Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Qupperneq 50
58
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 TTIV
Nanna Jóhannsdóttir
Nanna Jóhannsdóttir húsmóðir,
Austurbraut 6, Keflavík, er sextug í
dag.
Starfsferill
Nanna fæddist á Akranesi og
ólst þar upp. Auk húsmóðurstarfa
hefur hún stundað ýmis almenn
störf, s.s. fiskverkun, skrifstofu-
störf, verslunarstörf og prjónastörf.
Síðustu ár hefur hún einkum unn-
iö við handverk og hönnun.
Fjölskylda
Nanna giftist 17.6. 1954 Gesti
Friðjónssyni, f. 27.6. 1928, umdæm-
isstjóra Vinnueftirlits ríkisins á
Suðumesjum. Hann er sonur Frið-
jóns Jónssonar og Ingibjargar Frið-
geirsdóttur, bænda á Hofsstöðum í
Álftaneshreppi á Mýrum. Friðjón
er látinn en Ingibjörg dvelur enn á
Hofsstöðum hjá Jóni, syni sínum.
Börn Nönnu og Gests eru Jó-
hanna Ólöf, f. 22.9. 1953, búsett í
Reykjavík, gift Kristjáni Sigurðs-
syni og á hún fimm böm; Ingibjörg
Jóna, f. 15.7. 1957, búsett í Hels-
ingor í Danmörku, gift Garðari
Norðdahl og á hún fjögur börn og
tvö bamaböm; Jóhann Sigurður, f.
15.5. 1962, búsettur á Akranesi,
kvæntur Ástu K. Guðjónsdóttur og
á hann þrjú böm.
Systkin Nönnu: Hlif, f. 15.7. 1939,
kaupmaður í Reykjavík; Ester, f.
20.9. 1943, skrifstofumaður í Kaup-
mannahöfn; Sigrún, f. 3.3. 1947,
saumakona á Akranesi; Rúnar
Bjami, f. 13.11. 1949, rekstrarhag-
fræðingur i Hafnarfirði; Sigurlaug,
f. 18.8. 1951, bankastarfsmaður.
Foreldrar Nönnu: Jóhann Sig-
urður Jóhannsson, f. 23.11. 1912, d.
4.7. 1972, sjómaður á Akranesi, og
Ólöf Guðrún Bjarnadóttir, f. 1.9.
1915, húsmóðir.
Jóhann Sigurður var sonur Jó-
hanns, b. á Hóli og Kelduvík á
Skaga, Jónatanssonar, b. á Reykj-
arhóli í Fljótum, Ögmundssonar, b.
á Efri-Vindheimúm í Eyjaflrði,
Ólafssonar, b. á Kálfskinni. Móðir
Jóhanns á Hóli var Hólmfríður
Gunnlaugsdóttir, Þorvaldssonar.
Móðir Jóhanns Sigurðar var
Hólmfríður Sveinsdóttir, b. á Ketu
á Skaga, Magnússonar, og Sigur-
laugar Guðvarðardóttur frá Kráku-
stöðum í Hrolleifsdal.
Ólöf Guðrún er dóttir Bjarna, b.
og sjómanns á Ólafsvöllum á Akra-
nesi, Ólafssonar, b. þar, Jónssonar.
Móðir Bjarna var Guðrún Bjama-
dóttir.
Móðir Ólafar Guðrúnar var Guð-
rún Eyjólfsdóttir, b. í Arnarholt-
skoti, Jónssonar, og Karitasar Vig-
fúsdóttur.
Nanna og Gestur dvelja á Hotel
Monika Holidays á Benidorm.
Nanna Jóhannsdóttir.
111 hamingju
með afmælið
20. apríl
95 ára
Ingibjörg Guömundsdóttir,
Borgarbraut 65, Borgarnesi.
50 ára
85 ára
Ketill Eyjólfsson,
Hringbraut 75, Hafnarflrði.
Jóhanna Kristinsdóttir,
Sunnuvegi 35, Reykjavík.
Sigrföur Ketilsdóttir,
Hjallabraut 33, Hafnarfirði.
Elías Andri Karlsson,
Vitastíg 10, Hafnarfirði.
