Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 5 fréttir Hvalfjarðargöngin: • Deilan snýst um launaþáttinn Prestsmakar styöja Sophiu Hansen í fjölmennri móttöku prestsmaka í Biskupsgarði á prestastefnu var eftirfarandi ályktun til styrktar Sophiu Hansen einróma samþykkt: „Til styrktar Sophiu Hansen Sendum Sophiu hlýjar kveðjur, biðjum Guð um styrk henni til handa og blessunar við lausn á þeim mikla vanda sem hún stendur frammi fyrir.“ -ÞK I 1 » Slapp vel eftir kumaður fólksbíls slapp ótrú- lega vel þegar hann keyrði út af á Suðurlandsvegi við Rauðavatn í nótt eftir glæfraakstur. Að sögn lög- reglu í Reykjavík var bílnum ekið yfir umferðareyju á miklum hraða. Þaðan kastaðist billinn á ljósastaur og endaði siðan utan vegar. Ökum- aður er grunaður um ölvun við akstur. Hann slapp ómeiddur en bíllinn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. -RR „Enda þótt fleiri atriði komi til, er það fyrst og fremst launaþáttur- inn sem deilan snýst um. Menn greinir á um hve mikla starfs- reynslu starfsmenn eigi að fá metna í þetta starf. Hér er um vinnu að ræða sem ekki hefur verið unnin á íslandi áður. Menn hafa borað í gegnum berg á landi en aldrei áður í gegnum berg undir sjó, sem er allt annað mál,“ sagði Snær Karlsson, hjá Verkamannasambandinu, um kjaradeiluna sem uppi er vegna segir Snær Karlsson vinnu við Hvalfjarðargöngin. Hann sagði að verkalýðsfélögin, sem aðild eiga að kjarasamningun- um, hafi gert vinnuveitendum ákveðið tilboð i gær. „Við munum síðan koma aftur til fundar hjá sáttasemjara á mánudag og ræða málin. Takist ekki samn- ingar þá munu félögin án efa ræða til hvaða aðgerða verður gripið," sagði Snær Karlsson. -S.dór Myndarlegur aukaafli Það er ekki amalegt að fá 140 punda lúðu sem aukaafla í grásleppunetin. Það gerist ekki oft að svo stór lúða ánetjist en það gerðist samt í Breiðafirði á dögunum hjá Þristi BA 5. Guttarnir á myndinni, Hafþór og Kristján Finnbogasynir, voru að visu ekki með í veiðiferðinni en engu að síður stoltir yfir aflanum. DV-mynd KÞ Grand Cherokee er fyrirmynd annarra jeppa Grand Cherokee - fullkominn farkostur Grand Cherokee sameinar á einstakan máta þægindi lúxusbíls og kraft og styrk jeppans. Ríkulegur staðalbúnaður, vandaður frágangur, gott innra rými og öryggisbúnaður eins og hann gerist bestur gera Grand Cherokee að fyrirmynd annarra bifreiða. Grand Cherokee Laredo 4.0 185 hestöfl Grand Cherokee Limited 4.0 185 hestöfl Grand Cherokee Limited 5.2 220 hestöfl Grand Cherokee Turbo Diesel 2.5 116 hestöfl kr. 3.780.000- kr. 4.460.000- kr. 4.650.000- kr. 3.580.000- Taktu sumarið með trompi og festu kaup á Grand Cherokee jeppa. Jeep Grand Cherokee er framleiddur af Chrysler Corporation. Jöfur hf. er einkaumboðsaðili Chrysler á íslandi. Chrysler veitir ekki ábyrgð á þeim bifreiðum sem fluttar eru á milli landa af fyrirtækjum eða einstaklingum, öðrum en Chrysler eða einkaumboðsaðilum þess. 1 9 4 í - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 UJ Kaffivól 88801200w 12-18 bolla O VERÐ LJU <í Brauðristl________ ____ O Profii 230 870w. Ristar tvær sneiðar í senn Umboðsmenn um allt land Reykjavík: Hagkaup. Byggt og Búiö Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfírðinga, Borgarnesi.Guðni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi.Blómsturvellir Hellissandi. Vestflrðir:. Geirseyrarbúðin, Patreksfirði.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúð.Sauðárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaups- stað. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjarðarkaup, Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.