Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Síða 27
JLÞ^ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996
tónlist 27
ísland
— plötur og diskar —
t 1.(2) The Score
Fugees
4 2. (1 ) Pottþétt 3
Ymsir
t 3. ( 5 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
| 4. ( 4 ) Presidents of the USA
Presidents of the USA
4 5. ( 3 ) Grammy Nominees 1996
Ýmsir
t 6. ( 7 ) Greatest Hits
Take That
t 7. (Al) Sunburned & Paranoid
Skunk Anansie
4 8. ( 6 ) The Bends
Radiohead
| 9. ( 9 ) Mercury Falling
Sting
110. (13) Mellon Collie & The Infinite...
Smashing Pumpkins
111. (16) (What's the Story) Morning Glory?
Oasis
4 12. (11) All Eyez on Me
2Pac
.4 13. ( 8 ) Antology 2
The Beatles
414. (10) Music for the Jilted Generation
Prodigy
4 15. (14) Drullumall
Botnleðja
116. (Al) Falling Into You
Celine Dion
4 17. (15) Croucie D'ou La
Emeliana Torrini
118. (12) Murder Ballads
Nick Cave and The Bad Seeds
119. (20) ln Sound from Way Out!
Beastie Boys
t20. (Al) Gangsta's Paradise
Coolio
t 1.(3) Return of the Mac
Mark Morrison
t 2. ( 5 ) Ohh Ahh. Just A Little Bit
Gina G
4 3. (1 ) Firestarter
The Prodigy
t 4. ( - ) They Don't Care About Us
Michael Jackson
4 5. ( 2 ) The X-Files
Mark Snow
t 6. (- ) Walking Wounded
Everything But The Girl
4 7. ( 4 ) Children
Robert Miles
t 8. (- ) Peaches
Presidents of the United States
t 9. (33) Cecilia
Suggs featuring Louchie Lou...
4 10. ( 7 ) Give Me a Little More Time
Gabrielle
New York
| 1.(1) Because You Loved Me
Celine Dion
t 2. ( 2 ) Always Be My Baby
Mariah Carey
| 3. ( 3 ) Nobody Knows
The Tony Rich Project
t 4. ( 4 ) Ironic
Alanis Morissette
t 5. ( 5 ) Down Low (Nobody Has to now)
R. Kelly Featuring Ronald Isley
t 6. ( 7 ) 1Z3.4 (Sumpin' New)
Coolio
4 7. ( 6 ) Sittin' up in My Room
Brandy
t 8. (16) Woo-Hal! Got You All In...
Busta Ryhms
t 9. (-) You’re the One
SWV
t 10. (14) Count on Me
Whitney Houston & Cece Winans
Bretland
- plötur og diskar--,——.
t 1. (1 ) Grcatest Hits
Take That
t 2. ( - ) Moseley Shoals
Ocean Color Scene
4 3. ( 2 ) (What’s The Story) Morning Glory?
Oasis
t 4. ( 5 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
4 5. ( 3 ) Falling into You
Celine Dion
t 6. ( 6 ) Bizarre Fruit/Bizarre Fruit
M People
t 7. ( 7 ) Hits
Mike and the Mechanics
4 8. ( 4 ) Wildest Dreams
Tina Turner
t 9. ( 9 ) Garbage
Garbage
t 10. (10) Different Class
Pulp
Bandaríkin
— plötur og diskar —
t 1. (1 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
t 2 (3) Falling into You
Celine Dion
t 3. ( 5 ) The Score
Fugees
4 4. ( 2 ) Anthology 2
The Beatles
4 5. ( 4 ) Tiny Music...
Stone Temple Pilots
t 6. ( - ) Resurrection
Geto Boys
t 7. ( 7 ) Daydream
Mariah Carey
t 8. ( 9 ) (What's the Story) Morning Glory?
Oasis
4 9. ( 8 ) All Eyez on Me
2Pac
f 10. (10) Waiting to exhale
Úr kvikmynd
Fyrsta platan þeirra kom eins og
sprengja inn á galopinn rokkmark-
aðinn 1992. Rage Against the
Machine sýndi fram á þvílíkan
frumkraft, keyrslu, reiði og, öllum
til undrunar, menntun að allt ætlaði
um koll að keyra. Lagið Killing in
the Name of var að vísu aldrei við-
urkennt sem vinsælasta lag íslands
árið 1993 en aðsókn óg stemning í
Kaplakrika sýndi fram á annað.
Hljómsveitin gersamlega tryllti
vímuefnasnauðan salinn svo að
svitinn lak af veggjunum. Svo hefur
bara ekkert til þeirra heyrst...þar til
nú.
Hvítir rapparar eru eins sjaldséðir og hvítir hrafnar.
