, f. 1.3. 1937, nuddkona og heimspekingur í Reykjavík, gift Þór Snorrasyni skrúðgarðyrkjumeistara og eiga þau þrjá syni. Foreldrar Guðmundar voru Friðfinnur Jóhannsson, f. 20.4. 1958, b. á Egilsá, og s.k.h., Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja. Ætt Friðfinnur var sonur Jóhanns, b. í Sólborgarhóli í Kræklingahlíð Jónssonar, timburmanns á Naust- um við Akureyri Sigmundssonar. Móðir Jóhanns var Þórunn Niku- lásdóttir, frá Narfakoti í Njarðvík- um Snorrasonar, bróður Solveig- ar, móður Árna Sigurðssonar, smiðs í Stokkhólma, langafa Elín- borgar Lárusdóttur rithöfundar. Móðir Friðfinns var Friðflnna Friðfinnsdóttir, b. á Espihóli í Eyjafirði, bróður Gríms, langafa Sigurðar, afa Sigurðar Geirdals, föður Sigurjóns Birgis (SJÓN) skálds. Friðfinnur var sonur Gríms græðara, læknis á Espihóli Magnússonar og Sigurlaugar, systur Kristjáns, langafa Jóhanns Sigurjónssonar skálds og Jóns, fóður Jónasar frá Hriflu. Sigur- laug var dóttir Jóseps, b. í Ytra- Tjarnarkoti, bróður Jónasar, afa Jónasar Hallgrímssonar skálds. Jósep var sonur Tómasar, b. á Hvassafelli, Tómassonar, ættföður Hvassafellsættarinnar, bróður Elínar. Móðir Sigurlaugar var Ingibjörg, systir Gunnars, langafa Hannesar Hafsteins. Ingibjörg var dóttir Hallgríms, málara og smiðs á Stóra- Eyrarlandi, Jónssonar. Guðmundur L. Friðfinnsson. Kristín var dóttir Guðmundar, b. á Úlfsstöðum Jónssonar, b. á Fagranesi í Öxnadal Arnfinnsson- ar. Móðir Guðmundar var Helga, systir Soffiu, móður Jóns Jóns- sonar í Djúpadal, afa Jóns Sig- urðssonar, alþm. á Reynistað. Önnur systir Helgu var Þórey, langamma Magnúsar Jónssonar frá Mel, ráðherra. Helga var dótt- ir Gísla, b. á Hofi í Hörgárdal Halldórssonar og Bergþóru Árna- dóttur, hreppstjóra á Laugalandi Jónssonar. Guðmundur er að heiman á af- mælisdaginn. Einar Hólm Ólafsson Einar Hólm Ólafsson, skóla- stjóri Öskjuhlíðarskóla, Stórateig 13, Mosfellsbæ, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Einar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk kennara- prófi frá KÍ 1967, stundaði fram- haldsnám í sérkennslu við KÍ 1968-69 og í Noregi 1973-74. Einar var kennari við Kópa- vogshælið 1967-71, við Höfðaskóla í Reykjavík 1971-73, forstöðumað- ur Skálatúnsheimilisins 1974-79, yfirkennari við Öskjuhlíðarskóla 1979-87 og hefur verið skólastjóri þar frá 1987. Einar flutti í Kópavoginn 1967 og aftur til Reykjavíkur 1970 en hefur átt heima í Mosfellsbæ frá 1975. Hann spilaði með ýmsum dans- hljómsveitum í Reykjavík á árun- um 1962-92, sat á árum áður í stjórn Félags íslenskra hljómlist- armanna og sat í skólanefnd og félagsmálaráði Mosfellsbæjar. Fjölskylda Einar kvæntist 27.5. 1967 Vil- borgu Árnýju Einarsdóttur, f. 10.8. 1946, þroskaþjálfa. Hún er dóttir Einars Sigurðssonar, húsa- smíðameistara, kennara og org- anista á Selfossi, og Ingibjargar Árnadóttur húsmóður. Börn Einars og Vilborgar Ár- nýjar eru Ingibjörg Hólm, f. 26.6. 1965, kennari, búsett í Mosfellsbæ, gift Jóni G. Jónssyni og eiga þau tvö börn, írisi Hólm og Þóri Hólm; Ólafur Hólm, f. 18.6. 1970, tónlistarmaður í Reykjavík. Systkini Einars eru Stella Hólm, f. 22.6. 1943, búsett í London; Birgir Hólm, f. 28.2. 1956, pípulagningarmeistari í Mosfells- bæ. Foreldrar Einars eru Ólafur Hólm Einarsson, f. 17.6. 1914, fyrrv. yfirverkstjóri hjá Hitaveitu Reykjavíkur, og k.h., Þorgerður E. Grimsdóttir, f. 10.12. 1915, hús- móðir. Einar verður að heiman en Einar Hólm Ólafsson. hann mun halda upp á daginn með móður sinni sem er áttræð sama dag. Þorgerður E. Grímsdóttir Hl hamingju með afmælið 9. desember 85 ára Sigríður Jónsdóttir, Skólastíg 14 A, Stykkishólmi. 80 ára Guðbjörg Jónsdóttir, Víkurbraut 9 A, Mýrdalshreppi. Árni Sigiu-ðsson, Vogatungu 25 A, Kópavogi. 75 ára Ragna Benediktsdóttir, Höfðahlíð 2, Akureyri. 70 ára Sigurður Tómasson, Vogatungu 34, Kópavogi. Baldur Oddgeirsson, Tjörn, Stokkseyrarhreppi. Magnús Stefánsson, Áshamri 30, Vestmannaeyjum. 