Jón Albert Marinósson,
Blómvangi 10, Hafnarfirði.
Tuomas Jarvela,
Hátúni 41, Reykjavík.
Sigtryggur Guðmundsson,
Öldugötu 7, Hafnarfirði.
Ingibjörg Bjamadóttir,
írabakka 10, Reykjavík.
75 ára
40 ára
Kjartan Eiðsson,
Holtsgötu 14 C, Njarðvík.
Bergljót J.G. Sveinsdóttir,
Sogavegi 86, Reykjavík.
Kristjana Jónatansdóttir,
Nípá I, Ljósavatnshreppi.
70 ára
Elíeser Jónsson flugstjóri,
Hörpugötu 1, Reykjavík.
Eiginkona hans er Matthildur Sig-
urjónsdóttir.
Þau em að heiman.
Björgúlfur Halldórsson,
Laugarholti 3 C, Húsavík.
Ingþór Amar Sveinsson,
Borgarhlíð 4 F, Akureyri.
Svavar Ellertsson,
Hákolti 3, Hafnarfirði.
Öm Lárusson,
Fellsási 4, MosfeUsbæ.
Kolbrún Friðriksdóttir,
Reykási 31, Reykjavík.
Helgi Sveinn Ragnarsson,
Dalatúni 5, Sauðárkróki.
60 ára
Sjöfn Hafdís Jóhannesdóttir,
Grænuhliö 17, Reykjavík.
Bridge:
La Primavera
tvímenningur
Nú er lokið tveimur kvöldum og
12 umferðum af 25 í La Primavera
tvímenningi Bridgefélags Breiðfirð-
inga. Spilaformið er barómeter með
5 spilum á milli para. Staða efstu
þara er nú þannig:
1. Magnús Oddsson-Guðlaugur
Karlsson 82
2. Sveinn R. Þorvaldsson-Stein-
berg Ríkharðsson 77
3. Eyþór Hauksson-Helgi Samú-
elsson 65
4. Sigurður Ámundason-Jón Þór
Karlsson 60
4. Sveinn Rúnar Eiríksson-Ólöf
Þorsteinsdóttir 60
6. Sigurbjörn Þorgeirsson-Snorri
Karlsson 54
Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu
á síðasta spilakvöldi:
1. Magnús Oddsson-Guðlaugur
Karlsson 71
2. Eyvindur Valdimarsson-Sigríð-
ur Pálsdóttir 43
3. Sveinn R. Þorvaldsson-Stein-
berg Ríkharðsson 40
4. Ingimundur Guðmundsson-
Friðrik Egilsson 39
5. Anna Ívarsdóttir-Sigurður B.
Þorsteinsson 37
Ekki verður spilað næsta fimmtu-
dag í keppninni, 25. aprO, sem er
sumardagurinn fyrsti, en áfram
verður haldið þann 2. maí og þá
verða spiluð 35 spil. Vegna spilafjöl-
dans er áríðandi að spilarar mæti
tímanlega en spilamennska hefst
stundvíslega klukkan 19.30.
bridge
Landsbankamótið 1996:
71 einstaklingur hefur unnið
meistaratitilinn á 48 árum
Einungis 71 einstaklingur hefur
náð þeim árangri að vinna íslands-
meistaratitilinn í sveitakeppni á
þeim 48 árum sem keppt hefir verið.
Einn bættist við í ár en frá upphafi
hafa þessir einstaklingar unnið titil-
inn oftast:
Stefán Guðjohnsen 12 sinnum
Einar Þorfinnsson 10 sinnum
Símon Símonarson 10 sinnum
Ásmundur Pálsson 9 sinnum
Eggert Benónýsson 9 sinnum
Hjalti Elíasson 9 sinnum
Jón Baldursson 8 sinnum
Hallur Símonarson 7 sinnum
Karl Sigurhjartarson 7 sinnum
Lárus Karlsson 7 sinnum
Einar, Eggert og Lárus eru látnir
fyrir nokkrum árum en hinir eru
flestir að reyna að ná einum í við-
bót.
Kristján Blöndal í sveit Bangsím-
on náði góðri vörn í eftirfarandi
spili gegn sveit Ólafs Lárussonar.