Illt veldi
Að sjálfsögðu hlýtur að vera erfitt
fyrir hljómsveit að verða vinsæl á
kolvitlausum forsendum en er það
næg ástæða til að láta ekkert heyra
í sér í fjögur ár? Þegar hljómsveitin
kom hingað fór hvað mest í taug-
arnar á henni hvað fólk virtist hafa
lítinn áhuga á boðskapnum en því
meiri áhuga á reiðifylltu rokkinu.
Það hefur greinilega tekið Rage
Against the Machine langan tíma að
sætta sig við þessi óumflýjanlegu
rök sem fleyttu þeim á barm heims-
frægðar en öllu bjartari tímar taka
við nú þegar hljómsveitin gefur út
nýja plötu sem ber nafnið „Evil
Empire". Að vísu er hún nú orðin of
dýr til að hægt sé að flytja hana til
landsins en rokkið, reiðin og boð-
skapurinn eru enn til staðar.
Þeun Oasis-bræðrum Liam
us tungan og þeir oftsinnis
afthætti. Og þeir eru enn ;
■æður og félagar þeirra í hlj
; ótíndir glæpamenn áður ei
mikið
ima mali. Talsmenn
•k sé tekið á þessur
>ð ofan í kjölinn. Eft
is Oasis reynt að gei
Hljómsveitin Rage Against the Machine gersamlega tryllti vímuefnasnauðan salinn í Kaplakrika svo að svitinn lak af
veggjunum.
Ellefu lög
Sem fyrr er það Zack De Rocha
sem syngur (öskrar, rappar), Tom
Morello sem spilar á gítar og Brad
Wilk sem spilar á trommur. Á'
bassaleikaravígstöðvum sveitarinn-
ar virðast hins vegar breytingar
hafa átt sér stað nema Timmy C
hafi breytt nafninu í Tim Bob sem
er frekar ólíklegt. Líklegra mun
vera að Tim Bob sé nafnið á hinum
nýja bassameistara Rage Against
the Machine.
Á plötunni er að finna ellefu lög.
Tíu þeirra eru ný en ellefta lagið
„Year of the Boomerang" kom fram
í kvikmyndinni Higher Learning.
Hlustendur Xins ættu nú þegar að
kannast við fyrstu smáskífuna sem
ber nafnið „Bulls on Parade“.
Hvort „Evil Empire" er eins góð
og fyrri plata sveitarinnar verður
lagt undir dóm síðar en fjögurra ára
löng bið aðdáenda og tónleikagesta
sveitarinnar hefur nú tekið enda og
hver getur dæmt fyrir sig, það ætla
ég að gera. GBG
Kameljón:
Beastie Boys án
rapps eða söngs
Fram að þessum degi hefur
hljómsveitin/rappsveitin/pönk-
sveitin Beastie Boys fengist við flest
annað en að klambra saman „grúv“
lögum án söngs. Þeirra vinsælasta
lag til þessa, „Fight for Your Right
to Party“, kom þeim á blaðið sökum
þess að hvítir rapparar voru eins
sjaldséðir og hvítir hrafnar. Pönk-
bylgjubyrjun sveitarinnar náði
heldur ekki að festa rætur enda
hafa Beastie Boys að mestu leyti
haldið sig við rappið hingað til með
góðum árangri.
Klámmyndafönk?
Svo virðist sem Beastie Boys séu
ekki aðeins síbreytilegir hvað varð-
ar tónlistarstefnur heldur einnig í
liðskipan. Nýja plata heitir „The in
Sound from Way out“ og á henni
spila Adam Yauch (bassaleikari),
Mika Diamond (trommuleikari) og
Adam Horovitz (gítarleikari). Sér-
staklega er tekið fram að þessir þrír
séu Beastie Boys á nýju plötunni.
Auk þeirra koma fram Eric Bobo
(slagverksleikari), „Money“ Mark
Ramos Nishita (skrýtin nafna-
blanda - hljómborðsleikari) og Eu-
gene Gore (fiðluleikari). Upptöku-
stjóri var Mario Caldato.
Platan er samansafn af útgefnum
og áður óútgefnum lögum í breytt-
um útsetningum sveitarinnar. Áður
útgefin lög eru meðal annarrs tekin
af plötunum „Check Your Head“ og
„111 Communication" sem hlaut m.a.
tilnefningar á Grammy og MTV tón-
listarverðlaunahátíðunum.
Platan var öll tekin upp „live“ í
hljóðveri og hefur við sig ákveðið
fónk „element". Klámmyndafönk?
Ég veit það ekki. „Grúvið" í al-
gleymingi hjá kameljónunum í Be-
astie Boys.
-GBG