60 ára Elín Sóley Sigurðardóttir, Vikurgötu 5, Stykkishólmi. Anna Lára Gísladóttir, Aðalstræti 22, Bolungarvík. Valgerður Frimann, Suðurbyggð 13, Akureyri. 50 ára Bragi Hannibalsson, Hvassaleiti 3, Reykjavík. Anna Gísladóttir, Tjarnarlundi 12 D, Akureyri. Marteinn Sverrisson, Kögurseli 38, Reykjavík. Marteinn er aö heiman. Auður Angantýsdóttir, Seljabraut 14, Reykjavík. Matthildur Gísladóttir, Auðbrekku 38, Kópavogi. Sigurður Ástráðsson, Reyrhaga 14, Selfossi, verður fimmtugur á mánudaginn. Eiginkona hans er Guðný Bjarnadóttir. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu eftir kl. 18.00 í kvöld, laug- ardaginn 9.12.. 40 ára Jóhannes Bekk Ingason, Varmalandsskóla, Borgarbyggð. Eygerður Þórisdóttir, Túngötu 28, Eyrarbakka. Ásta D. Kristjánsdóttir, Seli, Austur-Landeyjahreppi. Páll Ásgeir Pálsson, Þverási 37, Reykjavík. Óskar Finnsson, Garðabraut 18, Akranesi. Margrét Sigursteinsdóttir, Réttarholti 13, Selfossi. Ólafur Sævar F. Númason, Meistaravöllum 25, Reykjavík. Þorgerður E. Grímsdóttir hús- móðir, Skipholti 12, Reykjavík, verður áttræð á morgun. Starfsferill Þorgerður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk barna- skólaprófi frá Miðbæjarskólanum. Þorgerður starfaði um árabil á Sólheimum í Grímsnesi en hún tók, ásamt Sesselju Sigmundsdótt- ur, á móti fyrstu vangefnu börn- unum sem þangað komu um 1932. Fjölskylda Þorgerður giftist 23.1. 1943 Ólafi Hólm Einarssyni, f. 17.6.1914, fyrrv. yfirverkstjóra hjá Hitaveitu Reykjavíkur. Foreldrár hans voru Einar Hólm Ólafsson skósmiður, og Gíslína Magnúsdóttir húsmóð- ir. Einar lést 1915 en Gíslína gift- Kolbrún Pálsdóttir dagmóðir, Leynisbrún 5, Grindavík, verður fertug á morgun. Starfsferill Kolbrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Skúlagötuna. Hún er lærð dagmóðir. Kolbrún starfaði á dagvistunar- heimilinu Hlíðarenda í Reykjavík 1986-89, flutti í Grindavík 1990, starfaði þar á dagmæðraheimilinu Neskoti sem hún síðan eignaðist ásamt Guðlaugu Methúsalems- dóttur, og sem þær nú starfrækja undir nafninu Krítarbær. Fjölskylda Kolbrún giftist 13.12. 1988 Ragn- ist síðan Jóni Halldórssyni og bjuggu þau í Reykjavík. Börn Þorgerðar og Ólafs eru Stella Hólm, f. 22.6. 1943, búsett í London, gift Gavin McFarlane og eiga þau tvo syni; Einar Hólm, f. 10.12.1945, pípulagningarmeistari, búsettur í Mosfellsbæ, kvæntur Vilborgu Á. Einarsdóttur og eiga þau tvö börn; Birgir Hólm, f. 28.2. 1956, skólastjóri Öskjuhlíðarskóla, búsettur í Mosfellsbæ, kvæntur Ósk Sigurjónsdóttur og eiga þau tvö börn. Systkini Þorgerðar: Björn Júlí- us Grímsson, nú látinn, sjómaður í Reykjavík; Jósefina Grímsdóttir, nú látin, húsmóðir í Vestmanna- eyjum; Bertha M. Grímsdóttir, búsett í Garðabæ; Sigurrós Grímsdóttir, búsett á Álftanesi. Fórstursystir Þorgerðar var Sigrún Þórmundsdóttir, nú látin, búsett í Vestmannaeyjum. ari Rúnari Þorgeirssyni, f. 15.11. 1950, stýrimanni á Mumma frá Sandgerði. Hann er sonur Þor- geirs Þórarinssonar, útgerðar- manns í Grindavík, og Helgu Har- aldsdóttur húsmóður. Kolbrún og Ragnar Rúnar skildu. Fóstursonur Kolbrúnar er Örn Francis Arnarson, f. 20.1. 1991. Alsystir Kolbrúnar er Guðný Pálsdóttir, f. 29.10. 1950, búsett í Reykjavík. Hálfsystkini Kolbrúnar, sam- mæðra, eru Guðmundur Guð- brandsson, f. 14.11. 1939, búsettur að Saurbæ í Vatnsdal í Húnvatns- sýslu; Þorbjörg Guðbrandsdóttir, f. 11.5.1941, búsett í Reykjavík. Hálfsystkini Kolbrúnar, sam- feðra, eru Hreinn Pálsson, búsett- ur í Mosfellsbæ; Magnús Pálsson, Kolbrún Pálsdóttir Þorgerður E. Grímsdóttir. Foreldrar Þorgerðar: Grímur Kr. Jósefsson, f. 16.9. 1891, járn- smiður í Reykjavík, og Halldóra Jónsdóttir, f. 11.9. 1885, húsmóðir. Þorgerður ver afmælisdeginum með íjölskyldu sinni og vinum. Kolbrún Pálsdóttir. búsettur í Mosfellsbæ; Elsa Páls- dóttir, búsett í Reykjavík; Kristín B. Pálsdóttir, búsett í Reykjavík. Foreldrar Kolbrúnar: Páll Ög- mundsson, f. 29.7. 1914, d. 10.10. 1995, bílstjóri í Reykjavík, og Halla Sigurðardóttir, f. 21.1.1915, húsmóðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.