* 1054
V 10986
♦ K9
4 KDG3
Kristján Blöndal úr sveit BangSímons náði góðri vörn í spili dagsins.
* A3
44 ÁK7
* 10873
* 10942
N
G98
«4 DG4
♦ G542
* 876
* KD762
44 532
* ÁD6
* Á5
Suður/0
Suður Vestur Norður Austur
1 spaði pass 2 spaðar pass
2 grönd pass 3 grönd pass
pass pass
N-s voru Friðjón Þórhallsson og
Ólafur Lárusson en a-v undirritaður
og Kristján Blöndal. Flest n-s pörin
voru að spila andvana fædda fjóra
spaða sem urðu einn til tvo niður
eftir gæðum varnarinnar. Þrjú
grönd eiga hins vegar möguleika ef
ekki kemur tígull út.
Láglitirnir eru ekki gimilegir til
útspils frá sjónarhóli vesturs og
hann ákvað að líta á blindan með
því að leggja niður hjartaás. Þegar
fjarkinn kom frá austri (a-v kalla
með háum spilum) skipti vestur í
tígul og sagnhafi ákvað að drepa á
kónginn.
Hann spilaði síðan spaða, austur
lét níuna til þess að grugga vatnið,
kóngur og ás.
Spaðanían hjálpaði Kristjáni lítið
en hann spilaði nú hjartakóngi og
þegar drottningin kom frá austri
var ljóst að hann vildi spaða. Þá
kom spaðaþristur og spilið var tap-
að.
í leik Akureyringanna við sveit
Búlka var lokasamningurinn líka
þrjú grönd.
Bragi Hauksson spilaði einnig út
hjartaás og þegar fjarkinn kom frá
Sigtryggi (þeir kalla með lágum
spilum) hélt hann áfram með hjarta-
kóng og spilið var unnið.
Stefán Guðjohnsen
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Mándudaginn 15. apríl var spilað
fyrsta kvöldið af 3 i minningarmóti
félagsins um Stefán Pálsson. 16 pör
spila barómeter tvímenning og stað-
an eftir 5 umferðir er:
1. Ragnar Hjálmarsson - Jón Har-
aldsson +60
2. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir
Ásbjörnsson +30
3. Erla Sigurjónsdóttir - Hulda
Hjálmarsdóttir +21
4. Björn Arnarson - Guðlaugur
Ellertsson +16
Bridgefálag SÁÁ
Þriðjudaginn 16. apríl var spilað-
ur eins kvölds tölvureiknaður
Mitchell með forgefnum spilum. 22
pör spiluðu 9 umferðir með 3 spil-
um á milli para. Meðalskor var 216
og bestum árangri náðu:
NS
1. Gunnlaugur Sævarsson -
Sverrir Ólafsson 264
2. Jón Viðar Jónmundsson - Agn-
ar Kristinsson 246
3. Ormarr Snæbjörnsson - Þor-
steinn Karlsson 237
4. Sigurður Jónsson - Georg Is-
aksson 232
AV
1. Bjami Bjarnason - Guðmundur
Þórðarson 258
2. Unnsteinn Jónsson - Sigurjón
Siggeirsson 237
3. Reynir Grétarsson - Hákon
Stefánsson 234
4. Bergljót Aðalsteinsdóttir -
Björgvin Kjartansson 232
Bridgefélag SÁÁ spilar öll þriðju-
dagskvöld í Úlfaldanum að Ármúla
17A og byrjar spilamennska kl.
19.30. Spilaðir eru eins kvölds tölvu-
reiknaðir Mitchell tvímenningar.
AIlii; spilarar eru velkomnir.
Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríks-
son.
Bridgefélag Reykjavíkur
Miðvikudaginn 17. apríl var spil-
að 2. kvöidið af 3 í Board a Match
sveitakeppni félagsins. Spilaðir eru
9 spila leikir, 3 hvert kvöld. Staða
efstu sveita eftir 6 umferðir:
1. Sv. HIK 68 stig
2-3. Sv. Hjólbarðah. 64 stig
Sv. VÍB 64 stig