Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Qupperneq 26
26 tónlist
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 T~% "V
Topplag
Topplag vikunnar er aöra vik-
una í r'öð lagið Killing Me Soft-
ly meö hljómsveitinni Fugees.
Lagið er gamalt en flutt í nýjum
búningi. Á sínum tíma söng Ro-
berta Flack lagið árið 1973 og
skaust hún með það á toppinn í
Bandaríkjunum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið
L2.3.4, Sumpin New með hljóm-
sveitinni Coolio. Sveitin átti
hæsta nýja lag síðustu viku á ís-
lenska listanum en það fór beint
í sautjánda sætið þegar það kom
inn á listann.
Hæsta
nýjalagið
Hæsta nýja lagið þessa vik-
una á Emiliana Torrini, I Really
Loved Harold. Lagið stekkur
beint i tólfta sætið fyrstu viku
sína á íslenska listanum.
Mörg
þúsund
Selenur
Kvikmyndajöfrarnir í
Hollywood eru nú að undirbúa
kvikmynd. um líf suður-amer-
ísku söngkonunnar Selenu sem
myrt var fyrir nokkrum misser-
um. Og ekki skortir áhugasam-
ar stúlkur til að taka að sér hlut-
verk söngkonunnar því mörg
þúsund stúlkur komu í prufu-
tökur hjá Wamer Brothers fyr-
irtækinu þegar auglýst var eft-
ir tveimur stúlkum, annarri til
að leika Selenu sem barn og
hinni til að leika hana fulloröna.
Barði
aðdáendurna
Ekkert lát er á útistöðum
poppara við lögin og stööugt
bætast nýir í hóp þeirra sem
sæta ákærum og jafnvel fangels-
isdómum. Þannig var banda-
ríski rapparinn The Notorious
B-I-G (eða Biggie Srnalls) hand-
tekinn á dögunum í New York
ásamt félaga sínum fyrir
óvenjufólskulega líkamsárás.
Málavextir kváðu hafa verið
þeir að Biggie neitaði að gefa
einhverjum mönnum eigin-
handaráritun fyrir utan
skemmtistað í New York og
brugðust þessir aðdáendur
stjörnunnar ókvæða við. Kom
til snarpra orðahnippinga en
síðan ákváðu aðdáendurnir að
hafa sig á brott í leigubíl. Biggie
og félagi hans voru eitthvað
ósáttir við viðskilnaðinn og eltu
í boði Owíi'/gy fy á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00
ÍSLENSKI LISTINN NR. 166
vikuna 20.4. - 26.4. '96
ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM r8TT 1 * 4®
.. .2. VIK
Ó 2 3 3 | KILLING ME SOFTLY FUGEES
... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... j
2 17 - 2 1,2,3,4 (SUMPIN NEW) COOLO
Q> 9 13 3 LEMON TREE FOOL'S GARDEN
Q 18 - 2 STUPID GIRL GARBAGE
5 2 1 6 CHILDREN ROBERT MILES
6 3 2 5 WEAK SKUNK ANANSIE
7 4 4 6 YOU LEARN ALANIS MORISSETTE
8 8 10 9 IRONIC ALANIS MORISSETTE
9 6 7 5 CHARMLESS MAN BLUR
10 7 6 8 AREOPLANE RED HOT CHILI PEPPERS
11 5 5 9 PEACHES THE PRESIDENTS OF THE USA
• "... NÝTTÁ LISTA ... j
NÝT.T 1 I REALLY LOVED HAROLD EMILIANA TORRINI
13 11 14 6 BIG ME FOO FIGHTERS
(Í4> 21 29 3 FIRESTARTER PRODIGY
OD 29 - 2 DEAD MAN WALKING BRUCE SPRINGSTEEN
16 16 15 7 CALIFORNIA LOVE 2 PAC 8i DR. DRE
17 13 16 4 YOU DON'T FOOL ME QUEEN
o> 19 19 7 LET YOUR SOUL BE YOUR PILOT STING
Gs) NÝTT 1 BECAUSE YOU LOVED ME CELINE DION
