Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 51
59 JL*V LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviiið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 5. til 11. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og Ár- bæjarapótek, Hraunbæ 102b, simi 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapó- tek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i sima 551 8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarflarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tO kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Héilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma'552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- Brúðkaup Gefin voru saman þann 6. apríl 1996 í Vídalínskirkju í Garðabæ þau, Sigrún Hrönn Kristmannsdóttir og Peter Landvall af séra Braga Friðrikssyni. Þau eru til heimilis í Svíþjóð. Ljósm. Mynd Hafnarfirði. Lalli og Lína - Hvaö meinarðu að það sé vírus i eldavélinni? nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud - fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- timi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Al’a virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífils- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud.- flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hóhnaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kafflstofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið' við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiðalla daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar i sima 561 1016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4Í62. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarflörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suð- umes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnar- nes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Kefla- vík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðr- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum 6. júlí 1946 Maður uppvís að ávísanafölsun Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú hefur góð áhrif á einhvem með því að sýna honum skiln- ing. Forðastu að trúa öllu sem þú heyrir. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þetta ætti að verða góður dagur í vinnunni, þú átt auðvelt með að einbeita þér og vinna með fólki. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Kannski tekur þú einhvern full alvarlega, ekki er öruggt að honum sé alvara með það sem hann segir. Happatölur em 1, 6 og 28. Nautiö (20. apríl-20. mal): Lánið ætti að leika við þig í dag og þú færð mikla hjálp úr óvæntri átt. Athugaðu samt að vera ekki of tilætlunarsamur. Tvíburamir (21. mai-21. júnf): Rólegur dagur í dag og þú átt góð samskipti við fjölskylduna. Eyddu eins miklum tima með ástvinum þínum og þú getur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Eirlhver gæti ætlast til of mikils af þér í dag. Láttu ekki traðka á þér og passaðu þig að segja ekkert sem þú getur ekki staðið við. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Vinur er líklegur til að leita til þín með eitthvað sem þú átt auðveldar með að gera en hann. Hugsaðu þig vel um áður en út í innkaup er farið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn gæti orðið nokkuð viðburðaríkur ef þú grípur tæki- færi sem þér gefast. Leifðu þér að taka áhættu ef þú telur það þess virði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Farðu varlega í tjármálunum og varaðu þi gá fólki sem gæti reynt að svíkja þig í viðskiptum dagsins. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fjölskylda og vinir sitja í fyrirrúmi í dag og þú nýtur góðra samverustunda. Finndu þér rólegan félagsskap fyrir kvöldiö. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Viðburðalítill dagur er i vændum og þú ættir aö nota hann til aö hvíla þig og ræða málin við einhvem sem stendur þér nærri. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ekki of viðkvæmur fyrir slúöri því líklegast er ekkert til í því sem slúðrað er. Láttú ekki aðra hafa of mikil áhrif á skoðanir þínar. Spáin gildir fyrir mánudaginn 8. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú virðist draga að þér fólk og eiga góð samskipti við þó sem þú umgengst. Notaðu tækifærið og taktu þátt í hópvinnu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Reyndu að hafa stjórn á skapi þínu því lítið rifrildi gæti snú- ist upp í meiriháttar erjur. Ferðalag gæti valdið vonbrigðum en kvöldið verður skemmtilegt. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Eitthvað neyðarlegt gæti hent þig fyrri hluta dags og ef til vill þarft þú á hjálp frá einhverjum að halda til að komast yfir það. Nautiö (20. apríl-20. mai); Þú ert metnaðarfúllur í dag og vonast eftir góðum árangri. Þú flnnur þó að taugar þínar setja þér takmörk. Tviburamir (21. maí-21. júni): Breyting sem verður á síðustu stundu hefur góð áhrif á mál sem er ofarlega á baugi. Einhver er að fíflast í kringum þig, gerðu honum grein fyrir að þaö þýðir ekki. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þér gengur erfiðlega að koma hlutum 1 verk þar sem þú verð- ur fyrir stöðugum truflunum. Happatölur eru 24, 25 og 31. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur góð áhrif á fólk og nýtur hylli um þessar mundir. Rómantíkin blómstrar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Óskiljanlegar fréttir valda þér nokkru hugarangri. Þú skilur allt betur seinna þegar hlutirnir fara að skýrast. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gengur í gegnum einhverja erflðleika en þér tekst vel upp í vinnunni. Vinur hefur mikinn áhuga á því sem þú ert að gera. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu var um þig og íhugaðu allt sem þú gerir vandlega áöur en þú framkvæmir. Passaöu að ljúka því sem nauðsynlegt er. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Lítill en skemmtilegur atburður er i vændum og þig mun langa til að endurtaka hann. Þér gengur vel i viðskiptum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt gott með að ljúka við vinnu sem setið hefur á hakan- um en gætir verið kærulaus með peninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.