20 10 9 8 SLIGHT RETURN BLUETONES
21 14 12 14 ONEOFUS JOAN OSBORNE
(2) 25 - 2 MAGIC CARPET RIDE MIGHTY DUB CAST
23 12 8 9 I WILL SURVIVE DIANA ROSS
(2 35 37 3 GAS FANTASÍA OG STEFÁN HILMARSSON
(25) 15 11 12 DON'T LOOK BACK IN ANGER OASIS
(2 1 PIU BELLA COSA EROS RAMAZZOTI
(2 1 SWEET DREAMS LA BOUCHE
(2) 38 - 2 FASTLOVE GEORGE MICHAEL
(2 32 32 4 • WHATEVER YOU WANT TINA TURNER
30 31 - 2 DISCO'S REVENGE GUSTO
(2 36 - 2 MORNING WET WET WET
32 20 17 8 JUNE AFTERNOON ROXETTE
33 33 34 3 LIFTED LIGHTHOUSE FAMILY
@) Emi 1 GIVE ME A LITTLE MORE TIME GABRIELLE
35 22 22 5 GREAT BLONDINO STAKKA BO
Em NÝTT 1 SOMETHING CHANGED PULP
P3 N YTT 1 INNOCENT ADDIS BLACK WIDOW
27 28 5 HALLO SPACEBOY DAVID BOWIE & PET SHOP BOYS
NÝTT 1 AIN'T NO PLAYA RABBIN 4TAY
40 23 iLÍ 4 HOW LONG PAULCARRACK
leigubílinn uppi, stöðvuðu hann
og réðust á bíl og menn með
hafnaboltakylfum. Allt og sumt
sem þeir uppskáru var gisting í
grjótinu og væntanlegar ákærur
fyrir líkamsárás og ólöglegan
vopnaburð.
Hooper
stjórnar U2
Einhver snurða virðist hlaup-
■; in á þráðinn milli Ú2 og Brláns
Enos en til stóð að Eno stjómaði
upptökum á nýrri plötu U2 en
hann hefur stýrt upptökum á síð-
ustu plötum Bonos og félaga. Sá
sem ku eiga að taka við verkinu
er enginn annar en Nelle Hooper,
sá sem stjórnað hefur upptökum
á plötum Bjarkar Guðmundsdótt-
ur meðal annars.
Björk berst
fyrir Tíbet
Dagana 15. og 16. júní næst-
komandi verða haldnir geysi-
miklir tónleikar vestur í San
Fi-ancisco til stuðnings kröfunni
um frelsi til handa Tíbetum.
Mörg stærstu nöfn poppheimsins
hafa samþykkt að leggja þessu
málefni lið og þar á meðal má
nefna Red Hot Chili Peppers, Be-
astie Boys, Sonic Youth, Smas-
hing Pumpkins, A Tribe Called
Quest, Pavement, Fugees, -Beck,
De La Soul, Rage Against the
Machine, Yoko Ono, John Lee
Hooker, Richie Havens og Björk
nokkra Guðmundsdóttur.
Enginn dans á
rósum
Það er ekki tekið út með sæld-
inni að vera poppstjarna ef mað-
ur er bara 17 ára og býr við agað
uppeldi. Þetta þekkir hún Brandy
sem slegið hefur í gegn vestur í
Bandaríkjunum að undanfómu.
Þrátt fyrir að hún sé orðin marg-
faldur milli og sjái um eigin sjón-
varpsþátt verður hún að vera
komin heim fyrir klukkan hálf-
eitt, fær skammtaðan vasapening
og hefur enn ekki farið á alvöru
stefnumót.
Kiss er
upprisin!
Gamlir Kiss aðdáendur iða nú
í skinninu því stríðsmáluðu hetj-
urnar þeirra eru að undirbúa
endurkomu sína í sviðsljósið.
Stefnt er að því að fyrstu tónleik-
ar Kiss í háa herrans tíð verði
haldnir í Detroit þann 29. júlí
næstkomandi og þar vérður ör-
ugglega mikið um dýrðir því upp-
hitunarhljómsveit gömlu mann-
anna verður engin önnur en Sto-
ne Temple Pilots. -SþS-
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku.
- Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music
& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Olafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson